Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988. 39**'' Þriðjudagiir 9. æbrúar Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn. (The Adventur- es of Teddy Ruxpin.) Sögumaður Örn Arnason. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 18.25 Háskaslóðir. (Danger Bay) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn - endursýning. Umsjón: Jón Ölafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiöslubók- in. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks- son. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 6. febrúar sl. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Gaiapagoseyjar - Engu öðru líkL Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.40 Maður á mann. Umræðuþáttur um fóstureyðingar - eru þær réttlætanleg- ar? Þátttakendur Hulda Jensdóttir form. Lífsvonar og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarfulltrúi Kvennalista. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 22.25 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der Guldenburgs.) Lokaþáttur. Þýð. Kristr- ún Þóröardóttir. 23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.30 Greifynjan og gyðingarnir. Forbidd- en. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset og Jurgen Prochnow. Leikstjóri: Anthony Page. Framleiðandi: Gerald Isenberg. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Lorimar 1985. Sýningartími 110 mín. 18.20Keila. Sýnt verður frá Freyjumótinu i keiluspili sem fram fór I nýju keiluhöll- inni i Garðabæ. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19.Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Ótrúlegt en satt. Out of This World. Þýöandi: Lára H. Einarsdóttir. Univer- sal. 20.55 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum átt- um. Umsjónarmenn eru Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 21.55 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Lorimar. 22.40 Staðinn að verki. Eye Witness. Bönnuð börnum. 00.25 Eitthvaö fyrir alla. Something for Everyone. Aðalhlutverk: Angela Lans- bury og Michael York. Leikstjóri: Hal Prince. Framleiðandi: John Flaxman. Þýðandi: Örnólfur Árnason. CBS 1970. Sýningartimi 110 mín. 02.10 Dagskrárlok. Utvarp rás I FM 92,4/93^ 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Oiive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Maria Sigurðardóttir les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Skari símsvari og framhaldssagan. Skari simsvari lætur heyra í sér. Framhaldssagan „Baldvin Píff" eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins Thorarensen. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Beethoven. a. „Leonore" forleikur op. 72b nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Gewand- haushljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. b. Sinfónía nr. 4 í B- dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethov- en. Gewandhaushljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. -Byggðamál. Umsjón: Þór- ir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál..Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ölafsson. 20.00 KirkjutónlisL Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson lýkur lestrinum (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusáima. Séra Heimir Steinsson les 8. sálm. 22.30 Leíkrit „Kjarnorka og kvenhylli" eftir Agnar Þóröarson. Leikstjóri: Gunnar Róbertsson Hansen. Leikend- ur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Brynjólfur Jóhannesson, Árni Tryggvason, Nína Sveinsdóttir, Gísli Halldórsson, Knútur Magnússon, Margrét Magnúsdóttir, Áróra Hall- dórsdótir, Sigríður Hagalín, Steindór Hjörleifsson, Valdemar Lárusson, Egg- ert Óskarsson og Jón Múli Árnason. (Aður flutt 1956, 1957 og 1962.) 00.30 Fréttir.Tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás IIFM 90,1 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Þar að auki hollustueftirlit dægurmálaút- varpsins hjá Jóninu og Ágústu (milli kl. 16 og 17). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Fyrsta umferð, 4. lota: Fjöl- brautaskólinn Sauðárkróki Kvennaskólinn i Reykjavik. Framhalds- skólinn Vestmannaeyjum - Mennta- skólinn við Sund. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Endurtek- ið nk. laugardag kl. 15.00.) 20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Snorri Már Skúla- son. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir klukkan 2.00,4.00, 5.00,6.00,7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp á Rás 2 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan FM 98fi 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist I lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. Hallgrimur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Stjaman FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur i hádeginu og veltír upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Sími 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árnl Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvís- ur. Rásl kl. 16.20: Nú hafa Drakúla og félagar kvatt legur, feitur og fótstór og brýtur að sinni og leynispæjarinn Baldvin eins og vélsög. Svo er hann ailra Píff tekið sæti þeirra í bamaút- manna slyngastur við að leysa dul- varpinu. Hann mætir til leiks arfullur gátur. eldhress á þriðjudögum og fóstu- Þrautin sem hann fæst við að dögum og þegar hann kveður þessu sinni er Spiladósin spræka. kemur Skari símsvari með lið sitt. Wolfgang Ecke samdi og Þorsteinn Baldvin er þúfur en stórhættu- Thorarensen þýddi. Stöð 2 kl. 22.40: Staðinn að verki - Hver er morðinginn? Spennumynd sem gefur áhorf- andanum tækifæri til að glíma við gátuna „Hver er morðinginn?" allt fram á síðustu mínúturnar. Mynd- in fjallar um húsvörð sem stendur morðingja að verki án þess að sjá andlit hans. Morðinginn óttast að húsvörðurinn geti borið kennsl á sig og gerir því ráðstafanir til að þagga niður í honum. í aöalhlut- verkum em William Hurt og Sigourney Weaver er í aöalhlut- Sigoumey Weaver. verki I myndinni Staðinn að verki. Rás 1 kl. 22.20: Passíusálmar Nú er fastan byijuð og þar meö kunnir menn hafa Qutt sálmana í lesturPassíusálma.Lesariaöþessu áranna rás, framan af einkum sinni er Heimir Steinsson, þjóð- kirkjunnar menn, en í seinni tíð garðsvörður á Þingvöllum. er algengt að leikmenn séu fengnir Passíusálmar hafa verið lesnir í til þess. útvarpinu árlega síðan 1944. Fyrst- Síöustu þrjá vetur lásu sálmana ur til að lesa þá var Sigurbjörn Halldór Laxness, Herdís Þorvalds- Einarsson síðar biskup. Ýmsir dóttir og Andrés Bjömsson. Útvarp-Sjónvarp Veður 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 24-07.00 Stjörnuvaktin. Norðaustan og norðanátt, allhvöss sums staðar vestantil á landinu en annars yfirleitt gola eða kaldi, snjó- koma eða éljagangur norðan til á landinu en víðast bjart veður syðra. Frost 3-12 stig. ísland kl. 6 í morgun: Ljósvakinn FM 95,7 13.00 Bergljót Baidursdóttir á öldum Ljós- vakans. Tónlistarþáttur með blönduðu efni og fréttum á heila tímanum. 19.00 Létt og klassískt að kvöidi dags. 01.00 Ljósvakinn'og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Útvarp Rót FM 106,8 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandins. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiriksson- ar. E. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Úr Fréttapotti. E. , 14.30 Mergur málsins. Yfirstandandi kjara- mál. E. 16.00 Opið. E. 17.00 j hreinskilni sagt. E. 17.30 Drekar og smáfuglar. E. 18,00 Rauöhetta. Umsjón Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist i umsjón tónlistarhóps Útvarps Rótar. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur I umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. Höfundur les 10. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn í umsjá draugadeildar Útvarps Rótar. Akureyri snjókoma -8 Egilsstaðir skýjað -10 Hjarðames alskýjað -4 KeflavíkurílugvöllurháUskyjað -5 Kirkjubæjai'klaustur aiskýjað -3 Raufarhöfn snjóél -10 Reykjavík léttskýjað -6 Vestmannaeyjar alskýjaö 1 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen snjókoma 2 Helsinki þokumóða -1 Kaupmannahöfn þokumóða 1 Osló skýjað -3 Stokkhólmur súld 1 Þórshöfn alskýjað 2 Algarve alskýjað 13 Amsterdam rign/súld 3 Barcelona skýjað 10 Berlín slydda 4 Chicago snjókoma -5 Frankfurt skýjað 1 Glasgow skúr 6 Hamborg rigning 3 London rign/súld 9 LosAngeles þokumóöa 14 Lúxemborg skýjað 0 Madrid þokumóða 5 Malaga heiðskírt 13 Mallorca léttskýjaö 13 Montreal skýjað -15 New York alskýjað -2 Nuuk léttskýjað -7 Orlando alskýjað 12 París rign/súld 7 Vin skýjað 3 Winnipeg ísnálar -22 Þorravaka MS Útrás FM 88,6 13.00 Hæ, Pála. Guðjón Svansson og Lúðvík Þórisson. Lög með Bubba Morthens. 15.00 Konungur rokksins, Elvis Presley. Sigurður H. Jesson. Líf og starf kon- ungsins. 16.00 Fjölmiðlafræði MS. Létt umfjöllun um þorravöku. 20.00 Veit - ekki - hvað - hann - heitir. Björn Daníelsson, Hannes'J. Hafstein og Rögnvaldur Ö. Jónsson. Þáttur um ýmislegt. 22.00-01.00 Innstæðulaus ávisun. Hilmar Þ. Hilmarsson og Halldór Þorkelsson. Ástand námsmanna. Alfa. FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 01.00 Dagskrárlok. Hljóöbylgjan Akureyxi r FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldartón- iistin ræður ríkjum. Síminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppá- haldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Síminn 27711. Tími tækifær- anna klukkan hálfsex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp. Stjórnandi Gunnlaugur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok! Útvaxp Hafiiaxfiöxdur FM 87,7 16.00-19.00 Halló Hafnarfjöröur. Halldór Árni rabbar við gesti og hlustendur um allt milli himins og Hafnarfjarðar. 17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Péturs. Aheit TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62• 10 • 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REVKJAVIK ® 62 10 05 OG 62 35 50 Gengið Gengisskráning nr. 26-9 1988 kl. 09.15 febrúar Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 37,290 37,410 36,890 Pund 65.118 65,327 65,710 ‘ Kan.dollar 29,443 29,538 28,876 Dönsk kr. 5,7294 5,7479 5,7762 Norskkr. 5.8015 5,8203 5,8099 Sænsk kr. 5.1368 6,1565 6,1504 Fi. mark 9,0378 9,0669 9,0997 Fra.franki 6,4875 6.5084 6,5681 Bclg.franki 1,0464 1,0498 1,0593 Sviss. franki 26,7466 26.8326 27,2050 Hoil. gyllini 19,4985 19,5613 19,7109 Vþ. mark 21,8954 21.9658 22,1415 It. lira 0,02976 0.02986 0,03004 Aust.sch. 3,1165 3.1265 3,1491 Port. escudo 0,2684 0,2692 0.2700 Spá.peseti 0,3273 0.3283 0,3265 Jap.yen 0,28851 0,28944 0,29020 Irskt pund 58,260 58,448 58,830 SDR 50,4623 50,6247 50,6031 ECU 45,2234 45,3690 45,7344 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 8. febrúar seldust alls 193,7 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 46,9 42,49 39,00 46,50 Ýsa 12,9 39,54 25,00 49,50 Karfi 5,0 16,15 10,00 19.00 Ufsi 112,6 24,05 15,00 26,00 Keila 9.9 12,95 12,00 14,50 Langa 2,9 32,42 22,00 35.00 9. febrúar verður seit úr Skarfi GK og dagróðrarbátum. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 8. febrúar seldust alls 28,5 tonn. Þorskur ósl. 2,7 39,76 37,50 42.00 • Vsaósl. 0.3 40,61 37,50 44,50 Karfi 1,7 26,03 25,00 26,50 Ufsiósl. 21,8 21,97 21.00 22,50 Keila 0,7 15,00 15,00 15,00 Langa 1,5 19,69 19,00 20,50 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 9. febrúar seldust alls tonn. Keila ósl. 0.5 15,50 15.50 15,50 Keila 0.4 15.00 15,00 15,00 Lúða 0.4 125.00 125,00 125,00 Koli 0.3 49,09 46,00 51.00 Ýsa ósl. 0,2 46,00 46,00 46,00 Undirmálósl. 0,2 29,00 29,00 29,00 Þorskur ósl. 10,5 46,20 42,00 47,00 Steinbitur ósl. 0,1 12,00 12,00 12,00 Ýsa 7,0 51,53 49,00 56.00 Ufsi 21,2 25,50 25,50 25,50 Þorskur 1,4 50,50 50,50 50,50 Steinbltur 3,2 13,60 13,50 15,00 Skötuselur 0,034 160,00 16,00 160,00 Skata 0,016 40,00 40,00 40,00 Langa 2,2 32,22 31,00 33,00 Karfi 10.5 25,63 15.00 27,00 10. febrúar yeríur selt úr Höfðavik. aðallega karli. og úr Stakkavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.