Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 6
6 LAUGARDÁGUR 13. JÚNÍ 1992. Útlönd dv Fiskmarkaðimir Hételgestir hvattírtðlað Satnkeppni norskra hótela um sumargesti er orðin svo hörð aö ein hótelkeöjan hefur boðist til að greiða gistinguna komi barn þar undir í sumar. Auglýsingaherferð hótelkeðj- unnar hefur vakið gífurlega at- hygii og skilti eru uppi í mörgum norskum bæjum. Þar er mynd af nakinni, ófrískri konu og boð- skapur hótelhaldaranna er þann- ig: „Búið til bam í sumar og við greiðum uppihaldiö." M er á annarri auglýsingu mynd af syndandi sæðisfrumum og textinn segir. „Afsláttur til ailra þátttakenda - eitt hundrað prósent til sigurvegaranna.“ Markaðsstjóri hótelkeöjunnar segir að ekki sé verið að versla meö kynlíf heldur sé þetta svona til gamans gert, öðrum þræði. NTB Castro Kúbuforseti ómyrkur í máli í Ríó: Iðnríkin eiga sök á mengun umhverfisins Fidel Castro, forseti Kúbu, vandaöi iönríkjunum ekki kveðjur sínar á umhverfisráðstefnunni í Ríó í gær og sagði þau undirrót mengunar í heiminum. Hann sagði aö fjármunir ættu nú að streyma til þróunarland- anna þar sem kalda stríðinu væri lokið. „Mð má benda á það að neyslu- þjóðfélögin eiga í grundvallaratrið- um sök á hinni hræðilegu eyðilegg- ingu umhverfisins," sagði Castro sem steig í pontu í fullum herklæðum og talaði ekki nema í sex mínútur sem er óvenjustutt þegar hann er annars vegar. „Mu hafa eitrað höfin og ámar, þau hafa mengað loftið, þau hafa veikt ósonlagið eða opnað á þaö göt. Skógar em að hverfa og eyði- merkur að stækka. Ofljölgun og fá- tækt leiða fólk til örþrifaráða, jafnvel á kostnaö náttúrunnar." George Bush Bandaríkjaforseti skoraði í ræðu sinni á aðrar þjóðir að leggja fram áætlanir um að hrinda sáttmálanum um vemdun andrúms- loftsins í framkvæmd og hvatti til þess að annar fundur ríkja heimsins yrði haldinn um máhö fyrir janúar á næsta ári. „Við verðum að skilja við jörðina í betra ástandi en við tókum við henni,“ sagði Bush. Bush hitti umhverfisverndarsinna að máli á ráöstefnunni í gær en hann baðst ekki afsökunar á stefnu sinni í umhverfismálum sem hefur ein- angrað Bandaríkin frá flestum öðr- um löndum í Ríó. Fundinum var ætlað aö draga aðeins úr þeirri gagn- rýni sem Bandaríkjamenn hafa sætt. Leiðtogar Evrópubandalagsins lögðu fram áætlanir til bjargar jörð- inni á ráðstefnunni í gær og forsætis- ráðherra Portúgals, Anibal Cavaco Silva, skýrði ráðstefnufulltrúum frá því að EB ætlaði að veita rúmlega 240 milljarða króna til umbóta í um- hverfismálum. Reuter Penmgamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN OVERÐTRYQGÐ Sparisjóðsbækur óbundnar 1 Allir Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn ** 1,25-1.3 Sparisjóöirnir 6 mánaÖa uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1 Allir VlSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaöa uppsögn 2 Allir 1 5-24 mánaöa 6,25-6,5 Allir nema Sparisj. Húsnæöissparnaöarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb. Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóöir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb. ÚBUNDNIR SERKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 2-3 Landsb., Búnb. Óverötryggö kjör, hreyfðir 2,75-3,75 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vfsitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 4,5-6 Búnaöarbanki óverötryggö kjör 5-6 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb. Sterlingspund 8,25-8,9 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn Danskar krónur 8,0-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn ÖVERÐTRYGGÐ Almennir vixlar (forvextir) 11,5-11,75 Landsb., Búnaöarb. Viðskiptavfxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir Almenn skuldabréf B-flokkur 10,85-11,5 Islandsbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir UtlAn VERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 Islandsbanki AFUROALAN Islenskarkrónur 11,5-1 2,25 Islb. SDR 8,25-9 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,2-6,5 Sparisjóöir Sterlingspund 12,25-1 2,6 Landsbanki Þýsk mörk 11,5-12 Búnb.,Landsbanki Húsnœðislón 49 Ufevrlasjóðslén B_9 Dráttarvextir 20,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13*8 Verötryggö lán mai 9.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravísitala júni 3210stig Byggingavísitala maí 187,3 stig Byggingavisitala júni 188,5 stig Framfærsluvísitala mai 160,5 stig Húsaleiguvísitala aprll=janúar VERÐBRÉFASJOÐIR HLUTABRÉF Sölugengl bréfe Sölu- og kaupgengi é Voröbrófaþingi Islands: verðbréfasjóöa Hagst. tilboö LokaverÖ KAUP SALA Einingabréf 1 6,296 Olis 1,70 1,55 2,07 Einingabréf 2 3,366 Fjárfestingarfélagiö 1,18 Einingabréf 3 4,133 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,04 1,10 Skammtímabréf 2,092 Islenski hlutabréfasj. 1,20 1,03 1,09 Kjarabréf 5,903 Auölindarbréf 1,05 1,03 1,09 Markbréf 3,177 Hlutabrófasjóöurinn 1,53 Tekjubréf 2,153 Ármannsfell hf. 1,95 Skyndibréf 1,822 Eignfól. Alþýöub. 1,33 1,60 Sjóösbróf 1 3,023 Eignfél. lönaöarb. 1,60 1,60 1,65 Sjóðsbréf 2 1,935 Eignfól. Verslb. 1,25 1,60 Sjóösbréf 3 2,082 Eimskip 4,00 4,30 Sjóösbréf 4 1,757 Flugleiöir 1,64 1,38 1,64 Sjóösbréf 5 1,269 Grandi hf. 2,80 1,50 2,70 Vaxtarbréf 2,1196 Hampiöjan 1,48 Valbróf 1,9866 Haraldur Böövarsson 2,0 2,94 Sjóösbréf 6 899 Islandsbanki hf. Sjóösbróf 7 1138 Islenska útvarpsfólagiö 1,10 1,06 Sjóösbróf 10 1056 Ollufélagiö hf. 3,90 3,90 4,50 Islandsbréf 1,324 Slldarvinnslan, Neskaup. 2,00 3,10 Fjóröungsbróf 1,160 Sjóvá-Almennar hf. Þingbréf 1,321 Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 4.00 Ondvegisbréf 1,304 Skeljungur hf. 4,00 3,00 4,65 Sýslubróf 1,340 Sæplast 3,70 4,10 Reiöubróf 1,274 Tollvörugeymslan hf. Launabréf 1,037 Útgeröarfólag Ak. 3,82 2,50 3,80 Heimsbréf 1,192 ' Við kaup á viöskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miöaö viö sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = VIB, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfólagiö, S = Veröbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum. George Bush Bandaríkjaforseti hefur sætt mikilli gagnrýni á umhverfisráð- stefnunni í Ríó fyrir stefnu sína. Teikning Lurie Utanríkisráöherra Bosníu: Fer fram á íhlutun Bandaríkjahers Utanríkisráðherra Bosníu-Her- segóvínu sagði í gær að bandarísk hernaðaríhlutun væri eina leiöin til að bjarga landi sínu frá árásum Serba. „Ég er hingað kominn til að segja að ekki sé meiri tími til stefnu. Von- ir okkar eru hér. Annars munu tug- þúsundir manna týna lifinu," sagði Haris Silajdzic eftir fund með banda- ríska öldungadeildarþingmanninum Richard Lugar í Washington. Silajdzic er í Washington til að hitta öldungadeildarþingmenn og aðra til að leita eftir aðstoð við land sitt. Hann sagðist vilja að bandarískar herflugvélar kæmu í veg fyrir loftá- rásir júgóslavneska flughersins á Bosníu og að þær tækju stórskota- hðsvopn Serba úr umferð. Hann væri þó ekki að fara fram á banda- ríska hermenn á jörðu niðri. Utanríkisráðherrann sagði að boð Serba um vopnahlé frá þvi í gær væri bara herbragð sem enginn tryði lengur. George Bush Bandaríkjaforseti sagði á fimmtudag að hann væri treg- ur til að senda bandarískar hersveit- ir til að taka þátt í neyðaraðstoð í Júgóslavíu en hann útilokaöi þó ekki þann möguleika. Lugar hefur hvatt til þess að Sam- einuðu þjóðimar, undir forustu Bandaríkjanna, sendi hersveitir til að stöðva sókn Serba í Bosníu. Reuter Faxamarkaðurinn 12. júnl setdust alts 99.752 tonn. Magn í Verð I krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,054 20,00 20,00 20,00 Hnísa 0,083 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,139 49,46 20,00 56,00 Keila 0,087 32,00 32,00 32,00 Langa 0,694 69,48 59,00 60,00 Lúða 0,522 144,89 100,00 226,00 Síld 0,048 190,00 10,00 10,00 Skarkoli 4,449 67,00 57,00 57,00 Sólkoli 0,330 59,00 59,00 59,00 Steinbítur 1,813 57,21 25,00 58,00 Þorskur, sl. 3,576 82,39 73,00 92,00 Ufsi 78,003 35,43 20,00 36,00 Undirmálsfiskur 0,451 40,50 14,00 46,00 Ýsa.sl. 9,502 112,15 50,00 115,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12. júnl setdust alls 14,015 tonn. Lýsa 0,039 20,00 20,00 20,00 Keila 0,016 20,00 20,00 20,00 Smárþorskur 0,332 61,00 61,00 61,00 Smáufsi 0,895 18,09 16,00 20,00 Skarkoli 0.016 87,00 87,00 87,00 Ufsi 0,046 17,00 17,00 17,00 Lúða 0,043 255,01 255,00 255,00 Ýsa 3,521 114,31 50,00 125,00 Þorskur 8.186 76,69 50,00 91,00 Steinbítur 0,162 50,70 49,00 60,00 Skötuselur 0,116 155,00 155,00 155,00 Langa 0,196 41.00 41,00 41,00 Karfi 0,447 72.00 72,00 72,00 Fískmarkaður Suðurnesia hf. 12 iönt setdust alls 45,203 tomv Þorskur 12,676 92,94 70,00 133,00 Ýsa 17,986 96,83 85,00 106,00 Ufsi 2,999 27,45 25,00 36,00 Lýsa 0,031 20,00 20,00 20,00 Langa 1,835 64,45 63,00 65,00 Keila 0,357 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 1,372 62,18 50,00 57,00 Skötuselur 0,241 349,98 130,00 405,00 Skata 0,048 88,00 88,00 88,00 Ósundurliðað 0,604 26,05 20,00 28,00 Lúða 0.720 159,86 100,00 400,00 Skarkoli 2,811 49,80 40,00 50,00 Sólkoli 2,079 100,81 50,00 117,00 Skarkoli/sólkoli 1,011 75,00 75,00 75,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 12. jum seídust al» 29,755 tonn. Þorskur 18,675 78,30 21,00 85,00 Undirmálsfiskur 2,591 67,83 40,00 69,00 Ýsa 4,131 107,76 69,00 115,00 Ufsi 1,482 21,28 12,00 27,00 Karfi 0,145 14,00 14,00 14,00 Karfi.ósl. 0,668 14,00 14,00 14,00 Langa 0,070 47,00 47,00 47,00 Blálanga 0,040 55,00 65,00 55,00 Steinbítur 0,857 31,24 30,00 42,00 Skötuselur 0,007 90,00 90,00 90,00 Lúða 0,358 141,45 100,00 170,00 Koli 0,469 29,82 22,00 37,00 Langlúra 0,173 44,87 30,00 150,00 Tindab.börð 0,088 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður 1 safjarðar 12. iún< seldua slls 4,050 tonn. Þorskur 2,937 75,06 72,00 77,00 Ýsa 0,359 80,00 80,00 80,00 Keila 0,006 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 0.316 40,00 40,00 40,00 Undirmálsf. 0,432 674,00 64,00 64,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 12. jöm sekfust atls 71,268 tann. Þorskur 35,634 77,26 47,00 95,00 Ufsi 20,368 37,06 25,00 47,00 Langa 3,304 72,00 72,00 72,00 Blálanga 0,036 35,00 35,00 35,00 Keila 0,137 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,760 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 5,331 44,37 30,00 45,00 Ýsa 1,390 77,92 60,00 80,00 Langlúra 0,774 50,00 50,00 60.00 Öfugkjafta 0,936 45,00 45,00 45,00 Skötuselur 2,081 150,00 160,00 150,00 Lúða 0,069 140,00 140,00 140,00 Skata 0,093 50,00 50,00 50,00 Sólkoli 0,354 60,00 60,00 60,00 Fískmarkaður Snæfellsness hf. 12. iúní seldust atís 13,215 tonn. Þorskur 10,735 78,01 76,00 80,00 Ýsa 0,753 94,28 74,00 96,00 Ufsi 0,537 23,18 15,00 25,00 Langa 0,017 46,00 46,00 46,00 Skarkoli 0,298 35,00 35,00 35,00 Undirmálsfiskur 0,827 66,51 66,00 67,00 Undirmálsýsa 0,011 100,00 100,00 100,00 ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? Á FULLRI FERÐ! EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTAR- GETRAUN vwvvvwwv . . . OG SIMINN ER 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.