Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992. Meiming Blásarakvintett Reykjavíkur: Eins og fimm manna hjónaband „Þó viö séum fimm ólíkir einstakl- ingar þá upplifum viö blásarakvint- ettinn sem eina heild, eins og eitt hljóðfæri. Þaö gerist ekki í einni svip- an aö ná samæfingu og samstöðu eins og þarf að vera í kammermúsík- hópum sem þessum. Það tekur lang- an tíma aö þróa samstarfið til að það gangi fyllilega upp. í dag þekkjum við hver annan út og inn. Það má segja að blásarakvintettinn sé eins og fimm manna hjónaband," sögðu þeir félagar í Blásarakvintett Reykja- víkur en þeir hlutu Menningarverð- laun DV fyrir tónhst. Blásararkvintett Reykjavíkur skipa þeir Bernharður Wilkinson, flauta, Daði Kolbeinsson, óbó, Einar Jóhannesson, klarínett, Jósef Ogni- bene, hom, og Hafsteinn Guðmunds- son, fagott. Þeir starfa allir við Sinfó- níuhljómsveit íslands en þar varð hugmyndin að stofnun blásarakvint- ettsins einmitt til. Blásarakvintettinn fagnaði 10 ára afmæh í september. Kvintettinn hef- ur verið eins skipaður alveg frá stofnun og er einn langlífasti tórúist- arhópurinn hérlendis með óbreytta mannaskipan. Fimmmenningamir eiga hundruð tónleika að baki, bæði hér heima og erlendis. Þeir hafa spil- að á tónhstarhátíðum í Flanders, Cheltenham og Schleswig-Holsten og ætíð vakið athygh fyrir flutning sinn. Þá hefur kvintettinn spilað inn á hljómplötur í Hohandi, Belgíu, Sví- þjóð og Bretlandi, sérstaklega fyrir breska ríkisútvarpið BBC. Nýlega gerði kvintettinn samning við út- gáfufyrirtækið Chandos, sem gefur út tónlist með Sinfóníuhljómsveit ís- lands, um útgáfu gehsadiska. Verður fyrsti diskurinn tekinn upp í sumar. Okkar áhugamál „Þetta er okkar áhugamál og við notum okkar frítíma til að æfa og halda tónleika. Auk þess að spila með Sinfóníunni kennum við alhr meira og minna. Þó mikhl tími fari í kvint- ettinn mætum við miklum skilningi heima fyrir. Það er ekki síst fjöl- skyldum okkar að þakka að okkur hlotnuðust þessi verðlaun. Þegar mikið er að gera sjáum við varla fjöl- skyldurnar." Starfsemi Blásarakvintettsins ein- kennist af miklum önnum sem koma í skorpum. Komandi sumar er gott dæmi. „Við förum til Englands í sumar og tökum þar þátt í alþjóðlegri tón- listarhátíð í Cheltenham í júií. Eftir það verður geisladiskur hljóðritaður og síðan verða haldnir stúdíótónleik- ar fyrir BBC í Aldeborrough sem útvarpað verður beint.“ í tilefni 10 ára afmælisins í haust var í vetur efnt til fernra tónleika í Listasafni íslands. Einir tónleikar í þeirri röð eru eftir, verða haldnir 7. apríl. Þá eru fyrirhugaðir tónleikar úti á landi, meðal annars á Hvamms- tanga eftir hálfan mánuð. - Hvernigerykkurtekiðútiálandi? „Við förum oft út á land og er mjög vel tekið. Við erum með svo fjöl- breytt verkefnaval og getum sniðið tónleika að áhreyendahópunum hverju sinni. Viö spilum allt frá Litlu flugunni til erfiðustu verka sem sam- in hafa verið fyrir blásarakvintett. Stundum sphum við í samráði við tónlistarskóla og tóniistarfélög úti á landi. Við spilum einnig við hin ólík- ustu tækifæri: við brúðkaup, jarðar- farir, móttökur erlendra þjóðhöfð- ingja, vígslur og árshátíðir. Þá höfum við oftsinnis farið með forsetanum til útlanda. Það hafa verið mjög ánægjulegar ferðir." Verk samin fyrir kvintettinn Blásarakvintettinn hefur ekki unn- ið th neinna verðlauna fyrr en nú, einungis verið thnefndur, meðal annars til tónlistarverðlauna Norð- urlanda. Hljóðfæraskipan kvintettsins er mjög hefðbundin, á rætur að rekja allt aftur til 17. og 18. aldar. Mörg íslensk verk hafa verið skrifuð fyrir Blásarakvintettinn og einnig nokkur erlend. „Við vhjum velja verkin sjálfir og- þegar okkur hentar. Við skipuleggj- um dagskrá okkar langt fram í tím- ann og vantar stundum ákveðin verk með vissum blæ. Það hefur komið fyrir að við höfum hafnað verkum. Það er ahs ekki skemhitilegt en verð- ur að gerast." - Er áhugi á kammertónlist meiri nú en áður? „Já, það er miklu meiri breidd í tónlistinni en var fyrir 10-15 árum. Það er komið svo mikið af ungu fólki sem stöðugt er að spha. Við merkjum mjög ákveðinn áhuga á aðsókninni að tónleikum okkar.“ Þeir félagar ítreka að spilamennsk- Ingimundur Sveinsson fékk Menningarverðlaun DV fyrir Perluna: Ánægöur með lokaniðurstöðuna „Ég er mjög sáttur með lokaniður- stöðuna. Perlan er óvenjulegt verk og sumt þess eðlis að það kallaði á óhefðbundnar útfærslur. Almennt hafa þær tekist bærhega. Þýskt fyrir- tæki sá um smíði hvolfþaksins og stóð sig með miklum ágætum," sagði Ingimundur Sveinsson arkitekt í samtah við DV. Ingimundur fékk Menningarverð- laun DV í byggingarhst fyrir þátt sinn í Perlunni á Öskjuhlíö. Það var samdóma álit nefndarinnar að opn- un Perlunnar heföi borið hæst af við- burðum liðins árs á sviði íslenskrar byggingarlistar. Ingimundur tekur nú við Menningarverðlaunum DV öðru sinni en hann var verðlaunaður fyrir hús Sjóvár-Almennra fyrir tveimur árum. Óvenjulegttilefni „Svona hús eins og Perlan er afar óvenjulegt og tilefnið er einnig óvenjulegt. Það er byggt af Hitaveit- unni sem er mjög mikhvæg fyrir höfuðborgarbúa. Að mínu viti þurfti þaö aö endurspeglast með einhverj- um hætti í byggingunni. Hún hefur margþættar táknrænar thvisanir. Það má líta á hana sem „micro- cosmos“ eða heim í hnotskum. Þama er suðrænn gróður, sem er táknrænn fyrir hvers jarðhitinn er megnugur, það er vatn inni, gos- bmnnur sem hefur einnig ákveðnar thvísanir.“ - En kúluformið? „Það er bæði af hugmyndafræði- legum og formlegum toga. Þetta form fer vel við ávöl form Öskjuhlíðarinn- ar. Hátækniyfirbragðið leiðir hug- ann að geimstöð. Menn geta líka htiö á Öskjuhhðina sem móðurbrjóst. Við fáum heita vatnið eins og börnin fá mjólkina." Perlan sést víða að, er orðin kenni- leiti á sama hátt og Hallgrímskirkju- turn hefur verið í áraraðir. En það sést hka víða frá Perlunni, útsýnið er stórkostlegt. Sá möguleiki var Ingimundi þegar kunnugur í æsku en hann ólst upp í nágrenni Öskju- hlíðarinnar og var þar ósjaldan við leik. Ekki nýhugmynd - Var Perlan ekki að taka breyting- um allan byggingartímann? „Ekki neinum grundvaharbreyt- ingum. Það þurfti í rauninni að hugsa verkið nokkuð th enda um leiö og skipt var um hitaveitutanka á Öskjuhlíðinni. Aðdragandinn að byggingu Perlunnar er því nokkuð langur. Hehdarsýnin lá fyrir þó að ekki hafi verið búið aö leysa aha hluti. Hins vegar komu upp breytt viðhorf varðandi veitingarekstur á byggingartímanum, sem leiddu th nokkurrar uppstokkunar á efstu hæðunum, og byggingar viðbótar- jarðhýsa. Ég held að þær breytingar hafi allar verið th bóta fyrir rekstur hússins en þeim fylgdi töluverður kostnaðarauki.“ - Hugmyndin um útsýnishús á Öskjuhlíð er gömul en hvenær varð hugmyndin að Perlunni th? „Hugmyndin var endurvakin þeg- ar ljóst var að skipta þurfti um hita- veitutanka. Aðalmunurinn á þessari útfærslu og þeirri sem kynnt var á árum áður var sá að nú var ákveðið aö loka rýminu mihi tankanna, gera þaö að vetrargarði." - Hefurðu fengið einhver viðbrögð erlendis frá? „Ég hef oröið var við verulegan áhuga erlendis frá vegna þessa húss. Þegar hefur eitthvað birst um það í erlendum blöðum og meira er vænt- anlegt." Ingimundur Sveinsson hefur teikn- að hús í tuttugu ár. Hann setti upp eigin teiknistofu skömmu eftir að hann kom úr námi. Þá teiknistofu rekur hann enn, að Ingólfsstræti 3, og starfa þar sex manns um þessar mundir. Yfirbyggð torg Margar byggingar eru eftir Ingi- mund í borginni. Þar á meðal er Vest- urbæjarskóhnn, ýmsar byggingar fyrir aldraða, eins og hús V.R. við Hvassaleiti, frystihús Granda, áður ísbjarnarins og Hús verslunarinnar. Þá hefur hann unnið að skipulagi á ísafirði og víðar. - En að hvaða verkefnum er Ingi- mundur að vinna núna? „Það helsta sem er í gangi er mið- bæjarsvæði í Mosfellsbæ, fyrir neöan Blásarakvintett Reykjavíkur. Frá vinstri: Bernharð Wilkinsson, fiauta, Daði Kolbeinsson, óbó, Jósef Ognibene, horn, og Einar Jóhannesson, klarínett. Hafsteinn Guðmundsson, fagott, situr. DV-mynd Hanna an er mikil vinna. „Við erum með sinfóníunni á morgnana, kennum eftir hádegi og æfum saman á kvöldin. Þá er undur- búningsvinna ekki meðtalin. Fólk gerir sér stundum ekki grein fyrir hvað hljóöfæraleikarar vinna mik- ið.“ Tilviljanir leiddu þá saman Það má segja að tilviljanir hafi leitt fimmmenningana saman. Reyndar eru ekki nema tveir þeirra, Einar og Hafsteinn, fæddir og uppaldir á ís- laandi. Þeir eru Reykvíkingar í húð og hár. Þeir félagar hittust alhr í Sinfóníu- hljómsveitinni. Einar og Hafsteinn þekktust frá æskuárunum og Einar hafði kynnst Daða og Bernharði í London á námsárunum. Þegar Jósef kom frá Bandaríkjunum varð lagður grundvöllur að hinum margrómaða Blásarakvintett Reykjavíkur. Einar ólst upp á Skólavörðuholt- inu. Hann útskrifaðist úr Tónlistar- skólanum og fór síðan til náms í London 1969. Var hann þar í 11 ár. Örlögin höguðu því þannig að þar kynntist hann þeim Daða og Benna. þann vísi að miðbæ sem er þar fyrir, og í Garöabæ, viðbót við þann miðbæ sem er risinn. Um er að ræða ráð- hús, skrifstofur, verslanir og íbúðir. Á báðum stöðum er gert ráð fyrir stóru yfirbyggðu torgi. Framkvæmd- ir eru á vegum Álftáróss hf. og eru komnar af stað í Mosfehsbænum en fara líklega í gang í Garðabænum í sumar. Ég bind vonir við að með þeim yfirbyggðu torgum, sem þarna eru fyrirhuguð, takist að skapa nokkurs konar þungamiðju í þessum sveitarfélögum og jafnframt að styrkja ímynd þeirra." Meiri metnað í bygg- ingar - Þú sagðir fyrir tveimur árum að arkitektar væru að hverfa frá strang- trúarstíl, menn leyföu sér meira. „í dag er ég sama sinnis en verð að viðurkenna að oft verð ég von- svikinn yfir að ekki skuh vera meiri metnaður til staðar þegar menn eru að byggja. Þá á ég ekki endilega við hönnuði heldur líka húsbyggjendur. Miðað við aha þá menntuðu arki- tekta sem við eigum ætti útkoman Hins vegar eru fundir þeirra ekkert tengdir ferðum hinna tveggja th ís- lands. Einar hefur spilað með sinfó- níunni síðasthðin 12 ár. Hafsteinn kláraði Tónlistarskól- ann í Reykjavík og hélt síðan til Bandaríkjanna 111 frekara náms. Haf- steinn hefur spilað með sinfóníunni frá 1970. Einar og Hafsteinn voru báðir í Lúðrasveitinni Svaninum í æsku, „ólust þar upp“. Bernharður kom hingað til lands 1975 til að spha í Sinfóníuhljómsveit- inni. „Ég hef ekki komist í burtu síð- an og er nú orðinn íslenskur ríkis- borgari." Félagar hans lýsa honum sem upprennandi hljómsveitar- stjóra. Daði er af skoskum ættum. Hann kom til landsins daginn efir eldgosið í Vestmannaeyjum og ætlaði að spha tvo mánuði með Sinfóníuhljómsveit- inni. Hann festi rætur hér og hefur síðan stofnað fiölskyldu og gerst ís- lenskur ríkisbrogari. Jósef er fæddur Bandaríkjamaður af ítölskum ættum. Hann kom th ís- lands 1981 th að spha með sinfó- níunni í tíu daga. Eins og Bernharður og Daði skaut hann fljótt rótum. Hann giftist íslenskri konu og er nú íslenskur ríkisborgari. -hlh oft að vera betri en raun er á. Mér finnst stundum eins og menn séu of fastir í sama farinu. Menn mættu gera meira að því að leita nýrra leiða.“ - Ætti hörð samkeppni meðal arki- tekta ekki að fæða af sér nýjungar? „Það er ekki mikill skhningur á að það skih sér í meiri gæðum eða jafn- vel spamaði að eyða meiri tíma í hönnunarþáttinn. Það vih jafnvel gleymast hver arkitektinn er. Þegar verið er að vígja hús er oft minnst á alla mögulega sem komið hafa við sögu aðra en arkitektinn." Aðspurður sagði Ingimundur það þarft verk að veita viöurkenningar eins og menningarverölaunin. . „Yfirleitt fer hth umræða um bygg- ingar fram hér og þá að mestu í lok- uðum hópi fagmanna. Byggingarhst kemst helst í fiölmiðla ef eitthvað fer úrskeiðis. Það er ekki minnst á það sem vel er gert. í ljósi þessa eru Menningarverðlaun DV gott fram- tak. í þeim felst viöurkenning um leið og þau hvetja til almennrar umræðu um byggingarhst." ,-hlh Ingimundur Sveinsson arkitekt. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.