Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 2
2 •- T FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 Fréttir Stuttar fréttir Tvær trillur fórust undan Akranesi 1 gær: „Mér sýnist ekki haía verið haígt alveg að óvörum - allt annað en að gera þetta betur en gert var. Eg þessar stóru venjulegu,“ sagði Páll veit þó að það var haft samband Bergþórsson veðurstofustjóri að- við Reykjavíkurradíó um kiukkan spurður um ástæöur þess að storm- 10.20, rúmiega 20 mínútum áður en viðvörun var ekki gefln út fyrir spáin var lesin. En þetta stóð ekki Faxaflóa í gær fyrr en klukkan ynr nema ffá klukkan tíu til tólf. 10.45. Gagnrýnisraddir sjómanna í>vi miður voni ekki tök á þessu. og annarra komu frarn um þetta í Enþessarörlitlusnörpulægöireru gær þegar tveir bátar fórust þekkt og sérstök tilfelli. Þær mynd- skammt frá Akranesí. ast i köldu lofti og koma eiginlega -ÓTT Brotið sneri bátn- um í heilan hring - segir skipstjóri Ásrúnar, sem náði skipveijimum af Markúsi í land „Bátamir voru samsíða þegar slys- ið varð og við horfðum á þetta ger- ast. Það kom brot á bátinn, lyfti hon- um upp að aftan og sneri honum í heilan hring. Þetta var mjög krappur straumhnútur. Brotið tók bátinn og sneri honum í hring á um 10sekúnd- um,“ segir Skarphéðinn Ámason, skipstjóri á Ásrúnu frá Akranesi, sem náði um borð til sín skipverjun- um af Markúsi sem fórst skammt fyrir utan hafnargarðinn á Akranesi í gær. Mennimir tveir, sem bjargað var um borð, vom látnir þegar kom- ið var með þá á sjúkrahús. Bátamir Ásrún, sem er 9 tonna trilla, og Markús, 4 tonna, vora ásamt fjölda smábáta á veiðum skammt fyrir utan Akranes þegar veðurhamurinn skall á. „Bátarnir vora að tínast inn undir bauju og við hittum Markús þegar rofaði til. Við ákváðum að hafa sam- flot og vorum komnir langleiðina tfl hafnar þegar brofið reið yfir. Við sneram bátnum strax upp að Mark- úsi en það næsta sem við sáum var að hann maraði í kafi,“ segir Skarp- héðinn. Annan sjómannanna tveggja á Markúsi tók út þegar brotið reiö yfir Skarphéðinn Árnason, skipstjóri á Ásrúnu frá Akranesi. Skipverjarnir tveir, sem fórust með trillunni Mark- úsi í gær, náðust um borð í Ásrúnu við mjög erfiðar aðstæður. DV-mynd BG en hinn náði aö hanga á bátnum. Hvoragm- mannanna komst í björg- unarbátinn en hann fannst óupp- blásinn við slysstaðinn. Skarphéðinn var við annan mann á Ásrúnu og náðu þeir báðum mönn- unum af Markúsi um borð einungis um fimm mínútum eftir að brotið reið yfir. Aðstæður til björgunar vora mjög slæmar og annað brot reið yfir skömmu eftir að búið var að ná fyrri manninum innbyrðis. Að sögn Skarphéðins var það brot einnig mjög stórt og kaffærði Markús alveg og Asrúnu að miklu leyti. Hásetinn á Ásrúnu var frammi á skipinu að gera sig kláran til aö bjarga síðari manninum af Markúsi þegar seinna brotið reið yfir og fór hann á bólakaf. „Það gekk mjög fljótt að ná mönn- unum um borð vegna þess að við vorum alveg samsíða bátnum þegar slysið varð. Því miður vora aðstæður þó þannig að ekki tókst að bjarga þeim. Við kölluðum í land um leið og brotið reið yfir og svo aftur þegar við voram búnir aö ná mönnunum inn. Síöan keyrðum við í ofboði tfl lands. Við voram rétt við land og það 1 liöu því varla meira en fimm mínút- ur þangaö tfl við vorum komnir í höfn,“ sagði Skarphéðinn en sjúkra- I bfll beið á bryggjunni eftir aö Ásrún kæmi með mennina í land. Skarphéðinn var í gær ómyrkur í ) máli í garð útvarpsstöðva sem fluttu fréttir af slysinu skömmu eftir að það varð. „Það er nöturlegt og ólíðandi siðleysi að aðstandendur skuli þurfa aö frétta af andláti ástvina sinna í gegnum útvarp." -ból Tveir menn fórust Trillusjómaður á Akranesi: Sá ekki fram fyrir stef nið - sjómenn sárir yfir veðurspánni Krossvík Talið er að bátarnir Akurey og Markús hafi farist hér Sjóslys við Akranes ..-JT2L úrskurðaðir látnir við komuna á sjúkrahús. Markús, sem var opinn bátur, maraði hálfur í kafi í um klukkustund áður en hann sökk. Eftir slysið var reynt að ná sam- bandi við þá báta sem ókomnir vora til hafnar og kom þá í Ijós aö sam- bandslaust var við aðra trillu, Akur- eyna, og hafði enginn séð til ferða hennar. Skömmu síðar var tflkynnt að brak úr Akureynni hefði rekið á land í Leyni sem er vík skammt aust- an við Akranes. Meðal braksins var og eins er saknað Davið Guðlaugsson, yfirhafnarvörð- ur hjá Akraneshöfn segir að yfir 20 smábátar hafi verið við veiðar þegar óveðrið skall á eins og hendi væri veifað. DV-myndir BG fyrir stefnið á bátnum. Það er ólýsan- legt en hríðin var svo mikil að ég sá hafnargarðinn fyrst þegar ég var um 10 metra frá honum,“ segir Vflhjálm- ur Birgisson, sjómaöur sem var einn þeirra sem vora við veiðar skammt fyrir utan Akranes í gærdag. Vflhjálmur var einn á trfllu sinni við veiðar þegar veðurhamurinn skall á og var fyrsti bátur í land. „Við erum sárastir yfir veður- spánni þvi þaö var spáð kalda eða fimm vindstigum þegar við fórum út um morguninn en kortér fyrir ell- efu var allt í einu spáð stormi og engin aðvörun hafði verið gefin út. Það hefði enginn siglt úr höfn ef spáð hefði verið suðvestan stormi um morguninn. í þeirri átt stendur vind- ur beint af hafi og þá verður innsigl- ingin eins og í hræripotti," segir Vfl- hjálmur. -ból Tveir menn fórast og eins manns er saknað eftir að tvær trfllur fórast við innsiglinguna í Akraneshöfn um há- degisbilið í gær. Fjöldi smábáta lenti í erfiðleikum skammt undan landi við Akranes þegar stormur gekk yfir fyrirvaralít- ið skömmu fyrir hádegi í gær. Yfir 20 smábátar vora við veiðar á þess- um slóðum og skára sumir á veiðar- færin þegar veðrið skall á tfl að ná sem fyrst tfl hafnar. „Flestallar trfllumar fóru út um morguninn. Veörið skall síðan á eins og hendi væri veifað því það var ljómandi gott veður og bærðist ekki hár á höfði þangað til um hálfellefu þegar hann rauk upp með stormi og svartaéli svo ekki sá út úr augum,“ sagði Davíð Guölaugsson, yfirhafn- arvörður í Akraneshöfn, í gær. Um hádegisbilið var tilkynnt um að brot hefði riöið yfir trilluna Mark- ús þegar hún var á leið í land með þeim afleiðingum að henni hvolfdi. Skipverjarnir náöust um borð í nær- staddan bát, Ásrúnu, en þeir voru Björgunarsveitarmenn ganga fjörur. I forgrunni er brak sem talið er vera úr Akureynni. „Ég átti bara um tíu mínútur eftir inn í höfnina þegar veðrið brast á og ég má þakka guði fyrir að hafa verið Svo lánsamur. Þetta veður skall á á fimm mínútum og þaö sást ekki fram Trlllusjómenn frá Akranesi eru sárir yflr veðurspánni sem ekki gaf til kynna að von væri á stormi. VII- hjálmur Birgisson trillusjómaður slapp I land um það bil sem veðrið skallá. DV-mynd BG uppblásinn, mannlausbjörgunarbát- ur og brot af stýrishúsi þar sem á var letrað nafn og einkennisstafir bátsins. Einn maður var á Akur- eynni og hefur hann ekki fundist. Talið er líklegt að Akureyin hafi far- ið niður á svipuðum stað og Markús og hafi brakið rekið yfir í Leyni. Um 15 menn frá björgunar- og hjálparsveitum á Akranesi gengu fjörar í gær og nokkur skip auk þyrlu Landhelgisgæslunnar leituðu skip- verj ans án árangurs. -ból Rfftakaupum Stjórn Draupnissjóösins, sem keypti hlutabréf í Samskipum á sl. ári, krefst riftunar á kaupun- um og ætlar að höfða mál að öðr- um kosti. Engin viðbrögð liafa borist frá Samkipum cða Lands- bréfum að sögn Morgunblaðsins. Mannvbfcííhættu Áætlað er að á öllu landinu séu um 200 mikilvæg mannvirki opin fyrir hugsanlegum hermdarverk- um. Af þeim hafa 30 svo mikla þýðingu að skemmd hvers og eins myndi leiða af sér meiri háttar röskun á þjóðlífinu, segir í skýrslu nefndar utanríkisráð- Iierra. Vaxtalækkun Útlit er fyrir almenna lækkun vaxta á næsta vaxtabreytingar- degi. Bæði nafnvextir og raun- vextir mmiu lækka á mánudag. Vaxtalækkunin kemur í kjölfar lækkunar á ávöxtunaikröfu spariskirteina að undanfómu. 12 milljónum rikari íslendingur vann 12 milljónir í Vlkingalottóinu sem dregið var í í fyrsta skipíi í gær. Tfföldvirkjun Framtiðar virkjunarmöguleik- ar voru ræddir á aðalfundi Orku- stofnunar í gær. Áætlað er að áríð 2030 verði unnt að virkja tí- falda þá framleiðslu sem nú er. Eyjamennstandavel Mest innlánsaukning varð í Sparisjóðnum i Vestmannaeyjum á síðasta árí samkvæmt bráða- birgðatölum um þróun innlána í bönkum og stærri sparisjóðum. Aukningin varð 16,7%. Kjarasamningia' í hnút? Viðræður um nýjan kjara- samning virðast vera að komast í hnút samkvæmt fréttum Stöðv- ar 2. ASÍ telur sig ekki geta staöið í viðræðum öllu lengtu án þess að samningstflboð komi fram. Otto Wathne letyður Skipaþjónusta Suöurlands í Þorlákshöfn hefur tekið gamla Otto Wathne frá Seyöisfirði á leigu þar til skipið verður selt úr landi. Nýi Otto Wathne fær ekki leyfi til veiða í íslenskri lögsögu fyrr en búið er að afskrá þann gamla. -Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.