Alþýðublaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.04.1967, Blaðsíða 5
Flugvélar Flugfélag íslands — Millilandaflug Skýfaxi fer til Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:05 í kvöld. Flug vélin fer til London kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er 'áætlað aS fljúga til Vestmannaeyja (2 ferð ir), Akureyrar (2 ferðir), Horna fjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak ureyrar (2 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða, Húsavíkur og ísafjarð ar og Sauðárkróks. Skip Eimskip — Bakkafoss fór frá Zandvoorde 12. 4. til Rotterdam. Brúarfoss fór frá Grundarfirði 13. 4. til Akraness, Keflavíkur, Reykjavíkur, Súgandáíjarðar og Vestmannaeyja. Dettifoss fór frá 'Flateyri 13. 4. til Súganda fjarðar, ísafjarðar, Akureyrar og Reyðarfjarðar. Fjallfoss fór írá Raufarhöfn 13. 4. til Vopnafjarð ar, Seyðisfjarðar og Norðjfarðar Goðafoss fór frá Hull 13. 4. til Rott erdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gær kvöld 13 .4. til Vestmannaeyja og þaðan til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Tallin 15. 4. til Helsing fors, Kotka og Venspils. Mánafoss fór frá London 10. 4. til Reykja víkur. Reykjafoss fór frá Seyðis firði 1Ö. 4. til Zandvoorde, Sas Van Gent og Gautaborgar, Sel foss fór frá Norfolk 13. 4. til New York og Reykjavíkur. Skógarfoss fór frá Antwerpen 18.4. til Rött erdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Norfolk 8.4 til Reykjavíkur Askja fer frá Silglufirði í dag 14.4. til Bromborough, Manchester, Rott erdam og Hamborgar, Rannö fór frá Súgandafirði 13.4. til Tálknafjarðar, Ólafsvíkur, Vest mannaeyja og Keflavíkur. Mari etje Böhmer fer frá London 17.4. t’il Hull olg. Reykjavíkur. Saggö fór væntanlega til Reykjavíkur í gær kvöld 13.4. frá Hamborg. Vinland hefur væntanlega farið frá Gdynia 11. 4, til ReykjaVÍkur. Seeadler fór frá Reykjavík á há degi í gær 13.4. til Akraness, Reykjavíkur og Seyðisfjarðar. Frijsenborg Castle fór frá Kaup mannahöfn í Igær 13.4. til Reykja víkur. Nordstad fer frá Gautaborg í dag 14. .4. til Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipa fréttir lesnar í sjálfvirkum sím svara 2-1466. Skipadeild SÍS — Arnarfell er væntanlegt til Aabo 16. 4. Jökul fell er væntanlegt til Reykjavíkur 16. 4. Dísarfell fór í gær frá Gufu nesi til Hornafjarðar. Litlafell los ar á Austfjörðum. Helgafell fór væntanlega í gær frá Rotterdam til Fáskrúðsfjarðar. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell fer væntan lega á morgun frá Odda. Baccar at losar á Norðurlandshöfnum. Ruth Lindingen er í Reykjavík. Ríbissklp: — Esja fer frá Reykja vík síðdégis á morgun vestur um land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land í hrinigferð. Herðubreið var á Hornafirði í gær á suðurieið. Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á sunnudaginn. Gönguferð 'á Skrrðshedði og ökuferð um Krísuvík. Selvog og Þorlákshöfn. Lagt sf stað í báðar ferðirnar kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. Reykvíkmgafélagið Reykvíkingafélagið heldur aðal fund, spilakvöld og happdrætti í Tjarnarbúð niðri þriðjudaginn 18. apríl ki. 20,30. Félagsmenn fjöl- mennið. Reykvíkinigafélagið ★ Ejárftflunarnefnd Hallveigar- staða heldur basar og kaffisölu þann 20. apríl kl. 2.330 í félags- heimili Hallveigarstaða, inng. frá Túngötu. Þeir, sem stlyðja vildu fjáröfl- unarnefndina er fyrirfram þakk að. Öllu sem inn kemur er var- ið til kaupa á húsgögnum í fé- lagsheimil Hallveigarstaða. Félög innan Bandalags kVenna í Reykjavík, sem ekki nú þegar hafa ákveðið framlög til hús- munakaupa, snúi sér sem allra fyrst til frú Guðrúnar Heiðberg sími 20435 og frú Henný Krist- jánsson sími 40433. Fjáröflunarnefndin. * Minningarspjöid Rauða kross Is Iamls eru afgreidd í Reykjavíkur- apóteki og á skrifstofu R.K.Í. að Öldugötu 4 sími 14658. Minningarsp j öld Hjartaverndar fást í skrifstofu samtak- anna Austurstræti 17, sími 19420. Vistmanna Hrafnistu DAS eru vegi 33, sími 19832. Verzlunin Réttarholt, Réttarholtsvegi 1, sími 32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2, Kópavogi, sími 40810. Verzlunin Föt og Sport, Vesturgötu 4, Hafn- arfirði, sími 50240. jr Ufvarp 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13,15 Lésin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum 15.00 Miðd.egisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.20 Þingfréttir 17.40 Útvarpssaga barnanna 18,05 Tónleikar - Tilkynningar (Veðurfrcgnir kl. 18,20) 19.00 Fréttir - 19.20 Tilkynningar 19.30 Kvöldvaka 21.00 Fréttir 21.30 Víðsjá 21,45 Kórsöngur 22,10 Kvöldsagan 22.30 Veðurfregnir Kvöldtónleikar 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok REYKJAVÍK, á marp ágæta m3t- og skemmtistaði. Bjóðið unnustunni, eiginkonunni eða gestnm á einhvern eftirtalinna staða, eftir fjvf hvort þér viljið borða, dansa eða hvort tveggja. NAUST við Vesturgötu. Bar, mat- safur og músik. Sérstætt rnnhverfi, sérstakur matur. Sími 17759. ÞJÖÐLESKHÚSKJALLARINN víð Hvcrf Isgötu. Veizíu og fundarsalir - Gestamóttaka - Sími 1-9B-36. INGÖLFS CAFIE við Hverfisgðtii. - Gðmlu og nýju dansarnir. Sfmi 1?826. KLÚBBURiNN við Lækjarteig. Mat- ur og dans. ítaiski saiurinn, veiði- kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. HÁBÆR Kínversk jestauration. Skólavörðustíg 45. Leifsbar. ÐpiS frá ki. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h. ti! 11.30. Borðpanlanir ‘ sfma 21360. Opið alla daga. LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks. HÓTP RORG við flusturvöll. Rest uration, bar og d3ns í Gyllta sain- um. Sími 11440. HÓTEL LOFTLEiÐIR: BLÓMASALUR. opinn alia daga vik- unnar. VÍKINGASALUR, alla dags nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantanir f síma 22-3-21. CAFETERiA, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opinn ailz daga. HÓTEL SAGA, Griilið opið ail* daga. Mímis- og Astra bar opið a!!a daga nema niiSviK idaga. Sími 20600. hÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldi SÍMI 23333 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja einbýlishúsið Tjalda nes 17, Arnarnesi, að tilbúnu undir tréverk. Útboðsgagna má vitja á teiknistofunni Óðins- orgi, Óðinsgötu 7 Reykjavík, gegn 1000.oo kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð föstudag inn 28. apríl kl. 11 f. h. á teiknistofunni Óðins- torgi. VERKAMENN óskast til sarfa við línubyggingar frá 1. maí næstkomandi. Upplýsingar veitir Aðalsteinn Grímssons, verksíjóri. llaffBiagnsvelta ERikisins Laugavegi 118. Tilboð óskast í sölu á skrám, lömum, húnum, hurðarpumpum og gluggajárnum í 6 fjölbýl- ishús Framkvæmdanefndar byggingaráætlun ar. Útboðsgögn eru 'afhent á skrifstofu vorri. Tiikynning tii SÖLUSKTTSGREIÐENDA Söluskattsskýrslum fyrir I. ársfjórðung 1967 ber að skila til viðkomandi skattstjóra eða um boðsmanns hans í síðasta lagi 15. þ. m. Fyrir sama tíma ber að skila skattinum til innheimtustofnana. Sérstök ástæða þykir til að benda á ákvæði 2Í. gr. söluskattslaganna um viðurlög, ef skýrsla er ekki send á tilskildum tíma. SKATTSTJÓRÍNN í REYKJAVÍK. EZE- ALMENNAR TRYGG!NGAR f Áskriftasíminn er 14901 14. apríl 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.