Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Blaðsíða 34
46 FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 Fimmtudagur 18. mars SJÓNVARPIÐ 18.30 I 18.55 ' 19.00 , 19.25 I c 20.00 I 20.35 ! 16.40 HM i handbolta. Bein útsending frá leik íslendinga og Dana í milli- riöli. Lýsing: Samúel Örn Erlings- son. (Evróvision - Sænska sjón- varpið.) Stundin okkarveröurend- ursýnd á eftir morgunsjónvarpi barnanna á sunnudag. | Babar (5:26). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Táknmálsfréttir. Auðlegð og ástriður (95:168). Úr ríki náttúrunnar. Fjölskyldulíf dýranna. i Fréttir og veður. Sumartískan í París, Róm og Reykjavík. Seinni þátti:. I þættin- um verður fjallaö um tískuna í Reykjavlk og hvernig straumar frá tiskuhúsum í París og Róm skila sér í tískubúðir hér. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 21.25 Upp, upp mín sál (2:16). (I'll Fly away). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waters- ton og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.15 Sinfón og salteríum. „Sníð þú af mér grein og ger þér flautu". Fyrsti þáttur af sex þar sem Sigurð- ur Rúnar Jónsson hljómlistarmað- ur fjallar um flestar tegundir hljóð- færa sem eru í eigu Þjóðminja- safnsins. i fyrsta þættinum er fjall- að um flautur og saga þeirra rakin. Búnar eru til þrjár mismunandi flautur úr hvönn og leikið á flautu sem Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld átti. Dagskrárgerð: Plús film. .> 22.30 Þingsjá. Umsjón: Helgi Már Art- húrsson. i Ellefufréttir. HM í handbolta. Endursýndur verður leikur Islendinga og Dana í milliriðli. Dagskrárlok. 23.00 I 23.10 I 0.20 I srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Umsjón. Eirfkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 Eliott systur II (House of Eliott II). Breskur myndaflokkur um syst- urnar Evangelínu og Beatrice. (9-12) 21.30 Aðeins ein jörð. Islenskur þáttur um umhverfismál. Stöð 2 1993. 21.40 Óráðnar gátur (Unsolved Myst- eries). Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gátna. (10.26) 22.30 Sérfræðingasveitin (E.A.R.T.H. Force). Iðnjöfurinn Frederick Winters á í verulegum vanda og það eina sem getur bjargað honum er samhentur hópur sérfræðinga. Aðalhlutverk. Gil Gerard, Clayton Rohner, Robert Knepper og Tiff- any Lamb. Leikstjóri. Bill Corcoran. 1990. Bönnuð börnum. 0.05 Harðjaxlinn (The Toughest Man in the World). Aðalhlutverk. Mr. T, Deenis Dugan og John P. Na- vin. Leikstjór'. Dick Lowry. 1984. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.40 Næturlíf (Nightlife). Allt fer í kalda kol þegar yndisfögur kvenkyns vampíra er vakin heldur illyrmis- lega af aldarlöngum svefni. Þegar hún verður svo keppikefli annars vegar myndarlegs læknis og hins vegar gamallar og geðvondrar karl- kyns vampíru er ekki við góðu að búast. Aðalhlutverk. Ben Cross og Maryam D'Abo. Leikstjóri. Daniel Taplitz. 1989. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 3.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Með krepptum hnefum - sagan af Jónasi Fjeld. Jon Lenn- art Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Fjórtándi þáttur af fimmtán. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Erling Jóhannesson, Theódór Júl- íusson, Árni Pétur Guðjónsson og ' Jón St. Kristjánsson. (Einnig út- varpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meöal efnis í dag: Heimsókn, grúsk og fleira. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason byrjar lestur þýðingar Ástráðs Ey- steinssonar og Eysteins Þorvalds- sonar. 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fróttir. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00 15.03 Tónbókmenntlr. Tilbrigði ólíkra tónskálda um.stef úr Kaprlsu nr. 24 í a-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Niccoló Paganini. SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Nýjungar úr heimi tækni og vísinda. Einnig er sagt frá niður- stöðum nýlegra erlendra rann- sókna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. Sjónvarpið kl. 20.35: Nii eru ajaltsagt marglr famlr að huga að þvl hvem- ig sumartískan verður í ár. í þættinura verður fjallaö um tískuna í Reykjavík og hvemig straumar trá tisku- húsum í Paris og Róm skila sér í tískubúðir hér. Iitið verður inn á tískusýningu á Hótel Borg þar sem sumar- tískan var sýnd, bæði frjáls- legur klæðnaður á ungu kynslóðina og fatnaður frá þekktum tískuhúsum. Einnig verður flaliað um herratískuna og þekktir ís- lenskir karlmenn bregða scr í nýjustu tískufötin. Rætt verður viö íslenska fatahönnuöi, fjallað um tiskuskartgripi auk þess sem vorlínan i förðun verð- ur sýnd. Umsjónarmaður þáttarins er Katrín Páls- dóttir fréttamaöur. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og Is- oddar. Ingibjörg Stephensen les (9). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Meö krepptum hnefum - sagan af Jónasi Fjeld. Jon Lennart Mjö- en samdi upp úr sögum Övre Ric- hter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Fjórtándi þáttur af fimmtán. Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Tónlist Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 31. sálm. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Hauglagt mál. Um latínuþýðingar frá 1870 til okkar daga. Meðal annars fjallað um þýðingarstarf Gests Pálssonar, sr. Friðriks Frið- rikssonar, Sigfúsar Blöndals og Helga Hálfdanarsonar. Fjórði og lokaþáttur um íslenskar Ijóðaþýð- ingar úr latínu. Umsjón: Bjarki Bjarnason. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræöan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guðmundsson talar frá Kaupmannahöfn. - Heim- ilið og kerfið, pistill Sigríðar Péturs- dóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Heimsmeistaramótið í hand- knattleik karla - Milliriðill ísland- Danmörk. Arnar Björnsson lýsir frá Stokkhólmi. 18.15 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksaga 9. áratugarrns. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Okkar eini sanni Frey- móður með Ijúfa tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er að gerast í heirni íþróttanna. 13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg og góð tónlist við vinnuna og létt spjall. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóö. Fréttatengdur þáttur í nánu samstarfi við fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Umsjón- armenn þáttarins eru Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 20 vin- sælustu lögin verða endurflutt á sunnudögum milli kl. 15 og 17. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dag- skrárgerð er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kristófer Helgason. Það er kom- ið að huggulegri kvöldstund með góðri tónlist. 0.00 Næturvaktln. 12.00 Hádeglsfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífið og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. JMT90-9 AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aöalstöðvar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarlnn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Voice of Ameríca. Fréttir á heila tímanum frá kl. S- 15. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttlr. 16.05 í takt við tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö Umferðarráð og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson. 17.25 Málefní dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur. Sóíin jm 100.6 11.30 Dregið úr hádegisverðarpottin- um. 14.00 Getraun dagsins. 15.00 Birgir örn Tryggvason. 16.20 Gettu tvisvar. 17.05 Getraun dagsins II. 19.00 Kvöldverðartónlíst. 21.00 Vörn gegn vímu.Sigríður Þor- steinsdóttir. 22.00 Pétur Árnason.Bíóleikurinn 22.30 Kvikmyndahús borgarinnar. 23.00 Hvaö er á döfinni í Reykjavík í kvöld? 24.00 Halló föstudagur. MðMflD FM 96.7 'tu** **t™6**9<**^ 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 16.00 Síðdegi á Suöurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlíst. 20.00 Páll Sævar Guöjónsson. 22.00 Gælt viö gáfurnar. Bjdgjan úafjörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.300 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9 UTftffsi W " P FM 97.7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 F.Á. 20.00 Kvennó 22.00 í grófum dráttum í umsjá F.A. 01.00 Dagskrárlok. EUROSPORT ***** 13.00 Motor Racing. 14.00 American College Basketbail. 15.30 Equestrian Show-Jumping. 16.30 Ford Ski Report. 17.30 Trans World Sport. 18.30 Eurosport News. 19.00 Handbolti. 21.00 Knattspyrna. 22.30 Körfubolti. 24.00 Eurosport News. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 Dlfferent Strokes. 15.45 The DJ Kal Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 Rescue. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Melrose Place. 21.00 Chances. 22.00 WKRP in Clncinnattl. 22.30 Star Trek: the Next Generatlon. 23.30 Studs. SKYMOVŒSPLUS 12,00 Mister Johnson 14.00 Pocket Money 16.00 Judith 18.00 Working Trash 20.00 Fugltíve Among Us 22.00 Freeway Manlac 23.35 The Pope Must Dle 1.15 When Your Lover Leaves 2.50 The Flrst Power 4.25 Lethal Error Stöð 2 kl. 22.30: Sérfræðinga- sveitin berst gegn kjam- orkuslysi Hryðjuverkamenn hafa breytt kjarn- orkuveri iðnjöfurs- ins Frederick Wint- ers í tímasprengju sem gæti eytt öllu lífl á stóru landsvæði. Enginn einn mað- ur getur afstýrt sprengingunni en Frederick ræður til sín hóp sérfræðinga sem gætu átt mögu- leika á að koma í veg fyrir eyðilegginguna. Hver einasti maður í hópnum er fremstur á sínu sviði og hefur sérstaka hæfileika og kunnáttu. Einn er eðlisfræðingur, ann- ar sjávarlíífræðing- ur og með þeim starfa læknir, mannfræðingur og málaliði. Verkefni hópsins er aö bjarga jörðinni frá stærsta umhverfisslysi sögunnar. Hryðjuverkamenn breyttu kjarn- orkuverinu í tímasprengju. Fáar skáldsögur hafa ver- ið jafn víða lesnar og ræddar eins og Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Hún kom fyrst út hér á landi árið 1983 og er nú lesin í útvarp í fyrsta sinn. Skáldsagan er fyrir löngu komin í flokk með klassískum heimsbók- menntum og hefur haft gíf- urleg áhrif á þróun sam- tímabókmenntanna, enda hefur hún heillað bókmenn- taunnendur allt frá því hún kom út árið 1925, ári eftir aö höfundurinn lést, Réttarhöldin fjalla um ósköp venjulegan og lúsið- inn bankastarfsmann, Jósef K. sem lendir í þeim hremmingum dag nokkurn að tveir menn banka upp á hjá honum og tilkynna formálalaust að hann sé hér með handtekinn. K. fær ekki að vita hvað honum er gefið að sök og kannast ekki viö að hafa brotið neitt af sér. Þar með upphefst hin skringilegasta atburðarás. Sjónvarpið kl. 22.15: Sinfón og salteríum Sinfón og salter- íum er yfirskrift sex stuttra þátta sem Sigurður Rúnar Jónsson hijómlistar- maöur, betur þekkt- ur sem Diddi fiðla, hefur gert ásamt kvikmyndafyrirtæk- inu Plús film. í þátt- unum er fjallað um flestar tegundir hljóðfæra sem Þjóð- minjasafnið á í fór- um sínum, saga þeirra rakin og leikið á þau. I fyrsta þættinum, sem ber heitið Sníð þú af mér grein og ger þér flautu, eru búnar til þijár mis- munandi flautur úr hvönn og auk þess er leikið á flautu sem Diddi fiðla býr til þrjár mismunandi flautur fyrir framan myndavélina. Sveinbjöm Sveinbjörnsson tónskáld átti. Jón Karl Helgason annaðist kvikmyndun og stjóm upp- töku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.