Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 7 Hótelkaupin í Lundúnum: Hlutafé safnast „Söfnun falutafiár til kaupa á hóteli í Lundúnum hefur gengiö vel. Við höfum fengiö 14 milljónir króna í lúutafé og erum búnir aö finna hótel í Lundúnum. Við verðum að borga hótelið í Torqu- ay niður á þessu ári," sagði Magnús Steinþórsson, eigandi Manor House Hotel í Bretlandi. „Við fáum ekki bankalán til hinna kaupanna fyrr en það er greitt.“ Magnús segir að 600-700 hlut- hafar hafi keypt hlutabréf í nýja hótelinú en þar sem ekki verði af kaupunum strax verði reynt að láta bréfin gefa af sér arð. Þá segist hann hafa samið við Flug- leíðír um afslátt á flugi til handa hluthöfum. „íslendingar sýndu hlutfiársöfnuninni gífurlegan áhuga en flestir keyptu eitt bréf á tíu þúsund krónur. “ -GHS Fiskmajkaðimir Faxamarkaður 17 mars sekfust alls 26.952 tonn Magn í_^ Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und.sl. 1,824 56,00 56,00 56,00 Þorskhrogn 0,237 103,25 100,00 155,00 Karfi 1,344 44,75 44,00 50,00 Rauðmagi 0,952 50,14 25,00 88,00 Skarkoli 0,080 65,05 15,00 67,00 Steinbítur 0,114 46,15 41,00 47,00 Steinbítur, ósl. 1,057 40,06 40,00 43,00 Þorskur, sl. 0,108 63,00 63,00 63,00 Þorskur, ósl. 4,725 57,49 57,00 66,00 Ufsi 0,633 30,00 30,00 30,00 Ýsa, sl. 15,824 63,87 62,00 80,00 Ýsa, ósl. 0,017 99,00 99,00 99,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 17. mars seWust alls 6,691 tonn. Smáufsi 0,053 16,00 16,00 16,00 Þorskur, ósl. 1,137 65,48 64,00 70,00 Ufsi 0.045 28,00 28,00 28,00 Ýsa, ósl. 0,244 120,00 120,00 120,00 Langa, ósl. 0,010 30,00 30,00 30,00 Skarkoli 0,039 80,00 80,00 80,00 Rauðm./grál. 0,033 111,08 110,00 115,00 Steinbítur, ósl. 0,807 41,58 41,00 42,00 Þorskur 1,631 73,81 69,00 80,00 Steinbítur 2,515 49,73 40,00 50,00 Keila 0,172 42,00 42,00 42,00 Fiskmarkaður Suóurnesja 17 mars seldust aíls 80,318 tonn. Þorskur, sl. 30,117 74,52 64.00 80,00 Ýsa,sl. 4,301 88,34 10,00 139,00 Ufsi, sl. 0,401 30,73 30,00 31,00 Þorskur, ósl. 25,550 59,33 44,00 70,00 Ýsa, ósl. 3,082 118,84 50,00 125,00 Ufsi, ósl. 11,416 27,82 25,00 29,00 Karfi 0,080 38,00 38,00 38,00 Langa 0,174 54,48 34,00 56,00 Keila 0,927 39,00 39,00 39,00 Steinbítur 1,849 43,25 42,00 50,00 Ósundurliðað 0,118 5,00 5,00 5,00 Lúða 0,029 110,00 110,00 110.00 Skarkoli 0,100 40,00 40,00 40,00 Hrogn 0,361 160,00 1 60,00 1 60,00 Undirmálsþ. 3,527 59,76 29,00 60,00 Steinb./hlýri 0,141 50,00 50,00 50,00 Hnisa 0,145 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 17. mars seldust alis 46,615 tqnn. Hnísa 0,247 10,91 10,00 15,00 Hrogn 0,338 55,62 40,00 120,00 Karfi 0,270 46,00 46,00 46,00 Keila 1,578 40,64 34,00 4 1,00 Langa 0,931 60,25 56,00 61.00 Lúða 0,218 363,91 350,00 400,00 Rauðmagi 0,069 70,65 30,00 85,00 Skata 0,108 100,89 20,00 104,00 Skarkoli 0,052 51,00 51,00 51,00 Skötuselur 0,386 165,00 165,00 165,00 Steinbítur 1,758 46,66 39,00 47,00 Þorskur, sl. 12,981 81,74 68,00 86,00 Þorskur, ósl. 17,585 77,38 58,00 84,00 Ufsi 3,861 32,00 32,00 32,00 Ufsi, ósl. 0,015 22,00 22,00 22,00 Undirmálsf. 0,375 40,45 17,00 56,00 Ýsa, sl. 4,440 126,98 123,00 130,00 Ýsa, ósl. 0,404 93,53 50,00 121,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 17. mars seldnst alls 49.8S7 tonn, Þorskur, sl. 46,022 67,08 64,00 68,00 Ýsa.sl. 2,175 138,33 5,00 141,00 Ufsi, sl. 0,050 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,034 40,00 40,00 40,00 Hrogn, sl. 0,950 150,00 150,00 160,00 Undirmálsþ.sl. 0,207 51,00 51.00 51,00 Sólkoli, sl. 0,012 50,00 5000 50,00 Rauðmagi, ósl. 0,260 32,00 32,00 32,00 Undirmálsþ. sl. 0,147 43,00 43,00 43,00 Fiskmarkaður Norðurlands 17. mstrs setdost alls 5,283 tonn. Grálúða, sl. 0,709 78,00 78,00 78,00 Hrogn, ósl. 0,039 96,00 96,00 96,00 Karfi, ósl. 0,051 36,00 36,00 36,00 Steinbítur, sl. 0,790 35,00 35,00 35,00 Ufsi, sl. 0,017 16,00 16,00 16,00 Undirmálsþ. sl. 0,385 47,43 39,00 50,00 Ýsa, sl. 0,092 114,00 114,00 114,00 Þorskur, sl. 2,428 68,91 45,00 78.00 Þorskur, ósl. 0,768 77,00 77,00 77,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 17. mars seldust alls 11,510 tonn. Þorskur, und. sl. 10,400 66,23 48,00 69,00 Gellur 0,028 80,00 80,00 80,00 Þorskhrogn 0,265 100,00 100,00 100,00 <arfi 0,096 30,00 30,00 30,00 Keila 0,689 40,00 40,00 40,00 _úða 0,018 400,00 400,00 400,00 ^orskur, sl. 0,495 68,00 68,00 68,00 Ýsa.sl. 0,500 113,00 113,00 113,00 Fréttir Guöni Þóröarson: Fólk komi með kröfuáFlug- ferðir-Sólarflug - Visaræðurfólkifráuppgjöri „Allir þeir sem telja sig eiga eitt- hvað inni eins og eðlilegt er í við- skiptum geta afhent málin lögfræð- ingi sínum og komið með inn- heimtukröfu á hendur Flugferðum- Sólarflugi - að sjálfsögðu,“ sagði Guðni Þórðarson í samtali við DV í gær. Margir lesendur DV, sem eiga inni peninga vegna vanefnda Flugferða- Sólaflugs hf. sem hættu skyndilega starfsemi í fyrra, hafa spurst fyrir um hvert þeir eigi að leita til að fá mál sín gerð upp. Þess hefur ekki verið krafist ennþá að ferðaskrifstof- an verði úrskurðuð gjaldþrota og er félagið þvi ennþá lögaðili. Önnur hlið á viðskiptum ferða- skrifstofunnar fyrrverandi í dag er hins vegar sú að lögmaður Guðna - þ.e. Guðna sjálfs - er þessa dagana að senda út 80 innheimtubréf vegna greiðslukortaseðla upp á um 2 millj- ónir sem glötuðust hjá ferðaskrifstof- unni. Sölustjóri Visa sagði við DV í gær að hann ráðlegði fólki að greiða ekki kröfurnar nema að vandlega athug- uðu máli - snúa sér þá til viðskipta- banka síns, sparisjóðs eða kanna yf- irlitsseðla. Að öðru leyti væri um að ræða samviskuspurningu hjá við- komandi. Aðspuröur hvort Flugferðir-Sólar- flug hafi íjármuni til að standa undir kröfum fyrrum viðskiptavina sem töpuðu vegna vanefnda Flugferða- Sólarflugs í fyrra, sagði Gúðni: „Ekki eins og er. Það hefur ekki tekist ennþá að innheimta útistand- andi skuldir. Það hafa að sjálfsögðu ekki veriö neinar tekjur eftir að reksturinn var lagður niður.“ Guðni segir þá ekki vera marga sem eiga inni peninga hjá Flugferð- um-Sólarflugi: „Það hefur ekki verið tekiö saman. En þeir sem telja sig eiga kröfu eiga aö afhenda sínum lögfræðingi mál sín.“ Um athugasemdir þeirra aðila, sem hafa fengið innheimtubréf frá Guðna vegna glötuðu greiöslukortaseðl- anna, sagöi hann: „Þarna er ótvírætt fólk sem skuld- ar og hefur ekki borgað þennan hluta feröakostnaðar síns á ákveðnu tíma- bili í júní 1991. Þetta kemur fram í skjölum. Það höfðu sumir samband á þessum tíma sem sögðust hafa fengið ódýrt fargjaid sem haíði ekki verið skuldfært hjá greiðslukortafyr- irtækjunum sem sögðu að það minnsta væri að það stæði skÚ á þeim. Þannig er viðhorf margs fólks. En eftir að Flugferðir-Sólarflug hættu hafa ódýrustu fargjöldin hækkað um 30 prósent," sagði Guðni Þórðarson. -ÓTT Dauða hnísu rak fyrir skömmu á fjöruna austan Víkur í Mýrdal og virðist hún hafa verið dauð i nokkurn tima. Það var greinilegt því ýmiss konar kvikindi voru byrjuð að kroppa í hræið eftir útlitinu að dæma. Þessi hvala- tegund er mjög smávaxin. Sagt er að þær geti orðið lengstar 190 sm. Þessi mældist þó 225 sm og er þvi mjög stór af hnísu að vera. DV-mynd Páll Guimlaugur Stefánsson alþingismaður: Tekur lífeyrissjóða- málin upp á Alþingi - fólk á að njótajafnréttis í ellinni „Ég hef ákveðið að taka lífeyris- málin upp á Alþingi og ganga eftir því að ríkisstjórnin taki þau til end- urskoðunar. Hvort tveggja í senn heildarskipulag lífeyrissjóðsmála og alveg sérstaklega það sem lýtur að æðstu embættismönnum, ráðherr- um og alþingismönnum," ságði Gunnlaugur Stefánsson alþingis- maður í samtali við DV. Hann hefur lagt fram tvær fyrir- spumir á Alþingi um lífeyrismálin. Hann spyr þar forsætisráðherra hvort ríkisstjórnin fyrirhugi að láta fara fram heildarendurskoðun á lög- um og skipan lífeyrissjóða. Og í annan stað hvort ríkisstjómin hyggist beita sér fyrir sérstakri end- urskoðun á lífeyrismálum æðstu embættismanna ríkisins, auk ráð- herra og alþingismanna. „Ég hef verið þeirrar skoðunar aö þegar fólk hefur lokið störfum fyrir þjóðfélagið eigi það að njótajafnrétt- is og réttlætis í því að búa við sem næst sama hlut í ellinni. Við gerum ekki upp á milli barna í skólum, dag- heimilum og leikskólum. Alls staöar er þeim boðið upp á sömu kjör. Það sama á að gilda um fólk þegar það hefur lokið störfum og sest í helgan stein,“ sagði Gunnlaugur Stefánsson. -S.dór KRINGLU 17.-20. mars Miðvikudag - Fimmtudág Föstudag - Laugardag í Kringlukasti er hægt að gera ævintýralega góð kaup $ Yfir 300 kostaboð aðeins í fjóra daga Ekki útsala • Allt nýjar vörur $ Girnileg tilboð á veitingastöðunum Lesið nánar um tilboðin í bæklingnum sem dreift hefur verið s 'tóri afsláttur er leikur sem fram fer á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Nokkrar verslanir bjóða þá daga fáeina veglega hluti. Á HVERJUM DEGI VERÐUR BOÐIÐ UPPÁ EFTIRFARANDI HLUTI MEÐ MEIRA EN HELMINGS AFSLÆTTI: Japis: 1 stk. Pansonic samstæða Jcn-€2Æ0(T 24.900 Byggt & Búið: 1 stk. Candy þvottavél kn-677300' 25.000 Hagkaup: 2 stk. Cyclojet ofnarkft-2?Æ0tr 9.900 Skífan: 1 stk. Fender rafmagnsgítarkft-SOOOO" 23.000 Byggt & Búið: 1 stk. AEG eldavél kn-62^03' 25.000 Japis: 1 stk. videomyndavélkí7-64r560' 24.900 Hagkaup: 1 stk. troðfull matarkarfa kn-20rOOCT 9.000 Bílaleikur: B & L bjóða einn Hyundai Pony 1300 á dag með 150.000 kr. afslætti. Komið í KRINGLUNA, kynnið ykkur leikreglurnar og fylgist með á Bylgjunni. Afgreiöslutími Kringlunnar: Mánudaga til fimmtudaga 10-18.30, föstudaga 10-19, laugardaga 10-16. KRINGWN IfcBfel í |MM ■ — vLl'1 LvL?'|,L L HÓTEL ALEXANDRA AUGLÝSIN6AST0FA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.