Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.1992, Blaðsíða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Auglýsmgar - Áskri ft - Dreifing: $imi 63 27 06 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992. Hamarsmálið: Fangelsis- refsingin milduð sexfalt Hæstiréttur mildaði sexfalt óskil- orðsbundna fangelsisrefsingu rúm- lega sextugs Garðbæings sem barði konu sína hanskaklæddur í höfuðið með hamri og lagði plastpoka yfir vit hennar þann 3. júní síðastliðið sumar. Þrátt fyrir það var dómur héraðsdóms Hafnarfjarðar um sak- felhngu staðfestur - sýkna af ákæru um tilraun til manndráps en sakfell- ing fyrir alvarlega líkamsárás á þeim forsendum að aðferðin og áhaldið við árásina þóttu sérstaklega hættuleg. í Hafnarfirði var maðurinn dæmd- ur í 18 mánaða fangelsi. Hæstiréttur taldi refsinguna hins vegar hæfiiega 9 mánaða fangelsi en 6 mánuði skil- orðsbundna. Frá 3 mánaða óskilorðs- bundinni refsingu mannsins dragast 79 dagar í gæsluvarðhaldi frá síðasta sumri. Hann mun því aðeins afplána rúma viku í fangelsi. Ástæða Hæstaréttar fyrir skilorðs- bindingu 6 mánaða af refsingunni er „mikil röskun á högum ákærða“. í vörn mannsins í héraði var þess get- ið að maðurinn hefði verið ráðsettur maðúr hjá góðu fyrirtæki sem beöið hefði álitshnekki með sviptingu frelsis með 79 daga gæsluvarðhaldi síðasta sumar. Um árásina sjálfa rekur Hæstirétt- ur eftirfarandi í dómi sínum: „Hann [maðurinn] hefur gefiö þá einu skýringu á verknaði sínum, að konan „hafi verið leiðinleg við sig undanfama mánuði og hann hafi viljað hrekkja hana“.“ Meiðsl kon- unnarvoruekkialvarleg. -ÓTT ÞJÓFAVARNIR FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMILI Vönduð og viðurkennd þjónusta VARI 0 91-29399 Allan sólarhringinn Oryggisþjónusta síðan 1 969 mm m _ ■ bbx verkamannasambandio hef ur tekið forystu Ljóst er að ákveðinn klofningur lýðsiireyfingarinnar og þar skipt- mjög vel tekið víða. Nefna má og olíu á eld og ekki til að liðka er kominn upp innan verkalýðs- ast menn eftir línum á Alþingi. BSRB og ýmis félög innan Alþýðu- fyrir heldur þveröfugt. hreyfingarinnai’. Nokkurfélöginn- Björn Grétar Sveinsson, fonnað- sambandsins," sagðiBjörnGrétar. Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðu- an Aiþýöusambandsins vifia ekki ur Verkamannasambandsins, Hann viðurkenndi að nokkur fé- sambands Vestfjarða, sagðist ekki vera með í þeim liðsafnaöi sem sagði í samtali við DV, að samn- lög hman ASÍ væru þessu andvíg sjá annaö en fullkomið ráðieysi Verkamannasambandiö beitir sér ingamálin væru komin í algeran urn þessar mundir en sagðist trúa ríkti bæði innan raða launþega og nú fyrir til allsheijar aðgerða í hnút. Ef ckki kæmi til opnun hjá því að menn sæju hlutina i öðru vinnuveitenda. næsta mánuði. Forseti ASÍ, Ás- atvhmurekendumværiekkerteftir íjósi ef engin opnun verður hjá „Jafnvcl. þingmenn og ráðhcrrar mundur Stefánsson, hefur ekki nema verkföll. vinnuyeitendum. Þá gagnrýndi virðast vera aigerlega ráöalausir. viijað taka undir með forystu- „Hvað sem einhverjir menn segja Björn nýlegar túlkanir Vinnuveit- Menn leyfa sér að ræöa um úreld- mönnum Verkamannasambands- er ljóst nú þegar að þær aðgerðir endasainbandsins á veikindarétt- ingarsjóð fyrirtækja. Um hvað eru ins um þennan hðsafnaö og aögerö- verða mjög víðtækar. Þær munu indum fólks, nýja túlkun á svoköll- menn að ræða. Á að leggja niður ir og sætir hann harðri gagnrýni ná langt út fyrir raöir Alþýðusam- uðuðum útkallsreglura og á ráðn- fyrirtæki og ieggja byggðarlög í fyrir. Þá er því haldið fram að bandsins ef til þeirra kemur. Hug- ingarsammngum sem sendir hafa rúst. Þá er eins gott að kalla þetta flokkspólitískur klofhingur sé æ myndum Verkamannasambands- verið út í ríkisverksmiðjurnar. úreldingarsjóð byggðarlaga,11 sagði betur að koma I Jjós innan verka- ins um brciðfylkingu hefur verið Þetta sagði hann hafa virkað eins Pétur Sigurðsson. -S.dór Búist er við að hvert mannsbarn í landinu borði að meðaltali fjórar bollur á bolludag og því verða bakaðar yfir milljón bollur yfir helgina. Afgreiðsludömurnar Ingibjörg Magnúsdóttir og Linda Bragadóttir sýna hér hreyknar ger-og vatnsdeigsbollur með rjóma og öllu tilheyrandi. DV-mynd BG Bolludagur á mánudag: Milljón rjómabollur Bolludagur rennur upp næsta mánudag og bakarar landsins hafa nóg að gera þessa dagana. Reiknað er með að landsmenn borði að meðal- tali 4 bollur á bolludag og bakarun í landinu þurfa því að baka rúmlega eina miiljón af bollum. „Bakaríin byrja að baka bollur á fimmtudegi fyrir bolludag og það er löngu komin hefð á að þjófstarta með bollumar yfir helgina áður en að sjálfum bolludeginum kemur,“ sagði Sigþór Siguijónsson, bakarameistari í Suðurveri, í samtaii við DV. „Enda byggist það á því að fólk vill fá bollur áður en að þesum degi kem- ur. Hér á árum áður voru nær ein- göngu bakaðar gerdeigsbollur en síð- an vatnsdeigsbollurnar komu til sög- unnar hafa þær alltaf verið að vinna á. Hjá okkur hefur salan verið mest í bollum með öllu tilheyrandi. Þær eru á 130-140 krónur hjá okkur sem er um 5 króna hækkun frá því í fyrra,“ sagði Sigþór. -ÍS TVÖFALDUR1. vinningur LOKI Það hefursennilega fokið íflugmanninn! Veðrið á simnudag og mánudag: Hlýnar og rignir eftir helgi Horfur eru á suðlægri eða breytilegri átt á sunnudag. Éljagangur verður víða um land, síst þó norðaustan til. Frost verður á bilinu 1-6 stig. Á mánudag eru líkur á hvassri sunnan- og suöaustanátt með hlýnandi veðri. Rigning verður um mestallt land, einkum þó um landið sunnanvert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.