Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1991, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1991, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1991. Laugardagur 4. maí SJÓNVARPIÐ 15.00 íþróttaþátturinn 16.30 Enska knattspyrnan - Markasyrpa 17.30 Erlendar íþróttir. 18.00 Alfreðönd (29). Hollenskurteikni- myndaflokkur fyrir yngstu áhorf- endurna. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Táknmólsfréttir. 18.30 Fréttir og veöur. 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstööva 1991. Bein útsending frá Rómaborg þar sem þessi árlega keppni er haldin í 36. sinn. Framlag íslendinga er lagið Nína eftir Eyjólf Kristjánsson í flutningi hans og Stefáns Hilmarssonar. Kynnir Art- húr Björgvin Bollason. Keppnin verður send út samtímis í Sjón- varpinu og á Rás tvö. (Eurovision - RAI) 22.10 Lottó 22.15 '91 á stööinni Æsifréttaskammtur frá Pétri og félögum. 22.35 Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can't Lose). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.00 Draumaprinsinn. (Making Mr. Right). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1987. Vísindamaður nokkur fetar í fótspor Frankensteins og skapar mannveru. Hann fær konu úr auglýsingageiranum til að kynna skapnaðinn og koma hon- um á framfæri. Leikstjóri Susan Seiderman. Aðalhlutverk John Malkovitch og Ann Magnuson. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.25 ÚKarpsfréttir í dagskrárlok. srm 9.00 Meö Afa. Þeir Afi og Pási taka sér án efa eitthvað skemmtilegt fyrir hendur í dag. Þeir ætla líka að byrja að sýna ykkur nýja og I .skemmtilega leikbrúðumynd um ævintýri Villa vitavarðar og vina hans. Handrit: Örn Árnason. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 Regnbogatjörn. Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Krakkasport. Fjölbreyttur og skemmtilegur íþróttaþáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. 11.10 Táningarnir í Hæöargeröi. 11.35 Geímriddarar (Space Knights). Ný teiknimynd fyrir ungt fólk á öllum aldri. Teiknimyndin er mjög vel gerð og notast er við alla nýj- ustu tækni sem völ er á í dag. 12.00 Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon). Fræðandi og skemmti- legir náttúrulífsþættir. Þriðji þáttur af sjö. 12.50 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðviku- degi. 12.55 Ekki mín manngerð. (But Not For Me) Leikhúsmaður verður fyrir ágangi ástsjúks ritara. Hann telur hag sínum vera betur borgið hjá annarri konu sem þykir fágaðri og fínni. Aðalhlutverk: Clark Gable, Carroll Baker og Lilli Palmer. Leik- stjóri: Walter Lang. 1959. Loka- sýning. 14.50 Prinsinn fer til Ameríku (Coming to America). Frábær gamanmynd sem segir frá afrískum prinsi sem fer til Queens hverfisins í Banda- ríkjunum til þess að finna sér kvon- fang. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall og Madge Sinclair. Leikstjóri: John Landis 1988. 17.00 Falcon Crest. 18:00 Popp og kók. Frískir strákar og góður þáttur. Umsjón: Sigurður Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. 18.30 Björtu hliðarnar. Sigmundur Ern- ir Rúnarsson spjallar við þau Mörtu Bjarnadóttur og Baltasar. Þetta er endurtekinn þáttur frá 25. nóv- ember á síðastliónu ári. Stjórn upp- töku: María Maríusdóttir. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Æöisgenginn eltingaieikur (Hot Pursuit). Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera í skóla. Dan Bartlett hlakkaði mikið til að eyða sumarfríi slnu í Karíbahafinu ásamt vinkonu sinni og fjölskyldu hennar. Það eina, sem var í vegin- um, var seinasta prófið sem hann átti eftir í efnafraeói. Hann féll og var þá sumarfríiö fyrir bí, að hann hélt, en efnafræðikennarinn gaf honum tækifæri þar sem hann ætlaði að fara meó vinkonu sinni. Dan tekur næstu flugvél og hefur leit að vinkonu sinni og fjölskyldu hennar og lendir hann í ýmsum ævintýrum. Þetta er létt gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal- hlutverk: John Cusack, Wendy Gazelle og Monte Markham. Leik- stjóri: Steven Lisberger. Framleið- endur: Tom Mankiewcz og Jerry Offsay. 23.40 Samningsbrot (The Fourth Protocol). Hörkuspennandi njósnamynd byggð á bók eftir metsöluhöfundinn Frederick For- syth og segir hún frá breskum njósnara sem er á höttunum eftir hættulegum útsendara Sovétríkj- anna. Aðalhlutverk: Michael Ca- ine, Pierce Brosnan, Joanna Cassidy og Ned Beatty. Bönnuð börnum. 1987. 1.35 Uppgjörið (Three O'Clock High). Skóladrengur fær það verkefni að skrifa um vandræðastrák sem hefur nýhafið nám við skólann. Þessi strákur er mikill að vexti og lemur alla þá er snerta hann. Þetta er skemmtileg mynd og sérstaklega gaman að fylgjast með kvikmynda- tökunni. Aðalhlutverk: Casey Si- emaszko, Anne Ryan og Richard Tyson. Leikstjóri: Phil Joanou. 1987. Bönnuð börnum. 3.00 CNN: Bein útsending. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIO 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kjartan Ö. Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður haldið áfram aö kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Einnig út- varpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fágæti. Tuttugu og fjórar prélúd- íur ópus 28 eftir Chopin. Alfred Cortot leikur á píanó. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ágúst Þór Árna- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. Að þessu sinni tyllum við okkur á meðal sí- gauna og hlýðum á angurværan söng þeirra. 15.00 Tónmenntir, leikir og læröir fjalla um tónlist: Tónskáldin og hin fornu fræói Eddukvæðin í tón- smíðum Richards VVagners og Jóns Leifs. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritiö: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Áttundi þáttur: Þungur hlutur. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stef- án Baldursson. (Áöur flutt 1983.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörir. Flytendur eru „Los Indios Tabajaras" og Herb Alpert ásamt Tijuana blásurunum. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriöju- dagskvöldi.) 20.10 Meöal annarra oröa. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtek- inn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr söguskjóöunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Steingrím St. Th. Sigurðsson list- málara og rithöfund. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tii morguns. FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpaö í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstööva í Evrópu. Samsending með Sjón- varpinu frá úrslitakeppninni sem fram fer á Ítalíu. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson held- ur áfram að tengja. 989 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn aö hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Brot af þyí besta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 Snorri Sturluson og Siguröur Hlöö- versson með laugardaginn í hendi sér. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. 16.00 íslenski listinn. 18.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason alveg á fullu á kvöldvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlust- endum inn í nóttina. 9.00 Jóhannes B. Skúlason, alltaf léttur, alltaf vakandi. Ef eitthvað er að gerast fréttirðu það hjá Jóhannesi. 13.00Lifiö er létt!!! Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson með maga- sínþátt sem slær öllu öðru við. Ef eitthvað er að gerast erum við þar. Fylgstu með. 17.00 Páll Sævar Guðjónsson. Upphit- unartónlist í hávegum höfð. 20.00 Guölaugur Bjartmarz, réttur maður á réttum stað. 22.00 Stefán Sigurösson, ungur sprelli- karl fullur af fjöri. 3.00 Haraldur GyHason, Ijúfur og leiði- tamur ungur drengur. L FM^957 09.00Jóhann Jóhannsson er fyrstur fram úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 13.00 Hvaö ert’aö gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman. Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla viö leikmenn og þjálfara og koma að sjálfsögðu öllum úr- slitum til skila. 14.00 Hvaö ert’aö gera í Þýskalandl? Slegið á þráðinn til íslendings í Þýskalandi. 15.00 Hvaö ert’aö gera í Sviþjóö? Frétta- ritari FM í sænsku paradísinni læt- ur í sér heyra. 17.00 Auöun Ólafsson kemur þér í sturtu. Auðun hitar upp fyrir kvöldið. 19.00 R3gnarMárVilhjálmssonerkomin í teinóttu sparibrækurnar því laug- ardagskvöldið er hafið 22.00 Páll Sævar Guöjónsson er sá sem sér um aö koma þinni kveðju til skila. 3.00 Lúövík Ásgelrsson er rétt nývakn- aður og heldur áfram þar sem frá var horfið. Fiuf909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Ágúst Stefánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 15.00 Fyrir ofangarö. Umsjón Inger Anna Aikman og Katrín Snæhólm. Þær brosa út í bæði á laugardög- um þær Katrín og Inger Anna á milli þess sem þær flytja okkur pistla um ýmis áhugarverð mál. 17.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvar- innar. Allt um bíla, nýja bíla, gamla bíla, viðgerðir og viðhald bíla. 19.00 Á kvöldróli.Kolbeinn Gíslason bregður á fóninn allri uppáhalds- tónlistinni ykkar. 22.00 Viltu meö mér vaka? Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Hlustendur geta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 24.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Val- geirsson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. ALFA FM-102,9 ♦ FM 104,8 12.00 Menntaskólinn vlö Hamrahlíð. 14.00 Fjölbraut í Breiöholti. Laugar- dagsfiðringur. Umsjón Sigurður Rúnarsson. 16.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 18.00 Partý-Zone Dúndrandi danstón- list í umsjón Helga Más Bjarnason- ar MS og Kristjáns Helga Stefáns- sonar FG. 22.00 Fjölbraut í Ármúla. 1.00 Næturvakt Útrásar. Þú hjálpar til við lagavalið í gegnum síma 686365. 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Kiwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Cool Cube. 16.00 The Magician. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The Addams Family. 18.00 Llve-ln. 18.30 In Livlng Color. 19.00 China Beach. 20.00 Designing Women. 20.30 Murphey Brown. 21.00 Fjölbragöaglima. 22.00 The Happening. 23.30 Monsters. 24.00 Twist in the Tale. 0.30 Pages from Skytext. ★ ★★ EUROSPORT ***** 5.00 Barnaefni. 6.00 Gríniöjan. 8.00 Mobil 1 Motor Sport. 8.30 Big Wheels. 9.00 Ameríski fótboltinn. 9.30 World Sport Special. 10.00 Saturday Alive.Tennis í Madrid, HM í íshokkí, Boc siglingakeppnin og motor sport. 19.00 Hnefaleikar. 22.00 Ameriski fótboltinn. 1.00 Australian Rules Football. 10.30 Blönduð tónlist. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 MeÖ hnetum og rúsínum. Um- sjón Hákon Möller. 19.00 Blönduö tónlist. 22.00 Sálmistarnír hafa orðið. Umsjón- armaður er Hjalti Gunnlaugsson. Steingrimur St. Th. Sigurðsson verður gestur Svanhildar í Laugar- dagsfléttu. Gestur Svanhildar Jakobsdóttur í Laug- ardagsfléttunni að þessu sinni er Stein- grimur St. Th. Sig- urösson listmálari og rithöfundur. Stein- grímur hefur löng- um veriö þekktur fyrir aö fara hvorki troðnar slóði í máii né myndum eins og hlustendur Laugar- dagsfléttunnai- munu komast að raun um. Listamaö- urinn hefur einnig ákveðnar skoöanir á tónlist og er alls ós- meykur að láta þær í ljós. í þættinum verða leikin lög sem honum eru vel að skapi og mun um lögin og endurmimúngar i sambandi við þau. Fulltrúi Norðmanna í Söngvakeppninni i ár er Eiríkur Hauksson og verður hann meðal annarra í stuttu spjalli. Aðalstöðin kl. 13.00: Hitað upp fyrir Söngva- keppnina Ef að líkum lætur tæmast götur og fólk flykkist að sjónvarpstækjum sínum laugardagskvöldið 4. maí. Ástæðan er bein útsending frá sönglagakeppninni um- deildu, Evrópusöngva- keppninni, sem enginn seg- ist horfa á en allir fylgjast með eigi að síður. Aðalstöðin ætlar að hita upp fyrir keppnina með sex klukkustunda dagskrá á laugardag. Inger Anna Aik- man og Ásgeir Tómasson ætla að leika gömul og ný Eurovisionlög, spjalla við Eyjólf Kristjánsson, Stefán Hilmarsson, Eirík Hauks- son sem í ár er fulltrúi Norð- manna, Pétur Kristjánsson útgefanda og marga fleiri. Þau hringja til veðbanka í London og kanna stöðu okk- ar manna, forvitnast um annarra þjóða keppendur og reyna jafnvel að heyra hljóðið í eriendum keppend- um fyrri ára. Dagskráin hefst klukkan eitt og stendur til kl. 19.00 er beina útsendingin frá Rómarborg hefst. Bylgjan kl. 16.00: íslenski listinn íslenski listinn hef- ur um tveggja ára skcið verið í útlegö frá sínum fyrri slóö- um á Bylgjunni. Nú er hann aftur kom- rnn heira og með að- cins öðru sniði en áður var. Hann er aðeins „eldri“ en áð- ur og mun höfða til hlustenda Byigjunn- ar. Framvegis verð- ur listinn alfarið val- inn af dagskrárgerð- armönnum, eftir vin- sældum, eftirspurn og hvað viðkomandi lag er að gera á er- lendri grund. Eins og venjulega verður þessi rúmlega tveggja klukku- stunda langa dagskrá stútfull af fróöleik og upplýsingum. Hlé verður gert kl. 17.17 fýrir fréttaþáttinn. Umsjónarmaður Islenska listans á Bylgjunni er Bjarnl Haukur Þórs- son.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.