Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1988. 11 Utlönd Morðalda í Punjab Lögreglan í Punjab í Indlandi segir unnar í gær voru sextán manns sem aö öfgamenn úr rööum sikha standi biöu bana í mikilli skothríð nærri nú aö morðaöldu í fylkinu, í hefndar- bænum Patiala. 'skyni vegna umsáturs hers og lög- Yfirvöld sögðu í morgun aö búist reglu um Gullna hofið í Amritsar. heföi verið viö ofbeldisaögeröum af Lögreglan í Chandigarh, höfuöborg hálfu sikha vegna umsátursins um Punjab, segir aö sikhar hafi myrt hofiö, en moröaaldan í gær heföi ver- fjörutíu og fjóra einstaklinga í vest- iö mun verri en óttast hefði verið. urhluta Punjab á mánudag. Meira en þrjátíu manns hafa fallið Um sjötíu sikhar eru nú lokaðir í umsátrinu um Gullna hofiö. Á inni í Gullna hofinu, þar sem þeir sunnudag gáfust um hundrað og hafa varist her og lögreglu í viku- fimmtíu af þeim sem þar voru upp, tíma. en sem fyrr segir munu um sjötíu Meðal fórnarlamba ofbeldisöld- vera þar enn. DRl.SK Lik tveggja sikha á götu tyrir utan Gullna hofiö í gær. Simamynd Reuter Fær Niels Helveg Petersen umboðið? Gunnar Kristjánsson, DV, Kaupmannahöfn: Forseti danskaþjóöþingsins, Svend Jakobsen, skilaöi umboöi sínu til stjórnarmyndunar til drottningar í gær. Síðastliðinn miðvikudag var honum faliö aö kanna möguleika á myndun meirihlutastjómar. Jakobs- en sagöi í gær að þetta myndi ekki takast meö hann viö borðsendann. Svend Auken, formaður jafnaöar- manna, sagði stuttu seinna aö jafnað- armenn myndu ráðleggja drottningu aö veita Niels Helveg Petersen, for- manni róttækra vinstri manna, um- boðiö. Þetta gera þeir til aö hindra aö Poul Schlúter, formaður íhalds- flokksins, fái umboðiö. Sósíalíski þjóðarflokkurinn hefur enn ekki ákveöiö hverjum þeir ráöleggja drottningu aö veita umboöiö en ef þeir styðja jafnaðarmenn hefur Nils Helveg meirihluta þingsins á bak við sig. Fyrrverandi stjórnarflokkar og Framfaraflokkurinn ráðleggja drottningu að veita Poul Schlúter umboöið. Síðustu daga hefur Svend Jakobs- en fundað meö fulltrúum flokkanna. Meö þessum umræðum hefur Jak- obsen veriö aö kanna stefnu flokk- anna í hinum ýmsu þjóðmálum, meðal annars öryggismálum, efna- hags- og atvinnumálum. Jafnaðarmenn og róttækir vinstri menn hafa veriö mjög sammála um hvaða leiðir beri að fara í þessum málum og Sósíalíski þjóðarflokkur- inn hefur líka veriö tilbúinn aö slaka eitthvaö á sínum kröfum til aö greiða leið fyrir myndun vinstri stjórnar. Svend Auken hefur sakað fyrrver- andi stjórnarflokka um að þeir hafi ekki tekið viöræðurnar við Svend Jakobsen alvarlega en fjórflokkarnir hafa vísaö þessu til fóðurhúsanna. Framfaraflokkurinn hefur sagt aö þessar könnunarviðræður Svend Jakobsens séu tímasóun og pjatt. Þaö hafi enga þýöingu að vera aö þreifa fyrir sér meö stjórnarmynstur fyrr en mögulegur forsætisráöherra fari aö stjórna viðræðunum hafa þeir jafnframt bent á. Niels Helveg Petersen mun meö glöðu geöi taka aö sér slíkar viðræð- ur ef hann fær umboðið. Hann sagöi í gær aö hann myndi fyrst og fremst leitast viö að finna stjórnarmynstur er heföi meirihluta á bak viö sig. Fjórflokkarnir hafa lýst áhyggjum sínum yfir því að Petersen fái um- boðið. Telja þeir aö myndun stjórnar dragist bara enn frekar á langinn. Svend Auken sagði aö jafnaöarmenn bentu einungis á Niels Helveg Peters- en til að kanna möguleika á ein- hveiju stjórnarmynstri en flokkur- inn fer fram á þaö að ef jafnaðar- menn fari í stjórn veröi þaö undir forsæti Svend Aukens. Niels Helveg Petersen telur sig geta náð lengra í viöræöunum viö flokk- ana þar eö hann þurfi ekki aö gæta hlutleysis eins og Svend Jakobsen og hafi þess vegna mun frjálsari hendur. nokkrum gerðum /XF NISSáN GENGWu- Vertu NISSAN PATHFINDER Nissan mesin við stýrið í ár IFIMDER V NISSARI CIIIIIIV • Kraftmikil 2,4 eða 3ja lítra vél. • Aflstýri. • Lúxusinnrétting. • Fimmgíra beinskiptur eða NISSAN SUNNY COUPÉ • Glæsileg innrétting. • Kraftmikill: 1500 ccog 1600 cc fjölventla vél. • Beinskiptur eða sjálfskiptur. • Aflstýri. NISSAN MICRA • 1000cc4rastrokka vél. • Beinskiptur 4ra - 5 gíra. • Framhjóladrifinn. • Eyðslugrannur með afbrigðum. • Betri smábíll finnst varla. sjálfskiptur, hátt og lágt drif. • Kosinn jeppi ársins af tímaritinu „Four Wheeler". • Fjölskyldubfllinn með möguleikana. • 4ra, 5 gíra beinskipting eða • 3ja dyra — 4ra dyra — 5 dyra. sjálfskipting. • Þrjár vélastærðir: 1300, 1500, • Aflstýri. 1600 cc. — fjölventla. NISSAN SUNNY WAGON 4WD. • 5 dyra. • 5 gíra beinskipting með fjórhjóladrifshnappi. • Aflstýri. NISSAN PRAIRIE 4WD. • Sérstaklega lipur. • Kraftmikil 2000 cc vél. • Hæð milli gólfs og lofts 1,4 m. • 5 gíra beinskiptur. • Aflstýri. Rauðagerði Sími: 91 -3 35 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.