Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992. Simnudagur 14. júiií SJÓNVARPIÐ 15.00 Evrópumei8taramótlö í knatt- spyrnu. Bein útsending frá leik Frakka og Enalendinga í Málmey. Lýsing: Jón Oskar Sólnes. (Evró- vision - Sænska sjónvarpið.) 17.00 Babar (8:10). Kanadískur mynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður: Aöalsteinn Bergdal. 17.30 Einu sinni voru drengur og telpa (2:3) (Det var en gang...). Mynd um ævintýri tveggja barna og bangsanna þeirra. Sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö.) 17.55 Táknmáisfréttir. 18.00 Evrópumeistaramótið í knatt- spyrnu. Bein útsending frá leik Svía og Dana á Rásundaleikvang- inum í Stokkhólmi. Lýsing: Logi Bergmann Eiösson. (Evróvision - Sænska sjónvarpiö.) 20.00 Fréttir og veöur. Fréttum gæti seinkað um fáein ar mínútur vegna leiksins. 20.35 Gangur lífslns (8:22) (Life Goes On). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aöalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Jórdania. I þættinum veröur fjall- að um sögu Jórdaníu, menningu, listir og trúarbrögö. Rætt verður við Feisal Bin Al-Hussein, prins af Jórdaníu, en hann er sonur Husseins konungs og rekur ættir sínar til Múhameðs spámanns. Þá verður rætt við palestínskan klæðasafnara. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 22.00 Snaran (The Rope). Einþáttungur frá 1917 eftir Eugene O'Neill í uppfærslu American Playhouse. i leikritinu segir frá elliærum manni sem setur upp snöru í hlöðunni hjá sér í von um að sonur hans hengi sig I henni. Aðalhlutverk: Elizabeth Ashley, Len Cariou, Brad Davis og José Ferrer. Þýöandi: Örnólfur Árnason. 22.45 Listasöfn á Noröurlöndum (2:10). Annar þáttur af tíu þar sem Bent Lagerkvist fer í stutta heim- sókn í listasöfn á Norðurlöndum. Að þessu sinni heimsækir hann Skissernas Museum í Lundi í Sví- þjóö. (Nordvision - Sænska sjón- varpið.) 22.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Nellý. Teiknimynd um bleiku fíla- stelpuna og er myndin með ís- lensku tali. 9.05 Taó Taó. Bangsamamma segir okkur skemmtilega sögu í dag. 9.30 Dýrasögur. Þáttur fyrir börn. 9.45 Dvergurlnn Davíö. Skemmtilegur teiknimyndaflokkur sem er gerður eftir hinni þekktu sögu Dvergar - sem Þorsteinn frá Hamri þýddi. 10.10 Barnagælur. Fallegt ævintýri fyrir börn á öllum aldri. 10.35 Soffía og Virginía (Sophie et Virginie). Teiknimynd um litlar systur sem leita foreldra sinna. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Ein- staklega vandaður spennumynda- flokkur fyrir börn og unglinga. (6:26) 11.25 Kalll kanína og félagar. Bráð- skemmtileg teiknimynd. 11.30 Ævlntýrahöllin (Castle of Ad- venture). Myndaflokkur byggður á samnefndri sögu Enid Blyton. 12.00 Eöaltónar. Blandaður tónlistar- þáttur. 12.30 Ófreskjan (Big Man on Camp- us). Loðin ófreskja þvælist um háskólalóðina ( þessari gamanút- gáfu af Hringjaranum frá Notre Dame. Aöalhlutverk: Corey P3rker, Allan Katz, Jessica Harper og Tom Skerrit. Leikstjóri: Jeremy Kagan. 1989. 14.15 Af framabraut (Drop Out Father). Gamanmynd er segir frá viðskipta- manni sem gengur allt ( haginn. Dag einn ákveður hann að hætta vinnu sinni og taka upp rólegra líferni. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Mariette Hartley, George Coe og William Daniels. Leikstjóri: Don Taylor. 1982. 16.00 ísland á krossgötum. Annar þáttur endurtekinnar (slenskrar þáttaraöar. í þessum þætti erfjallaö um atvinnulíf okkar Islendinga og tækifæri til nýsköpunar. Þriöji þátt- ur er á dagskrá að viku liðinni. Umsjón: Hans Kristján Árnason. 17.00 Llstamannaskállnn (South Bank Show). Endurtekinn þáttur um Cameron Mackintosh. 18:00 Falklandseyjastríóiö (The Falk- lands War). Heimildaþáttur í fjór- um hlutum um stríð Breta og Arg- ent(numanna 1982. I apríl herná- mu Argentlnumenn Falklandseyj- ar, Bretar sendu her á vettvang og smAauglýsingasímiimn FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 varð lið Argentínumanna aö gefast upp í júní sama ár. Þetta er fyrsti þáttur og verður næsti þáttur á dagskrá að viku liðinni. (1:4). 18.50 Kalll kanína og félagar. Bráð- skemmtileg teiknimyndasyrpa. 19.19 19:19. 20.00 Klassapfur (Golden Girls). Gam- anþáttur um fjórar eldhressar kon- ur á besta aldri sem leigja saman hús á Florida. (2:26). 20.25 Heima er best (Homefront). Bandarísk þáttaröö sem segir frá lífi nokkurra hermanna eftir stríö. (15:24) 21.15 Aspel og félagar. í þessum sjötta og næstsíðasta þætti Michaels Aspel tekur hann á móti Richard Wilson, Sean Hughes og söng- konunni Cher. 21.55 Hitabylgja (Heatwave). Hér er á ferðinni sannsöguleg mynd með afbragðsleikurum úr smiðju Sigur- jóns Sighvatssonar. Myndin gerist sumarið '65 og segir frá ungum svörtum blaðamanni sem fylgdist grannt með kynþáttaóeirðunum sem brutust út þetta sumar í kjölfar þess aö hvítir lögreglumenn veitt- ust að blökkumanni eftir aö hafa stöðvað hann fyrir umferóarlaga- brot. En blaöamaöurinn ungi á ekki sjö dagana sæla, sumir álíta hann hetju en aðrir svikara. Segja má að nú fyrir skömmu hafi sagan endurtekiö sig. Aðalhlutverk: Blair UndénA/ood, James Earl Jones, Sally Kirkland, Cicely Tyson og Glenn Plummer. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1990. Bönnuö börnum. 23.25 NBA-körfuboltinn Chicago Bulls - Portland Trailblazers - Bein útsending - Bein útsending frá sjötta leik liöanr.a í úrslitakeppn- inni en úrslitin geta ráöist (þessum leik. 1.00 Dagskrárlok stöövar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 17.00 Valdatafl Kyrrahafsrikjanna. (Power in the Pacific) Einhvern veginn hefur Kyrrahafssvæðið orð- ið útundan í alþjóðlegum stjórn- málum síðastliðin 40 ár þó svo ryskingunum þar megi Kkja við atburðina í Evrópu og Austurlönd- um fjær árið 1990. Frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar ‘hafa kommúnistar farið með völdin f Kína og hin hervæddu Bandaríki hafa safnað skuldum á meðan hagvöxtur í Japan hefur leyst forna hernaðarfrægð af hólmi. i þessum þætti verður fjallað um Japan og hvernig það hentist inn í hringiðu atburðanna eftir hernám. Þetta er annar þáttur af fjórum. 18.00 ÓbyggöirÁstralíu(BushTucker Man). í þessari nýju þáttaröð er slegist (för með Les Hiddens sem kynnir áhorfendum óbyagöir Ástr- alíu á óvenjulegan hátt. fdag fáum viö að sjá ellefta og tólfta þátt af fimmtán. 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson, prófastur á Sauðárkróki, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 VeÖurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Sjómannalög. 10.00 Fréttlr. 10.10 VeÖurfregnir. 10.20 Skútusaga úr Suöurhöfum. Af ferö skútunnar Drífu frá Kanaríeyj- um til Brasilíu. Annar þáttur af fimm, feröin til Grænhöfðaeyja og dvölin þar. Umsjón: Guömundur Thoroddsen. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.) 11.00 Messa í Dómkirkjunni á sjó- mannadaginn. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 Reykjavíkurhöfn 75 ára. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.00 Frá útihátíöarhöldum sjó- mannadagslns viö Reykjavíkur- höfn. Fulltrúar sjómanna, útgerð- armanna og ríkisstjórnarinnar flytja ávörp. 15.00 Á róli viö Eiffelturninn. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson, Sigríöur Stephensen og Tómas Tómasson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Listahátíö í Reykjavík 1992. Síð- ari hluti tónleika Gunnars Kvaran sellóleikara og Gísla Magnússonar planóleikara (islensku óperunni sl. fimmtudag. 18.00 Sagan, Útlagar á flótta, eftir Vict- or Canning. Geirlaug Þorvalds- dóttir les þýðingu Ragnars Þor- steinssonar (4). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Hjörleifs Sigurössonar listmálara. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. (Endur- tekinn þáttur úr þáttarööinni I fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. Þætt- ir úr söngleiknum Vesalingunum eftir Claude-Michel Schönberg og Herber Kretzmer (byggður á sögu Victors Hugo). Colm Wilkinson, Roger Allam, Ken Caswell, Patti LuPone og fleiri syngja með hljómsveit undir stjórn Martins Koch. 23.10 Sumarspjall. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Sjómannadagurinn. 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áöur útvarpað sl. laug- ardagskvöld.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga ( segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þon/aldsson. - Úrval dægurmálaútvarps iiðinnar viku. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringboröiö Gestir ræöa fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvemig var á frumsýning- unni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 15.00 Lifandi tónlist um landiö og miö- in. Ún/al úr mánudagsþætti Sig- urðar Péturs endurteknir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 16.05 Söngur villlandarinnar. Dægur- lög frá fyrri tíö. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Ún/ali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Meðal annars fylgst meö leik Víkings og FH á íslandsmótinu í knattspyrnu, 1. deild karla. Um^jón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Led Zeppelin. Skúli Helgason segir-frá og leikur tónlist hljóm- sveitarinnar. 0.10 Mestu „listamennirnir“ leika lausum hala. Rolling Stones á Hot rocks '67-71. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttlr. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnlr. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttlr af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 Í býtiö á sunnudegi. Allt (róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Erlu Friðgeirsdóttur. 11.00 Fréttavikan meö Steingrími Ól- afssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 16.00 Pálmi GuÖmundsson. 17.00 Fréttir. 17.05 Pálmi Guðmundsson. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurösson. 24.00 Næturvaktin. 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 9.30 Bænastund. 11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið samfé’- lag. 13.00 Guörún GísladótUr. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 15.00 Toggi Magg. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 LofgjörðartónlisL 23.00 Kristinn Alfreösson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00 24.00, s. 675320. AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 12.00 LétUr hádegistónar. 13.00 Tímavélin. Blandaður þáttur fyrir alla í umsjón Erlu Ragnarsdóttur. Ármann H. Þorvaldsson sagn- fræðinemi fjallar um flugsögu ís- lands til 1931. Heiða Björk Sturlu- dóttir fjallar um Emmu Goldman feminista og anarkista um sfðustu aldamót. 15.00 I dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 Blús-inn Þáttur Péturs Tyrfings- sonar endurtekinn. 19.00 KvöWverðartónllst 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óska- lög, afmæliskveðjur og ástarkveðj- ur. 22.00 EinnábáU. Djassþáttur Aðalstöðv- arinnar. Umsjón Ólafur Stephen- sen. FM#957 9.00 í morgunsárið. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af staö í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina ( bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pep8í-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vllhjálmsson i helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Slgvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. HITT96 9.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 16.00 jþróttir vikunnar. 18.00 Guómundur Jónsson. 22.00 Inglmar Andrésson. 2.00 Næturvakt. 7.00 Dagskrárlok. SóCin fin 100.6 10.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Stef- án. 17.00 Hvíta tjaldið. 21.00 Geir og Fúsi. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPORT ★ . ,★ 7.00 Trans World Sport. 8.00 Knattspyrna.Evrópumót. 09.30 Knattspyrna. 11.00 Sunday Alife: Tennis. 20.00 Motorcycling. 22.00 Knattspyrna.Svíþjóð v Yugosla- vía. 23.00 Dagskrárlok. 5.00 Hour o( Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost In Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Elght Is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 All American Wrestllng. 17.00 Growlng Palns. 17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Roots. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertalnment Tonlght. 24.00 Pages From Skytext. SCREENSPORT 6.00 US Golf: Senlon PGA 1992. 8.00 International Danclng. 9.00 Hnefalelkar. 11.00 European Clubs Jnr Soccer. 13.00 Live Volvo PGA European Tour 1992. 15.00 Blak. 16.00 Go. 17.00 European Squash Champlons- hip. 18.00 Revs. 18.30 Glllette- sportpakklnn. 19.00 Volvo- Evrópureisa. 20.00 Golf. 22.00 Hnefalelkar. 23.00 NBA- körfuboltlnn. 2.00 Dagskrárlok. Klassapíur á besta aldri. Stöð 2 kl. 20.00: t Klassapíur Klassapíur er þátturinn um konumar sem búa allar undir sama þald og deila sorgum og gleði. í þættinum í kvöld kemur Stanley í heimsókn til aö reyna að sníkja peninga af Dorothy. Hann býður henni og Sop- hiu á íþróttaleik þar sem Sophia fær bolta í hausinn og steiniiggur. Seinna áttar Stanley sig á því að þarna er rakið tækifæri til að ná peningum út úr trygginga- félaginu. Stelpumar fjórar hafa náð að fanga hugi og hjörtu áhorfenda sinna. Þau mál sem upp koma í sambúð þeirra era svo fjölbreytileg að flestir geta einhvem tíma fundið samsvöran í eigin lífi. Sjónvarp kl. 2035: Jórdanía Þáttur um Jórdaníu verð- veldi. Þar hafa fundist forn- ur á dagskrá Sjónvarpsins minjar sem rekja má aftur þannl4.júní,straxaðlokn- til steinaldar, fyrir um tíu um fréttum. Pjallað vcrður þúsund árum. Hluti þcssara um sögu landsins, menn- gersema er nú i Lástasafni ingu, listir og trúarbrögð. Islands, þar sem sýndar eru Katrín Pálsdóttir talar við mósaíkmyndir sem eru allt Peisai Bin Ai-Hussein, prins að 1500 ára. Menning Palest- af Jórdaníu, son Husseins ínumanna er stór hluti af Jórdaníukonungs, meðal jórdanskri menningu. I annars um Islam en hann þættinum verður rætt viö rekur ættir sínar til Mú- Vivad Kawar, konu frá Pa- hameðs spámanns. lestínu, sem safiiað hefur Jórdanía er land fom- palestínskum klæöum í minja. Þar eru minjar sem mörg ár. Búningar og skart tengjast bæði Gamla og palestínskra kvenna eru Nýja testamentinu, menn- einnig til sýnis i Listasafni ingu Rómverja og Tyrkja- íslands. Blair Underwood leikur blaðamann I kvikmyndinni Hita- bylgja. Stöð 2 kl. 21.55: Hitabylgja Átakamyndin Hitabylgja eða Heatwave verður sýnd á Stöð 2 í kvöld. Söguþráður hennar er spunninn utan um atburði sem áttu sér stað í Watts hverfi Los Angeles borgar árið 1965. Þá brutust út óeirðir vegna langrar kúgimar blökkumanna. Þeir risu upp gegn valdi hvíta mannsins meö afleið- ingum af slíkri stærðar- gráöu, að enn í dag hefur ekki náðst að telja allt sam- an, hvorki eignatjón né dauösfóll. Aöalhlutverk í myndinni Hitabylgju eru í höndum Cicely Tyson, Blair Underwood (L.A. Law), Ja- mes Earl Jones og Sally Kirkland. Það er gaman fyr- ir landann að vita þaö að íslendingurinn Sigurjón Sighvatsson er einn af fram- leiðendum myndarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.