Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 41 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra svióið kl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 8. sýn. lau. 20/3, fim. 25/3, fáein sæti laus, lau.3/4, sun. 18/4. MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loeve. í kvöld, örfá sæti laus, fös. 19/3, uppselt, fös. 26/3, uppselt, lau. 27/3, uppselt, fim. 1/4, fös. 2/4, örfá sæti laus, fös. 16/4, lau. 17/4. MENNIN G ARVERÐLAUN DV HAFIÐ eftirólaf Hauk Símonarson. Sun. 21/3, uppselt, sun. 28/3, nokkur sæti laus, sun. 4/4, fim. 15/4. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 20/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 21/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 28/3 kl. 14.00, upp- selt, lau. 3/4, örtá sæti laus, sun. 4/4, örfá sæti laus, sun. 18/4 kl. 14.00, örfá sætl laus, fim. 22/4. Lltlasviðlðkl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. I kvöld, lau. 20/3, fös. 26/3, uppselt, lau. 27/3, uppselt, fös. 2/4, örfá sæti laus, sun. 4/4, uppselt, fim. 15/4, lau. 17/4. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Á morgun, uppselt, sun. 21 /3, uppselt, miö. 24/3, uppselt, fim. 25/3, uppselt, sun. 28/3,60. sýning, uppselt, fim. 1/4, lau. 3/4, uppselt, mið. 14/4, fös. 16/4, fáein sæti laus.sun. 18/4. Ath. að sýningin er ekki vlð hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýnlngu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Mlðapantanirfrá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðlelkhúslð -góða skemmtun. THkynningar Nótt í New York í dag, 18. mars, frumsýnir Regnboginn Nótt í New York eöa Night in the City eins og hún heitir á frummálinu með stórleikurunum Robert DeNiro (Raging Bull, Cape Fear) og Jessica Lang (To- otsie, King Kong og Cape Fear) í aðalhlut- verkum. Leikstjórinn er Irwin Winkler sem meðal annars leikstýrði Guilty by Suspicion. Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur verður funmtudag 18. mars kl. 20.30 í félagsheimili Kópavogs. „Tilraun til skilnings“ Fimmtudaginn 18. mars kl. 20.30 heldur Þórunn Valdimarsdóttir fyrirlestur í Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Fyrirlest- urinn kallar hún „Tilraun til skUnings á hugmyndafræði síðustu alda - hvar stöndum við nú?“. Þórunn er sagnfræð- ingur að mennt. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Félagsmiðstöðin Hólmasel Fimmtudagskvöldið 18. mars munu ungl- ingar og starfsmenn félagsmiðstöðvar- innar Hólmasels í Seljahverfi halda bingó fyrir alla fiölskylduna. Bingóið hefst kl. 20.30 en sala bingóspjalda kl. 20. Margs konar vinningar verða í boði en allur ágóði rennur í sjóð til styrktar krabba- meinssjúkum bömum. Gert er ráð fyrir að böm yngri en 10 ára komi í fylgd full- orðinna. Félagsmiðstöðin ætlar að bjóða íbúum Seljahverfis upp á námskeið 1 páskafóndri fimmtudagskvöldin 25. mars og 1. apríl frá kl. 20-22. Námskeiðið er öllum opið, ungum jafnt sem öldnum. Böm yngri en 10 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna. Þátttakendur greiða einung- is efniskostnað. Skráning alla virka daga í félagsmiðstöðinni og í símum 677730 eða 677732. Síðasti skráningardagur 22. mars. Gönguhópur Hólmasels hittist á hverjum laugardagsmorgni kl. 10.30 við félagsmið- stöðina. Gönguhópurinn er öllum opinn. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðlð: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Lau. 20/3 kl. 14.00, táein sæti laus, sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 28/3, fáeln sæti laus, lau. 3/4, sun. 4/4, fáein sæti laus, lau. 17/4. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrlr börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjaiir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.D. Stóra svið kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Fös. 19/3, fáein sæti laus, sun. 21/3, lau. 27/3, fáein sæti laus, fös. 2(4, fáein sæti laus, lau. 3/4. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliéres. 3. sýn. I kvöld, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. lau. 20/3, blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. fös. 26/3, græn kort gilda, fáein sætl laus, 6. sýn. sun. 4/4, hvit kort gilda. Lltlasviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fös. 19/3, uppselt, lau. 20/3, uppselt, fim. 25/3, uppselt, lau 27/3, uppselt, fös. 2/4, lau. 3/4. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. ' Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. LEKFÉLAG HVERAGERÐIS sýnir barna- og fjölskylduleikrit- ið Bróðir minn Ijónshjarta eftir Astrid Lindgren i Grunnskóla Hveragerðis. Leikstjóri: Guðjón Sigvaldason. 13. sýning laugardag kl. 14.00. 14. sýning sunnudag kl. 14.00. ATH. Fáar sýnlngar eftir. Miðaverð kr. 800. Hópafsláttur fyrir 15eöa fleiri 25%. Greiðsluþjónusta. Miðapantanir I síma 98-34729. Sjáumst í Grunnskólanum. LEKFÉLAG HVERAGERÐIS Opinn borgarafundur um ofbeldi verður haldinn í Hlégarði, Mosfellsbæ, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Frum- mælendur: Einar Gylfi Jónsson, Ungl- ingaheimili ríkisins og Soffia Pálsdóttir, Félagsmiðstöðinni Fjörgyn, Grafarvogi. Á eftir verða pallborðsumræður. Auk frummælenda taka þátt: Sr. Jón Þor- steinsson sóknarprestur, Unnur Ingólfs- dóttir félagsmálastjóri, Bjami Jóhanns- son, íþrótta- og tómstundafulltrúi, og Benedikt Lund lögregluþjónn. F'undar- stjóri verður Bjami Snæbjöm Jónsson. Aðgangur er ókeypis. Fyrir fundinum standa Foreldrafélög Gagnfræðaskólans, Varmárskóla, Hlíðar og Hlaðhamra. Leikfélag Akureyrar % tbnxbinkzm Óperetta eftir Johann Strauss Sýningar kl. 20.30: Fös. 26. mars, frumsýnlng, UPPSELT, lau. 27. mars, UPPSELT, fös. 2. apríl, lau. 3. apríl, mið. 7. apríl, fim. 8. apríl, lau. 10. apríl, fos. 16. apríl, lau. 17. aprfl. Sýningar kl. 17.00: Sun. 4. aprfl, mán. 12. aprfl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18. Sím- svari fyrir miðapantanir allan sólarhrmginn. Greiðslukortaþjónusta. Simi I miðasölu: (96) 24073. fSLENSKA ÓPERAN __iiiii (Sardasfufstynjan eftir Emmerich Kálmán. Föstudaglnn 19. mars kl. 20.00. Örfá sætl laus. Laugardaginn 20. mars kl. 20.00. örfá sæti laus. Föstudaglnn 26. mars. örtá sæti laus. Laugardaglnn 27. mars. örfá sætl laus. Miðasalan er opin frá ki. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Irskur grínari á Tveimur vinum írski grínarinn Paul Malone skemmtir gestum Tveggja vina í kvöld og á fimmtu- dagskvöld. Á fostudagskvöld leikm Sálin hans Jóns míns í síðasta sinn og nýtt upprennandi rokkband að nafni Sig- tryggur dyravörður með Jónsa fyrrurn gítarleikara Stjómarinnar í fararbroddi. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara með rútu til Hafnar- fjarðar nk. laugardag kl. 10. Upplýsingar á skrifstofu félagsins, s. 28812. Skemmtikraftar á L.A. Café I kvöld, 18. mars, koma fram saman í fyrsta skipti þeir Bjami Ara, Sverrir Stormsker og Diddi fiðla á L.A. Café, Laugavegi 45, og koma þeir til með að skemmta gestum tfl kl. 01 eftir miðnætti. Aðgangur ókeypis. Tónleikar Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar í kvöld, fimmtudagskvöld, veröa fimmtu tónleikar í rauðri tónleikaröð haldnir í Háskólabíói. Tónleikamir hefjast kl. 20. mjómsveitastjóri er Wojciech Michni- ewski og einleikari Wendy Wamer. Safnaöarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Bibliulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Markúsarguðspjafl. Ami Bergm Sigur- bjömsson. Breiöholtskirkja: í kvöld kl. 20.00 verður samkoma í tengslum við samkomuher- ferð bandaríska prédikarans Bflly Gra- hams. Mömmumorgunn á morgun kl. 10.30-12. Hallgrímskirkja: Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18.00. Háteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21.00. Kyrrð, íhugun og endm- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Kársnessókn: Starf með öldmðmn í dag frá kl. 14-16.30. Langholtskirkja: Aftansöngur alla virka daga kl. 18.00. Laugameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur máísverður í Safnaðar- heimfllnu að stundinni lokinni. Starf 10-12 ára í dag kl. 17.00. Grindavíkurkirkja: Spilavist eldri borg- ara í safhaðarheimilmu í dag kl. 14-17. Unglingastarf 14-16 ára í kvöld kl. 20. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógartiiíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Leirubakki 16, 2. hæð hægri, þingl. eig. Bjöm Guðjónsson og Hulda Ragnarsdóttir, geiðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hús- bréfadeild Húsnæðisst. ríkisins, 22. mars 1993 kl. 10.00. Ljósaland 17, þingl. eig. Ólafúr ósk- arsson og Hólmfríður Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsbrd. Húsnæðisst. ríkis- ins og íslandsbanki hf. 532, 22. mars 1993 kl. 10.00. Alakvísl 41, þingl. eig. Gunnhildur H. Axelsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sjóvá- AÍmennar hf. og íslandsbanki h£, 22. mars 1993 kl. 13.30. Mávahlíð 19, kjallari, þingl. eig. Agða Vilhelmsd. og Anna Jóhannesd., gerð- arbeiðendur Sparisj. Rvíkur og nágr., 22. mars 1993 kl. 10.00. Alftamýri 30, íb. 01-02, þingl. eig. þb. Baldurs Skaftasonar, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1993 kl. 10.00. Mávahlíð 24, hluti, þingl. eig. Ragn- heiður D. Steinþórsdóttir, gerðarbeið- andi Kreditkort hf., 22. mars 1993 kl. 10.00. Barónsstígur 19, þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerðarbeiðandi Hús- bréfad. húsnæðisst. ríkisins, 22. mars 1993 kl. 10.00. Mjölnisholt 4, íb. 01-01, þingl. eig. Indriði K. Pétursson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hús- bréfadeild Húsnæðisst. ríkisins, 22. mars 1993 kl. 10.00. Blönduhlíð 3, efri hæð og ris, þingl. eig. Linda H. Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1993 kl. 10.00. Bogahlíð 14, þingl. eig. Ágúst Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Húsbréfad. hús- næðisst. ríkisins, 22. mars 1993 kl. 10.00. Óðinsgata 5, þingl. eig. Guðjón Ósk- arsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkisins, 22. mars 1993 kl. 10.00. Skeljagrandi 2, íb. 02-02, þingl. eig. Magnús Óh Hansson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 22. mars 1993 kl. 13.30. Bragagata 38, þingl. eig. Páll Pálsson og Stella Kjartansdóttir, gerðarbeið- andi Húsbréfad. húsnæðisst. ríkisins, 22. mars 1993 kl. 10.00. Skipholt 28, hluti, þingl. eig. Helga Guðrún Hlynsdóttir, gerðarbeiðandi Varmi, bílasprautun, 22. mars 1993 kl. 10.00. Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk- ing hf., skiltagerð, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 22. mars 1993 kL 10.00. Skúlagata 58, 1. hæð vinstri, þingl. eig. Flosi Skaftason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 22. mars 1993 kl. 10.00. Dalsel 12,3. hæð t.v., þingl. eig. Grím- ur Kolbeinsson og Jóhanna Ólafedótt- ir, gerðarbeiðendur Borgarverkfræð- ingurinn í Reykjavík, Byggingarsjóð- ur ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður bókagerðarmanna og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 22. mars 1993 kl. 13.30. Sóleyjargata 29, þingl. eig. Áslaug Cassata, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Landsbanki íslands, 22. mars 1993 kl. 13.30. Dúfhahólar 2, 4. hæð A, þingl. eig. Bjami Sigurðsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram- sóknar, 22. mars 1993 kl. 13.30. Sólvallagata 30, þingl. eig. Bragi Kristjónsson og Nína Björk Ámadótt- ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan*’i Reykjavík, 22. mars 1993 kl. 13.30. Sörlaskjól 42, bílskúr (fiskbúð), þingl. eig. ÓlafúrÁgústsson, gerðarbeiðandi Sparisj. Hafnarfj., veðdeild, 22. mars 1993 kl. 13.30. Efetaland 24, þingl. eig. Birgir Öm Birgisson og Aldís G. Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsbréfadeild húsnæðisst. ríkisins, Landsbanki íslands og Líf- eyrissj. starfem. ríkisins, 22. mars 1993 kl. 10.00. Vesturás 34, þingl. eig. db. Gunnars B. Jenssonar, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., 22. mars 1993 kl. 13.30. Eyjabakki 7, 1. hæð t. hægri, þingl. eig. Halldór Jónsson og Guðrún Bene- diktsdóttir, gerðarbeiðendur Hús- bréfad. húsnaeðisst. ríkisins og Lífeyr- issj. verksmiðjufólks, 22. mars 1993 kl. 10.00. Öldugrandi 9,03-01, þingl. eig. Gerður Sigurbjömsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands, 22. mars 1993 kl. 10.00. Fannafold 186, hluti, þingl. eig. Frið- rik H. Friðriksson, gerðarbeiðendur Kreditkort h£, Sparisj. Rvíkur og nágr. og íslandsbanki hf., 22. mars 1993 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Faxafen 12, hluti, þingl. eig. Taflfélag Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 22. mars 1993 kl. 13.30. Brekkulækur 6, þrngl. eig. Birgfr Jó- hannesson og Anna M. Bragadóttfr, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsbréfad. húsnæðisst. rflasins og Málflutningsstofan, Skeif- an 17, 22. mars 1993 ld. 15.00. Hverfisg. 105, byggingar.v/norðure., þingl. eig. Lakk- og málningarverksm. Harpa hf., gerðarbeiðandi Skútuvogur 13 hf„ 22. mars 1993 kl. 16.30. Óðinsgata 18C, hluti, þingl. eig. Stein- grímur Benediktsson, gerðarbeiðandi Bergur Obversson hdl., 22. mars 1993 kl. 16.00. Fáfiúsnes 5, þingl. eig. Gunnlaugur S. Gunnlaugsson og Anna Júhusdótt- ir, gerðarbeiðandi Húsbréfad. Hús- næðisst. ríkisins, 22. mars 1993 kl. 10.00. Furugerði 15, hluti, þingl. eig. Guð- bjöig Antonsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfad. Húsnæðisst. ríkisins, og Kreditkort h£, 22. mars 1993 kl. 13.30. Háberg 30, þingl. eig. Ema Þórarins- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfem. ríkisins, 22. mars 1993 kl. 13.30. Kambasel 51, þingl. eig. Pétur Steinn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkisins og Innheimtu- stoftiun sveitarfélaga, 22. mars 1993 kl. 10.00. Safamýri 52,1. hæð hægri, þingl. eig. Jónas Grétar Sigurðsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, 22. mars 1993 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Langholtsvegur 69, e.h.+ bílsk., 01-01, þingl. eig. Pétur Blöndal Gíslason, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 22. mars 1993 kl. 13.30. ^ SMÁAUGLÝSINGASlMINN ^ FYRIR LANDSBYGGÐINA: í 99-6272 §mÍnÍ!lPv ^ oia Iminn eoi -talandi dæmi um þjónustu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.