Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1987. 41 Bridge Stefán Guðjohnsen Bandarísku konurnar unnu Fen- eyjaskálina og heimsmeistaratitilinn á Jamaica. Hér sjáum við Kathie Wei, eiginkonu C.C. Wei, sem fann upp Precisionkerflð, leika listir sínar í svo til vonlausri slemmu. V/A-V ♦ Á9 V ÁK3 0 Á94 * DG753 Nw&ur 4 5432 <?D5 ó K102 4 K942 4 KD106 <1? 864 QD75 4ÁIO6 ♦ G87 V G10972 0 G863 ♦ 8 Með Radin og Wei í a-v gengu sagn- ir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 1L pass 1G pass 2G pass 3L pass 3T pass 3S pass 4L pass 5L pass 6L pass pass pass Norður spilaði út spaöa, sexið, gos- inn og ás. Síðan kom lauf á tíuna, spaði á níuna og laufdrottning. Hún hélt, en tromplegan upplýstist. Það var nú einn möguleiki til þess að vinna spilið og Kathie tók trompás, kastaði hjarta og tígli í spaðahjón, tók síðan tvo hæstu í hjarta og spil- aði norðri inn á trompkóng. Norður átti aðeins tígul til þess að spila og Kathie fékk tvo síðustu slagina á ás og drottningu í tígh. Áhorfendur klöppuðu henni lof í lófa sem hún átti sannarlega skihð. Skák Jón L. Árnason Enn staða úr heimsmeistaraeinvígi Smyslovs og Botvinniks 1958. í þess- ari stöðu, sem upp kom í 3. skákinni, hafði Smyslov hvítt og átti leik: Smyslov lék 28. Re5?? en eftir 28. - Hxc3! 29. cxb7+ Kcb7 30. Hxc3 Bxe5 hafði svartur unnið tvo menn fyrir hrók og skákina vann hann auðveld- lega. Án þess að ég segi það... hvað mundir þú segja, Lísa, ef ég segði þrjú hjörtu? Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Heilsugæsla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnaríjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar. sími 1955, Akureyri, sími 22222. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.- Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13. nóv. til 19. nóv. er í Garðsapóteki og I.\í]abuöinni Iðunni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarflarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tii skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt 'lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomuiagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: AUa daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Hvernig geturðu brennt svona jafnt? ©KFS/Distr. BULLS Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. AUa daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. LáUi og Lína Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 14. nóvember. Vatnsberinn(20. jan.-18. febr.): Þér berast mikilvægar upplýsingar í dag sem geta reynst þér notadijúgar í starfi. Vertu nákvæmur í orðum og forðastu misskilning. Fiskarnir(19. febr.-20. mars): Dagurinn er hentugur til náms og að sinna ýmsum andlegum verkefnum. Vertu þolinmóður í garð vinnufélaga. Gerðu kröfur til sjálfs þín. Hrúturinn(21. mars-19. apríl): Sinntu starfi þínu af kostgæfni. Gættu þess að taka ekki að þér verk sem þú ræður ekki við. Þú gætir þurft að taka ákvörðun þvert um geð. Nautið(20. apríl-20. maí): Farðu varlega í fjármálum og eyddu ekki um efni fram. Sinntu skapandi verkefnum og forðastu líkam- lega áreynslu. Tvíburarnir(21. maí-21. júní): Mikið verður um að vera á vinnustað. Reyndu að ljúka öllum þeim verkefnum sem liggja fyrir. Dveldu með fiölskyldunni í kvöld. Krabbinn(22. júní-22. júlí): Dagurinn verður árangursríkur í fiármálum. Þó verður þú að sýna þolinmæði og rasa ekki um ráð fram. Kvöldið verður rómantískt. Ljónið(23. júlí-22. ágúst): Þú hefur áhyggjur af deilum sem þú átt nokkra sök á. Hafðu hemil á skapinu og sýndu samstarfsmönn- um þolinmæði. Forðastu óþarfa peningaeyðslu. Meyjan(23. ágúst-22. sept.): Taktu engar stórar ákvarðanir í dag og fiárfestu ekki. Þér hættir til nokkusr kæruleysis. Slíkt gæti komið þér í koll. Vogin(23. sept.-23. okt.): Þér berast góðar fréttir af fiármálunum og það eykur bjartsýnina á framtíðina. Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í einkalífinu. Sporðdrekinn(24. okt.-21. nóv.): Farðu varlega í fiármálunum. Gættu þess að verða ekki háður vini þínum í þessum efnum. Reyndu aö breyta um starfsaðferðir og auka afköstin. Bogmaðurinn(22. nóv.-21. des.): Hafðu ekki áhyggjur þótt þú lendir í smávandræð- um. Þú átt dygga stuðningsmenn. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. Steingeitin(22. des.-19. jan): Þú færð uppfyllta ósk og það hefur góð áhrif á skap- ið. Taktu ekki stórar ákvarðanir ásviði fiármálanna í dag. Bilanir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Selt- jarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. AkuretTÍ. sími 23206. Keílavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaevjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavik. Kópavogi. Selt- jarnarnesi. AkuretTÍ. Keflavík og Vestmannaevjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tii- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í septemb- er kl. 12.30^18. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö striða, þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir jyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartimi safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Lárétt: 1 heiður, 8 málmur, 9 knæp- ur, 10 betur, 11 skordýr, 12 óþrifin, 15 eimur, 16 titill, 18 ilma, 19 dygg, 20 rómurinn. Lóðrétt: 1 líkamsvökvi, 2 tré, 3 gír- ugu, 4 masa, 5 þegar, 6 tunga, 7 bikkja, 11 slétt, 13 hóta, 14 hærri, 17 stafur, 18 rykkom. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skítugt, 7 vor, 8 jór, 10 Elsa, 11 lök, 12 rá, 14 klafi, 15 ála, 16 drós, 18 smáu, 20 átt, 21 tól, 22 rati. Lóðrétt: 1 sver, 2 kol, 3 írska, 4 tjald- ur, 5 gröf, 6 tækist, 9 ólar, 13 álm, 15 ást, 17 ótt, 19 ál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.