Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 13. NÖVEMBER 1987. 43 . LONDON NEW YORK 1. (1) ITHINKWE'RE ALONE NOW Tiffany 2. (3) IVIONEYNIONEY Billy Idol 3. (6) (l'VEHAD)THETIMEOF MY LIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 4. (4) LITTLELIES Fleetwood Mac 5. (11) HEAVEN IS A PLACE ON EARTH Belinda Carlisle 6. (7) BREAKOUT Swing Out Sister 7. (8) BRILLIANTDISGUISE Bruce Springsteen 8. (2) CAUSINGACOMMOTION Madonna 9. (10) IT'SASIN Pet Shop Boys 10. (14) SHOULD'VE KNOWN BETT- ER Richard Marx ISLENSKI LISTINN 1. (1 ) BAD Michael Jackson 2. (5) YOUWINAGAIN Bee Gees 3. (8) FAITH George Michael 4. (15) WHENEVERYOU NEED SOMEBODY Rick Astley 5. (2) GAUSINGACOMMOTION Madonna 6. (4) JOHNNYB Hooters 7. (7) HEY MATTHEW Karel Fialka 8. (3) NEVER GONNA GIVE YOU UP Rick Astley 9. (10) HEREIGOAGAIN Whitesnake 10. (16) MONYMONY Billy Idol Dirty Dancing - skítugi dansinn í topp Bandaríkin (LP-plötur 1. (3) DIRTYDANCING............Úrkvikmynd 2. (1) TUNNELOFLOVE.........Bruce Springsteen 3. (2) BAD..................MichaelJackson 4. (4) WHITESNAKE1987..........Whitesnake 5. (5) A MOMENTARY LAPSE OF REASON .........................Pink Floyd 6. (6) HYSTERIA................DefLeppard 7. (8) THELONSOMEJUBILEE....JohnMellancamp 8. (7) WHITNEY..............WhitneyHouston 9. (9) THEJOSHUATREE...................U2 10. (13) VITALIDOL..............Billyldol ísland (LP-plötur 1. (Al) LABAMBA...............Úrkvikmynd 2. (-) NOTHING LIKETHESUN..........Sting 3. (-) RIKSHAW...................Rikshaw 4. (1) ACTUALLY..............PetShopBoys 5. (6) TUNNELOFLOVE......BruceSpringsteen 6. (4) BAD................MichaelJackson 7. (-) MAINSTREAM..............LloydCole 8. (3) CRAZYCRAZYNIGHTS.............Kiss 9. (-) ÖNNURVERÖLD..........BjamiTryggva 10. (-) LEYNDARMÁL................Grafík George Michael - Bretar hafa trú á þessum manni. Bretland (LP-plötur 1. (-) FAITH.................GeorgeMichael 2. (-) ALLTHEBEST............Paul McCartney 3. (1) TANGO INTHENIGHT.....Fleetwood Mac 4. (2) BRIDGEOFSPIES................T'Pau 5. (3) THEBESTOFVOL. 1...............UB40 6. (10) THESINGLES..............Pretenders 7. (6) BESTSHOTS...............PatBenatar 8. (57) RUNNINGIN THE FAMILY.......Level42 9. (-) BETENOIR.................BryanFerry 10. (-) CLOUDNINE............GeorgeHarrison 1. (5) CHINAINYOURHAND T’Pau 2. (7) GOT MY MIND SETON YOU George Harrison 3. (1 ) YOUWINAGAIN Bee Gees 4. (3) WHENEVERYOU NEED SOMEBODY Rick Astley 5. (2) FAITH George Michel 6. (15) NEVER CAN SAY GOOBYE Communards 7. (4) LOVEINTHEFIRST DEGREE Bananarama 8. (12) BARCELONA Freddy Mercury & M. Ca- balle 9. (6) LITTLE LIES Fleetwood Mac 10. (24) (l'VE HAD) THE TIME OF MY LIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 11. (26) MY BABY JUST CARES FORME Nina Sintone 12. (17) HEREIGOAGAIN Whitesnake 13. (29) JACKMIXIV Mirage 14. (8) MONYMONY Billy Idol 15. (28) PAIDINFULL Eric B and Rakim 16. (13) I DON’TTHINKTHAT MEN SHOULD SLEEPALONE Ray Parker Jr. 17. (9) CROCKETTSTHEME Jan Hamnter 18. (10) WALKTHE DINOSAUR Was (Not Was) 19. (11) THECIRCUS Erasure 20. (-) SO EMOTIONAL Whitney Houston George Harrisson - hefur augastaö á toppnum. og Michael Jackson er ótrúlega þrjóskur viö aö láta topplagið á ís- lenska listanum af hendi. En í næstu viku hlýtur hann að gefa eftir, annað væri ekki normalt. Hver eða hveijir þá taka við er ekki gott að segja en George Micha- el er líklegastur þó svo Bee Gees og Rick Astley geti allt eins sest á toppinn. í London kemur T’Pau á óvart og stekkur í toppsætið en gamli bítillinn George Harrison fylgir fast á eftir og gæti alveg tek- ið upp á því að taka hásætið af T’Pau. Neðar á blaði má sjá Com- munards á nokkurri hraðferð og þá er vert að taka eftir Bill Medley og Jennifer Warnes með (I’ve Had) The Time of My Life. Það lag er úr kvikmyndinni Dirty Dancing og er líklegt til að ná toppsætinu í New York í næstu viku. Hugsanlega gæti Billy Idol fengiö að líta inn á toppnum í eina viku en það er þó frekar ólíklegt. Belinda Carlisle er svo vænlegur toppkandidat síðar meir. -SþS- Tungan Tungumálið okkar, íslenskan, tekur sífelldum breytingum hvort sem mönnum líkar betur eða verr. Það er enda ein- kenni lifandi tungumála og breytast með tímanum en dauö tungumál breytast ekki eins og til aö mynda latína sem ekki hefur breyst í aldaraðir og gerir líklega ekki úr þessu: Orð breyta líka um merkingu með árunum; eða getað það að minnsta kosti. Önnur orð detta uppfyrir vegna þess að menn uppgötva smám saman aö þau eru ekki heppileg í því formi sem þau hafa ef til vill verið notuð lengi. Þannig var viðtekin málvenja og þótti ekki athugaverð hér á árum áður að tala um vitlausraspítala. Síðan komu menn auga á neikvæðu merkinguna í þessu orði og í dag dettur engum í hug að tala um vitlausraspítala heldur heitir fyrirbærið geðsjúkrahús. Orðið mafía er tökuorð í íslensku en er upp- haflega nafn yfir samtök ótíndra glæpamanna og undir- heimaskríls. Þingmanni einum varö það á hér um áriö að tíminn nota þetta orð yfir hóp manna honum fjandsamlegir og var stefnt fyrir vikið og dæmdur. í dag er þetta sauðmeinlaust orð sem þingmenn grípa iðulega til ef þeir þurfa aö hnýta lítillega í einhvern hóp eða samtök sem þeim eru ekki að skapi. Eftir nokkur ár eöa áratugi verður mafía vafalaust viö tekið orð yfir hvers konar samtök og þá gætu stjórn- málaílokkar á íslandi heitið: Sjálfstæðis-, Framsóknar-, eða Alþýðubandalags-mafían og þótt fínt. Kvikmyndin La Bamba vekur athygli og þá ekki síður tónlistin í myndinni en platan La Bamba trónir nú á toppi íslenska breiðskífulistans. Þar á eftir fylgja tvær nýjar plöt- ur, með Sting og íslensku hljómsveitinni Rikshaw. Neðar á listanum eru svo tvær íslenskar plötur í viðbót og er sýnt að jólaballið er að byrja. Þess verður ekki langt að bíöa aö 90 prósent listans veröa íslenskar plötur. -SþS- La Bamba - Sagan um Ritchie Valens hrífur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.