Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1989, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar óskast Óska eftir bíl á 5-10 þús., Lada Sport eða góðum fólksbíl. Uppl. í síma 667443 e.kl. 16. ■ BQar til sölu Óska eftir jeppa eða vélsleða, er með GMC Van Dura ’78, innréttaður, teppalagður, plussklæddur, skápar, borð m/taflborði í, gashellur, vaskur, sjónvarpsdiskur, góðar hljómflutn- ingsgræjur. Einnig er fallegur rauður Buggy bíll til sölu. Uppl. í síma 676603 fyrir kl. 18 eða 623216 eða Lindarbraut 9. Seltjarnarn. e.kl. 18. Tvær Ford Sierra til sölu. Önnur '85, sjálfsk. með vökvastýri, e. 120 þús.. . er innflutt og vel með farin, skipti á ódýrari eða bein sala. Hin er '85. e. 80 þús., beinsk., skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. um fyrri bílinn í síma 93-61257 eða 93-61200, seinni bíllinn í síma 91-54858. Langur Land-Rover disil '77m/mæli og Chevrolet Nova '78 til sölu, einnig Mosberg og Remington haglabyssur og Brno 243 riffill. Á sama stað óskast VW Golf. S. 82551 e.kl. 16.__________ Tveir gamlir og góðir til sölu. Daihatsu Charade '80, þarfnast lítils háttar við- gerðar, og Benz 280 SE '70 sem þarfn- ast lítils háttar viðhalds. Uppl. í síma 76912. Gerður. Alfa Romeo 33 1,5 ’86 til sölu, ekinn aðeins 27 þús„ topplúga, stereo. góður bíll. Verð 390 þús., 250 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 91-27081 eftir kl. 17. Einn sparneytinn. Til sölu Fiat Uno 45S, 5 gíra, árg. '87. Verð 310 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 36452. Ford 1600 ’84 til sölu. Bíll í góðu lagi, ekinn 94 þús. km. Söluverð kr. 350 þús., má greiðast með veðsklbr. Uppl. í síma 24753 og 666326 á kv. Ford Escort 1100, árg. '85, til sölu, ekinn 73.000 km, 2ja dyra, mjög vel með farinn, góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 652586. Gerið góð kaup! Toyota Corolla '80, ljósblár, allur nýyfirfarinn, nýskoð., ^■'kraftmikill. Ekinn aðeins 99.500 km. Útv./segulb., vetrardekk. S. 619062. Lada 1500 station árg. '82 til sölu, ekin 80 þús. km., skoðuð til júlí 9ð. Verð 60 þús. 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 44017 e.kl. 18. Lada Samara 1300 '89 til sölu, 5 dyra, ekinn 8000 km, toppbill. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Uppl. í síma 666591 e.kl. 18 á kvöldin. Mazda 626 GLX '86 til sölu, góður bíll, fæst á góðum kjörum, einnig Volvo 343 '80, þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun, verð 75 þús. Sími 91-28870. Mitsubishi Pajero disil turbo, háþekju, lengri gerðin, árg. ’86, til sölu, ekinn 78.000 km, skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-71906 á kvöldin. Nissan Bluebird 2.0D.SLX. disil, árg. 1989, ekinn 7.000 km, til sölu ásamt nýrri talstöð, gjaldmæli og taxamerki. Fæst ísett ef óskað er. Uppl. í s. 74698. Oldsmobile Cutlass Supréme ’76, nýsprauðaður, nýupptekin sjálfsk., skoð. ’89„ í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 685930. Pontiac Grand Am ’86 til sölu, 4 cyl. með beinni innspýtingu, sjálfsk., velti- st„ ný dekk, ekinn 50 þús. km. I mjög góðu standi. Uppl. í síma 71306. Reyfarakaup: Chv. Citation ’80, 6 cyl., sjálfsk., sk. '90, útvarp, verð 80 þús. Fiat 127 ’82, sk. ’90, góður bíll, verð 50 þús. S. 624161, 84848. Guðmundur. Toyota Corolla GTi 16 v. ’88 til sölu, með topplúgu og álfelgum, ekinn 33 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-12357 e.kl. 18. Toyota Tercel ’86. Til sölu er Toyota Tercel '86 4x4, ekinn 54.500 km, verð- hugmynd kr. 640 þús. Hugsanleg skipti á dýrari 4x4. S. 30630 og 22876. Tveir góðir fyrir veturinn. Uno 55 S-’84, ekinn 79 þús., snjódekk o.fl. Subaru Justy 4x4 '86, ekinn 56 þús„ ath. skipti á ódýrari. S. 44370 e.kl. 18. Alvöru fjallabíll. Toyota Hilux ’80, mik- ið breyttur. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 621338. BMW 520i árg. ’82 til sölu. Uppl. á Bílasölu Brynleifs í Keflavík, símar 92-15488 og 92-14488. Fiat 127 ’85 til sölu, ekinn 31 þús. km, í mjög góðu ástandi, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 17317. Ford Bronco ’74 til sölu. sjálfsk., vökv- ast„ aflbremsur. Tilboð eða skipti. Uppl. í síma 52853 til kl. 20. Honda Accord árg. ’80 til sölu. Þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í símum 624945 og 18381. Hvitur Range Rover ’72 til sölu, góður bíll, gott verð. Ath. staðgreiðsla. Uppl. í síma 74385 eftir kl. 17. Lítið skemmdur tjónbíll, Mazda 323, árg. ’81, til sölu. Uppl. í síma 98-75041 eftir kl. 19. Lúxusjeppi með öllu! Bronco II Eddie Bower, árg. ’85, skoð. ’89. Uppl. í síma 71086 e.kl. 18. Mitsubishi Galant 1600 GL '85 til sölu, ekinn 70 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 92-12154 e.kl. 18. MMC L 300 sendibíll, árg. ’83, til sölu, ekinn 72.000 km. Uppl. í síma 92-13763 eftir kl. 17. Suzuki '82 til sölu, toppbíll, jeppaskoð- aður. Verð 380 þús.. skipti. Uppl. í síma 985-21524 og 91-24759. Til sölu VW Passat CL '82, nýsprautað- ur, allur nýtekinn í gegn. Skipti ath. á ódýrari. Úppl. í síma 77287 e.kl. 17. Toyota Hilux, árg. 1987, Extra cap, dísil til sölu. Uppl. í síma 673245 eftir kl. 18. Saab 900 turbo ’83, ekinn 73 þús. km, rauður. Uppl. í síma 92-14853. Tilboð dagsins! Til sölu Suzuki Alto ’81, á aðeins kr. 15 þús. staðgreitt. Uppf. í síma 91-686016 e.kl. 17. Tjónbill. Tilboð óskast í Mazda 929 árg ’82, 2ja dyra. Skemmdur að framan en ökufær. Uppl. í síma 52272. BMW 316 árg. '81, ekinn 98 þús. km. Traustur bíll. Uppl. í síma 641909. Chevrolet Malibu '79 til sölu, 2 dyra, 8 cyl. Uppl. í síma 651825. Daihatsu Cabvan ’84 til sölu. Verð til- boð. Uppl. í síma 46163. Daihatsu Charade ’79, skoðaður ’89, til sölu. Uppl. í síma 680104 e.kl. 17. Daihatsu Charmant '79 til sölu, skoð. ’90. Verð 50 þús. Uppl. f síma 46163. Lada Lux, árg. 1984, vel við haldið, verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 42388. Lada Sport árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 37644 á kvöldin. Lada st. 1500 ’87 til sölu. Skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 675029. Land-Rover til sölu. Er í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 93-41493. Pioneer dísil EXE ’88, langur, e. 27 þús. km. Uppl. í síma 96-22382 e.kl. 17. Óska eftir VW Golf ’84-’86, gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 9246522 e.kl. 19. ■ Húsnæði í boði Til leigu er 3ja herb. ibúð á jarðhæð í vesturbæ, allt sér, aðeins fyrir barn- laust fójk. Alger reglusemi áskilin. Tilboð með uppl. sendist DV fyrir 20.10., merkt „Vesturbær 7420“. Til leigu nú þegar 3ja herb ibúð í vestur- bænum, góð umgengni og algjör reglusemi áskilin. Tilboð með uppl. um fjölskyldust. sendist DV merkt „Vesturbær 7417”. Geymsluhúsnæði. Leigjum út óupphit- að en öruggt geymsluhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur, stórar og smáar eining- ar. Hafnarbakki hf„ sími 652733. Til leigu mjög hugguleg, 40 fm, ein- staklingsíbúð í miðbænum. Kr. 30 þús. á mánuði, allt innifalið. Uppl. í síma 17175. Til leigu í vesturb. 2ja og 3ja herb. íbúð, Eins herb. íbúð með sameiginlegu eldh. og baði, mánaðargr., tryggingafé sem svarar 2jamán leigu. S. 91-11956. Tvær stúlkur óska eftir meðleigjanda i rúmgóða íbúð í Hafnarfirði, leiga 15 þús. á mán„ 5 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 53549. í Hafnarfirði er til leigu 6-7 herb. íbúð, 160 m-, leigist frá 1. desember. parket á gólfum. Tilboð skilist á DV, merkt „H 6830“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Selfoss. Óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð eða hús á Selfossi, fimm í fjölskyldu, leiguskipti einnig mögu- leg, er með 4 herb. íbúð í Rvík. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7424. 30 ára garðyrkjumaður óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, leigutími 1-2 ár. Öruggar mánaðargreiðslur. Reglu- semi. Uppl. í s. 91-83347, Gunnar. 3ja til 4ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37179 e.kl. 17. Fréttamaður óskar eftir ibúð sem fyrst. Hefst miðsvæðis eða í vesturbæ. Uppl. veitir Eva í síma 693881 og 693882 milli kl. 9 og 17. Hafnarfjörður. Óskum eftir vönum vélamanni á beltagröfu og vönum vélamanni á stóra jarðýtu. Hafíð sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-7436. Herbergi með snyrtiaðstöðu óskast til leigu, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samb. í síma 21018 eftir kl. 19. Hjón (reykja ekki) með tvö börn óska eftir 3-4 herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum gr. heitið. Einhver fyrr- framgr. ef óskað er. Uppl. í s. 95-35685. Maður á miðjum aldri óskar eftir her- bergi á leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 22842. S.O.S. 26 ára reglusöm stúlka í ör- uggri vinnu óskar eftir 1-2 herb. íbúð í Reykjavík, góð meðmæli. Uppl. í síma 91-35303 eftir kl. 19. S.O.S. Feðgar óska eftir 3 -4 herb. íbúð, helst með bílskúr eða bílskýli í Rvík, Kóp. eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 28428 e.kl. 18. Ung hjón með eitt barn, utan af landi, vantar 2ja herb. íbúð, sem er laus strax, í 4-5 mánuði. Fyrirframgreiðslu og reglusemi heitið. Uppl. í s. 92-68767. Vantar ibúð. Eldri hjón vantar litla íbúð sem fyrst, í Reykjavfk eða ná- grenni. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 678844. Við erum tvær reglusamar einstæðar mæður og okkur vantar 2ja herb. íbúð í Rvík. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7425. Óska eftir herbergi eða einstaklingsíbúð til leigu, helst miðsvæðis. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 98-78805. 1-2 herb. íbúð óskast strax. Hafíð sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7434. 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. Aðeins góð íbúð kemur til greina. Uppl. í síma 91-667616. Ungt par óskar eftir húsnæði strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-23368. Óska eftir 3ja herb. ibúð i Kópavogi. Uppl. í síma 91-42705 eftir kl. 19. Urval Tímarit fyrir alla Nú er til að ] veðrið Lesa Urval Skop Ljósrítunarvélin og Láttu af Ijótum siðum framtíð hennar Þörfm íyrir tilhugalíf Wallenberg - Engisprettur aftur á kreik lífs eða liðinn í Sovét? Óðir hundar leggja tíl atlögu Ast víð fyrsta tón Kynlíf barna Frá Grímseyingum hinum fornu Köngulær Hvers vegna Rússland Tölvublús getur ekki brauðfætt síg Hugsun í orðum Ókunnugir auðga líf okkar Klósett kóngafólksins Snúðu blaðinu við og lifðu Nýtt lyf úr heímsins elsta tré Krosstölugátan Þetta er aðeins sýnishom af því sem er að lesa í Örvali núna. Askriftarsíminn er Náðu þér í hefti strax á næsta blaðsölustað. DV Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. ■ Atvinnuhúsnæöi Glæsilegt skrifstofuhúsnæði, 120 m’, samþykkt sem íbúð, á II. hæð í Garðabæ til leigu, malbikuð lóð. Uppl. í síma 40381 eftir kl. 18. Mjög gott iðnaðarhúsnæði, 110 nr!, í Garðabæ til leigu undir snyrtilegan rekstur, innkeyrsludyr, malbikuð lóð. Uppl. í síma 40381 eftir kl. 18. Óska eftir atvinnuhúsnæði til ibúðar fyrir ca 25 þús. kr. á mánuði. Öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7419. í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn- að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin. ■ Atvinna í boði Starfskraftur óskast til starfa í mynd- bandaleigu og söluturn, frá kl. 11-18. Áreiðanleiki, samviskusemi, reglu- semi og góð framkoma áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7418. Viltu auka tekjur þinar? Okkur vantar sölumann til að selja auðseljanlega vöru á höfuðborgarsvæðinu, þarf að hafa bíl, góð sölulaun._ Umsóknir sendist DV, merkt „ Áhugasamir 7428”. Bakari. Afgreiðslustarf 'A daginn er laust nú þegar. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 18. G.Ó Sandholt, Laugavegi 3a____________________________________ Gröfumaður óskast á nýlega beltagröfu, einnig vörubílstjóri með meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7430. Hárgreiðslumeistari óskast 2-3 daga í viku. Á sama stað óskast aðstoðar- manneskja frá kl. 1-6. Uppl. í síma 673675. eða 33133. Starfsfólk óskast. Óskum eftir starfs- fólki til flökunar og roðflettingar á síld. Stundvísi og snyrtimennska áskilin. Uppl. í síma 41455. Óska eftir starfskrafti i sveit, þarf að vera vanur/vön, eingöngu kúabú- skapur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7433._________________ Óskum eftir að ráða vélvirkja eða mann vanan viðgerðum á þunga- vinnuvélum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7435, Vantar vanan mann á vinnuvélar. Uppl. í síma 666660 eftir kl. 19. ■ Atvinna óskast Verktakar o.fl., ath.l Stór amerískur dísil jeppi m/tvöföldu húsi og palli óskar eftir vinnu. Fjölhæfur og heið- arlegur bílstjóri fylgir. Sími 623550 til kl. 17 og 24502 e.kl. 19. Miðaldra húsamálari óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi, vanur í versl- un, getur byrjað fljótlega. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-7423. Óska eftir að komast sem ráðskona í sveit. Helst á suðvesturlandsundir- lendinu eða nálægt Reykjavík. Sími 676792.______________________________ 16 ára strákur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppi. í síma 78101 í dag og næstu daga. Vanur bátsmaður eða netamaður óskar eftir plássi á togara eða togbát. Uppl. í síma 10780. ■ Bamagæsla Seljahverfi. Unglingur, 14-16 ára, óskast til að gæta 8 mánaða barns, 2 4 klst. á dag, 5 daga vikunnar. Vin- samlegast hringið í síma 71264. Vantar barngóða manneskju til að gæta ársgamallar stúlku tvö kvöld í viku í Garðabænum. Uppl. í síma 641373. Get tekið börn í pössun, bý í nágrenni við Melaskóla. Uppl. í síma 91-15978. M Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Framhaldsaðalfundur Sendibilastöðvar Kópavogs verður haldinn þriðjudag- inn 24.10. kl. 20 í Hamraborg 11, Kópa- vogi. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Fullorðins myndbönd. 40 Nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.