Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988. 27 DV ■ Atviima í boði Óskum eftir fólki til verksmiðju- og lag- erstarfa. Hálfsdagsstörf koma til greina. Uppl. á staðnum. Harpa hf., Skúlagötu 42. Manneskja óskast í leikfanga- og gjafa- vöruverslun, írá kl. 9-13. Verður að vera vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7348. Blómaverslun óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 73532. Háseta vantar á 200 tonna netabát, frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3625 og 99-3644. Röskt starfsfólk óskast á kassa og í af- greiðslu. Ekki undir 18 ára. Melabúð- in, Hagamel 39, sími 10224 eftirkl. 15. Starfstólk óskast í uppvask á Hótel Borg. Dag- og helgarvinna. Uppl. í síma 11440. Starfskraftur óskast í matvöruverslun strax, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 34020. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í sölutumi. Dagvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7360. Starfskraftur óskast hálfan daginn. Uppl. á staðnum. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. Óskum eftir að ráða starfskraft til þvottahússtarfa. Þvottahúsið Skyrtur og sloppar, Auðbrekku 26, sími 44799. Óska eftir manneskju til að gæta barna og til heimilisstarfa, ca. 3 daga í viku. Uppl. í síma 28594. Starfskraftur óskast til starfa við mat- vælaframleiðslu. Vinnutími frá kl. 8-16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7346. ■ Atvinna óskast Ég er 23 ára og vantar vel launaða skrifstofuvinnu, hef unnið sem gjald- keri og afgreiðslufulltrúi og tekið skrifstofu-tækninámskeið. Uppl. í síma 671148 e.kl. 17. Matsveinn. Matsveinn óskar eftir starfi, er með langa starfsreynslu á hótelum og í mötuneytum. Vinna við eitthvað hliðstætt kemur til greina. Uppl. í síma 99-2762. Vantar þig góðan starfskraft, við höf- um íjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuaíl ráðningarþjónusta. Sími 43422 og 73014 á kvöldin. 21 árs stúlku með stúdentspróf vantar vinnu eftir hádegið fram á haust. Kann vélritun. Uppl. í síma 38579. Þorgerður. Ungur piltur með stúdentspróf óskar eftir góðu en krefjandi starfi allan daginn. Er vanur að umgangast tölv- ur. Uppl. í síma 38579. Þorkell. Kona á miðjum aldri óskar eftir vinnu hálfan daginn, helst í söluturni. Er reglusöm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7359. 22 ára maður óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 16195. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 23128. ■ Bamagæsla Erum I Garðabæ. Getum bætt við okk- ur börnum hálfan eða allan daginn, erum þrjár með leyfi. Uppl. í síma 46425 og 656119. Dagmamma. Tek börn í pössun hálfan daginn, er í Laugarneshverfi og hef leyfi. Uppl. í síma 36484. Óska eftir barnapössun 2-3 kvöld í viku, er á Seltjarnanesi. Uppl. í síma 612383 og 611967. Óska eftir unglingi úr Seláshverfi til að passa 9 mán. strák nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 673445. ■ Tapað fundið Hárfína er lítil gráyrjótt læða sem týnd- ist úr Suðurhlíðunum í Reykjavík, við söknum hennar og ef þú veist hvar hún er hringdu þá í síma 685243. ■ Ymislegt Góður skó- og fatalager, toppvara, til sölu á hálfvirði, greiðslufrestur, aldrei verið boðið fyrr. Leggið inn nöfn á afgr. DV, merkt „Góð kjör 7318“. Hárlos, blettaskalli, líflaust hár! Aku- punktur og leysigeislameðf., frábær árangur. Obr. verð 890 kr. tíminn. Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275. ■ Emkamál Ertu einmana? Nýi listinn er kominn út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og einmana- leikinn er úr sögunni. Trúnaður. Kreditkortaþjónusta. Sími 680397. Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Kermsla Business - English. Einkatímar í ensku fyrir fólk í viðskiptum. Uppl. í síma 75403. ■ Spákonur Spái I 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtaiiir Diskótekið Dollý! Fjölbreytt, blönduð tónlist f/alla aldurshópa í einkasam- kvæmið, árshátíðina og þorrablótið. Leikir, ljúf dinnertónlist, „ljósa- show“ ef óskað er. Endalausir mögu- leikar eftir þínum óskum. Ath. okkar ódýra föstudagsverð. 10. starfsár. Diskótekið Dollý, sími 46666. Hljómsveitin Stuðlar auglýsir! Leikum fyrir dansi á-árshátíðum, þorrablótum og öðrum mannfagnaði. Dagsími 641717, kvöldsímar 21886 og 641717. Hljómsveitin Ó.M. og Garðar auglýsa: Leikum alla músík fyrir árshátíðir og þorrablót. Uppl. gefur Garðar, 37526, Ólafur, 31483 og Lárus, 71944. ■ Hremgemingar ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningEu-, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingerningaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgarþjónusta. Allt til hreingerninga. Dag-, kvöld- óg helgarþjónusta. Hreingemingar - teppahreinsun. Tilboðsverð á teppa- hreinsun m/kostnaði, 2.500, upp að 30 fm. Önnumst almennar hreingerning- ar á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækj- um og stofnunum. Fmgjald, tímavinna, föst verðtilboð. Gerið verðsamanburð. Sími 78257. A.G.- hreingerningar annast allar al- mennar hreingerningar, gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.- hreingemingar, sími 75276. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250, ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. i síma 72595. Valdimar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoö 1988. Aðstoðum ein- staklinga við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum, veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaup- endur og seljendur fasteigna. Góð þjónusta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. FR AMTALSÞ JONU STAN. Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og aðila með atvinnu- rekstur. Sæki um frest. Kærur inni- faldar. Uppl. í síma 680207. Stefán S. Guðjónsson viðskiptafræðingur. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Fagvinna. Betri þjónusta allt árið. Hagbót sf. (Sig. S. Wiium), símar 687088 og 77166. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 27 ára reynsla. Aðstoðum einstaklinga og atvinnurekendur við gerð skatt- framtals og ársuppgjörs. Bókhalds- þjónusta og ráðgjöf á staðnum. Gurinar Þórir og Ásmundur Karlsson, Skólavörðustíg 28, sími 22920. Framtöl - bókhald. Önnumst framtöl einstaklinga, bókhald og skattskil fyr- irtækja og einstaklinga í atvinnu- rekstri. Tölvuvinnsla. Stemma hf„ Halldór Magnússon, Hamraborg 1, Kópavogi, sími 43644. Kreditkortaþjónusta. Getum bætt við okkur einstaklingum og smærri fyrir- tækjum. Sækjum um frest og kærum ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, s. 667213 mánud.-föstud, kl. 9-13 og 20- 22. Laugard. og sunnud. kl. 11-18. Veislumiöstöð Árbæjar, Hábæ 31, sími 82491. Allar veislur. Kalt borð: kjúkl- ingar, hamborgarlæri, roast-beef, skinkurúllur, hangikjöt, lambasteik eða buff með eggi. Kaldur lax (flakað- ur og fylltur), 3 teg. síld (rúgbrauð og smjör), 4 teg. salat (hrásalat, græn- metiss., rækjus., ávaxtas.). Verð kr. 1240. Pottréttir, stroganoff, kjúklingar (karríréttur) með hrísgrjónum, hrá- salati og snittubrauði + smjöri. Verð kr. 775. Pipulagnir, viðgerðaþjónusta. Lag- færum og skiptum um hreinlætistæki. Gerum við leka frá röralögnum i veggjum og gólfum. Kreditkortaþjón- usta. Sími 12578. ■ Ökukennsla Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Gylti K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. ■ Garðyrkja Nú er fresturinn næstum úti og þú ekki byrjaður á framtalinu þínu. Við erum snögg að raða tölunum þínum á eyðu- blaðið og gerum það vel. Framtalsað- stoð viðskiptafræðinema, Bjarkar- götu 6, sími 26170. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mansson viðskiptafræðingur, Lauga- vegi 178, 2. hæð, sími 686268. Framtöl og skjalagerð. Önnumst fram- töl og skjalagerð fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ráðgjöf & miðlun, Laugavegi 26, sími 621533. Skattaþjónusta. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, lögg. skjalaþ. og dóm- túlkur, þýska, Safamýri 55, s. 686326, skrifstofa Austurströnd 3, s. 622352. Skattframtöl launþega og smærri fyrir- tækja. Brynjólfur Bjarkan, Blöndu- bakka 10, sími 78460 e.kl. 18 og um helgar (áður Markaðsþjónustan). Tveir viðskiptafræðingar með reynslu í skattamálum veita framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og smærri fyrir- tæki. Uppl. í síma 44069 og 54877. Viöskiptafræöingur. Tek að mér skatt- framtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 42196. Veiti framtalsaöstoö. Svavar H. Jó- hannsson, Bókhald og umsýsla, Hverfisgöta 76, sími 11345. Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl- inga, 6 ára reynsla. Sími 46167. ■ Bókhald Tek að mér færslu bókhalds og áf- stemmingu reikninga í aukavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7347. ■ Þjónusta Kjarnaborun. Tek að mér að gera loft- ræstigöt og göt fyrir pípulögn og gluggagötum o.fl. Uppl. í síma 78099 og 18058 e.kl. 17. Raflagnir - viðgerðir. Rafvirki getur bætt við sig verkefnum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7363. Dúka- og flísalagnir. Tek að mér dúka- og flísalagnir, geri föst tilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7325. Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í síma 78599. Húsbyggjendur, verktakar! Getum bætt við okkur trésmíðaverkefnum. Tilboð ef óskað er. Útverk sfi, sími 985-27044 og í síma 666838 og 79013 eftir kl. 17. Sandblásum stórt 'og smátt. Sérstök aðferð sem teygir ekki þunnt efni, t.d. boddíjárn. Stáltak hfi, Skipholti 25, sími 28933. Vantar þig pípara? Er með sveinspróf í iðninni og get bætt við mig verkefn- um með meistaraskólanum. Sími. 19172. Þarftu að láta mála ibúðina þina eða kannski eitt herbergi eða stofu. Get lagfært ýmislegt í leiðinni. Uppl. í síma 51903. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Málarameistari getur bætt við sig vinnu. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17 á kvöldin og um helgar. Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 673640. Lög- gildur pípulagningameistari. Málari tekur að sér málaravinnu. Til- boð. Uppl. í síma 38344. ■ Líkamsrækt Halló! Karlar og konur, verið nú tí- manlega í að ná af ykkur aukakílóun- um fyrir sumarið. Megrunarklúbbur- inn Línan, sími 22399. Opið þriðjud. 15-18.30 og 19.30-22, fimmtud. 18.30-22. Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar. Ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjamt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kóp., sími 40364, 611536, 99-4388. Athugið! Trjáklippingar. Trjáklipping- ar, húsdýraáburður og almenn umhirða. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari, símar 621404 og 12203. ■ Til sölu Fyrir öskudaginn og grímuböllin. Sjóliða-, indíána-, hjúkrunar-, Super- man-, Zorro-, sjóræningja-, galdra- og flakkarabúningar, sverð, skildir, brynjur, bogar, hárkollur, skallar, íjaðrir, nef, hattar og byssur. Stórlækkað verð. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Hrööum akstri fylgir: örygglsleysi, orkusóun og streita. Ertu sammála? UMFEREAR RÁÐ BLAÐ BURDARFÓLK ú eýtvitaíiw Av&vjjb: BLAÐBERA BRÁÐVANTAR í EFTIRTALIN HVERFI: Eiríksgötu Fjölnisveg Barónsstíg Lindarbraut Miðbraut Vallarbraut Rauðagerði Ásenda Borgargerði Garðsenda Leifsgötu Markarflöt Eskiholt Egilsgötu Sunnuflöt Háholt Þorfinnsgötu Brúarflöt Hrísholt Asparlund Skúiagata 54-út Efstalund Laugavegur 120-170 Einilund Borgartún 1-7 Gígjulund Rauðarárstígur 1-15 Skógarlund Baldursgata Þrastarlund Bragagata Bergstaðastræti Hallveigarstígur Þórsgata Lokastigur Freyjugata í K t í í SÍMI 27022 L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.