Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1991, Blaðsíða 18
ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLf 1991 .18 íþróttir unglinga Fimmta Essómót KA: Vel heppnað mót í Leikið umsæti A-lið: 1.-4. sæti: Stjaman -KA. 1.-4. sæti: Vikingur - Þór, A. 1. sæti: KA - Víkingur........ 3. sæti: Stjarnan - Þór, A. 1-3 .4-3 .1-0 .0-4 5.-8. sæti: Fylkjr - Haukar.......3-1 5.-8. sæti: IR - IA...............2-4 5. sæti: Fylkir - IA..............1-0 7. sæti: Haukar - IR..............3-2 9.-12. sæti: JÍR - Valur..........5-4 9.-12. sæti: IBK - UBK............3-4 9. sæti: KR - UBR.................5-4 11. sæti: Valur - ÍBK.............0-3 13.-16. sæti: Leiftur - IK........2-0 13.-16. sæti: Afturelding - FH....1-3 13. sæti: Leiftur - FH............0-2 15. sæti: IK - Afturelding........0-3 17.-20. sæti: Grindavík - BÍ......3-2 17.-20. sæti: Leiknir - Þróttur...1-3 17. sæti: Grindavík - Þróttur.....0-4 19. sæti: BÍ - Leiknir...........1-3 B-lið: 1.-4. sæti: Fylkir - KA...........2-0 1.-4. sæti: Víkingur - Þór, A.....1-1 I. sæti: Fylkir - Þór, A..........1-0 3. sæti: KA - Víkingur............2-0 5.-8. sæti: RR - Yalur............3-4 5.-8. sæti: IBK - IA..............4-3 5. sæti: Valur - ÍBK..............5-3 7. sæti: KR - ÍA..................5-2 9.-12. sæti: Stjarnan - Haukar....2-1 9.-12. sæti: Afturelding - Þróttur ....1-3 9. sæti: Stjaman - Þróttur........4-1 II. sæti: Haukar - Afturelding....3-8 13.-16. sæti: Höfrungur - ÍK......1-6 13.-16. sapti: IR - FH............1-2 13. sæti: IK - FH.................2-6 15. sæti: Höfrungur - ÍR..........1-7 17.-20. sæti: Grindavík - BÍ......5-0 17.-20. sæti: Leiknir - UBK.......1-3 17. sæti: Gfindavík - UBK.........0-4 19. sæti: BI - Leiknir............0-4 C4ið: 1.-4. sæti: Víkingur - FH.........3-1 I. sæti: Austri - Víkingur........2-1 3. sæti: KA - FH..................0-3 5.-8. sæti: KR-Haukar 5.-8. sæti: IR - Þór, A.......................0-2 5. sæti: KR - Þór, A.............0-5 7. sæti: Haukar - ÍR..............4-1 9.-12. sæti: Fylkir - Valur.......2-3 9.-12. sæti: IBK - ÍA.............1-3 9. sæti: Valur - ÍA...............0-4 II. sæti: Fylkir - ÍBK............1-0 13.-16. sæti: Stjarnan - Huginn...4-1 13.-16. sæti: Leiknir - Þróttur...3-0 13. sæti: Stjarnan - Leiknir......3-2 15. sæti: Huginn - Þróttur........5-3 17.-20. sæti: Höfrungur - ÍK......3-0 17.-20. sæti: Afturelding - UBK...3-2 17. sæti: Höfrungur - Afturelding ...1-3 19. sæti: IK - UBK................0-1 Bandí: 1.-2. sæti: Afturelding - Víkingur ...0-2 3.-1. sæti: Stjaman - Afturelding....l-1 (Þetta eru allt A-lið). Umsjón Halldór Halldórsson Halldóra í 2. sæti í frétt í DV í gær frá aldursflokka- meistaramóti íslands í sundi, sem fram fór um nýliðna helgi, var nafna- brengl undir mynd af sigurvegurum í 50 m baksundi hnáta. Það er Guðlaug Finnsdóttir, ÍA, sem er lengst til vinstri (3. sæti), Lára Hrund Bjargar- dóttir, Ægi, í miðið (1. sæti) og Hall- dóra Þorgeirsdóttir, Ægi, (2. sæti). Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. -Hson • Austri frá Eskifirði sigraði i keppni C-liða. KA vann í D-liði í keppni D-liða var spilað í einum riðli, allir við alla, og sigraði KA, hlutu strákarnir 7 stig, Þór, A. 5, Víkingur 5 en lakari markatölu, FH 2 og Fylkir 1 stig. • Frá leiknum um 1. sæti B-liða milli Þórs og Fylkis. bliðskaparveðri KA-menn meistarar 1 A-liði Fimmta Essómót KA í knattspyrnu Víkinga, 2-1. D-liðin spiluðu í ein- sonar mótsstjóra. fyrir 3 efstu sætin í knattspymu- 5. flokks lauk ó laugardaginn eftir um riðli og sigraði KA. Mótinu var síðan slitið í íþrótta- keppninni var valið prúðasta lið þriggja daga spennandi keppni 65 Þetta er í fimmta skiptið sem höllínni á laugardagskvöldið. Þar mótsins og hlaut það sæmdarheiti liða hvaðanæva af landinu. Mótið mótið er haldið og að þessu sinni fór fram verðlaunaafhending og BÍ. Hápunktur kvöldsins var svo fór fram í blíðskaparveðri og tókst var það stærst. Alls voru spilaðir kvöldvaka - auk þess að leikið var þegar þeir Spaugstofumenn, Karl í alla staði hið besta. Essómeistarar 195 leikir og 799 mörk skoruð. Þátt- til úrslita í bandíkeppninni en leik- Ágúst og Örn Árnason, stigu á svið- í A-liði urðu KA-strókarnir, unnu takendumvarséðfyrirmorgunmat ið var í riðlakeppninni öll kvöld ið og skemmtu krökkunum. Víking i úrslitaleik, 1-0. í B-liði sigr- og kvöldmat alla dagana. raótsins og þar voru það Víkingar aðl Fylkir Þór, A„ i úrslitaleik, 1-0. Öll framkvæmd mótsins tókst sem sigruðu Aftureldingu. 1-0. í C-liði unnu strákarnir í Austra mjög vel að sögn Gunnars Kára- Auk hefðbundinna verðlauna KA-menn sterkari - sagöi Tryggvi, fyrirliði Víkings Til úrslita i A-liði spiluði KA og Víkingar og sigruðu KA-strákam- ir sanngjarnt, 1-0. En hvað segja fyrirliðar liðanna, Tryggvi Björns- son, Víkingi, og Axel Ámason, KA? „KA-strákarnir voru betri“ „Þetta er mjög sárt að tapa,“ sagði fyrirliði Víkinga. „Leikurinn var frekar jafn og hefði mátt enda með jafntefli og síðan vítaspymu- keppni. Tryggvi var ekki ánægð- ur með leik Víkinga og sagði að of miklar kýlingar hefðu verið hjá sínu liði. „Við ætluðum að reyna að spila þennan leik vel en það gekk bara ekki. En KA-menn voru mjög sterkir og við vissum það,“ sagði Tryggvi. Tryggvi var annars ánægður með gengi Víkinga í mótinu, enda voru þeir, eins og KA, meðal fjög- urra efstu liða í öllum liðum. „Þetta er í raun mjög góður ár- angur,“ sagði fyrirliði Víkinga. En hver fannst honum standa upp úr í liði KA? „Æth það sé ekki markvörðurinn stóri!“ „Mjög góður dagur“ Markvörðurinn stóri er Axel Árnason, fyrirliði KA. Hann var afar hress meö gang mála. „Ég er auðvitað mjög ánægður. Þetta vora sanngjörn úrslit. Ég held bara aö Víkingar hafi verið auðveldari en ég átti von á og svo var þetta mjög góður dagur hjá okkur. Annars var maður orðinn svolítið stressaður undir lokin, þegar pressan var mikil," í fyrra var Axel í C-hði KA sem sigraði á Essómótinu. Hann þakkar það góðri ástundun að vera farinn að leika með A-liðinu. En hverjum þakkar hann árang- ur liðsins: „Þjálfaranum okkar, held ég bara. Hann er mjög góö- ur,“ sagði Axel. • Esso-meistarar í keppni A-liöa urðu strákarnir í KA. Úrslitaleikur A-liöa: Heimir afgreiddi Víkinga í keppni A-liða léku KA og Víking- ur til úrslita. KA-liðið lék geysilega vel í þessum leik og hafði undirtökin mestallah tímann. Framherji þeirra, Heimir Árnason, var sívinnandi og geröi varnarmönnum Víkings lífið leitt. Um miöjan fyrri hálfleik upp- skáru hann og lið hans laun erfiðis- ins þegar hann skoraði eina mark leiksins með hnitmiðuðu skoti eftir góða sókn KA. KA átti mun fleiri færi í leiknum og aðeins einu sinni skapaðist veru- leg hætta upp við mark þeirra. Mark- vörðurinn, Axel Árnason, sem ann- ars átti mjög góðan leik, hikaði í út- hlaupi með þeim afleiðingum að leik- maður Víkings náði að pota boltan- um framhjá honum en sem betur fer fyrir KA-menn framhjá markinu líka. Sigur KA var sanngjarn. Þeir voru meira með boltann og léku oft á tíð- um prýðilega knattspyrnu. Þjálfari þeirra, Jóhannes Bjamason, er greinilega á réttri leið með þessa efnilegu stráka. Fylkissigur í fjörugum leik í keppni B-liða voru það Fylkir og Þór frá Akureyri sem léku til úrslita. Leikurinn fór rólega af stað og í fyrri hálfleik má segja að jafnræði hafl verið með liðunum. Fylkismenn mættu mun ákveðnari til leiks eftir hléið og réðu lögum og lofum á vellinum. Þeir áttu flölda færa en markvörður Þórsara varði sérlega vel og tókst lengi vel að hindra mark. Hann fékk þó ekki ráð- ið við neitt þegar Guðmundur Kristj- ánsson skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan víta- teig. Guðmundur var svo aftur á ferðinni skömmu síðar en þá fór skotið í stöng. Sanngjarn sigur Austra Austri mætti aðeins meö eitt hð til keppni og það lék til úrslita um 1. sætið í keppni C-liða, gegn liði Vík- ings. Leikurinn var sérlega skemmti- legur á aö horfa, mikið um mark- tækifæri á báða bóga. Austramenn voru þó meira með boltann og strax í upphafi leiksins náðu þeir forystu þegar Stefán Gíslason skoraði með skoti utan af velli í stöng og inn. Atli Rafn Björnsson bætti svo viö ööru marki um miðjan síðari hálfleik meö góöu skoti eftir þunga sókn Austra. Víkingum tókst að minnka muninn skömmu síöar. Ágætt skot eins þeirra var þá varið í horn og upp úr því fór boltinn í hönd eins leik- manna Austra. Úr vítaspyrnunni skoraði Björn Kristinsson af öryggi en úrslitin urðu 2-1, Austra í vil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.