Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991. 9 i>v Útlönd Leiðtogafundur í lok júlí? - utanríkisráðherrar stórveldanna hittast og ræða afvopnun Vaxandi líkur eru á því að for- eftir að ná samkomulagi um nokk- anum, James Baker, á fimmtudag þetta tekst ekki þá er ég sannfærð- legur er í Moskvu, verður sá fjóröi seti Sovétríkjanna, Mikhail Gorb- ur atriði i START-samningnum. og fóstudag. ur um að forsetarnir tveir muni á milli Bush og Gorbatsjovs síðan atsjov, og forseti Bandaríkjanna, Þeir skiptust á orðsendingum um Talsmaður Hvíta hússíns, Mariín ræða málið í London," sagði Fitz- Bush tók við embætti forseta George Bush, muni hittast síðar í síðustuhelgiogíkjölfariöersendi- Fitzwater, iét í Ijósi bjartsýni um water en fundur sjö helstu iðnríkja Bandaríkjanna. Þennan fund átti þessum mánuði í Moskvu. Áætlað nefnd frá Moskvu með sovéska ut- að þessi fundur utanríkisráðherra heims fer fram í London um miðjan að haida í febrúar síðastliðnum en er að meginmál leiðtogafundaríns amíkisráðherrann Aiexander landanna muni leiða til loka þennan mánuð. „Það er nógur tími var frestað vegna Persaflóastríðs- veröi viðræður um takmörkun Bessmertnykh innanborðs vænt- START-samningsins eða að til að Ijúka þessu af svo að við get- ins og deilna um framtíð Balkan- iangdrægra kjarnavopna eða svo- anleg til Washington á morgun. minnsta kosti að það náist það góö um hist í lok júlímánaðar,“ sagöi landanna. kallaðar START-viðræöur. Áætlað er að sendinefhdin fundi samstaða um deiluatriðin að hægt George Bush í gær. Reuter Leiðtogar landanna eiga aöeíns með bandariska utanríkisráðherr- væri að boða tii leiðtogafundar. „Ef Leiðtogafundurinn, sem væntan- Kuveit: Stjórnarandstaðan kref st lýðræðis Þjóðarráðið í Kúveit kemur saman til fyrsta fundar síns frá lokum Persaflóastríðsins í dag á sama tíma og stjómarandstaðan gerir æ hávær- ari kröfur um að lýðræði verði kom- ið aftur á í landinu hið fyrsta. Þjóðarráðið, sem í eiga sæti 75 menn og hefur ekkert löggjafarvald mun ræða stefnu stjórnvalda í end- urbyggingu Kúveits. Ráðið var sett á fót á síðasta ári og er hlutverk þess aðeins ráðgefandi. Þriðjungur með- lima þess var skipaður af emírnum. Samfylking stjórnarandstöðuhóp- anna sjö í Kúveit sakaði stjórnvöld í gærkvöldi um að beita brögðum í sambandi við lýðræðið. Hún sagði að ráðið kæmi ekki í staðinn fyrir sjálfstætt löggjafarþing sem væri kosið í beinum kosningum. í yfirlýs- ingu frá stjónarandstæðingum sagði að þetta sýndi aö stjórnvöld hygðust áfram einoka völd í landinu. Jaber al-Ahmed al-Sabah sjeik og emír í Kúveit skipulagði kosningar í fyrra til að koma þjóðarráðinu á fót, fjórum árum eftir að hann leysti upp gamla þingið og nam stjórnarskrá landsins frá 1962 úr gildi vegna þess sem hann kallaði erlent samsæri. Stjórnarandstaðan óttaðist aö ráðið mundi grafa lýðræðishefðir Kúveits fyrir fullt og allt og tók ekki þátt í kosningunum. Ríkisstjórnin hefur heitið þingkosningum í október 1992. Ríkisstjórnin segir að þjóöarráðið muni leggja lið við uppbyggingu landsins og greiða götuna fyrir því að þingið komi aftur til starfa. Ráðs- menn eru einnig staðráðnir í aö sanna að þeir séu ekki bara málpípur stjórnvalda og hafa tilkynnt að þeir ætli að fást við málefni eins og spill- ÍngUOgrÍtskoðun. Reuter Mannréttindasamtök for- dæma hrottaskap banda- rísku lögreglunnar Alþjóðleg mannréttindasamtök létu í gær fara frá sér mjög harkalega skýrslu þar sem hvatt var til þess að sambandsstjóm Bandaríkjanna gripi til aðgerða gegn hrottaskap lögregl- unnar þar í landi. Samtökin sögðu að Bandaríkin settu strangar reglur um mannrétt- indabrot annarra landa en litu fram- hjá grófum mannréttindabrotum bandarísku lögreglunnar. Samtökin sijgðu að sambands- stjórnin í Bandaríkjunum væri treg til að grípa til afgerandi aögerða til stuönings mannréttindum í fylkjun- um. Þegar dómsmálaráðuneytið reyndi að stöðva ofbeldi af hálfu lög- reglu í Fíladelfíu á áttunda áratugn- um þá töldu sambandsdómstólar sig ekki hafa heimild til að skipta sér af málunum. Reuter aukablað Hús og garðar á morgun Á morgun fylgir DV 20 síðna aukablað um hús og garða. Meðal efnis: ★ Heimsókn í kúluhúsið á ísafirði ★ Tíska í trjávali ★ Málningarvinna getur verið skemmtileg ★ Útiljós og hitalampar ★ Sumarbústaðalönd - unaðsreitir ★ Rakastig í nýjum íbúðum of hátt ★ Steypa þarf að anda ★ Hringtorg og gangstígar ★ Gosbrunnar og styttur ★ Plöntur launa hvert handtak ★ Sælureitur við húsið - sólpallar ★ Gömul bárujárnshús ★ Hlutverk arkitektsins ★ o.fl., o.fl., o.fl. Hús og garðar - á morgun - únishorn vikunnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.