Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988. Þriðjudagur 7. júní SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Bangsi besta skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin), 21. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 3. júní. Umsjón: Steingrimur Ólafsson. Samsetning: Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Listahátið 1988. Kynning á atburð- um hátíðarinnar. 20.55 Keltar (The Celts) - fjórði þáttur: Með léttri sveiflu. Breskur heimildar- myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.55 Taggart (Taggart - Murder in Sea- son)- þriðji þáttur - skoskur mynda- flokkur I þremur þáttum. Aðalhlutverk Mark McManus og Neil Duncan. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 22.50 Úvarpsfréttir i dagskrárlok. "\ÍS.25 Bestu vinir. Best Friends. Gaman- mynd um sambýlisfólk sem stofnar sambandi sínu í voða með þvi að gifta sig. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Burt Reynolds. Leikstjóri: Norman Jewison. Framleiðandi: Joe Wizan. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Warner 1982. Sýningartími 105 mín. 18.20 Denni dæmalausi. Teiknimynd. Þýð- andi: Eirikur Brynjólfsson. 18.30 Panorama. Fréttaskýringaþáttur frá BBC í umsjón Þóris Guðmundssonar. 19.19 19.19. Klukkustundar langur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30 Aftur til Gulleyjar. Return to Trea- sure Island. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Brian Blessed og Christopher Guard. Leikstjóri: Piers Haggard. Framleið- andi: Alan Clayton. Þýðandi: Eirikur Brynjólfsson. HTV. 21.20 íþróttir á þriðjudegi. iþróttaþáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.20 Kona í karlaveldi. She's the Sheriff. Gamanmyndaflokkur um húsmóður sem gerist lögreglustjóri. Aðalhlutverk: Suzanne Somer. Þýðandi: Davið Þór Jónsson. Lorimar. 22.45 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sig réttu megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. Þýð- andi: Björgvin Þórisson. Thames Tele- vision. 23.35 Saga á síðkvöldi: Armchair Thrillers. ., * Morðin í Chelsea. Chelsea Murders. Síðasti hluti. Aðalhlutverk: Dave King, Anthony Carrickog Christopher Bram- well. Leikstjóri: Derek Bennett. Fram- leiðandi: Joan Rodker. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Thames Televisi- on. 24.00 Formaður. Chairman. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Ann Heywood. Leik- stjóri: J. Lee Thompson. Framleiðandi: Mort Abrahams. 20th Century Fox 1983. Sýningartími 100 mín. 1.40 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarík- is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austurlands- fjórðungi. Umsjón: Ingiþjörg Hall- grímsdóttir og Kristin Karlsdóttir. (End- urtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Ævintýradagur Barnaútvarpsins. Lesið úr arabiska ævintýrasafninu „Þúsund og einni nótt". Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. r 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Líf og veður. Dr. Þór Jakobsson flytur fyrsta erindi sitt af þremur. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (12). (End- urtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. 21.00 Landpósturinn - frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn“ eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnars- son þýddi. Jón Júlíusson lýkur lestrin- um (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall - Fjallið sem skipti litum og aðrar ummyndanir. Þáttur i umsjá Árna Ibsen. (Áður útvarpað 17. janúar sl.) 23.20 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Stöð 2 kl. 24.00: Gregory Peck njósn- ar í Kína Forraaðurinn (The Chairman) nefnist kvikraynd sem Stöð 2 sýn- ir á miðnætti í kvöld. Myndin fjallar um bandarískan iíöræðing sem sendur er til Kína til að afla upplýsinga um nýtt ensíra sem Kínverjar hafa uppgötvað. Líf- fræðingurinn kemst svo sannar- lega í hann krappan við njósna- starfiö og lif hans er í mikilli hættu. Gregory Peck leikur lifíræðing- inn en með önnur aðalhlutverk fara Anne Heywood, Alan Dobie, Arthur Hill og Conrad Yama. Leikstjóri er J. Lee Thompson. í kvikmyndahandbókinni er sagt að í þessari nítján ára gömlu ‘kvikmynd sé fremur lítið aðhafst en þeim mun meira talað. Þó gef- ur handbókin Formanninum tvær og hálfa stjörnu sem þykir harla gott. -ATA 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Valgeir Skagfjörð kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekin syrpa Magnúsar Einarssonar frá föstu- degi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaip Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aöal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vík siðdegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Frétt- ir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Simi 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemning. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM 102,9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20-22 Ljónið af Júda. Þáttur frá Orði lífs- ins,í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódisar Konráðsdóttur. 22.00-24 Traust. Tónlistarþáttur með léttu spjalli. Umsjón: Vignir Bjrönsson. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Fréttapottur. Sjómannadagskrá Ut- varps Rótar. E. 15.30 Nýi tíminn. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Breytt viðhorf. E. 17.30 Umrót. 18.00 Á sumardegi. Tónlistarþáttur. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars Lárusar Hjálmarssonar. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Alþýöubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk á þriðjudegi: Umsjón: Hilmar og Bjarki. 24.00 Dagskrárlok. Útvarp Rót kl. 22.00: íslendingasögur Útvarp Rót hefur frá því í febrúar haft lestur íslendingasagna á sinni dagskrá. Það er útvarpsstjórinn sjálfur, Jón Helgi Þórarinsson, sem sér um lesturinn sem stendur yfir í 30 mínútur í senn. „Það er Brennu-Njálssaga sem verður viðfangsefnið, enda er það vel við hæfi. Frá því að lestur sagn- anna hófst höfum við lesið Fóst- bræðrasögu, Eyrbyggju, Græn- lendingasögu, Grænlendingaþátt og Eyrbyggju,“ sagði Jón Helgi. Lestur sögunnar er á kvöldin klukkan 22.00, en sé einhver vant við látinn á þeim tíma er lesturinn endurtekinn daginn eftir klukkan Veginn hefur verið Höskuldur Hvítanessgoði og nú er brennan skammt undan, úr Njálssöguleik- 13.00. -JFJ riti í Rauðhólum 1986. Suzanne Somers leikur Hildy lögreglusljóra, konu í karlaveldi. í bandaríska bænum Lake Tahoe koma henni í vandræði, enda ásæ- er kominn nýr lögreglustjóri. Sá list hann sjálfur starfið. nýskipaði er ákveðinn í að standa Um þetta fjalla framhaldsþætt- sig vel þrátt fyrir aö hann viti irnir um konuna í karlaveldinu meira um matseld en byssubar- semsýndirveröaáStöð2ogstanda daga. Nýi lögreglustjórinn er nefni- í 30 mínútur hver. Hildy lögreglu- lega kona. stjóra tekst þó aö ná tökum á starf- Suzannne Somers leikur Ijósk- inu með sjálfsöryggi og mikilli una Hildy sem er skipuð lögreglu- vinnu en erfiðleikarnir eru aldrei stjóri í kjölfar dauða fyrirrennara langt undan. Bæði veldur lögreglu- hennar sem var eiginmaöur henn- fulltrúinn öfundsjúki sífelldum ar. Skipun hennar vekur litla vandræöum auk þess sem langur hriíhingu meðal ýmissa undir- vinnudagur hefur áhrif á fjöl- manna hennar og lögreglufulltrú- skyldu hennar. inn gerir allt sem hann getur til aö -JFJ Rás 1 kl. 19.35: 16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskráriok. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist I eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sínum staö. 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn- an handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verkmenntaskólinn. 22.00 Sigríður Sigursveinsdóttir leikur ró- lega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Líf og Strax og fréttir renna sitt skeið á enda í kvöld tekur við þáttur í umsjá Þórs Jakobssonar veður- fræðings sem ber nafnið Líf og veð- ur. Litið verður á tengsl lífs og veð- urs í víðtækri merkingu, meðal annars er sagt frá lífveðurfræði sem fjallar um tengsl lífríkisins viö veður og umhverfi. Lífveðurfræðin á bæði við gróð- ur, dýr og menn og nær yfir fyrir- brigði eins og mengun og áhrif lofts á sjúkdóma sem tengjast veðri á einhvem hátt. Veðurfar getur einnig haft áhrif á þjóðfélög og at- vinnugreinar. Síðar mun Þór koma inn á rannsóknir á norðurslóðum um hvemig megi yfirvinna nátt- úraöflin á ýmsan máta. -JFJ veður Vonandi verður litið um rigningu í sumar, enda þyngir slíkt veður brúnirnar á ýmsum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.