Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Blaðsíða 42
LÁÚGÁRDÁGUR 23. SEPTEMBER 1989. 54 Laugardagur 23. september SJÓNVARPIÐ^ 15.00 iþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá Ryder-Cup- keppninni. 18.00 Dvergarikið (13) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn. (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandí Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.50 Táknmálsfréttir. -18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Ðagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Réttan á röngunni - úrslit. Gestaþraut I sjónvarpssal. Um- sjón Elísabet B. Þórisdóttir, Stjórn upptöku Þór Elis Pálsson. 20.40 Lottó. 20.45 Gleraugnaglámur (Clarence). Nýr breskur gamanmyndaflokkur með Ronnie Barker i aðalhlut- verki. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.20 Ást i meinum (Liars Moon). Bandarísk bíómynd frá 1981. Leikstjóri David Fisher. Aðal- hlutverk Matt Dillon, Cindy Fis- her, Christopher Connelly og Yvonne DeCarlo. Fátækur piltur verður hrifinn af stúlku af auðug- um ættum. Þau hittast á laun þrátt fyrir áköf mótmæli foreldra sinna og eru ákveðin í að hefja búskap þegar þau hafa aldur til. En ýmislegt á eftir að hafa áhrif á gang mála áður en að því kem- ur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.05 Sporödrekinn (Scorpio). Bandarísk biómynd frá 1972. Leikstjóri Michael Winner. Aðal- hlutverk Burt Lancaster, Alain Delon og Paul Scofield. Tveir samstarfsmenn í bandarísku leyniþjónustunni eiga erfitt með að treysta hvor öðrum þar sem annar þeirra er talinn vera njósn- ari Sovétmanna. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. Myndin er ekki við hæfi barna. "00.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Með Afa Þá er hann Afi kominn aftur úr sveitinni. Hann hafði það gott i'sumarfríinu sínu en er orð- inn gríðarlega spenntur að hitta Pása vin sinn og alla krakkana sem horfa á þáttinn hans. Teikni- myndirnar eru allpr með islensku tali. 10.30 Jói hermaður. Ævintýraleg og spennandi teiknimynd um ‘al- þjóðlegar hetjur sem eru að vernda heimsfriðinn. 10.55 Hetjur hlmingeimslns. Teikni- mynd með íslensku tali um Sól- A rúnu. 11.20 Henderson-krakkamir. Vandað- ur ástralskur framhaldsflokkur um systkinin Tam og Steve sem nú eru flutt til borgarinnar. 11.50 Slgurvegarar. Winners. Sjálf- stæóur ástralskur framhalds- myndaflokkur I átta hlutum. Fyrsti þáttur. Spurningar um óréttlæti og hörmungarástand heimsins valda ungum dreng miklum heilabrotum. Hann fær ekki skilið hvernig nokkurmaður getúr litið glaðan dag. Aðalhlut- verk: Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila Florance, Cándy Raymond og John Clay- ton. 12.45 Djöfulllnn og ungfrú Jones. The Devil and Miss Jones. Myndin segir frá eiganda verslunarsam- steypu sem fær sé vinnu í einni af verslunum sínum undir fölsku -—- nafni. Létt og skemmtileg gam- anmynd. 14.20 Bilaþáttur Stöðvar 2. Endurtek- inn þáttur. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 14.50 Talnaerjur. Book of Numbers. Myndin gerist í Bandríkjunum á kreppuárunum og segir frá tveim félögum sem tekst að öngla sam- an peningum til jaess að setja upp fítið spilaviti i El Dorado i Arkansas. Aðalhlutverk: Raym- ond St. Jacques og Philip Thom- as. 16.10 Falcon Crest 17.00 íþrótUr á laugardegi. Meðal efnis torfærukeppni. Ameríski fótbolt- inn á Islandi, rall, lokahóf knatt- spyrnumanna, Reykjavíkurmót I körfubolta og Gillette-pakkinn. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.00 Hellsubælið í Gervahverfi. Það voru gerðir átta þættir og til þess að gleðja sem flesta ætlum við að sýna j>á alla aftur, einn á hverju laugardagskvöldi. 20.55 ismaðurlnn. Iceman. Flokkur ol- luleitarmanna er að leita í námum þegar þeir koma niður á neander- dalsmann sem legiö hefur fros- inn undir mörgum snjólögum í um það bil 40.000 ár. Aðalhlut- verk: Timothy Hutton, Lindsay Crouse og Jeff Lone. Leikstjóri: Fred Schepisi. Framleiðendur: Pattrick Palmer og Norman Jewison. 22.35 Undlrheimar Miami. Miami Vice. Þá eru Crockett og Tubbs komn- ir aftur eftir langt hlé og í þressum fyrsta þætti rannsaka þeir óhugn- anlegt morð sem framið er I sjón- varpsþætti. Við viljum vekja at- hygli á þvi að þessi þáttur er alls ekki við hæfi barna. Aðalhluverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.25 Hárið. Hair. Þessi kvikmynd þyk- ir mjög raunsönn lýsing á hippa- kynslóðinni og fjögur ungmenni endurspegla anda þessa tíma eða Vatnsberaaldarinnar með eftirminnilegum leik þar sem söngur, dans og tónlist þessa tímabils eru fléttuð inn í. 1.30 í tvíburamerkinu. I tvillingernes tegn. Ole Soltof varð á sínum tima frægur fyrir rúmstokks- myndimar svokölluðu en hérna er hann í einni Ijósblárri með ekta dönskum húmor. Myndin gerist á fjórða áratugnum. Tveir hljómplötuútgefendur keppa um að ná samningi við heimsfrægu stjörnuna Doleres Rossi. Aðal- hlutverk: Ole Soltoft, Arthur Jensen, Karl Stegger, Cia Low- gren, Lisa Hennigsen, Louise Frevert og Bie Warburg. Strang- lega bönnuð bömum. 3.05 Af óþekktum toga. Of Unknown Origin. Fjölskylda býr í nýupp- gerðum kastala og unir sér vel utan skarkala umheimsins. Til þress að fjölskyldufaðirinn geti óáreittur einbeitt sér að mikil- vægu verkefni fer eiginkonan ásamt börnum þeirra tveimur í burtu fáeina daga. Aðalhlutverk: Peter Weller, Jennifer Dale, Law- rence Dane og Kenneth Welsh. Stranglega bönnuð bömum. 4.35 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurlregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góöan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttlr. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi - Segðu mér söguna aftur - Ijóð og sög- ur. Umsjón Gunnvör Braga. 9.20 Sígildir morguntónar. Rússnesk tónlist fyrir píanó eftir Pjotr Tsjækovskíj, Modest Mus- sorgskí, Alexander Skríabin og Alexander llyinskí. Christopher Headington leikur á píanó. (Af hljómdiski.) 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Haustmorgunn í garðinum. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nu. Fréttaþáttur í vikulok- in. Tilkynningar. 13.30 Tónlist. 14.00 Borgir f Evrópu - Stokkhólmur. Umsjón Steinunn Jóhannes- 'dóttir. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. Um- sjón Bergjjóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins - Krakkarnir i Grindavík. Umsjón Sigríður Arnardóttir. 17.00 Að strjúka strengi og blása í pípu. MagnúsR. Einarsson fjallar um írska þjóðlagatónlist og bregður sér m.a. til Sligo á Irl- andi en þar fór fram þjóðlagamót með um 100 þúsund þátttakend- um. 18,00 Af lifi og sál - Rallý. Erla B. Skúladóttir ræðir við Birgi og Hrein Vagnssyni um sameigin- legt áhugamál jjeirra. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnlr. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tllkynnlngar. 19.32 Ábætir. - Þrír valsar eftir Johann Strauss. Sinfónluhljómsveit Ber- línar leikur; Robert Stolz stjórnar. (Af hljómdiski.) 20.00 Sagan: Búrið eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les sögu- 22.20 Dansað með harmóníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur.) Kynnir Hermann Ragn- ar Stefánsson, 23.00 Linudans. Örn Ingi ræðir við hjónin Ásgeir Halldórsson mál- arameistara og Rósamundu Káradóttur, sundlaugarvörð i Hrísey. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitiö af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétars- syni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Utvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimurinn á heimavígstöðvum. Þorsteinn J. Vilhjálmsson tekur saman tóndæmi hvaðanasva úr heiminum. 17.00 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Lisu Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Álram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjurnar. (Einnig útvarp- að nk. föstudagskvöld á sama tima.) 00.10 Út á lifið. Anna Björk Birgis- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Troels Bendtsen verslunarmann sem velur eftirlætislögin sln. (Endur- tekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurtregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir al veðri og flugsam- göngum. 05.01 Atram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir al veðri og flugsam- göngum. 06.01 Ur gömlum belgjum. 07.00 Morgunpopp. 07.30 Fréttir á ensku. 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson. At- hyglisverðir og vel unnir þættir um allt milli himins og jarðar, viðtöl við merkilegt fólk sem vert er að hlusta á. 13.00 iþróttadeildin með nýjustu frétir úr sportinu. 16.00 Bjaml Dagur Jónsson. Ljúf dag- skrárstund með þessum vinsæla útvarpsmanni, þar sem hann leik- ur tónlist og fær menn I viðtöl. Sveitatónlist i hávegum höfð. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Strákurinn er búinn að dusta ryk- ið af bestu diskósmellum síðustu ára og spilar þau ásamt þvi að skila kveðjum til hlustenda. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 FG. 16.00 IR. 18.00 MH. 20.00 MS. 22.00 FB. 24.00 Næturvakt i umsjón IR. Óskalög & kveðjur, sími 680288. 4.00 Dagskrárfok. lok (10). 20.30 Visur og þjóðlög. 21.00 Sleglð á léttarl strengl. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Islensklr einsöngvarar. Kristinn Hallsson syngur íslensk lög, Árni Kristjánsson leikur á píanó. (Af hljómböndum.) 7.00 Fellx Bergsson. 12.00 Stelnunn Halldórs. 15.00 Á laugardegl.Stefán Baxter og Nökkvi Svavarsson. 22.00 Frétlir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurtregnlr. 18.00 Klddl Blgtoot „Parti - ball.“ 22.00 Slgurður Ragnarsson. 3.00 Nökkvl Svavarsson. Margar skrýtnar persónur koma fram í Heilsubælinu í Gervahverfi. Stöð 2 kl. 20.00: Heilsubælið í Gervahverfi jslensk tónllstarvlka á útvarpl RóL Öll tónlist, sem flutt verður í dag, er eftir islensk tónskáld eða með islenskum flytjendum. 10.00 Tónsprotlnn. Leikin tónlist eftir islensk tónskáld og með íslensk- um hljóðfæraleikurum, kórum og einsöngvurum. Þessi þáttur er helgaður tónlistarskólum. Gestir þáttarins verða Björgvin Valdi- marsson og Haukur F. Hannes- son. Umsjón Soffia Sigurðar- dóttir. 12.00 í þá gömlu góðu daga. Dægur- perlur fyrri ára. 13.00 Klakapopp. Dægurlagatónlist siðari ára leikin og spjallað við tónlistarmenn. Umsjón: Steinar Viktorsson og Kristin Sævars- dóttir, 18.00 Perlur fyrlr svín. Halldór Carls- son. 19.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjón Arna Freys og Inga. 21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Krist- jánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 0*A' 5.00 Poppþáttur. 6.00 Griniðjan. Barnaþættir. 10.00 Trans World Sport. Iþróttaþátt- ur. 11.00 Veröld Frank Bough's.Hei- mildamynd. 12.00 Jameson’s Week. Rabbþáttur. 13.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 14.00 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 15.00 50 vlnsælustu lögin. 16.00 Dolly. Tónlistarþáttur. 17.00 Mathilda. Kvikmynd. 19.00 Ransom. Kvikmynd. 21.00 Fjölbragðaglfma. (Wrestling) 22.00 Fréttir. 22.30 Poppþáttur. 13.00 Doctor Doolittle. 15.30 Gay Purr-ee. 17.00 Maxie. 19.00 Haunted Honeymoon. 21.00 Year of the Dragon. 22.35 The Corsican Brothers. 00.15 The Hitchhiker. 01.00 The House that Screamed. 03.00 The Maximum Overdrive. CUHOSPORT ★. , ★ 09.00 Golt. Ryder Cup. Keppni Banda- ríkjanna og Evrópu á Belfry golf- vellinum I Englandi. 12.00 Rugby. Frá Ástraliu. 13.00 Golf. Ryder Cup. Keppni Banda- ríkjanna og Evrópu á Belfry golf- vellinum i Englandi. manna I Bandaríkjunum. 17.00 TransWorldSport. Fréttatengd- ur íþróttaþáttur. 18.00 Masters Showjumplng. Keppni í Calgary. 19.00 Goll. Ryder Cup. Keppni Banda- ríkjanna og Evrópu á Belfry golf- vellinum i Englandi. 22.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin í Svíþjóð. S U P E R CHANN EL 5.00 Teiknimyndir. 9.00 Tónlist og tiska. 10.00 TouristMagazine. Ferðaþáttur. 10.30 Tónllst og tíska. 11.00 Hollywood Insider. 11.30 Tónlist og tíska. 12.00 Charlie Chaplin. 13.00 Carry on Laughing. 13.30 The Goodles. 14.00 Wanted Dead or Allve. Vestra- sería. 14.30 Tónlist og tiska. 15.00 Dick Turpln. Ævintýramynd. 15.30 Evrópulistlnn. Poppþáttur. 16.30 íþróttir. Körfubolti. 17.30 Honey West. Spennumynda- flokkur. 18.00 Follow the Fleet. Kvikmynd. 20.35 Kennedy. Míniserla. Fyrir tveimur árum geröi Stöö 2 átta þætti um Heilsu- bælið í Gervahverfi sem nutu vinsælda og umtals þegar þeir voru sýndir nokkru síðar. Hér er um að ræða farsakennda þáttaröð er segir frá daglegu lífi inn- an heilsubælisins. Margar skrautlegar per- sónur koma við sögu: sjúkl- ingar, læknar, hjúkrunar- konur og gestir í heimsókn. Og þótt misjafnlega hafi tek- ist til viö persónusköpun þá eru nokkrir karakterar bráðfyndnir og vel heppn- aðir. Helstu leikarar í Heilsu- bæhnu eru Þórhaliur Sig- Að strjúka strengi og blása í pípu er þáttur um írska alþýðutónlist á rás 1. í þættinum verður fjallað um hljóðfæraleik í írskri alþýðutónlist. írar eiga sér langa og merkilega hefð í tónlistinni sem stendur með miklum blóma um þessar mundir. í þættinum verður saga írskrar tónlistar rakin í stórum dráttum. Fjallaö verður um einstök hefð- bundin bJjóðfæri, leikmáta og sérkenni spilamennsk- Veröld njósnara sem lifa einir og ávallt við dyr dauð- ans er þema Sporðdrekans (Scorpio). Cross er njósnari sem kominn er á síðasta snúning aldurs vegna. CIA grunar hann um aö selja Rússum leynilegar upplýs- ingar og þar með ógnar hann öryggi þjóðarinnar og því er sendur á hann leigu- morðingi. Leigumorðinginn er annar njósnari, Laurier, sem hafði eitt sinn starfað með Cross. Það er samt ekki auðvelt urðsson (Laddi), Júlíus Brjánsson, Edda Björgvins- dóttir, Gísh Rúnar Jónsson og Pálmi Gestsson. Bregða þau sér öll í fleiri en eitt hlutverk. Handritshöfundar eru Gísh Rúnar Jónsson og Þórhahur Sigurösson og er sá fyrrnefndi einnig leik- stjóri. Sjálfsagt er það svo með þáttaröð á borð við Heilsu- bælið í Gervahverfi að ann- aðhvort líkar mönnum við þættina eða ekki. Ekkert er þar á mihi. Og þeir sem á annað borð líkar húmorinn eiga auðvelt með að hlæja í annað sinn. unnar. Ekki er ætlunin að gera fræðhega úttekt á írskri al- þýðutónlist en form hennar verður skýrt út eins ög hægt er í einum þætti. Síðast en ekki síst segir frá heimsókn umsjónarmanns þáttarms, Magnúsar R. Ein- arssonar, á mikla þjóðlaga- hátíð sem haldin er hvert ár á írlandi þar sem saman voru komnir jiijóðfæraleik- arar frá öllu írlandi og víða að úr heiminum. að drepa Cross. Hann er þrátt fyrir háan aldur reyndur njósnari og kann sitthvað fyrir sér og hikar ekki við að notfæra sér reynslu sína til að bjarga sjálfum sér... Burt Lancaster leikur Cross og Alain Delon Lauri- er. Aðrir þekktir leikarar eru Paul Scofield, John Colhcos og Gayle Hunnicut. Mynd þessi fékk ágætar við- tökur á sínum tima en hún er gerð 1973. -HK -HK Rás 1 kl. 17.00: Að strjúka strengi og blása í pípu Burt Lancaster leikur njósnarann Cross sem dæmdur er til dauða af CIA. Sjónvarp kl. 23.05: Sporðdrekinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.