Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 6
6 1>RÍÐJLTMGUR 17. OKTÖBER 1989. Viðskipti Fyrst og fremst fyrir forstjóra: Forrit sem hjálpar til við stefnumótun íslenska tölvuforritíð Arðsemislík- anið hefur vakið nokkra athygli á tölvumarkaðnum að undanfornu en þetta er fyrsta íslenska tölvuforritíð sem þróað hefur veriö fyrir almenn- an markað til útreiknings á íjár- streymi og mats á arðsemi. Forritíð er fyrst og fremst fyrir stjórnendur fyrirtækja. Það er unnið af Helga Geirharðssyni verkfræðingi. íslensk forritaþróun hf. hefur sett forritíð á markað. „Þetta forrit er fyrst og fremst fyrir stjómendur fyrirtækja. Það er skrif- að fyrir EXCEL töflureikni og vinnur efnanhags-, rekstrar og fjárstreymis- reikning úr þeim forsendum sem Arðsemislíkanið er fyrir AT tölvur. líkanið hefur verið matað á,“ segir Hálfdán Karlsson, framkvæmda- stjóri íslensku forritaþróunar hf. Hálfdán segir ennfremur að það sé öllum stjómendum fyrirtækja nauð- synlegt að vita sem best hvernig staða fyrirtækis er á hverjum tíma og hvað einstakar ákvarðanir þýði fyrir fyrirtækið. „Ekkert fyrirtæki kemst hjá því að gera áætlanir. Þess vegna kemur það sér vel fyrir stjórnendur, sem vilja móta stefnu fyrirtækisins, að geta reiknað út hvað hver áætlun kostar. “ Að sögn Hálfdánar gefur líkanið út ýmsar kennitölur og hlutfóll sem skipta miklu máli við rekstur fyrir- tækja, eins og veltufjárhlutfall. Til viðbótar er hægt að fá allar niður- stöður, sem forritíð reiknar út, á myndrænu formi í köku-, súlu- eða línuriti. Helgi Geirharðsson verkfræðingur hannaði forritíð. Að sögn Hálfdánar gerði hann það í samvinnu við Landsbankann, fjármálaráðuneytið, Samband sparisjóða og Fram- kvæmdasjóð. Líkanið er unnið í töflureikninum Excel sem notandinn þarf að hafa tíl umráða. Arðsemislíkanið kostar um 70 þús- und krónur. Excel töflureiknirinn kostar um 30 til 40 þúsund krónur. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparlsjóðsbækurób. 8-11 Úb,V- b.S- b.Ab.Sp Sparireikningar 3jamán. uppsögn 8,0-13 Úb.Vb 6mán. uppsogn 9-15 Vb 12 mán. uppsogn 9-13 Úb.Ab 18mán. uppsogn 25 Ib Tékkareikningar, alm. 2-5 Sp Sértékkareikningar 4-11 Vb.Sb,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsogn 2,5-3,5 Ib Innlán með sérkjörum 10-21 Vb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-8 Ab.Sb Steriingspund 12,5-13 Sb, Vestur-þýskmörk 5,75-6,25 Ib.Ab Danskarkrónur 8-8,75 Bb.lb,- Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 26-29 lb,V- b.Sb.Ab Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 28-32,25 Vb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 30-35 Sp Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,25-8,25 lb,V- b.Ab Utlán til framleiðslu Isl. krónur 25-31,75 Vb SDR 10,25 Allir Bandaríkjadalir 10,5-10,75 Úb Sterlingspund 15,5 Allir Vestur-þýsk mörk 8.25-8,75 Úb,S- Húsnæðislán 3,5 b,Sp Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverötr, okt 89 27,5 Verðtr. okt. 89 7,4 ViSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2640 stig Byggingavísitalaokt. 492 stig Byggingavísitala okt 153,7 stig Húsaleiguvísitala 3,5% hækkaði 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 4,299 Einingabréf 2 2,376 Einingabréf 3 2,822 Skammtímabréf 1.475 Lífeyrlsbréf 2,162 Gengisbréf 1,908 Kjarabréf 4,262 Markbréf 2,254 Tekjubréf 1.806 Skyndibréf 1,285 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,065 Sjóðsbréf 2 1,622 Sjóðsbréf 3 1,452 Sjóðsbréf 4 1,217 Vaxtasjóðsbréf 1,4575 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 386 kr. Flugleiðir 170 kr. Hampiðjan 168 kr. Hlutabréfasjóður 156 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 228 kr. Útvegsbankinn hf. 144 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast f DV á fimmtudögum. Fjögur hús skoðuð fyrir aðalstöðvar íslandsbanka Fjórar byggingar eru nú skoðaðar fyrir aðalstöðvar íslandsbanka. Tvær þeirra eru Hús verslunarinnar og gamla Útvegsbankahúsið við Lækjargötu en ekki fæst uppgefið hverjar hinar tvær byggingarnar eru. Tryggvi Pálsson bankastjóri segir að stjórn bankanna hafi ákveðið að gefa ekki upp hvaða húsnæði væri til skoðunar fyrir aðalstöðvar bank- ans. „Við höfum sett okkur þau tíma- mörk að ákvörðun liggi fyrir í þessu máli snemma í næsta mánuði." Tryggvi segir ennfremur að allur undirbúningur að opnun íslands- banka um áramótín gangi sam- kvæmt áætlun. Um það hvort tekin hafi verið ákvörðun um fækkun útibúa á Akur- eyri og í Reykjavík segir hann aö útibúakerfi þeirra íjögurra banka, sem mynda íslandsbanka, verði ekki breytt um áramótín. „Við munum breyta útibúakerfinu síðar í áfóngum," segir Tryggvi. -JGH Seðlabankahúsið ekki til? „Ef marka má ársreikning Seðla- banka íslands er seðlabankabygging- in við Kalkofnsveg ekki til,“ er upp- haf greinar í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar. Tímaritíð segir að samkvæmt efna- hagsreikningi bankans í árslok 1988 sé byggingin ekki skráð sem eign hjá bankanum. „Þetta vekur furðu enda er ekki um að ræða neina smásmíði því húsið er 13.263 fermetrar að stærð og byggingarkostnaður þess nam tveimur milljörðum króna á núverandi verðlagi. En samt þykir ekki ástæða tU að telja húsiö til eigna í efnahagsreikningi. Byggingar- kostnaður hússins var -færður tíl gjalda á rekstrarreikningi Seðla- bankans jafnóðum og húsið var byggt. Með því að færa fjármuni bankans ekki tU eignar sýnir bank- inn mun lakari bókfærða eiginfjár- stöðu en eðUlegt getur taUst. Það hlýtur að teljast fáheyrð reiknings- skUavenja að færa fasteign upp á 2 miUjarða króna ekki tíl eignar og gjaldfæra hana einfaldlega eins og venjulegan rekstrarkostnað," segir Frjáls verslun. '' WMimM -JGH Seðlabankahúsið. Gjaldfært en ekki eignfært. Flugleiðir: Aukið samstarf við félögin úti á landi Sigurður Helgason, forstjóri Flug- leiða. Sigurður Helgason, forstjóri Flug- leiöa, segir að félagið hyggist enn efla samstarf sitt við litlu landshluta- flugfélögin útí á landi í innanlands- fluginu. Flugleiöir eiga þegar í Flug- félagi Norðurlands og Flugfélagi Austurlands. Þá er það í samvinnu við vestfirska flugfélagiö Emi á ísafirði. „Innanlandsflugið hefur verið rek- ið meö tapi undanfarin ár. Þess vegna leitum við leiða til að hagræða sem mest í innanlandsfluginu og er aukið samstarf við litlu landshluta- flugfélögin úti á landi liður í því,“ segir Sigurður. Stjóm Flugleiða hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvaða tegund verði keypt viö endumýjun innan- landsvélaflota félagsins sem stendur fyrir dyrum. „Það er enn verið að vinna í málinu og skoða dæmið. Það hefur engin tímasetning verið sett á þá ákvörðun.“ Þijár tegundir em fyrst og fremst skoðaðar af hálfu Flugleiða. Það em Fokker 50, fransk-ítalska vélin ATR- 42 og DASH-8 frá Boeing De Havil- land í Kanada. -JGH Sandkom NafhLÍndu heimsfegurðar- hefurnúöðlast varanlegan sess-íalþjóð- leguflugi. Verðui'öllum ílugvélumá leiðinni Golf-3, milliislandsog Færeyja, nú skyltaðtil- kynnasigtil flugsidórnar á íslandi á stöðumiði sem heitir Linda. Þetta er nýtt naíh, til heiðui’s henni Lindu okkar, og tek- ur gildi um miðjan nóvember. Bárust flölmargar tillögur um nafn á þetta stöðumið í háloftunum, þar á meðal Hoffy. Ldnda var hins vegar valin eft- ir smáþref viö franskan fulltrúa Al- þjóðaflugmálastofnunarinnar og þeir hjáFlugraáiasljóm getaþví státað af þ ví að halda heiðri islenski’ar heirns- fegurðardrottningar á lofti í bókstaf- legrimerkingu. nefhd,semog öðrum orða* nefndum.strita mennviðaði.'- lenskatækni- málþaösem fólkífluggeir- anumtalai’. Fraiðiníkring- umhönnun vængja, loft- jti-eymiöum- 1 : hverfisþáog fleira er viðkemur flughæöni flugvéla em flestum þungmelt og najrri óskilj- anleg. í blaöi Flugmólastjómar, Fiug- heimild, er fiailað um íslenskun flug- orða. Þar segirfrá ensku hugtaki, „airfoil“ sem geti haft einar þrjár merkingar. Sem vængur með vængsnið en sem ákveðin lögun, sem s vipar til vængs, getur það hins vegar heitið vænglag. Síðan segir í Flug- heimild:, ,Loks getur hugtakið visað tilhlutarins sjálfs sem hefur vænglag og/eða vængsnið og þar með þann eiginleika að mynda lyftikraft við nægan hraða. Slikur hlutur ei' ekki endilega vængur, heldur getur hann t.d. veriö loílskrúfúblað eða segl. Orðanefiid leggur tíl að nefna þannig hlutvængildi.“ Núereinníg reymaöL- lenskahugtök ernáyfirhegð- unloftstreymis umhvcrfisloff- faráflugi. I’annignefnist það vængloð scmerþunnt loftlagerloðir viðflugvélinaá flugi en hcfur mestáhrifá vængnum. Ef vængloðið streymir slétt yflrhluta vængsins getur það heitið langstreymisloð, Ef þetta loð fer að Iða mun það aftur á móti vera iöustreymisloð. Sjálflloftstreymið heitir þá annaðhvort lagstreymi eða iðustreymi. Loftólgu í kjölfar flugvél- ar þykir hins vegar réttast að neftia kjalsog. Hins vegar lagði einhver til að nefiia þetta fyrirbæri slóðarólgu en þaö þótti oröanefndinni síðri kost- ur. Slóðarólgu mætti hins vegar taka til brúks með skírskotun til ákveð- inna mannlegra eiginieika. Ogniðurá jörðina-eöa hvað?ítimariti fyrirnorræna EX, ersagtfrá norrænni kvik- myndahátíðí Kaupmanna- hofn Segiri'ra flárstyrlgum Norðurlanda- ráðsogdanska menntamála* ráðuneytisins og síöan nefnd nokkur Stina Ekblad leikkona og „íalenski handritahöfundurirm Haildór Lax- ness Umajén: Haukur L. Haukaaon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.