Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1988. “^9 Leikhús Þjóðleikhúsið í ■ 'h Les Misérables Vesaíingamir Söngleikur, byggöur á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Föstudag, laus sæti. Föstudag 27. maí. Laugardag 28. maí. 5 sýningar eftir. LYGARINN (II bugiardo) Gamanleikur eftir Carlo Goldoni Fimmtudagskvöld, næstsiðasta sýning. Sunnudag 29. maí, siðasta sýning. Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20. Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simi 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning- arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar- daga ti! kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltlð og leikhúsmiði á gjafverði. Hröðum akstri fylgir: öryggisleysi, orkusóun og streita. Ertu sammála? lUMFEFKMR 'rao fæst í blaðasölunni # a járnbrautarstöðinni r i Kaupmannahöfn. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR <m<a eftir William Shakespeare 9. sýn. i kvöld kl. 20, brún kort gilda. Uppselt i sal. 10. sýn. fös. 20.5. kl. 20, bleik kort gilda. Eigendur aðgangskorta, athugið! Vinsamlegast athugið breytingu á áður tilkynntum sýningardögum Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Miðvikudagur 18.05. kl. 20. Fimmtudagur 19.05. kl. 20.00. 10 sýningar eftirll!!! Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í Leikskemmu LR við Meistaravelli. Föstud. 20. mai kl. 20.00. Næstsíðasta sýning Miðasala í Iðnó, sími 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 1. júní. Miðasala er i Skemmu, sími 15610. Miðasalan í Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Skemman verður rifin í júni. Sýningum á Djöflaeyjunni og Síld- inni fer þvi mjög fækkandi eins og að ofan greinir. - 1 1 ko Maí- leftið mið út é Timarit fyrir alla Fyrirtæki og félagsamtök! Leigjum út sal fyrir vorfagn- aði, vörusýningar og samkomur. Næg bílastæði! - Lyftuhús. ^jsíð HVERFISGÖTU105 PéturStufluson veitingomoður slmi 29670 q milli 2-5 Lgikfélag AKUREYRAR sími 96-24073 fjl itH txlrJ OliíKidii lE iflfijfflÐ BqIqIb B HlnBBI FIÐLARINN Á ÞAKINU Leikstjóri: Stefán Baldursson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlistarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson Danshöfundur: Mliette Tailor Lýsing: Ingvar Björnsson I kvöld kl. 20.30. Föstud. 20. maí kl. 20.30. Mánud. 23. mal kl. 20.30. Leikhúsferðir Flugleiða Miðasala sími 96-24073 Simsvari allan sólarhringinn Kvikmyndahús Veður ~niin ISLENSKA OPERAN I GAMLA BlO INGÖLFSSTRÆT1 i m DON GIOVANNI eftir W.A. Mozart. íslenskur texti. AUKASÝNING föstudaginn 27. maí kl. 20.00. Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19 I síma 11475. Bíóborgfin Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.20. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Fullt tungl Sýnd kl. 9 og 11.00. Bíóhöllin Aftur til baka Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fyrir borð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spaceballs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrumugnýr Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Metsölubók Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. iga Salur A Hárlakk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Kenny Sýnd kl. 5 og 7. Hróp á frelsi Sýnd kl. 9. Salur C Rosary-morðln Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. in Gættu þin.Tona Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Banatilræði Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 6 og 9.10. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. Hættuleg kynni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó lllur grunur Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15. Skólastjórinn Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. |JUJJFERÐAR Lausar stöður heílsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsu- gæslulækna: 1. Patreksfjörður H2, ein staða frá 1. sept. 1988. 2. Hólmavík H1, staða læknis frá 1. jan. 1989. 3. Eskifjörður H2, ein staða frá 1. okt. 1988. 4. Seyðisfjörður H1, staða læknisfrá 1. sept. 1988. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu á sér- stökum eyðublöðum, sem fást þar og hjá landlækni, fyrir 11. júní nk. I umsókn skal koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Nánari upplýsingar veitir ráðuneytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 11. maí 1988 Þeim sem kynna sér umferðarreglur og fara eftir þeim - vegnar vel í umferðinni. yUMFEHÐAR RAÐ Austanlands verður norðankaldi og síðan gola, skýjaö og smáél við sjó- inn en léttskýjaö inni á fjöröum. Um vestanvert landið verður hægviðri eða norðaustan gola og léttskýjaðíÉ Hiti nálægt frostmarki á Norður- og Austurlandi en allt að 10 stiga hiti á Suðvestur- og Suðurlandi. ísland kl. 6 í morgun: Akureyrí alskýjað -1 Egilsstaöir skýjað -1 Hjaröames skýjað 2 Keílavíkurflugvöllur léttskýjað 4 Kirkjubæjarklausturskýiab 3 Reykjavik léttskýjað 3 Sauöárkrókur léttskýjað -1 Vestmarmaeyjar léttskýjað 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 6 Helsinki léttskýjað 11 Kaupmannahöfn heiðskírt 13 Osló léttskýjað l^’ Stokkhólmur léttskýjað 12 Þórshöfn slydduél 3 Algarve léttskýjað 11 Amsterdam léttskýjað 12 Barcelona þokumóða 14 Berlín léttskýjað 16 Chicago heiðskírt 8 Feneyjar rigning 16 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 15 Glasgow mistur 9 Hamborg léttskýjað 11 London mistur 8 Lúxemborg þokumóða 13 Madríd iéttskýjað 7 Malaga léttskýjað 15 Mallorca þokuruðn- 16 Montreal ingar skúr 13' New York þokumóða 17 Nuuk skýjað A París skýjað '14 Róm lágþoku- 18 Vín blettir þokumóða 14 Winnipeg heiðskírt 10 Valencia léttskviaö 15 Gengið Gengisskróning nr. 91 - 17. mai 1988 kl. 09.15 Eining ki 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 43,190 43,310 38,890 Pund 81,446 81,672 73,026 ■** Kan.dollar 35.004 35,102 31,617 Dönsk kr. 6,681G 6.7002 6.0351 Norskkr. 7,0171 7.0366 6.3148 Sænsk kr. 7,3434 7,3638 6,6275 Fl. mark 10,7706 10,8005 9,7335 Fra. franki 7,6484 7.5694 6.8444 Belg. frankí 1,2249 1,2283 1,1115 Sviss. franki 30,7950 30.8806 28,0794 Holl. gyllini 22,8319 22,8954 20.7297 Vþ. mark 25,6933 26,6644 23,2464 It. lira 0.03442 0.03452 0.03126 Aust. sch. 3,6398 3,6499 3,3070 Port. escudo 0,3135 0.3144 0.2840 Spá. peseti 0.3867 0,3878 0,3617 Jap.yen 0,34585 0.34681 0,31157 Irskt pund 68,391 68,581 62,074 S0R 69,5340 59.6994 53,7378 ECU 53,2425 63,3904 48,2489 F iskmarkaðimir Faxamarkaður 17. mai seldust alls 89,7 tonn. Magn í Verö i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Grálúöa 50,7 22,75 22,00 25,00 Karfi 0.3 10.96 10.00 12.00 Þorskur 37,7 39.36 30.00 42,00 Vsa 1,1 48.65 40,00 54,00 Á morgun verða seld 70 tonn af grélúðu. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. mai seldust alls 39,4 tonn. Þorskur 24,1 43,04 42,00 44.00 Ýsa 4.9 45.34 44.00 57.00 Undirmál 2,0 18,91 18,00 20,50 Koli 3,4 34,42 25.00 39.00 Lúöa 0,9 195.85 154.00 215.00 Langa.ósl. 0.2 15,00 15,00 15.00 Keila, ósl. 1,0 7.00 7,00 7.00 llfsi 0.8 10.00 10,.00 10.00 Sólkoli 0.4 40.00 40.00 40,00 V; Steinbitur 1,1 16,96 15,00 19.00 Langa 0.4 16,50 16,50 16,50 Á morgun veröur selt úr Otri, um 130 tonn af grélúðu 15 af karfa, og bétafiskur. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 16. mai saldust alls 48.6 tonn Þorskur 19.5 37,11 32.00 38,50 Þorskur, ósl. 7,0 19.00 19,00 19.00 Ýsa 1,5 39.19 36.00 40,00 Ufsi 6.1 14,02 13,00 15.00 Karii 3.9 24,96 24,00 25.40 Langa 1.3 21.02 17,00 22,50 langa, ósl. 2.0 18.50 18.50 18.50 Lúóa 0.2 60,00 60.00 60.00 Steinbitur 6,7 15,00 15.00 15.00 Skútuselur 0.4 50.00 50.00 50.00 , Fiskmarkaður Suðurnesja 16. mai seldust alls 163,1 tonn. Þorskur 13,3 38,07 35.00 42.00 Ýsa 10,4 39,23 20,00 47.00 Ufsi 12,9 14,72 5.00 15.00 Karfi 2,8 18,44 10.00 20.50 Langa 0,7 16,39 15.00 26,00 Skarkoli 0.5 39,34 24.00 44.00 Lúóa 0.1 91,63 65.00 117.00 dag varlur aalt iu dagrMrarUtum og hafst uppboáij 1 U. 16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.