Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1991, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1991, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 4. MAI 1991. 63 Afmæli Veður Maren Jónsdóttir Maren Jónsdóttir frá Eskifirði, nú til heimilis að Elliheimilinu Grund, Reykjavík, veröur níræð þriðjudag- inn 7.5. n.k. Starfsferill Maren fæddist að Ytri-Vogum í Vopnafirði og ólst þar upp í for- eldrahúsum. Um þriggja ára skeið var hún i vist hjá föðursystur sinni í Hafnarfirði þar til hún flutti með foreldrum sínum til Seyðisfjarðar áriö 1915. Þar vann hún í kaupa- vinnu, við fiskverkun og ýmis önn- ur almenn störf þar til hún réðst árið 1919 í kaupavinnu aö Arnórs- stöðumáJökuldal. Á Jökuldal kynntist hún manni sínum og hófu þau búskap að Skriðustekk í Breiðdal árið 1922. Þremur árum síðar settust þau hjónin að á Eskifirði þar sem Maren bjó í yflr hálfa öld. Hún missti mann sinn á miðjum aldri frá níu ungum börnum en hélt saman heimilinu í harðri hfsbaráttu fyrir tilverunni. Á Eskifirði vann hún einkum við fisk- verkun auk húsmóðurstarfa. Maren gekk í Verkakvennafélagið Framtíðina á Eskifirði árið 1941 og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið um þriggja áratuga skeið en hún var m.a. varaformaður félagsins árin 1947-54. Nú siðustu árin hefur hún dvahð hjá dóttur sinni og tengdasyni í Reykjavík þar til um síðustu áramót er hún settist að á Elliheimilinu Grund. Fjölskylda Maren giftist 1922 Jóni Guðnasyni söðlasmiði og átti með honum níu böm. Börn þeirra eru Hilmar Ey- jólfur, f. 1920; Jón, f. 1922; Gunnar, f. 1924, d. 1978; Sjöfn, f. 1925; Inga Þórunn, f. 1928; Geir Marinó, f. 1930, d. 1990; Vöggur, f. 1932; Gestur, f. 1933, d. 1977; Óli Kristinn, f. 1935. Samtals á Maren á áttunda tug af- komenda. Maren átti fimm systkini sem öll eru látin en þau voru Öli Kristinn; Margrét Jónína; Steinunn; Jón Hilmar; Jenný Andrea. Foreldrar Marenar voru hjónin Jón Jónsson, sjómaður frá Unnar- holti í FÍóa, og Helga Óladóttir frá Breiðuvík á Reyðarfiröi. Maren Jónsdóttir. Maren tekur á móti gestum sunnu- daginn 5.5. n.k. klukkan 14-17.00 í samkomusal Múrarafélags Reykja- víkur að Síðumúla 25, Reykjavík. Tryggvi Ólafsson Tryggvi Ólafsson rafvirkjameist- ari, Melgerði, Hvammstanga, verð- ur fimmtugur á morgun. Starfsferill Tryggvi fæddist að Grænahvammi á Hvammstanga og ólst upp að Grænahvammi og í Kothvammi í Kirkjuhvammshreppi. Hann stund- aði rafvirkjanám við Iðnskólann í Reykjavík en verklegt nám stundaði hann hjá Helga S. Ólafssyni, raf- virkjameistara á Hvammstanga. Þá stundaði hann nám við Tækniskóla íslands vegna löggildingar til raf- virkjastarfa en hann varð löggiltur rafvirkjameistári 1974. Try ggvi stundaði rafvirkj un á eig- in vegum í tvö ár en réðst síðan til Rafmagnsveitna ríkisins og starfaði þar í tæp tvö ár. Hann hefur verið rafvirki og mjólkureftirlitsmaður hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga síöan 1980. Fjölskylda Tryggvi kvæntist 7.5.1983 Önnu Maríu Jónsdóttur (áður Preserpinu Tamayo), f. á Filippseyjum, 1.2.1949 en hún er dóttir Manuels Tamayo fasteignasala, sem er látinn, og Mar- íu Tamayo húsmóður. Manuel og María bjuggu í Oxnard í Kaliforníu en María býr nú hjá dóttur sinni í Kalifomíu. Böm Tryggva og Önnu Maríu em Jennifer Ingibjörg Tryggvadóttir, f. 25.7.1975 (kjördóttir) og Ólafur Pálmi Tryggvason, f. 28.3.1986. Systir Tryggva: Ehsabet Ólafs- dóttir, f. 10.7.1930, meinatæknir við Heilsugæslustöðina á Hvamms- tanga, gift Jakobi S. Bjamasyni og eiga þau þrjá syni og eina dóttur. Bróðir Tryggva: Helgi S. Ólafsson, f. 23.8.1937, rafvirkjameistari, org- anisti og tónhstarkennari á Hvammstanga, kvæntur Dóru Eð- valdsdóttur og eiga þau tvær dætur ogtvosyni. Foreldrar Tryggva: Ólafur Tryggvi Ólafsson. Tryggvason, f. 2.12.1901, d. 9.7.1988, þingskrifari og bóndi, og Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir, f. 2.6.1901, d. 19.9.1979, húsmóðir. Steinþóra Jóhannesdóttir Steinþóra Jóhannesdóttir fisk- verkakona, Vallarflöt 4, Stykkis- hólmi, er sextug í dag. Fjölskylda Steinþóra giftist 1979 Sigurgrími Guðmundssyni vélstjóra, f. 4.9.1931, en hann er sonur Guðmundar Jón- asspnar, sjómanns í Stykkishólmi, og Ágústu Jónínu Sigurgrímsdótt- ur. Börn Steinþóru eru Erla Gunnars- dóttir, f. 23.12.1952, verkakona í Karlstad í Svíþjóð, gift Steini Símon- arsyni og eiga þau fiögur böm; Petr- ína K. Ólafsdóttir, f. 13.6.1956, hús- freyja á Uxahrygg í Rangárvalla- sýslu, gift Magnúsi Guðmundssyni bónda og eiga þau fjögur börn; Jón Steinar Ólafsson, f. 17.4.1958, sjó- maður á Uxahrygg; Salómon Þórar- insson, f. 22.6.1960, verkamaður í Reykjavík; Sigurlaug G. Þórarins- dóttir, f. 3.7.1961, fiskverkakona í Stykkishólmi, gift Leifi Þ. Ingólfs- syni og eiga þau eitt barn; Jóhannes Þórarinsson, f. 29.5.1965, vélvirki í Reykjavík. Systkini Steinþóru: Eysteinn Björn Jóhannesson, b. í Stokkhólma í Skagafirði, kvæntur Hrefnu Þyr- andadóttur og eiga þau átta börn; Sigrún Jóhannesdóttir, húsfreyja að Leiðólfsstöðum í Laxárdal í Dala- sýslu, gift Hermanni Bjarnasyni og eiga þau fimm börn; Unnur Jóhann- esdóttir, kaupmaður á Sauðárkróki, gift Áxel Júhussyni og eiga þau þrjú börn; Magnús Jóhannesson verka- maður, nú látinn; Þuríður Jóhann- esdóttir húsmóðir, nú látin, var gift Guðjóni Jónssyni og eru börn þéirra fjögur. Foreldrar Steinþóru voru Jóhann- es Skúlason, f. 16.11.1894, d. 1967, bóndi að Geirmundarhóli, og Sigur- laug Jónsdóttir, d. 1935, húsfreyja. Steinþóra tekur á móti gestum að heimili sínu. Steinþóra Jóhannesdóttir. Ólafur Pálsson Ólafur Pálsson, prentsmiðjustjóri og útgefandi, til heimilis að Hverfis- götu 32, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Olafur fæddist í Hafnarfiröi en ólst upp í Reykjavík. Hann lærði prentiðn í Steindórsprenti og lauk sveinsprófi 1963. Ólafur vann um tíma við vélsetningu hjá Prent- smiðjunni Hólum, á vegum Al- þýðublaðsins og hjá Félagsprent- smiðjunni. Hann hefur stundað út- gáfustarfsemi sl. tuttugu ár. Þá stofnaði hann áriö 1984 prentsmiðj- una Prentstofan - Ó.P. útgáfa og hefur rekið þar prentþjónustu og ljósritun. Foreldrar Ólafs: Páll Þóris Ólafs- son, fyrrv. verkstjóri á Klöpp í Reykjavík, og Guörún Ólafía Þor- steinsdóttir. Ólafur tekur á móti gestum sunnudaginn 5.5. frá klukkan 16-20.00 í húsi Félags íslenska pren- tiðnaðarins að Háaleitisbraut 58-60. Ólafur Pálsson. SMAAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustul Gagnfræðingar Akureyri - módel 1954 Endurtökum gleðina frá 1986. Ákveðið hefur verið að hittast í Golfskálanum að Jaðri 25. maí nk. Byrjað verður kl. 19.00 með „kokkteil '54". Pantanir og nánari upplýsingar gefa: Rósa s. 96-24446 Kolbrún s. 96-22472 Sigrún s. 96-25146 Þetta verður alveg makalaust. Nefndin. KAUTT UÓS RAUTT EFST A BAUGI: 10 Á’ÁNOIVA ALFRÆDI ORDABOKIN Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (e. Eurovision Song Contest): árleg evr. dægur- lagakeppni, fyrst haldin 1956. Is- lendingar hófu þátttöku í s 1986. Evrósýn Eurovision: samband ríkisrekinna sjónvarpsstöðva í V- Evr.; stofnuð 1954 mcð aðsetur í Brussel. Stöðvar innan E skiptast daglega á fréltamyndum, skipu- leggja árlega dægurlagakeppni (söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva) og dreifa öðru sjón- varpsefni. Á morgun verður norðaustanán á Vestfjörðum og annesjum norðanlands en vestlæg eða suðvestlæg átt um sunnanvert landið. Rigning verður viða um land og hiti viða á bilinu 4-8 stig. Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir hálfskýjað 9 Kefla víkurflug völlur þoka 7 Kirkjubæjarklaustur skýjað 12 Raufarhöfn skýjað 4 Reykjavík súld 7 Vestmannaeyjar súld 7 Bergen léttskýjað 10 Helsinki skýjað 8 Kaupmannahöfn alskýjað 7 Ósló skýjað 13 Stokkhólmur skýjað 9 Þórshöfn skýjað 11 Amsterdam haglél 7 Barcelona skýjað 13 Berlín skýjað 9 Feneyjar rigning 12 Frankfurt skýjað 9 Glasgow rigning 10 Hamborg léttskýjað 9 London skýjað 9 Lúxemborg skýjað 7 Madrid léttskýjað 13 Malaga léttskýjað 20 Mallorca léttskýjað 17 Nuuk súld 3 París skýjað 9 Róm skýjað 16 Valencia léttskýjað 17 Vin rigning 11 Gengið Gengisskráning nr. 82. - 3. maí 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,260 60,420 61,660 Pund 103,753 104,028 103,527 Kan. dollar 52,434 52,573 53,503 Dönskkr. 9,1895 9,2139 9,1416 Norsk kr. 9,0129 9,0368 8,9779 Sænsk kr. 9.8063 9,8324 9,8294 Fi. mark 15,1122 15,1524 15,0262 Fra. franki 10,3709 10,3984 10,3391 Belg. franki 1,7076 1,7121 1,6972 Sviss. franki 41,5730 41,6833 41,5079 Holl. gyllini 31,1800 31,2628 30,9701 Vþ. mark 35,1278 35,2211 34.8706 It. líra 0.04740 0,04752 0,04724 Aust. sch. 4,9911 5,0043 4,9540 Port. escudo 0,4112 0,4123 0,4052 Spá. peseti 0,5681 0,5697 0,6665 Jap. yen 0,43697 0,43813 0,44592 írskt pund 93,930 94,180 93,338 SDR 80.9985 81,2135 81,9239 ECU 72,2126 72,4043 71,9726 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 3. maí seldust alls 109,691 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,104 44,79 14,00 70,00 Grálúða 11,235 80,20 80,00 81,00 Hrogn 1.055 93,44 65,00 1 00,00 Karfi 7,070 38,14 38,00 41,00 Keila 0,699 36,61 30,00 40,00 Langa 3,307 59,94 52,00 60.00 Lúða 1,465 173,18 135,00 270,00 Rauðmagi 0,038 69,03 20,00 175,00 Blandað 0,028 90,00 90,00 90,00 Skarkoii 0,371 41,47 39,00 57,00 Skötuselur 0,031 150,00 150,00 150,00 Steinbítur 6,255 41,03 39,00 46,00 Þorskur, sl. 18,248 88,39 50,00 94,00 Þorskur, ósl. 8,253 87,63 73,00 90,00 Ufsi 2,365 57,00 57,00 57,00 Undirmálsf. 6,341 71,41 20,00 74,00 Vsa.sl. 41,681 95,43 79,00 100,00 Ýsa, ósl. 1,063 81,72 78,00 94,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. mai seldust alls 99,168 tonn. Smár þorskur 0,022 70,00 70,00 70,00 Blandað 0,040 20,00 20,00 20,00 Smáufsi 0,117 47,28 42,00 48,00 Þorskur, st. 0,090 100,00 100,00 100,00 Smáýsa, ósl. 0,013 57,00 57,00 57,00 Smáýsa 0,034 57,00 57,00 57,00 Smáufsi 0,133 42,00 42,00 42,00 Smáþorskur, ósl. 0,057 70,00 70,00 70,00 Langa, ósl. 0,033 49,00 49.00 49,00 Keila, ósl. 0,165 29,00 29,00 29,00 Ýsa, ósl. 1,952 88,54 81,00 95,00 Þorskur, ósl. 7,494 77,55 60,00 85,00 Steinbítur, ósl. 19,521 42,97 39,00 50,00 Kinnar 0,036 60.00 60.00 60,00 Rauðmagi 0,183 50,00 50,00 50,00 Ýsa 5,283 102.36 81,00 112,00 Ufsi 1,197 55,00 55,00 55,00 Þorskur 53,854 94,84 90,00 96,00 Steinbítur 0,122 39,00 39,00 39,00 Skötuselur 0,092 180,00 180,00 180,00 Lúða 4,186 205,30 135,00 245,00 Langa 0,672 71,00 71,00 71,00 Koli 0,334 65,00 65.00 65,00 Keila 1,334 39,00 39,00 39,00 Karfi 1,012 39,00 39,00 39,00 Hrogn 1,188 148,35 110,00 175,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 3. mai seldust alls 112,733 tonn. Ýsa.sl. 2.190 86,16 30.00 92,00 Þorskur, ósl. 54,062 77,86 30,00 110,00 Ýsa, ósl. 26,053 85,76 30,00 340,00 Þorskur, sl. 5,971 86,45 52,00 113.00 Undirmál. 0,300 45,00 45,00 45,00 Keila 4,670 16,24 15,00 18,00 Langa 2,479 35,22 25,00 57,00 Svartfugl 0,139 50,00 50,00 50,00 Hrogn 0,149 100,00 100.00 100,00 Steinbítur 4,777 22,74 10,00 27,00 Lúða 0,547 297,06 165,00 300,00 Ufsi 10,710 28,94 15,00 40,00 Skarkoli 0,041 48,29 30,00 55,00 Skata 0,137 82,00 82.00 82,00 Karfi 0,166 23,52 20.00 35,00 Blandað 0,342 10,00 10,00 10,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.