Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988. 27 M Húsnæði óskast Þýsk-íslenska óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í 8-10 mánuði. Uppl. í síma 91-82677. Til lelgu kjallaraherberrgi með eldunar- og snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 91-79458. „Kaskótryggóir" stúdentar. Húsnæðis- miðlun stúdenta er tekin til starfa og býður mun betri þjónustu en áður. Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá miðluninni og heita þeir allir skilvísum greiðslum og góðri um- gengni. Allir leigjendur á vegum miðl- unarinnar eru tryggðir, þ. e. húseig- endur fá bætt bótaskylt tjón er þeir kynnu að verða fyrir af völdum leigj- enda. Skráning húsnæðis og leigjenda er í síma 621080 eða 621081. Hafnarfjöróur - Reykjavíkursvæði. Óska eftir að taka strax á leigu 3-4 herb. íbúð. Leigutími ca 4 mán. Tilboð sendist DV, merkt „E.H.XXX“, fyrir 10. júní. 20 ára stúlka frá Akureyri, sem mun stunda nám í lækinsfr. við HÍ, vantar litla íbúð á leigu frá og með 1.9. eða fyrr. S. 91-656480 eða 96-21513 á kv. 2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst, tvennt fullorðið í heimili, algjör reglusemi, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. næstu daga í síma 985-23227. Barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð á leigu til 4-6 mánaða, frá 10. ágúst í síðasta lagi, fyrirframgreiðsla, reglu- semi heitið. Sími 91-611612 e.kl. 17. Ábyrgur aðlli óskar eftir að taka á leigu raðhús eða einbýlishús á höfuðborg- arsvæðinu. Uppl. í síma 91-673815 e. kl. 17._____________________________ Halló, hallól Eigið þið íbúð handa mér og syni mínum frá og með 1. júli nk.? Öruggar mánaðargreiðslur, meðmæli. Vs. 691407 eða hs. 671887. Halla. Hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu frá og með 1. júlí, góð um- gengni, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 84135. Konu i neyð bráðvantar íbúð strax hjá góðu og reglusömu fólki, helst í vest- urbænum, á sanngjömu verði, skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í s. 29713. Reglusamt skólafólk utan af landi (par) óskar eftir lítilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu, því fyrr. því betra. Uppl. í síma 97-71139. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4-5 herbergja íbúð eða raðhúsi í Hlíðum, Háaleiti eða austurbænum í Reykja- vík. Vinnus. 688766 og heimas. 11221 Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu i Reykjavík. Ábyrgð tekin a* hús- næðinu. 3 í heimili. Uppl. í síma 93-71728.___________________________ Óska eftir að taka herbergi á leigu í Hólahverfi í efra Breiðholti eða í næsta nágrenni. Vinsamlegast hringið í síma 91-71336. óska eftir bílskúr til leigu í nokkra mánuði eða geymsluplássi. Þarf ekki að vera stórt. Uppl. í síma 985-21099 eða 91-79798. Tveir ungir og reglusamir nemar utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgr. og öruggar mánað- argr. Sími 91-43674 e.kl. 20. Unga konu með 1 barn bráðvantar íbúð á leigu fyrir 1. júlí, helst í efra Breið- holti (ekki skilyrði). Vinsamlegast hringið í síma 91-76406 e.kl. 19. Ungt, reglusamt par óskar eftir ein- staklingsíbúð eða 2ja herb. sem fyrst, öruggar mánaðargreiðslur. Sími 75855.________________________________ Ungt par með 1 barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð í eitt ár eða lengur, helst í miðbænum, getur greitt fyrirfram. Uppl. í síma 91-12562. María. Ca 20 m1 herbergi óskast til leigu fyrir litla skrifstofu, helst í Múlahverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 91-83317. Ung hjón óska eftir 3ja herb. íbúð, 200 þús. fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hafið samband í síma 92-68689 e.kl. 19. Vistleg 1-2 herb. íbúð óskast í u.þ.b. eitt ár fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 91-15860. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 13324 og 26831. ■ Atviimuhúsnæði Mig vantar geymsluhúsnæði sem næst 40-50 fin. Þarf að vera þurrt en hiti óþarfur. Lýsing æskileg ásamt góðri aðkeyrslu og breiðum dyrum. Helgi Thorvaldsson, Sólheimum 26, sími 91-34932. Glænýtt skrifstofuhúsnæðl til leigu. 30m2 skrifstofuhúsnæði til leigu á hesta stað í bænum. Tilbúio' strax. Nánari uppl. í síma 39980 og 31503. Húsnæði óskast fyrir fundaraðstöðu, æskileg stærð 30-60 fin. Uppl. í síma 91-686379 milli kl. 15 og 19. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lagerhúsnæði til leigu við Laugaveg. Uppl. í sima 91-73676 e.kl. 19. Óskum eftlr aðstöðu til fiskverkunar í htlum mæli. Uppl. í síma 91-12063. ■ Atviima í boði Afgreiðslumaöur -kona óskast til starfa í karlmannafataverslun. Reglusemi, stundvísi og heiðarleiki algjört skil- yrði. Uppl. um aldur, fyrri störf og annað, er máli kann að skipta, sendist afgr. DV, merkt „Afgreiðsla", fyrir 10. júní. ísbúð. Röskur og heiðarlegur starfs- kraftur óskast í ísbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9207.________________________ Bakari. Óskum eftir starfefólki í af- greiðslu, framtíðarstarf, og til sumar- afleysinga júlí og ágúst. Einnig vantar fólk til aðstoðar í bakaríi. Uppl. í síma 91-71667. Sveinn Bakari. Kjötborð. Starfskraftur óskast til að hafa umsjón með kjötborði í matvöru- verslun. Góð laun fyrir gott fólk. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9196.________________________ Starfskraftur óskast strax til almennra verslunarstarfa, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í fataversluninni Stellu, Banka- stræti 3, miðvikud. 8.6. milli kl. 9 og 10 f.h. Uppl. ekki veittar í síma. Vlö leitum að starfskrafti til starfa í herrafataverslun við Laugaveginn, helst allan daginn. Æskilegur aldur 35-55 ára. Uppl. í síma 91-14301 kl. 14-17.________________________________ Matreiðslumaöur óskast strax.. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9213._______________________________ Aðstoðarkokkur óskast í eldhús, helst vanur, upplýsingar á staðnum. Veit- ingahúsið Alex v/Hlemm, sími 91-28125._____________________________ Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vanan mann á traktorsgröfu. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9172. Hollywood. Vantar hresst fólk í vinnu hjá okkur í eftirtalin störf: á bar, í uppvask og í sal. Uppl. í síma 681585 milli kl. 13 og 16 virka daga. Litið framleiöslufyrirtæki óskar eftir að ráða duglegan starfekraft í útkeyrslu og framleiðslustörf. Uppl. gefnar í síma 43070 milli kl. 8 og 17. Veltingahús óskar eftir starfefólki í sal, ekki yngra en 18 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19. Kínahúsið, Lækjargötu 8. Óska eftir manni vönum bílaviðgerðum og nýsmíði í sambandi við bíla. Uppl. í síma 79920 kl. 9-19. Óskum eftir vandvirku og duglegu kvölþræstingafólki. Uppl. í síma 12244.________________________________ Starfsfólk óskast strax á skyndibitastað í vaktavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9189. Starfskraftur óskast strax í pökkun, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í sima 641155._______________________________ Starfskraftur óskast til ræstinga í kvik- myndahúsi. Uppl. í síma 25211 frá kl. 17-23.________________________________ Starfskraftur óskast til sumarafleys- inga við símavörslu. Uppl. í síma 91- 685060 e. kl. 14. Trésmiðir óskast í vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 91-656179 á kvöldin. Garðar. Vantar vana menn í steikingar á grill- stað í Hafnarfirði og í Reykjavík. Uppl. í síma 91-623670. Góður starfskraftur óskast í söluturn. Uppl. í síma 22178 eða 675305 í dag. Ráðskona óskast til að sjá um tvö gam- almenni. Uppl. í síma 99-8142. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fiölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860._____________________ Tvö filefld karlmenni (18 og 23) æskja eftir mikilli vinnu strax. Flestu vanir og fljótir að læra. Hringið í síma 31622. 25 ára gömlum markaðsfræðinema á lokaári vantar vinnu í sumar. Uppl. í símum 91-42990 og 985-20464. 28 ára vélstjóri óskar eftir vel launuðu starfi til sjós eða lands. Uppl. í síma 610491.______________________________ Starfskraftur. Ungling vantar vinnu í sumarafleysingar. Uppl. í síma 91-34228.____________________________ Iðnskólaneml. 16 ára gamall iðnskóla- nemi óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina, er vinnuvanur, getur byrjað í dag. Uppl. í síma 23706. 16 ára vlnnusöm stúlka óskar eftir sum- arvinnu. Uppl. í síma 91-34758. M Bamagæsla Barnapía á Seltjarnarnesi. 12-14 ára bamapía óskast til að gæta bama á Seltjarnamesinu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 611812 e.kl. 19 á kvöldin og um helgar. Ábyggilegur ungllngur, 11-13 ára, ósk- ast til að gæta 3 ára drengs i 6-7 vik- ur á Suðurlandi frá 18. júní. Meðmæli æskileg. Uppl. í síma 91-76043 eftir kl. 19. Inga. Óska eftlr góðri manneskju til að vera hjá 11 ára stelpu á nóttinni frá kl. 23-8 af og til í sumar, mætti vera frá kl. 23-7. Uppl. í síma 43718 á kvöldin eftir kl. 20. Óska eftir stelpu í neðra Breiðholti til að gæta tveggja bama, 5 og 7 ára, nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 91-22610 e. kl. 18 þriðjudag og mið- vikudag. 15 mánaöa strák vantar góðan ungling til að passa sig, frá 29. júní til 18. júlí, og ef til vill i ágúst. Góð laun, fyrir góða pössun. Uppl. í síma 91-20772. Óska eftir 12-13 ára unglingi í Grafar- vogi til að gæta 11 mánaða stúlku, frá kl. 13-16 í sumar. Uppl. í síma 91- 675155.______________________ Óska eftir 12-14 ára unglingi til að passa stelpu á öðm ári, bý í mið- bænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9208._________ Óska eftir barngóðum unglingi til að koma heim og gæta 2ja barna frá kl. 16.30-17.30 tvo tii þrjá daga í viku, einnig einstaka kvöld. Sími 91-37178. 12 ára stelpa óskar eftir að passa bam, í 3-4 tíma eftir hádegi, í Breiðholti. Uppl. í síma 91-72724 milli kl 13 og 15. 12-14 ára unglingur óskast úti á landi til að gæta 6 ára gamals stráks. Uppl. í síma 97-81689 e.kl. 21. Ég er 13 ára stelpa og óska eftir að passa barn fyrir hádegi í júní og júlí. Er í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-73142. Ég er stelpa á 13. ári og óska eftir að passa bam í sumar, bý í Bæjargili, Garðabæ. Uppl. í sima 43027. Dagmamma í Vogahverfi getur bætt við sig bömum, er með leyfi. Uppl. í síma 91-36237. Mosfellsbær. 12-14 ára unglingur ósk- ast til að gæta 20 mánaða gamals drengs frá kl. 8-13. Sími 91-666810. Stúlka óskast til að gæta 2 ára drengs frá 9-4 í Grafarvogi. Uppl. í síma 91- 672348 e. kl. 14._________________ Tek börn í gæslu hálfan eða allan dag- inn. Á sama stað er til sölu ungbama- dót, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-641501. M Ýmislegt Vöðvabólga, hárlos, líflaust hár, skalli? Sársaukalaus akupunktur- meðferð, rafmagnsnudd, leysir, 980 kr. tíminn, 45-55 mín. Örugg meðferð, viðurkennd af alþjóðlegu læknasam- tökunum. Heilsuval, áður Heilsu- línan, Laugav. 92, s. 11275. Sigurlaug. Gefins. Fataskápur með hillum, slám og skúffum, spónlagður með hnoturót, einnig 6 sæta homsófi. Uppl. í síma 91-21208. ■ Einkamál 49 ára kona óskar eftir að kynnast karlmanni, heiðarlegum og traustum sem hefur áhuga á músik og ferðalög- um. Svör sendist DV, merkt „Algjör trúnaður 16. júní“. Karlmaður milll fertugs og fimmtugs óskar eftir kynnum við konu á svipuð- um aldri. Svör sendist DV, merkt „Sumar 1313“, fyrir 11.6. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingar- dag og ár, lófalestur, spil á mismun- andi hátt, bolla, fortíð, nútíð og fram- tíð. Skap oghæfileikarm.a. S. 79192. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Gullfalleg indversk-islensk söngkona og nektardansmær vill skemmta á skemmtistöðum um land allt. Uppl. í síma 42878. í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða- diskótek á íslandi. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofinunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Þrlf, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Ðókhald Tökum að okkur að tölvuvinna bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrir- tæki, fjárhags-, viðskiptamanna- og launabókhald, gerum klárt til endur- skoðunar, gerum einnig allar skila- greinar og söluskatt. Umsóknir sendist DV, merkt „Bókhald 10“. M Þjónusta_______________________ Bygglngastarfsemi. Byggingameistari með víðtæka reynslu getur bætt við sig verkefnum, nýbyggingum eða breytingum. Til greina kemur að vera undirverktaki hjá byggingarfyrirtæki. Hafið samb. við DV i s. 27022. H-9112. Hellulagning - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf., sími 28933. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf., byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Flísa- og dúkalagnlr, geri föst tilboð ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9100.____________ Gluggaþvottaþjónusta! Þvoum allt að 3. hæð. Góð þjónusta. Uppl. í síma 91-20866 á kvöldin. Ámi. Húsasmiður-Tæknifræðingur. Get bætt við mig verkefnum í sumar. Uppl. í síma 675549. Múrverk + vélslipun. Tek -ið mér minni háttar múrverk og vélslípun. Uppl. í síma 656871. Tek að mér alhliða pipulagnir, viðgerð- ir, breytingar og nýlagnir. Uppl. í síma 91-34165 eftir kl. 20 og í hádeginu. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Coupé ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. R 860 Honda Accord sport. Lærið fljótt, byrjið strax. öll prófgögn og öku- skóli. Sigurður Sn. Gunnarsson, löggiltur ökukennari. Uppl. í símum 675152 og 24066 eða 671112.________ Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Simi 40594. ■ Innrömmun Miklð úrval, karton, ál og trélistar. Smellu og álrammar, plagöt-myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s: 92-25054. M Garðyrkja Set upp ný grindverk og sólskýli, geri við gömul, einnig alls konar girðing- ar, hreinsa og laga lóðir, ek heim húsdýraáburði og dreifi honum. Sér- stök áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Gunnar Helgason, sími 30126.________________________ Úrvals túnþökur. Seljum úrvals tún- þökur af góðum túnum í 25 km fiar- lægð frá Reykjavík. Hægt er að sækja túnþökumar á staðinn, einnig er heimkeyrt ef óskað er. Úppl. í síma 666063 og 666044. Brautarholtstúnþökur, Kjalamesi. Garðúöun. Bjóðum sem fyrr PERM- ASECT, trjáúðun, lyfið er óskaðlegt mönnum, og dýrum með heitt blóð. 100% ábyrgð. Upplýsingar og pantan- ir í síma 16787, Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarson garðyrkjufræðingar. Hellulagning - jarövinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678. Garðeigendur, athugiö: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Garðaúöun. Úðum garða fljótt og vel. Notum Permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur HaukssTn skrúðgarðyrkjumeistari. Bílasími 985-28116, hs. 621404. Garðsláttur. Tökum að okkur slátt og hirðingu lóða fyrir húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Vanir menn, föst verðtilboð. Útvegum einnig traktors- gröfúr. Uppl. í síma 91-44116. Húseigendur, garöeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds. 99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D 12. Trjáúðun. Tek að mér úðun á trjáirr, nota skordýralyfið Permasekt sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gælu- dýrum. Uppl. í síma 91-39706. Gunnar Hannesson garðyrkjufræðingur. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, notur.i eingöngu úðunarefni sem er skaðlaurt mönnum. Elri hf. / Jón Hákon Bjarnason, skógræktarfr. - garðyrkjufr. Sí.ni 674055. Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- lagning, hitalagi ir, vegghleðslur, girðingar, skjólveggir, sólskýli, tún- þökur, jarðvegsski) ti o.m.fl. J. Hall- dórsson, sími 985-27776 og 651964. Garöaúðun. Úðum með plöntulyfinu Permasekt, skaðlaust mönnum. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. Húsdýraáburöur. Glæ:nýtt og ilmapdi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Mikkelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþöku- og trjáplöntusalan. Sækið sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá- plöntusalau, Núpum, ölfusi, símar 99-4388, 9f i-20388 og 91-40364. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðslut1 ilmálar, Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og .0856.____________________ Sumarúður Almenn garðvinna. Út- vegum ein ig mold í beð. Sími 75287, 78557, 76697 og 16359.______________ Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.