Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 5
5 Fréttir Færeyingará fartinni í Fnjóskadal Árekstur varð við bæinn Víðivelli í Fnjóskadal um miðjan dag á fimmtudag. Tveir bílar rákust saman og eru þeir taldir ónýtir. Engin meiðsl urðu á fólki. Færeyingar, nýkomnir úr Nor- rænu, voru í öðrum bílnum og ætl- uðu þeir fram úr bíl sem var að beygja til Víðivalla. Ekki tókst betur til en svo að bílamir rákust saman með fyrrgreindum afleiðingum. Lögreglan á Húsavík fór á staðinn. Hún nýtti bakaleiðina og tók nokkra ökumenn fyrir of hraðan akstur. Þeir óku bílum sínum á 110-125 kíló- metrahraða. -bjb Eldeytvöfölduð Hafrannsóknastofnun hefur gert tillögur um að rækjukvótinn við Eld- ey verði tvöfaldaður, úr 400 tonnum í 800 tonn. Að sögn Jóns B. Jónassonar, skrif- stofusljóra í sjávarútvegsráðuneyt- inu, hefur ekki enn verið gengið frá því hvaða bátar fá þennan aukakvóta en stefnt er að því að það liggi fyrir eftir helgi. Rækjumiðin við Eldey voru lokuð í nokkuð _ár eftir að stofninn þar hrundi. Árið 1990 var ákveðið að leyfa þar veiðar í tilraunaskyni á ný og var þá leyfð veiði á 100 tonnum. í fyrra var ákveðið að kvótinn skyldi vera 400 tonn við eyjuna en sökum þess að stofninn virðist vera kominn í gott horf var ákveðið að tvöfalda þaðmagnnú. -J.Mar Rafeindafyrirtækiö DNG: Mikilsalaí færavindunum Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Salan á færavindunum það sem af er árinu hefur gengið mjög vel,“ segir Kristján Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri rafeindafyrirtækisins DNG á Akureyri. Tölvustýrðu DNG-færavindumar þóttu marka tímamót er þær komu á markaðinn á sínum tíma og hafa sífellt sannað ágætd sitt. Kristján seg- ir að á þessu ári hafi fyrirtækið selt um 200 slíkar vindur og þar af hafi um þriöjungur verið seldur til út- landa. Velta fyrirtækisins hefur rúmlega tvöfaldast miðað við sama tíma á síðasta ári en það er um 60% yfir þeirri áætlun sem gerð var á sín- um tíma. Tilboð í ríkisbréf Fyrsta útboði á 6 mánaða ríkisbréf- um lauk með opnun tilboða í fyrra- dag. Með þessu útboði skuldbatt rík- issjóður sig til að taka tilboðum að fjárhæð kr. 300 til 500 milljónir króna. Alls bámst 67 tilboð í ríkis- bréf að fjárhæð 982 milljónir króna. Heildarfjárhæð tekinna tilboða er 506 milljónir króna frá 32 aðilum. Meðalávöxtun samþykktra tilboða er 11,49%. Næsta útboð ríkisbréfa fer fram29.júnínk. -GS <> AV.FAH NISSAIU BJOÐUM 2S EIHTÖH HF NISSRN SIINNY ES 4ra dyra stallbak 1.B 16 ventla, 5 gíra, vökvastýri, rafdrifnum rúðum, samlæstum hurðum, upphituðum framsætum, lúxusinnréttingu o.m.fl. R RÐEINS HR. 995 RGÖTUNR 000 INN FHLIÐ VERÐI Anseah Útvarp- og kasettutæki með fjórum hátölurum. IMissan vindskeið í sama lit og bíllinn. IMissan álfelgur, léttar og fallegar. IMissan mottur þykkar og góðar. mgvar Sævarhöfða 2 Helgason ht sími 91-674000 Litsjónvarpstæki í sumarhúsið Nú bjóöum við fullkomió Nordmende-litsjónvarpstæki meó fjarstyringu 40 stöðva minni, 100 rósa, sjólfvirkri stöðvaleit oa mörgu fleira. Einnia fæst spanspennir sem breytir spennu af 12 volta rafgeymi í 220 volt fyrir sjónvarpstækio. NORDMENDE □ mm—ma WJ4 Samkort Verð sjónvarps aðeins 31.800.- kr. eða 28.600,- kr./stgr. Einnig mó dreifa greiðslum með Munalóni og greiða 25% ut (7.950,-) og restina ó t.d. á 6 mónuðum, 4.318,- kr. ó món.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.