Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1987. Tímarit fyrir alla HENTAR ÖLLUM ALLS STAÐAR - Á FERÐALAGINU JAFNT SEM HEIMA Neytendur 10 -I ■ Hve oft fyrir ofan meðalverð □ Hve oft fyrir neðan meðalverð I_iXfl_ii rrirn JLhúsið Nýibær Hagkaup MiWigarður Kaupstaður Stórmarkaður Fjarðarkaup Kostakaup Garöakaup Tómatar eru ódýrir stundum. DV-mynd S Tomatar ódýrir í Kaupstað Við sögðum frá lágu verði á ís- lenskum tómötum. Það slá hins vegar fáir út verð á tómötum í Kaup- stað í Mjódd. Þar má fá hollenska tómata á kr. 119 hvert kíló. Tómatar kosta annars á bihnu 150-160 krónur kílóið og gildir þá einu hvort um íslenska tómata eða innílutta er að ræða. -PLP Enn fórum við í verðkönnun og að þessu sinni í átta stórmarkaði. Kann- að var verð á átta vörutegundum í jafnmörgum verslunum. Sem svo oft áður reyndist Fjarðarkaup vera með bestu útkomuna. Sú verslun reyndist í öllum tilfellum vera fyrir neðan meöalverð og ekki nóg með það held- ur var hún í fimm tilfellum af átta með lægsta verðið (sjá súlurit). Önnur verslun í Hafnarfirði, Kostakaup, fékk einnig góða útkomu. Af reykvískum verslunum var það aðeins Hagkaup sem komst meö tæmar þar sem Hafnfirðingar hafa hælana. í könnuninni voru tvær tegundir kafSs, báðar íslenskar. Athygli vek- ur að þær kosta það sama innan hverrar verslunar, þrátt fyrir að verðmunur sé frá einni verslun til annarrar. Kaupmenn virðast því haga verðlagningu þessara kaffiteg- unda þannig aö þeir leggi á þær sama verð. Ekki beint hvetjandi fyrir sam- keppni milli þessara tveggja tegunda. Súluritin eru tvö að þessu sinni. Annað sýnir hve oft hver verslun var fyrir ofan og fyrir neðan meðalverð. Hitt sýnir aftur hvenær og hve oft hver verslun reyndist hafa hæsta eða lægsta verðið. Við vonum að súlurit- in verði lesendum til nokkurrar glöggvunar. Um verðlag almennt vísast að öðru leyti í töflu. -PLP Áhrif verðkönnunar DV: Kiwi lækkar í Nýjabæ Er við vorum að gera verðkönnun- ina, sem birtist hér á síðunni, tókum við eftir því að kiwi hefur heldur betur lækkað í verði í Nýjabæ. Fyrir nokkru kom fram í verðkönnun að verð á kiwi í Nýjabæ var ótrúlega hátt, eða kr. 272 hvert kíló. Nú hefur verðið hins vegar verið lækkað niður í kr. 135 óg gerist það ekki öllu lægra íverslunum. -PLP Kiwi hefur heldur betur lækkað í verði í Nýjabæ. DV-mynd S MEÐAL EFNIS: Skop 2 # Neðanjarðarbrautin í London 3 • Áttu gamlan, verðmætan bíl? 9 • Tíu einkenni góðs hjónabands 20 • Ævintýr- ið ,,Rx“ 27 • Að eignast fyrsta barnið 33 • Gorbasjov: Maðurinn með fallega brosið og járntennurnar 45 • Úrvalsljóó 54 • Steikt lifandi 58 • Kínverskur ,,töfradrykkur“ endurnærir íþróttamenn 63 • Arnes útilegumaður 66 • Hugsun í orðum 70 • Læknirinn sem lærði að ganga 72 • Ástríðumorð - eða ekki? 86 • Völundarhúsið 96 • ■ Hve oft með hæsta verð □ Hve oft með lægsta verð JLhúsið Nýibær Hagkaup Mikligaröur Kaupstaður Stórmarkaöur Fjarðarkaup Kostakaup Garöakaup JL- húsið Nýi- bær Hag- kaup Mikli- garður Kaup- staður Stór- mark. Fjarða- kaup Kosta- kaup Garða- kaup Meðal- verð Cheerios 195 g 72 73 69 66,50 69,90 69,90 68,60 68,05 69,90 69,65 Honig spag. 250 g - 41 38 39,60 41,70 38,50 37,40 39,15 39,60 39,40 Smjörvi 97 95 89 89,90 91 92,80 89,40 88,60 92,80 91,70 Hreinol 0,51 - 51 45 45,10 47,90 51 43,90 45,50 47 47,05 Ríó kaffi 250 g 82 87 81 82,20 81,50 79,90 78,70 81,25 79,90 81,50 Gevalia rautt 250 g 82 82 81 82,20 81,50 79,90 78,70 81,55 79,80 81 Bonduelle400g 75 76 71 65,40 76 - - 73,45 74,50 73,05 Libby’s tómatsósa 42 41 35 40,60 42,20 39 35,90 39,60 36,90 39,10 KANNAR Lágt verð í Firðinum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.