Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1990, Blaðsíða 24
36 LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990. Knattspyma unglinga_______________________________pv íslandsmótið: Fram, Akranes og Vík- ingur í úrslit í 3. flokki - KA og Fram skildu jöfn, 1-1, í A-riðli 2. flokks Framarar halda enn forystu í A- riðli 2. flokks karla en Þór, A. fylgir fast á hæla þeim. Eftir mjög góða byrjun Framara töpuðu þeir gegn Breiöabliki og gerðu síðan jafntefli gegn KA. Riðillinn hefur opnast við þessi úrslit og verður því fróðlegt að sjá hverju fram vindur. 2. flokkur A-riðill: Akranes-Víkingur..............1-1 Stjaman-Valur.................2-3 KA-Fram.......................1-1 Valur-Fram....................0-3 Jafn leikur framan af og fóru Valsmenn illa með marktækifæri. Framarar náðu síðan yflrhendinni og sigruðu sann- gjamt, 0-3. Staðan í hálfleik var 2-0. Sig- urjón Þorri Ólafsson var í miklum ham og gerði tvö fyrstu mörk Framara. Rík- arður Daðason bætti síðan við 3. markinu undir lokin. Þór, A.-Víkingur, R...............4-2 Breiðablik-Akranes................2-1 Breiðablik vinnur nú hvem leikinn á fætm- öðmm og er til alls víst. 2. flokkur - A-riðilI: Fram..................8 6 1 1 19-7 13 Þór, A................6 4 2 1 15-6 10 Valur..................8 4 1 3 15-20 9 Breiðablik.............6 4 0 2 14-11 8 Víkingur...............7 3 0 4 10-12 6 KA.....................7 1 3 3 9-12 5 Akranes................7 2 0 5 9-14 4 ^tjaman..................6 0 1 5 9-18 1 2. flokkur - C-riðill: Af óskiljanlegum ástæðum féll niður línan um stöðu Aftureldingar í riðlinum á síðustu unglingasíðu. En þaö leiðréttist hér með. Afturelding-KS....................3-0 Sumarliði Amason skoraði öll mörk Aft- ureldingar. Fylkir-Afturelding....................1-1 Grótta-KS.............................7-0 (Ótrúleg úrslit en birtast samt). Staðan í C-riðli 2. flokks: Afturelding...........8 5 2 1 22-13 12 Fylkir................8 5 1 2 29-12 11 Keflavík..............7 5 1 1 26-11 11 Selfoss...............8 4 2 2 21-13 10 ÍR....................7 4 0 3 19-14 8 KS....................:... 7 2 0 5 10-26 4 ÍK....................7 1 0 6 12-25 2 Grótta................8 1 0 7 11-38 2 3. flokkur - A-riðill: Valur-Akranes....................... 0-2 Fram-Stj arnan........................2-2 Fram-Valur............................3-0 Valsmenn mættu ekki til leiks og er það furðulegt þar sem Valsliðið er skipað stómm hópi góðra leikmanna. Það væri fróðlegt að fá skýringu á svona háttalagi. Fylkir-KR.......................2 -4 Breiðablik-Fylkir................1-2 Víkingur-Fram....................1-4 Stjaman-Víkingur.................0-2 Fram, Akranes og Víkingur eru búin að tryggja sér úrslitasæti. Keflvíking- ar eiga nokkuð víst sæti í undanúr- slitum. 3. flokkur - B-riðill: ÍK-Týr, V.........................3-2 Grindavík-FH......................0-0 ÍR-Leiknir........................7-0 4. flokkur - A-riðill: Stjaman-FH........................0-6 Ótrúlegar tölur þar sem Stjaman er í 2. sæti í riðlinum. Stjaman á eftir að leika gegn KR á útivelli 1. ágúst og er það síð- asti leikur liðanna. Sá leikur skiptir miklu máli fyrir bæði lið. Bjarni Jónsson verður að öllum líkindum í leikbanni og er það skarð fyrir skildi hjá KR-ingum en vesturbæjarliðið á stóran hóp góðra knattspymumanna í þessum flokki og em sjálfsagt ekki í neinum sérstökum erfiöleikum aö fylla það skarð. 5. flokkur - A-riðill: Stjaman-Fram...............a 4-2 b 5-1 KR-Valur...................a 3-1 b 5-1 FH efst með 33 stig eftir 7 leiki, ÍK 30, KR 28, ÍR 24, Stjarnan 18 - öll þessi lið em með einum leik fleiri en FH. Breiða- blik 12 stig, Valur, Leiknir og Fram með 10 stig og Akranes 9 stig. Umsjón: Halldór Halldórsson 5. flokkur - B-riðill: Fylkir-Víkingur............a 1-0 b 2-6 Leikur A-liðanna var mjög skemmtiiegur og vel leikinn af báðum liðum og jafn eins og markatalan gefur til kynna. Jafn- tefli hefði verið réttlátast eftir gangi leiks- ins. Hið veigamikla mark Fylkis gerði Ásgeir Ásgeirsson í byijun síðari hálf- leiks. - í leik B-liðanna tóku Víkingar forystu snemma með 2 mörkum og sigr- uðu af öryggi. Mörk Víkinga: Arnar F. Reynisson 3, Haukur Úlfarsson 2, Magn- ús Guðmundsson 1. Víkingur-Haukar............a 3-1 b 8-1 Staðan í hálfleik A-liðanna var 2-0 fyrir Víking sem höfðu verið töluvert at- kvæðameiri. Haukamir mættu grimmir til leiks í síðari hálfleik og spiluðu oft ágætlega og náðu að minnka muninn í 2-1. Lengra hleyptu Víkingar þeim ekki og innsigluðu sigurinn með marki undir lokin. Mörk Víkings: Sváfnir Gíslason 2, Arnar Guöjónsson 1. - B-lið Víkings er sérlega skemmtilegt og vel leikandi. Allt samspil mjög gcttt enda þekkja leikmenn mjög vel hver annan. Á þessu fengu Haukarnir svo sannarlega að kenna og Víkingar unnu- stórt. Mörk Víkings: Haukur Úlfarsson 4, Arnar H. Jóhanns- son 2, Arnar F. Reynisson 2. Grindavík-Víkingur.........a 0-6 b 3-10 í leik A-Uöanna vom Víkingsstrákarnir lengi að fmna leiðina aö markinu og fóm illa með mörg góð færi. Staðan í háifleik var 0-1. í síðari hálfleik gekk dæmiö upp hjá þeim og bættu þeir 5 mörkum við. Mörk Víkings: Amar Guðjónsson 4, Haukur Úlfarsson 2. - B-liðið vann ömgg- an sigur. Staðan í hálfleik var 1-5 fyrir Víking. Grindvikingarnir gáfust þó aldrei upp og reyndu alltaf að spila og uppskám 3 falleg mörk fyrir vikið. Mörk Víkings: Amar F. Reynisson 4, Arnar H. Jóhanns- son 3, Heimir Gunnlaugsson 1, Guðjón Guðmundsson 1, Helgi Tómasson 1. Víkingur er efst með 31 stig, Grótta 26 og einum leik færra, ÍBK 19, Fylkir 17, Týr, V. 11, Haukar 11, Reynir, S. 9, Grindavík 6, Snæfell 6, Þróttur, R. 1 stig. 5. flokkur - C-riðill: Víðir-Afturelding............a 3-2 b 0-1 Mörk Aftureldingar 1 A-liði gerðu Bjarki Már Sverrisson og Hörður Már Gestsson. Mark Afteld. í B-liði skoraði Geir Jón Geirsson. Ægir-Afturelding.............a 0-2 b 0-4 Teitur Marshall skoraði bæði mörk Aft- ureldingar í A-liði. - Mörk Afteld. í B- liði: Högni Þór Högnason 2, Jens Hjartar- son 1 og Geir Jón Geirsson 1 mark. Selfoss efst með 28 stig, Þór, V. 23, Aftur- elding 18, Víðir 17, Fjölnir 17, Njarðvík 12, Ægir 10, Umf. Þróttur 8, Skallagrímur 7 og Hveragerði 3 stig. 5. flokkur - D-riðill: KA efst með 12 stig eftir 3 leiki, Völsung- ur 11 st. eftir 4 leiki, Tindastóll 7 eftir 4 leiki, Þór, A. 7 st. eftir 5 leiki, Leiftur 6 st., Dalvik og KS 3 stig. KS hefur bara leikið 2 leiki. 5. flokkur - E-riðill: Þróttur, N. efst með 17 st. eftir 5 leiki, Huginn 15 st., Höttur 9, Sindri 4, Ein- herji og Austri einnig 4 stig. Þróttur, Sindri og Höttur em einu félögin sem tefla fram B-liði. Bikarkeppni 2. flokks 8-liða úrslit: KR-Þór,A........................1-2 Leikur þessi var sl. sunnudag. Guðmund- ur Benediktsson, Þór, er drengjalands- liðsmaður og lék með en hann spilar einnig meö 3. flokki. Heyrst hefur einnig um þátttöku hans með meistaraflokki. Guðmundur lék tvo 2. flokks leiki og einn með 3. flokki í sömu vikunni og drengja- landsliðið hélt til Finnlands til þátttöku í Norðurlandamótinu. Er þetta ekki ein- um of mikið af því góða? Fram-FH........................4-1 KA-ÍBV.........................1-3 Skallagrímur-Víkingur, R.......0-1 (Vitað um sigur Víkinga en ekki marka- skor). Undanúrslitin í bikarkeppni 2. flokks verða um helgina og mæta Framarar Þórsumm á Akureyri og Víkingar, R. leika gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. 3. flokkur kvenna - A-riðill: Akranes-Stjarnan..................0-7 (B-lið sömu félaga léku einnig og vann Stjarnan einnig, 2-6). Bjarni Pétursson, A-liði Fram, skorar eina mark Fram gegn Þór, A, í úrslita- leik pollamótsins. DV-myndir Hson sýndi Stefán Gíslason, Austra, Eski- firði, athyghsverð tilþrif og greinilegt að þar er gott efni á ferðinni. Einnig vakti athygli skemmtileg knatttækni og hraði stráka í 7. flokki Þórs, Vest- mannaeyjum. Afturelding hefur sýnt og sannað undanfarin ár að þar er ' mikill uppgangur í unglingaboltan- um og var frammistaða strákanna góð í þessarri úrslitakeppni. Þróttar- ar frá Neskaupstað mæta sterkari til leiks með hveiju árinu sem Mður. Þeir töpuðu fyrir sterku liði Þórara frá Eyjum í keppni um 7. sæti en reyndu ávallt að leika skemmtilegan fótbolta og það er það sem gildir upp á seinni tímann. Þegar á heildina er litið er greiniiegt aö styrkleiki þeirra liða sem ná í úrsht eykst með hverju árinu sem líður. Riðill 1 - A-lið: Fylkir-Fram....................2-0 Stjaman-Valur..................1-1 Fram-Valur.....................4-1 Fylkir-Stjarnan...................1-0 Stjarnan-Fram.....................1-3 Valur-Fylkir......................3-0 Riðill 2 - A-lið: Afturelding-Austri................4-4 KR-Þór, A.........................0-4 Austri, E.-Þór, A................0-11 Afturelding-KR....................1-5 KR-Austri, E......................3-1 Þór, A.-Afturelding...............5-1 Riðill 1 - B-lið: FH-Fram...........................2-5 Þór, V.-Valur.....................2-7 Fram-Valur...................... 3-1 FH-Þór, V.........................2-0 Þór, V.-Fram......................0-4 Valur-FH..........................0-0 Riðill 2 - B-lið: Afturelding-Þróttur, N............2-1 KR-Þór.A..........................1-0 Þróttur, N.-Þór, A................0-6 Afturelding-KR.................. 1-3 KR-Þróttur, N..............:......7-3 Þór, A.-Afturelding.............'.4-0 Hafþór Theódórsson, fyrirliði B-liðs Fram, tekur við bikarnum úr höndum Jóns Vigfússonar skipherra. Jóhann Þórhallsson, Þór, A., besti sóknarmaður A-liða. Kristinn Geir Guðmundsson, Val, besti markvöröur A-liða. Viðar Guðjóns- son, Fram, besti varnarmaður A-liða. Trausti Jósteinsson, Fram, besti sóknarmaöur B-llöa. Viktor Viktorsson, KR, besti varnar- maður B-liða. Orri Smárason, Þrótti, N„ besti markvörður B- liða. Þróttur, N„ var útnefnt prúðasta liö keppninnar. Úrslitakeppni pollamóts Eimskips og KSÍ er sönn knattspymuhátíð Úrslitakeppnin í pollamóti Eim- &kips og KSI á Valsvelli um síðustu helgi var með meiri hátíðarbrag en áður og greinilegt að bæöi Eimskip og KSÍ hafa tekið þá stefnu að gera þessa keppni að stærri viðburði en tíðkast hefur og er það vel. Úrslita- keppnin um síðustu helgi er því bara byijunin á enn stærri umgjörð um þessa skemmtilegu keppni. Skipulag Valsmanna var í góðu lagi. Afhending verðlauna var athyglis- verð þar sem sigurliðin þijú í A- og B-liðum skipuðu sér á verðlauna- palla á miðjum leikvefh. Við þá at- höfn voru áhorfendur utan valiar og allir gátu því fylgst vel með. Undan- farin ár hafa verðlaun verið afhent í miðju mannhafi og í augsýn ör- ^rra. Þetta var til mikihar fyrir- myndar. Grillveislan var góð upp- finning því krakkarnir höfðu svo sannarlega þörf fyrir matarbita eftir strangan dag. Mótshaldið var i góð- um höndum unglingaráðs. Jón Vigfússon skipherra og Eggert Magnússon, formaður KSÍ, sáu um útdeilingu verðlauna og var sú at- höfn sérlega hátíðleg. Riðlakeppnin Á laugardeginum fór fram riðla- keppni sem var mjög spennandi og voru margir leikir frábærir. Ljóst er til að mynda aö Framarar hafa slegið Fylkisstrákana algjörlega út af lag- inu í fyrsta leiknum í keppni A-liða 1. riðhs þar sem Fram sigraði. Fylkir varð Reykjavíkurmeistari og Tommamótsmeistari á dögunum. Þetta sýnir að það er ekki alltaf hægt að sigra og þaö gerir kannski knatt- spyrnuna hvað mest heillandi. Þórs- arar og Framarar sigldu í gegnu A- riðlana af miklu öryggi og var úr- shtaleikurinn mihi þessarra liða mjög tvísýnn en Þór hafði betur, 2-1. Athygliverð er og hin góða frammi- staða Þórsara frá Akureyri í poha- mótum yfirleitt því að í fyrra t.d. unnu þeir í keppni B-Uða. í keppni B-liða var frammistaða Framara í 1. riðli frábær og ekkert lið gat ógnað þeim. í 2. riðli sýndu KR-strákarnir mikla seiglu og kom- ust í úrslitaleikinn gegn Fram. í þeim leik aftur á móti mættu þeir miklum mótbyr enda Framliðið mjög gott. Byijun KR-strákanna réð þar úrslit- um. Það var eins og þeir tryðu ekki á sigur. Framarar gengu á lagið og unnu, 6-1. Fram lék til úrslita í báð- um hðum og segir það sína sögu um styrkleika strákanna. Frammistaða Vals var og mjög góð því bæði liðin höfnuðu í 3. sæti. Það voru margir einstakhngar annarra Uða sem vöktu athygli, m.a.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.