Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1994, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 53 Tómas (örvar Jens Arnarsson) hellir leifum á gosflösku eftir veislu. Bemskuminn- ingar af möl- inni og í sveit Þaö þykir ávallt viöburður þeg- ar íslensk kvikmynd er frumsýnd og í fyrradag var frumsýnd nýj- asta kvikmynd Friöriks Þórs Friðrikssonar, Bíódagar, og er hún sýnd bæöi í Stjömubíói og Bíóhöilinni. Myndin fjallar um ungan dreng í Reykjavík í byrjun sjöunda áratugarins. í þeim tíðar- anda sem þá ríkti var það upplif- un að fara í bíó. Götulífið var einng stór hluti af lífi strákanna Bíóíkvöld og svo að sjálfsögðu að leika fót- bolta. Að fara í sveit yfir sumar- tímann var einnig algengara en nú til dags og hetjan okkar, Tóm- as, er einmitt send í sveit á bemskuheimili föður síns. Fjöldi leikara, þekktra og óþekktra, leikur í myndinni og í helstu hiutverkum em Örvar Jens Amarsson og Orri Helga- son, sem leika bræöurna Tómas og Nikulás, Sigrún Hjálmtýsdótt- ir og Rúrik Haraldsson, sem leika foreldra þeirra, Jón Sigurbjöms- son og Guðrún Ásmundsdóttir, sem leika frændfólk í sveitinni, og Sigurður Sigurjónsson, Þor- lákur Kristinsson og Laddi sem leika nágranna. Handritið gerðu Einar Már Guðmundsson og Friðrik Þór Friðriksson en þeir em báðir jafnaldrar söguhetjunnar og eru bemskuminningamar þeim ör- ugglega ofarlega í huga í mörgum atriðum. Nýjar myndir Háskólabíó: Veröld Waynes 2 Laugarásbió: Serial Mom Saga-bíó: Lögregluskólinn Bióhöllin: Tómur tékki Bíóborgin: Fjandsamlegir gíslar Regnboginn: Gestirnir Stjörnubíó: Bíódagar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 159. 01. júlí 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,380 69,580 69,050 Pund 106,390 106,710 106,700 Kan. dollar 50,220 50,420 49,840 Dönsk kr. 11.0070 11,0510 11,0950 Norsk kr. 9,9020 9,9420 9,9930 Sænsk kr. 8,8150 8,8500 9,0660 Fi. mark 12,8890 12,9400 13,1250 Fra. franki 12,6150 12,6660 12,7000 Belg. franki 2,0997 2,1081 2,1131 Sviss. franki 51,5200 51,7300 51,7200 Holl. gyllini 38.5600 38,7200 38,8000 Þýskt mark 43,2600 43,3900 43,5000 It. lira 0,04325 0,04347 0,04404 Aust. sch. 6,1490 6,1800 6,1850 Port. escudo 0,4198 0.4219 0,4232 Spá. peseti 0,5233 0,5259 0,5276 Jap. yen 0,70110 0,70320 0,68700 írskt pund 104,750 105,270 105,380 SDR 100,21000 100,71000 99,89000 ECU 82,7100 83,0400 83,00000 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Sól og blíða á Norð- austurlandi í dag verðiu- fremur hæg suðlæg átt. Suðaustan til verður skýjað og sums Veðrið í dag staöar dálítil súld. Vestanlands verð- ur skýjaö með köflum en léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 9 til 22 stig, hlýjast norðaust- anlands en kaidast við vesturströnd- ina. Á höfuðborgarsvæðinu verður fremur hæg suðlæg átt, skýjað að mestu og hætt við smásúld. Hiti verð- ur á bihnu 9 til 13 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.55. Sólarupprás á morgun: 3.08. Síðdegisflóð í Reykjavík 13.29. Árdegisflóð á morgun: 1.55. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 21 Egilsstaðir alskýjað 19 GaJtarviá úrkoma 9 Keíla víkurflugvöllur skýjað 11 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 16 Raufarhöfn skýjaö 11 Reykjavík þokumóða 12 Vestmannaeyjar súld 11 Bergen skýjað 13 Helsinki léttskýjað 19 Kaupmarmahöfn léttskýjað 16 Ósló léttskýjaö 20 Stokkhólmur skýjað 19 Þórshöfn súld 10 Amsterdam heiðskírt 23 Barcelona heiðskírt 29 Berlín skýjað 22 Chicago alskýjað 22 Glasgow skýjaö 21 Hamborg léttskýjað 20 London léttskýjað 25 LosAngeles þokumóða 19 Lúxemborg hálfskýjað 26 Madrid léttskýjað 35 Malaga heiðskírt 30 MaUorca heiðskírt 32 Montreal alskýjað 19 New York mistur 23 Nuuk alskýjað 5 Orlando léttskýjað 25 París heiðskírt 30 Róm léttskýjað 30 Valencia heiðskírt 32 Vín léttskýjað 26 Washington léttskýjað 24 Myndgátan Ófærttil Hveragerðis ©957 --------------EVÞoR,— Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Marmarabrjóstmynd af Jóni Sig- urðssyni sem Norðmaðurlnn Brynjulf Larsen Bergslten gerðl 1872. Alþingiá lýðveldis- í Alþingishúsinu stendur nú yfir sýning sem neftúst Alþingi á lýðveldistíma, Er efht til þessarar sýningar i tilefni funmtíu ára af- mælis lýðveldisins. Á sýningin að draga fram hlut Alþingis í lýð- veldisstofnuninni og vekja at- hygli á störfum Alþingis á lýð- veldistimanum. Um leið er al- menningi gefinn kostur á að fræðast um störf Alþingis og al- þingismanna. Alþingi hefur Sýningar starfaö í húsinu við Austurvöll síðan 1881 og þótt Alþingi og störf alþingismanna séu oft í fréttum þá hefur stór hluti þjóðarinnar aldrei lagt leið sína í húsið. Á fyrstu hæð hússins eru öll þingflokksherbergin notuð undir sýninguna. í einu þeirra er fjallað um stofnun lýöveldisins á Þing- völlum 1944, í öðru er fjallað um störf þingsins og í því þriðja er fónduraðstaða fyrir börn. Á annarri hæð eru á ganginum fyrir framan þingsalina ljós- myndir af öllum þingmönnuro sem tekið hafa sæti sem aðal- menn á þingi á lýöveidistíman- um. i setustofu þingmanna eru gripir í eigu Alþingis. Flestir grip- anna eru gjafir sem Alþingi voru gefnar 1930. Þá eru myndir af öll- um ráöherrum og Alþingistíðindi liggja frammi og i skrifstofuhús- næði er kynnt núverandi skipu- lag og starfshættir. Hörð keppni um landsliðs- Fjöidi golfmóta er um helgina og ber hæst opna GR-mótíð sem er eitt fiölmennasta og stærsta golfmót ársins og opna Mitsu- bishi-mótið á Akureyri þar sem allír sterkustu kylfingar landsins mæta til leiks. Þar verður hvert högg dýrmætt fyrir þá sem ætía sér landsliössæti en mót þetta er ur stig til landsliðs. Nokkur önnur mót eru og má þar nefna fyrsta opna golfinótíð sem fram fer á nýjum golfvelli þeirra OddfeBow-manna í Heiö- mörk. Golfklúbburinn Kjölur held- ur opið mót í Mosfellsbæ, Golfklúb- bur Suðumesja er með opið mót í Leirunni, Opna Ólafsvíkurraótið verður hjá Golfklúbbnum Jökli á sunnudaginn og Golfklúbbur ísa- fjarðar verður meö opið tveggja daga mót sem hefst í dag. Mikiö veröur leikiö í knatt- spymu um heigina þótt ekki fari íram neinn leikur i 1. deiid. í 2. deild fara fram firam leikir: Grindavík-Selfoss, Fylkir-KA, Leiftur - Víkingur, Þróttur, N.~ Þróttur, R. og IR-HK. í 1. deild kvenna fara fram fjórir leikir og í 4. deíld átta leikir. Þá eru í dag fyrstu leikimar á HM í knatt- spyrnu í sextán liða úrslitum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.