Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988. LífsstfQ 33 Torfi Krist- jánsson horfir á eftir kúlunni ofan í holuna við lítinn fögnuð Þórs Sigþórssonar og Svandísar Kristjánsdótt- ur, enda var keppnin á milli þeirra jöfn og hörð. DV-mynd KAE Vinningstölurnar 6. febrúar 1988 Heildarvinningsupphæð kr. 5.255.327,- 1. vlnningur var kr. 2.634.306,- og skiptist*hann á milli 2ja vinningshafa, kr. 1.317.153,- á mann. 2. vinningur var kr. 788.073,- og skiptist hann á 363 vinningshafa, kr. 2.171,- á mann. 3. vinnlngur var kr. 1.832.948,- og skiptist á 9.074 vinningshafa sem fá 202’krónur hver. Upplýsingasimi: 685111. Erum alveg að fá golf- delluna - segja þau Svandís, Þór og Toifi „Við komum hingað tvisvar í viku og höfum virkilega gaman af þessu. Hérna getum við æft sveiflur og þetta er ekkert ósvipaö því að spila alvöru golf nema hvað það vantar útiveruna og þá vantar reyndar töluvert," sögðu þau Torfi Kristjánsson, Þór Sigþórsson og Svandís Kristjáns- dóttir sem háðu hörkukeppni er DV skoðaði golfherminn í keilusalnum í Öskjuhlíð nýlega. „Við byrjuðum að leika golf fyrir um það bil ári og erum því hálfgerð- ir byrjendur ennþá enda höfum við aldrei fengið neina kennslu. Við ætl- um þó að bæta úr því og fara á golfnámskeið í vetur. Ætli það megi ekki segja að við séum svona um þáð bil aö fá golf- deflu!" Þau sögðu að það væri nokkuö dýrt að fara í golfherminn en þó þess virði fyrir þá sem hefðu gaman af, eins og þau. „Við erum nú oftast fiögur saman og þá dreifist kostnaðurinn í fióra staði og þá verður þetta ekki svo svakalegt. Það er hæfilegt fyrir þrjá til fimm að leigja golfherminn sam- an,“ sögðu þau Þór, Svandís og Torfi en þau vinna öll hjá Lyfiaverslun ríkisins. -ATA kostar að fara Þeir sem vilja fara í golfherm- inn þurfa ekki að koma með neinar kylfur eða kúlur með sér,' þetta er aflt á staðnum. Þeir sem eiga kylfur vilja þó flestir nota sínar eigin og er mömium þaö að sjálfsögðu ftjálst Ein klukku- stund í golfherminum er leigð út á 1.200 krónur en ef menn panta fasta tíma er veittur afsláttur. Þó ásóknin í herminn hafi aukist er yfirleitt hægt að fá tíma flesta daga en öruggara er að panta þá fyrirfram. -ATA z Frjálst,óháö dagblaö Askrifendur! Léttið blaðberunum störfin og sparið þeim sporin. Notið þjónustu DV og kortafyrirtækjanna. Greiðið áskriftargjaldið með greiðslukorti. Meðþessum boðgreiðslum vinnstmaigt: § Þærlosa áskrifendur viðónæðivegnafnn- hefmtu. greiðslumátísem tiyggir skilvísar greiðslur þráttfyrir annireðafjarvistir. t Þærléttablaðberan- umstörfinenhann heldurþóóskertum tekjum. • Þæraukaoryggi. Blaðberarerutíl dæmisoftmeðtölu- verðarftárhæðirsem geta glatast Hafið samband við afgreiðslu DV kl. 9-20 virka daga, laugardaga kl. 9-14 i síma 27022 eða við umboðsmenn okkar ef óskað er nánari upplýsinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.