Dagur - 21.11.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 21.11.1951, Blaðsíða 3
Mið ;ikudaginn 21. nóv. 1951 D A G U R Ávallf eítfhvað nýff! ULLAR-DÚKAR, margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI. 3 tegundir Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og ullarteppin, sem allir vilja eiga frá GEFJUNI. GEFJUNAR-vörur fást hjá öllum kaupfélög- um landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFjUN AKUREYRI. ######################################^ Sokkabandabelfi Verð frá kr. 28.00. BRJÓSTAHALDARAR SOKKABÖND Vefnaðarvörudeild N ý k o m i ð: Léreft Rósótt og með barnamyndur. Vefnaðawörudeild Nýjustu bækurnar: Ljóðmæli og leikrit, eftir Pál Árdal. Samskipti manns og hests, eftir Ásgeir frá Gottorp. Valtýr á grænni treyju, skáldsaga eftir Jón Björnsson. Sögubókin, barnabók. Gunnar Guðmunds- son, yfirkennari, valdi sögurnar. Benni í Scotland Yard, 8. Bennabókin. Júdy Bolton eignast nýja vinkonu, 3. bókin um Júdý Bolton. Sönn ást og login, merk og skemmtileg sænsk skáldsaga, þýdd af Kristmundi Bjarna- syni. * Norðrabækur eru beztar. Bókaútgáfan NORÐRI. , '-'yx Næsta mynd: Jíionny Eager Þessi lieimsfræga mynd verður sýnd í kyöld og næstu kvöld kl. 9. Aðalhlutverk: • HANA TURNER og ROBERT TAYLOR. 1111 ■ 1111 ■ i ■ ■ iii 111 n 1111 ■ 1111111 ■ ■ 11111 ii i í SKJ ALDBORGAR Í BÍÓ \ í Samkomuhúsinu 1 (,,Gúttó“): i i Bom verður pabbi j j (Pappa Bom) \ \ Sprenghlægileg, ný, sænsk i j gamaiamynd. \ \ A ð a 1 h‘l u t v e r k : \ j Hinn óviðjafnanlegi i NILS POPPE, j skemmtilegri en nokkru j i sinni fyrr. | ........................ TIL SÖLU er húseign db. Steinþórs Guð- mundssonar í Hrísey. Tilboð óskast send til undirritaðs fyr- ir 20. des, n. k. Skipatráðandinn í Eyja- fjarðarsýslu, 15. nóv. 1951. Friðjón Skarph éðinsson. Fjármark mitt er: Heilrifað, biti fr. hægra. Sneitt aftan, biti fr. vinstra. Finnbjörg Stefdnsdóltir, Skáldstöðum, Saurbæj arhreppi. Herbergi til leinu í Munkapvérárstrœti 3-í. Dekk, af jeppabifreið, tapaðist ný lega. — Finnandi vinsaml. geri mér aðvart. Stefán Snœvar, Völlum, Svarfaðardal Gula bandið er báið til úr beztu fáan- legiun hráefeum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju Fœst í Nýlenduvörudeild KEA og öllum útibúunum. #s#s#v#s#v#s#s#>#*N#S#s#N#^*s#s#s#N#N#>#s#s#N#s#s#s#s#s#^#s#s#^^#.#s#s*-'y L TILKYNNING frá landbúnaðarráðuneytinu Vegna þess að gin og. klaufaveikifaraldur gengur nii í nálægum löndum, vill landbúnaðarráðuneytið vekja at- hygli yfirvalda og almennings á því, að stranglega ber að fylgjá'régluim laga nr. 11/1928, um varnir gegn gin- og klaufayeiki. í þessu sambandi skal sérstaklega tekið frarn eftir- farandi: 1. Engar undanþágur verða veittar um innflutning spendýra og fugla svo og þeirra vara, sem um ræðir í 2: gr. laganna t. d. hálmur, notaðir pokar, fiður, burstar bg svo framvegis. 2. Farþegar og áhafnir farartækja skulu gefa yfirlýs- ingu samkvæmt 4. gr. laganna um dvöl sína er- lendis. Brot á lögum nr. 11, 1928, og auglýsingum, sem settar eru samkvæmt þeiin, varða sektum. 8. nóvember 1951. Landbúnaðarráðuneytið. Timbur, smíðafura frá Norður-Svíþjóð Krossviður, margar tegundir Masonit, 4x8, 4x9 og 4x10 fet Trétex — Innanhúsasbest __ 1 ‘ ' • --' ! í i ; : Þakasbest — Glerhúðað asbest Þakþappí, tvær, tegundir Glcr, 2. mm.,' 3 mm., 4 nnn.| 5 inm., 6 mm. . ByggingavöruverzL Akureyrar h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.