Alþýðublaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 1
Föstudagur 14. apríl 1967 48. árg. 83. tbl. - VERÐ 7 KR. Undanfarna dagra hefur verið borað eftir heitu vatni, ogr fer bcrholan nú orðin uin 600 metra djúp ogr hefur hitinn í holunni stöðugt farið vax- andi. Við 550 metra dýpt var hann orðinn um 75 stig. Myndin er af bornum að störfum á Akranesi. •••v..: :. .x mmm gllill hmm '<:m} I gipiliilgi Framsókn mesti aftur haldsflokkur í landinu Flokkurinn kaínar undir nafni, sagði Gylfi Þ. Gíslason á þingi GYLFI Þ. GÍSLASON sló föstum tveim mihilvæg-um staðreyndum um íslenzka póiitík, eins og hún er í dag, í ræðu sinni á Alþingi í gærkvöldi. Þær eru þessar: 1) Framsóknarflokkurinn er nú mesti afturhaldsflokkur Iandsins. Ilann er ekki lengur það, sem hann var undir forystu hinna frjálslyndu foringja, Jónasar Jónssonar og Tryggva Þórhalls- sonar, eða er hann stefndi að einlægu samstarfi við launþega- samtökin undir forystu Hermanns Jónassonar. Framsóknarflokk- urinn kafnar nú undir nafni. 2) Hin staöreyndin er sú, að Alþýðubandalagið hvarf eins og dögg fyrir sólu, er framboðsUsti þess í Reykjavík var ákveðinn. Það er listi Sósíalistafélagsins í Reykjavik, hins forna vígis hörku- kommúnista, sem ekkert hafa lært og engn gleymt af þjóðfélags þróun síðustu áratuga. Gylfi færði frekari rök að þeirri fullyrðingu sinni, að Fram- sóknarflokkurinn væri nú mesti afturhaldsflokkur í landinu. Hann sagði: Fi'amsóknarflokkurinn hefur hins vegar enn trú á höftum og úthlutunarnefndum sem hagstjórn artæki. Hann hefur beitt sér gegn ráðstöfunum ríkisstjórnar- innar til þess að auka viðskipta- og athafnafrelsi. Hann hefur eng- an skilning á gildi gjaldeyrisvara sjóðs fyrir viðskiptafi-elsi og láns traust þjóðarinnar erlendis. Hann T ryggingakerf ið er f élagsmálaby Iting t Ræða Friðjóns Skarphéðinssonar í gær I ræöu sinni í útvarpsumræðun um í gærkvöldi, vék Friðjón Skarp liéöinsson alþingismaður, meðal- axmars að almannatryggingunum, og sagði að þær væru bylting í félagsmálum, engu þýðingarminni en sú seni ox-ðið hefði á atvinnu málum Iandsmanna síðustu ára tugi. Almannatryggingarnar hafa orð ið til á síðustu 20 árum, sagði Friðjón enn fremur, en stærsta á- takið til eflingar þeim var gert árið 1960. í tíð nxxverandi stjórn ar, og síðar hafa ýmsar frekari end urbætur verið gerðar á þeim. Elli oig örorkubætur hefðu verið hækk aðar, en íleiri endurbætur á trygg ingakerfinu þyrftu að koma til á næstunni. Hann sagði að Alþý.ðu flokkurinn mundi beita sér fyrir því að bæta txyggingakerfið enn, eins fljótt og unnt væri með nokkru móti. Friðjón vék einnig að frumvarp inu um lækkun kosningaaldurs, sem væntanlega yrði samþykkt á þessu alþingi. Hann kvað Alþýðu flokkinn hafa barizt fyrir þessu máli og hann kvaðst ekki vera í vafa um, að þessi réttarbót unga fólksins yrði þjóðinni til (góðs. Hins vegar tgæti verið, að sumum þætti ekki nógu langt gengið að lækka kosningaaldurinn aðeins um eitt ár, og hann kvað vafalaust að Alþýðuflokkurinn myndi síðar beita sér fyrir frekári lækkun á kosningaaldrinum. í ræðunni fjallaði Friðjón Skarp héðinsson einnig um framkvæmda- áætlanh', sem gerðar hafa vtVið hin síðari ár. Um Norðurlands' Framhald á 14. síðu hefur ,engan skilning á nauðsyn ábyrgrar stefnu í peningamálum. Framsóknarflokkurinn telur sig nú að vísu hlynntan áætlunar- gerð. En þegar flokkurinn var í ríkistjóm og hafði tækifæri til að stuðla að áætlanargerð, var áhug inn enginn fyrir hendi, og var þetta raunar eitt helzta ágreinings efnið innan vinstri stjórnarinnar milli Framsóknarflokksins annars vegar og Alþýðuflokksins og Al- þýðubandalagsins hins vegar. Heilindin í þessu máli eru ekki ; heldur meiri en það nú, að í löðru orðinu tala fulltrúar flokks- ins um áætlunargerð sem allra meina bót, en í hinu orðinu ráð ast þeir á þá áætlunargerð, sem framkvæmd hefur verið á undan förnum árum og er fyrsta við- leitni hér á landi í Iþessu efni. Þá í’æddi Gylfi landbúnaðarmál in og komst svo að orði: Þær gífurlegu fjárfúlgur, sem greiða verður í uppbætur á útflutt ar landbúnaðarvörur, em mjög þungur baggi á skattgreiðendum í landinu. Hér þarf nýja stefnu. En Framsóknarflokkurinn bendir ekki á hana. Sú stefna, sem nú hefur leitt til offramleiðslunnar og byrðanna á skattgreiðendurna, var að verulegu leyti mótuð af Framsóknarflokknum og verður á reiðanlega ekki breyt.t í samstarfi við hann. Á þessu sviði vill hann Frnmhaid á 14 Xu Gylfi Þ. Gíslasoxi. ADENAUER DAUÐVONA: Friðijón, Skarphéðinsson Fremstu læknar Vesínr-1 (|Þýzkalands háðu í dag örvænt1 ingarfula baráttu til að bjarga1 <|lífi Konrads Adenauers i >i runi kanzlara, en heilsu hans hrak-11 i1 aði þegar á daginn leið og1 samkvæmt góðum heimildum! i eru lítil líkindi til þess að i1 hann lifi þetta af. Blaðamenn frá mörgum lönd um hafa hópazt til Rhondorf | vegna veikinda Adenauers, en< hann veiktist af inflúenzu og bronkitis og hefur sjúkdóm- urinn breizt út um allan lík- amann. Súrefnishyiki voru flutt til heimilis Adenauers í dag og er talið að hann hafii legið í súrefnistjaldi mestall- < an daginn vegna öndunarerfið j leika. Blóðrásin er einnig ó- [ regluleg. ( Páll páfi, de Gaulle forseti* og Franco þjóðarleiðtogi eru ( meðal fjölda erlendra stjórn-i málamanna sem sent hafa Ad( enauer kveðjur með ósk umj bata. De Gaulle, sem hefur ver{ ið náinn vinur Adenaures um1 rnargra ára skeið, hefur beðið1 um að fá að fylgjast nákvæm lega með sjúkdómsþróuni íni.. i Margar sögur hafa skapazt um mótstöðuþrek dr. Aden- \ auers í Vestur-Þýzkalandi og ^ almennir bcrgara í Bann virt- 1 ust almennt álíta í morgun að vgamli maðurinn mundi ná sér . eftir þennan síðasta sjúkdóm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.