Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 7, JÚNÍ 1988. Frá SÖLUDEILDINNI í Borgartúni 1, sími 18000 Það er alltaf eitthvað áhugavert á boðstólum í SÖLU- DEILDINNI fyrir athafnamenn og fleiri. Höfum nýverið fengið úrvals frystiskápa, 700 lítra, ásamt mörgu öðru notadrjúgu. TIL SÖLU VOLVO F10 - ekinn 200.000 km á vél. Upplýsingar hjá Sanitas hf., Bjarki, sími 985-23935, og Sigurhans í síma 35313. Vinnið ykkur inn vasapeninga. Kpmið á afgreiðsluna um hádegi virka daga. Þverholti 11 AFGREIÐSLA SIMI27022 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6,3. hæð, á neðangreindum tíma: Hamraberg 40, þingl. eig. Birgir Már Tómasson, fimmtud. 9. júní ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og Gjald- heimtan í Reykjavík. Hjallaland 13, þingl. eig. Magnús Guðlaugsson og Komelía Óskarsd., fimmtud. 9. júní ’88 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjarðarhagi 17, þingl. eig. Finnbogi Kjeld, fimmtud. 9. júní ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Kópavogskaup- staður ________________ Hofevallagata 60, þingl. eig. Hallgrím- ur Dalberg, fimmtud. 9. júm ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ólaíur Gústafsson hrl. __________ Hrafiihólar 8, 1. hæð D, þingl. eig. Þórir Ingvarsson, fimmtud. 9. júní ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðéndur_ eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl., TVyggingastofiiun ríkisins og Veðdeild Landsbanka Is- lands. Hraunbær 28, 3. hæð t.h., þingl. eig. Ami Ámason, fimmtud. 9. júní ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Kópavogs- kaupstaður Hraunbær 62, 2. hæð t.v., talinn eig. Unnur Sturludóttir, fimmtud. 9. júm' ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Ólaf- ur Gústafeson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK. Nauðungamppboð þríðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Framnesvegur 55, 2. hæð, þingl. eig. Db. Halldóm Valdimarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 9. júní ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Kvisthagi 25, kjallari, þingl. eig. Magnús Andrésson, fer fram á eign- inni sjálfri, fimmtud. 9. júm' ’88 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Baldur Guð- laugsson hrl., Ólafúr Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Leikhús Þjóðleikhúsið LISTAHÁTÍÐ 1988: Stóra sviðið MARMARI Höfundur: Guðmundur Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Sýningar á Listahátið: Miðvikudag 8. júní kl. 20.00. Föstudag 10. júní kl. 20.00. Litla sviðið EF ÉG VÆRI ÞÚ Höfundur: Þorvarður Helgason. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Sýningar á Listahátið: Fimmtudag 9. júní kl. 20.30, uppselt. Föstudag 10. júnl kl. 20.30. Athl Miðasala á leiksýningar á Lista- hátíð fer fram í Gimli þar til sýningar- dag en þá fer miðasala fram i Þjóðleik- húsinu. Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu sýn- ingardaga frá kl. 13-20. Sími 11200. Miðapantanir einnig i síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17 Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning- arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar- daga til kl. 3. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltið og leikhúsmiði á gjafverði. E EUROCABO ___ J Kvikmyndahús Bíóborgin Björgum ffússanum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 5.10. Fullt tungl Sýnd kl. 7.30. Bíóhöllin Baby Boom Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aftur til baka Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl, 7 og 11. Fyrir borð Sýnd kl. 9 og 11. Spaceballs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Sumarskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuó innan 12 ára. Laugarásbíó Salur A Martröð um miðjan dag. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Aftur til L.A. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur C Hárlakk Sýnd kl. 7, 9 og 11. Regnboginn Lúlú að eilifu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hann er stúlkan min Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Gættu þin kona Sýnd kl. 5 og 7. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 9.10. Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 7. Metsölubók Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stjömubíó Að eilifu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leonard Sýnd kl. 5. Illur grunur Sýnd kl. 6.55. Dauðadans Sýnd kl. 9 og 11. LJÓSRITUN - PLASTHÚÐUN LJÓSPRENTUN TEIKNINGA BSKORT SKIPHOLTI 21 2 26 80 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR <m<B eftir William Shakespeare Föstud. 10. júní kl. 20. Sunnudag 12. júní kl. 20. Siðasta leiksýning á þessu leikári. C li T ^ SOIJTU ^ 9 Á g SIIJHiV I i Elt ICOMIX Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtudag 9. júni kl. 20. Laugardag 11. júni kl. 20. Næstsiðasta sýning Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. Miðasala í Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 19. júni. Miðasala er í Skemmu, simi 15610. Miðasalan í Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Skemman verður rifin í júni. Sýningum á Stldinni lýkur 19. júni 10KFÉLAG AKUR€YRAR sími 96-24073 FIÐLARINN Á ÞAKINU Fimmtud. 9. júni kl. 20.30. Föstud. 10. júnikl. 20.30. Laugard. 11. júni kl. 20.30. AUKASÝNINGAR: Fimmtud. 16. júnl kl. 20.30. Laugard. 18. júnl kl. 20.30. ALLRA SlÐASTA SINN. Leikhúsferðir Flugleiða. Miðasala simi 96-24073. Simsvari allan sólarhringinn. Veður Suðvestankaldi, skúrir sunnan - og vestantil á landinu en víða bjartviðri norðaustan- og austanlands. Hiti 6-14 stig. ísland kl. 6 í morgun: » Akureyri hálfskýjað 9 Egilsstaöir hálfskýjað 7 ' Galtarviti skýjað 6 Hjarðarnes léttskýjað 9 Kefla víkurflugvöllur súld 6 Kirkjubæjaiklausturskýjað 7 Raufarhöfn skýjað 7 Reykjavik súld 7 Vestmarmaeyjar alskýjað 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 13 Helsinki léttskýjað 22 Kaupmarmahöfn skýjað 15 Osló skýjað 17 Stokkhólmur þokumóða 13 Þórshöfn skýjað 9 Algarve heiðskirt irV Amsterdam skýjað 12 Barcelona hálfskýjað 14 Berlin rigning 15 Frankfurt alskýjað 11 Glasgow rign/súld 11 Hamborg þokumóða 13 London þokumóða 10 Luxemborg rigning 8 Madrid heiðskirt 9 Maiaga léttskýjaö 19 Mallorca skýjað 15 Montreal skýjað 10 New York skýjað 20 Nuuk alskýjað 4 París skýjað 9 Orlando skýjað 22 Vin léttskýjað 14 Winnipeg heiðskírt 25 Valencia alskýjað 14 Gengið Gengisskráning nr. 105-7. júni 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 43,790 43,910 43,790 Pund 79.269 79,486 81,121 Kan. dollar 35.586 35,683 35,356 Dönsk kr. 6,7121 6,7305 6,6926 Norsk kr. 7,0025 7,0217 7,0272 Sænsk kr. 7,3093 7,3293 7,3529». Fi.jnark 10,7513 10,7808 10,7857 Fra.franki 7,5673 7.5880 7.5689 Belg. franki 1,2234 1,2267 1,2201 Sviss.franki 30,7190 30,8032 30.4520 Holl. gyllini 22.7818 22,8442 22,7250 Vjr. mark 25,5745 25,6446 25,4349 ft. lira 0,03441 0,03451 0,03433 Aust.sch. 3.6386 3.6485 3,6177 Port. escudo 0.3120 0,3129 0,3127 Spá. peseti 0.3873 0.3884 0,3852 Jap.yen 0,34837 0.34932 0,35046 Irskt pund 68,433 68,620 68,091 SDR 59,7033 59,8669 59,8671 ECU 53.0625 53,2079 53,0647 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaóimiii,. Faxamarkaður 7. júni seidust alls 48,4 tonn Magn í Verð i krónum tonnum Meöal Hæsta Lægsta Hlýri 0,1 6,00 6,00 6.00 Langa 2,1 23,00 23,00 23.00 Koii 4,3 24,57 20,00 35.00 Steinbitur 4.5 5,47 5,00 7,00 Þorskur 33,6 37,13 26,50 47,00 Ufsi 0.6 15,00 15,00 15.00 Ýsa 3.0 54,56 50,00 72.00 Fiskmarkaður Suðurnesia 6. júni seldust alls 151,5 tonn Þorskur 83,6 40,82 31.00 42.00 Ýsa 19,3 51,76 43,00 54,00 Ufsi 37,7 18,98 18,00 20.00 Steinbítur 1.1 15,00 15,00 15,or- Karfi 2,6 24,17 15,00 27,00 Laoga 0,4 24,50 24.50 24,50 Skarkoli 2,5 46,50 46,50 46.50 Sólkoli 0.8 73,00 73,00 73,00 Liiða 0.1 150.46 65,00 152.00 Hlýri 1,4 16,00 16.00 16,00 Humar 0,2 575,00 365.00 785,00 Undirmál 2,1 28,00 28,00 28,00 i í dag veröur seldur bátafiskur. Þeim sem kynna sér umferðarreglur og fara eftir þeim ■— vegnar vel í umferðlnni. yUMFERÐAR RAD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.