Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 24
ÞRIÐJUDAGUR 7, JÚNl 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Hjól Honda 500 til sölu, þarfnast lagfœríng- ar. Uppl. í síma 91-71129. Kvenrelöhjól óskast keypt, helst 5 gíra. Uppl. í síma 91-73977. Suzukl RM 125 '80 til sölu. Uppl. í síma 91-641259 e.kl. 18. ■ Vagnar Dróttarbelsll - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24, (Dalbrekkmnegin), sími 45270, 72087. Hjólhýsi óskast í skiptum fyrir 4 manna hústjald, TRÍÓ 1-2, hjólhýsið má vera 10-12 fet. Uppl. í síma 92-46512 e. kl. 19. Óska eftir stórri, sterkri og burðarmik- illi jeppakerru. Uppl. í síma 91-41151 eða 37203 e.kl. 19._____________ Ný fólksbilakerra til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 92-11405. ■ Til bygginga Stillansatimbur. Óska eftir timbri í verkpalla, 900 m 2"x4" og 2300 m l"x6". Uppl. í síma 612437 og 41707. Óska eftir sakkaborðum (dokaborðum). Uppl. í síma 43066. M Byssur______________________ Veiöihúsiö auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfœrum, tækjum og efhum til endurhleðslu; leirdúfur á 6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet- skot; Remington pumpur, Bettinzoli undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot. Verslið við fagmann. Póstsendum. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Verðbréf Fasteignatryggt. Til sölu eru fasteigna- tryggð skuldabréf til 2 ára að upphæð 200 þús. Lysthafendur hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9201. ■ Sumarbústaðir Glæsilegir finnskir sumarbústaöir á mjög hagstæðu verði, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 91-673609 milli kl. 9-12 virka daga. Rotþrær 440-5000 litra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar.Flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211. Sumarbustaður óskast í nágrenni Reykjavíkur, gott verð fyrir réttan bústað. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-9215.______________ Gullfallegur sumarbústaður til sölu i* landi Efri-Reykja, Biskupstungum. Uppl. í síma 91-37398. Tll sölu sumarbústaður, 34 m2 á eignar- landi í Miðfellslandi. Uppl. í síma é2-11861.__________________________ Sumarhús, verð sem enginn stenst, kr. 433.000. Sími 641987. Tll sölu kabyssa í sumarbústað. Uppl. i síma 91-45730. ■ Fyrir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, sími 84085. Laxveiðileyfi í Rangá, einnig eru laus örfá leyfi á Laxá og Bæjará og Víði- dalsá (efra svæði), einnig silungsleyfi í Víðidalsá, Kleifarvatni, Langavatni, Grenslæk og Hvammsvík í Kjós. Veiðivon, Langholtsvegi 111, s. 91- 687090.__________________________ Laxá ð Skógarströnd. Af sérstökum ástæðum er til sölu veiðileyfi í Laxá á Skógarströnd, 3 stangir, 27.-29. júní og 3.-%. júlí. Verð á stöng kr. 7000. Stangimar seljast allar saman í hvort skipti. Uppl. í s. 611625 e.kl. 19. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Kleifarvatn. Sumarkort og dagleyfi seld í Veiðivon, Langholtsvegi 111, á bens- ínstöðvum í Hafnarf. og Fitjum í Njarðvik. Stangaveiðifélag Hafharfj. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðlhúsiö, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði. Sími 84085. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL úrawfl by NEVILLE COLVIN Farðu og náðu I lögregluna í Harmony, Maxon gjaldkeri, og tilkynntu fyrsta Já, Nelson forseti. skáDnum. En mundu að hafi ég gleymt að læsa bankadyrunum þá gleymdir þú að læsa Modesty RipKirby Já, hvert eitt og einasta Andrés Önd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.