Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 1
Framtíð Stál- vikur ræðst á næstu dögum -sjábls.5 Verðbréfa- aðjafnasig -sjábls.8 Noregur: Heil byggðar- lögíhættu vegna minni -sjábls.9 Forritsem hjálpartilvið stefnumótun -sjábls.6 Tíu þúsund fórnarlömb áSriLanka -sjábls. 11 Undirskriftir í Eyjum: Vilja Amar- flugístað Flugleiða -sjábls.2 Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, er stödd í Sviss þar sem hún byrjar opinbera heim- sókn sína í dag. Forseti fór til Sviss í fyrradag og í gær flutti hún ávarp á alþjóðlegri ráðstefnu um ferðaiðnað og menningu í Lausanne. Ráðstefnan var haldin undir yfirskriftinni: Hlynnir nútíma ferðaiðnaður að mennir'junni eða eyðileggur hann hana?“ Þá var Vigdís einnig við- stödd úthlutun verðlauna í handritasamkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Genf í gærmorgun en þar var hún formaður níu manna dómnefndar. Reutermynd EinarSigurösson,: Flugleiðirtil- bunaraðræða gagnkvæmni- samning við FlyingTigers -sjábls.24 Leipzig: Hundrað þúsund í kröfugöngu -sjábls.9 Bolungarvík: Sáttafundur haldinn í dag -sjábls.3 Geimverur heimsækja Sovétríkin -sjábls.26 Pálmivilltaf- arlausar upp- sagnir nær 400ríkis- starfsmanna -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.