Dagur - 23.10.1957, Blaðsíða 2

Dagur - 23.10.1957, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 23. október 1957 (Niðurlag.) Fjárfestingin hcf nú minnzt ;i liorfur varð- andi afkomu ríkissjóðs, framleiðsl- una, útflutningssjóðinn og gjaldeyr- isástandið, og við þetta vil ég hæta því um verðlagið í landinu, að mik- ið starf hefur verið í það lagt á veg- uni ríkisstjórnarinnar að halda því í skefjum. Ilefur í mörgum greinum orðið af því starfi góður árangur. — Hefur verðlagsvísitalan að visu hækkað um 2.7%, en það er sízt meira en fyrirfram var ráðgert að verða hlyti. En því miður er ekki <>11 sagan með þessu sögð, ]>ví að í nokkrtun greinum hefur verðlaginu verið haldið óbreyttu með nýjum niðurgreiðslum á vöruverði. A þetta við uin fisk á innanlandsmarkaði og landbúnaðaráfurðir, en fé vantar til ]>ess að standast kostnað við þess- ar niðurgreiðslur. En ]>að er meira cn ]>að, sem nú er rakið, sem ]>;trf að hafa í huga, ]>egar rcynt cr að hregða upp mynd af þeim grundvelli, er fjárlög rikis- ins vcrða að byggjast á. Er hér enn einn höfuðþáttur ónefndur, en þaö eru fjárfestingarmálin og fjáröflun til frámkvæmdanna. Unt langa hrið hcfur fjárfesting verið mjög mikil á Islandi. Senni- lega er í fáiun löndum jafnmiklum hluta þjóðarteknanna varið til fjár- íestingar og hér. Hef ég fengið skýrslu um fjárfest- ingu og þjóÖartekjur hér á laudi íi undahfarín ár og í sex öðrum lönd- tun: Noregi, Dahmiírku, Sví]>jé>ð, Hretlandi, Vcstur-hýzkalandi og Frakklandi. Kemur í ljós af ]>cssari skýrslu, að fjárfestingarprósenta al' ]>jóðartekj- tun hefur árin 1953 og 1954 verið hæst í Noregi, eða 29.2—29.5%. Þar næst á íslandi 25.8—25.4% og svo mun lægri í öllum hinum liindun- um. En árið 1955 gerist ]>að, að fjár- festingarprósenta hér fer langt fram úr prósentu No'rðmanna og allra liinna. Eru |>á hlutföllin þessi: ísland 32.5°/0 Noregur 28.9% Danmiirk 17.1% Sr*i])fó$\{ . , 20,0%. llretland 14.7% Vcsinr-Pýzkalahd 23.2% Fraliklánd 16.9% Er fjárfesting þá orðin langhæst á íslandi miðað við tekjur ]>jóðar- innar, og álitið er að fjárfestingar- prósentan hér hafi verið 31.2% árið 1956. En frá hinum löndunum hef ég ekki upplýsingar fyrir ]>að ár. Þessar tölur tala sínu máli og cr ekki að furða, þó að framkvæmda- spenna eins og sú, sem við erum að reyna að halda up(>i, setji svip sinn á ]>jóðlífið allt og valdi verðbólgu og ýmsum vandkvæðum. Framkvæmdir geta eigi orðið kost aðar af öðru fé en því, scm lands- menn leggja til hliðar af tekjum sínum í banka eða sparisjóði og til framkvæmda á eigin vegum, og svu erlendu fjármagni. Fröðir menn telja, að um s/t hhit- ar hinnar gifnrlegu fjárfestingar efl- ir stríð hafi íslendingar kostað af eigin fé. F.r það ekkert smávegis á- iak. Eins og kunnugt er voru allar innstæðurnar frá stríðsárunum lull notaðar í árslok 1940, og fór minna af því lé en skyldi til uppbygginar. íslendingar l'engu mikla Marshall aðstoð hjá Bandaríkjunum, aðal- lega á árunum 1918—1953, og hjálp- aði þáð fé mjög til þess að halda uppi -liinni miklu f járfestingu. Þannig fengum við mjög mikinn hluta af stofnkostnaði við síðustu Sogsvirkjun, áburðarverksmiðju og Laxárvirkjun sem gjafafé frá Bandaríkjunum, samkvæmt Mars- halllögunum og hafði það vita- skuld stórlega þýðingu fyrir allt efnahagslíf landsins, og án hennar hefði svona mikil fjárfesting ekki verið möguleg. Erlendu lánlökurnar Tókst ;í síðastliðnum vetri að út- vega lán í Bandaríkjunum fyrir er- lenda kostnaðinum við Sogsvirkj- unina. Ennfremur tókst með mjög hagkvæmum samningum um viiru- kaup í Bandaríkjunum með liing- um gjaldfresti, hliðstæðum ]>ess háttar samningum, sem margar aðrar þjóðir hafa gert, að tryggja mjiig hagstæð lán fvrir verulegum hluta af innlenda kostnaðinum við Sogsvirk jtuiina, og er það von manna, að hægt verði að fá slíkan viðbótarsamning áfram fyrir næsta ár. En augljóst er þó, að eftir ]>ess- um leiðum fæst ckki allur kostn- aðurinn við Sogsvirkjunina. Er það því óleyst vandamál, hvernig afla á fjár innanlands til viðbótar. Þá tókst í fyrravetur að útvega fjögurra milljón dollara lán í Bandarikjuinnn, og var ]>ví láni skipt ti]>p lianda sementsverk- smiðju, Ræktunarsjóði, Fiskveiða- sjóði og rafmagnsframkvæmdum dreifbýlisins. En ]>etta lán hriikk lítið meira cn til þess að greiða þann kostnað, sem þá var á fállinn við þessar framkvæmdir. Iíemur ]>á spurningin: Hvernig standa málin nú varðandi fjáröfl- un 'til þessara framkvæmda. Er skemmst frá því að segja, að framkvæmdirnar í raforkumálum dreifbýlisins og við byggingu scm- cntsverksmiðjunnar hafa haldið áfram á þessu ári fyrir það fé, sem fyrir hendi var og ætlað var til |>essara framkvæmda af fjárveiting- um og innlendu fé. Þótt ]>að férsé nú allt upp étið fyrir nokkru, hafa þessar fram- kvæmdir ekki verið stiiðvaðar, held- ur haldið áfram með bráðabirgða- framlögum af yfirdráttarlánum rík- issjóðs í bönkunum. F.r þetta gert í trausti þess, að þær ráðstafanir, scm verið er að gera til þess að útvega lánsfé til þessara fram- kvæmda crlendis nú á þessu ári, beri árangur. Að ]>ví er örktivcrin sricrtir kem- ur hér eiriuig til, að el bvgging þeirra vajri stöðvuð, yrði ríkið skaðabótaskylt við 'vei'ktakana, sem siimdu um á sírtum tíma að ljúka verkinu á tilskyldum tftria og hafa búið sig undir það. Slíkar framkvæindir verða að ganga eftir átetlun, ella verða all- ir abrir fyrir stórtjóni. Þá standa togarakaupin nú fyrir dyrum og útvégim lánsfjár í því samharidi. Er þar um rrijftg háár fjárhæðir að ræða. Lán til hafriar-. gerða hafa ekki kómiz.t að cririþá vegna anridrra þarfa. Um R;ekturiarsjóð og Flskveiða- sjóð og fjárþörf ]>cirra, til þéss að mæta lánajx'irf í harist, ér það að segja. að þao tri'ál er óléyst, en vér- ið er að réyria að lévsa ]>að ásamt liinum. Er þéss fastlega vténzt, að þær umleitanir beri árángur 1 tæka tíð, en yrði ekki svo, þá yrði samt að finna leiðir til þess að hægt væri að afgreiða lán frá þessum stofnunum nú í haust, svo sem vcr- ið liefir. En ef ekki kemur til er- lent fjármagn, mundi fé til þess verða að takast á þann hátt, að það hlyti að auka verðbólguna og þar með auka vandann í efnahagsmál- unum. Takist að útvega fé til þess að greiða kostnaðinn við þessar fram- kvæmdir í ár, þá kenmr strax upp spurningin um það, hvernig útvega skuli fé til þeirra næsta ár. Ekkert sýnir betur að mínu viti en þær upplýsingar, sem ég hefi nú gcfið varðandi þessar fram- kvæmdir og fjáröflun til þeirra, hve teflt hefir verið og teflt er á tæpasta vaðið í efnahagsmálum landsins og þjóðarbúskap yfir höf- uð. Eysteinn Jónssbn, fjárthálaráðh. Um útvegun lánsfjár Hlýtur sú spurning að vakna i hugum allra liugsandi manna, hvort hægt sé að halda svo áfram sem gert hefir verið. Hvort mögu- legt sé að halda uppi jafn stórkost- legri lieildarfjárfestingu og gert hefir verið undanfarið. Hvort hugs- anlegt sé, að erlent lánsfjármagn sé fáanlegt í nógu stórtim mæli til að slíkt sé unnt. Hvort óhætt muni vera að taka svo stór erlend lán ár eltir ár, sem til þess mundi þurfa. Og ]>;i vaknar síðasta cn ckki sízt sú spurning, hvort þjóðin vill minnka eyðslu síria svo, að hún geti kostað ennþá meira af þés'sari fjárfestingu sjált af tekjum sínum en hún gerir nú, og þá með hvaða hætti slíkt ætti að komast í fram- kvæmd. Sumir tala eins og hægt sé fyrir þjóð eins og Islendinga að fá að láni crlendis fjármagn eins og hún Vill. En 'ég held, áð mönnum hljóti að vcrða ljó'sára og ljósara, hVéfnig ástatt er í þéSsrim efnuin. Sartnléikririnn ‘Cr ‘sá, áð í flcst- öllum löndrim eru gífurlegar verk- legar framkvæmdir, ciris könar fjár- fcstihgarkriþpijlárip. Þetta l’járfestirigarkapphlaup hcf- ir í för jrieð 'sér Verðhólgu í fleSt- iím löndrim, en verðbólgriþróunin völdrir þVí, að minna Safnást fyrir af fjármrigrti, sem getur orðið lil útlána hcimafyrir og út úr iöndun- um. Framkvæmdirnar vaxa, láns- fjárframboð rriiririkar. Aðéiris örfá lönd skcra sig úr í ]>éssu efni, og allir beiria |>á þaiigað férð siiirii, til þéSs að fá lán. Það er því stórkost- légur lánsfjárSkortur ríkjandi í heiminum ög mjög erfitt að fá !lán cða riærri óklcift á frjálsum ]>eningamarkaði, ög útlánamálun- um er yfirleitt orðið stjórnað af opinbcrum aðilum og alþjóðastofn- unum, sem til þess hafa verið sett- ar á fót. . Jónssonar Það er m. a. til marks um, hvern- ig ástatt er í þessum efnum, að að- albankastjóri þjóðbankans danska sagði í vor sem leið, samkvæmt fréttum í ríkisútvarpinu líér 12. maí s. 1., rið það væri ekki sérstakt lvrir Dani að þcir gætu ekki fcng- ið lán á frjálsum markriði érlendis, það gæti varla nokkur ]>jóð lengtir. Eru þó fjármál Dana í framúrskar- andi góðu og öruggu horfi. Því fer þess 'vegna víðs fjarri, að lánsfé erlendis liggi á lauSu. Verður að draga nbkkuð úr íjárfeslingu Þess vegna vcrður þjóðin að finna leiðir til þess að kóma jafn- væ-gi ;i efriahagsmál sín, til þess að atika myndun fjármagns írinán- lands. Eínn liður í þ'ví er að draga nokkuð úr f járfestingarfrain- kvæmdum. beinlínis í þágu fram- faranna sjálfra. Einnig í þágu sjálfrar framleiðslunnar og afkomti ]>jóðarbúsins út á við. Það vantar víðast fólk við framleiðslustörfin. Of ör fjárfesting dregur úr fram- leiðslunni og gjaldeyristekjunum og hvílir þyngra á gjaldeyrisverzl- uninni en þjóðarbúið þolir. , íslenzka þjóðin hefir um alda- raðir verið innilokuð i örbirgðar- innar húsi, ef svo mætti segja. Mönnum hættir því við að ryðjast nokkuð i">rt lil dyranna, þegar ]>ær opnast. En menn verða að gæta þess, að ryðjast ckki svo ört til dyr- anna, að óbærileg þröng verði og tjón fyrir framfarirnar. Menn verða að læra þá list að sækja skipulega fram um dyr framfararanna. Með því móti mun mest vinnast. fafnldiða því, sem draga vcrður nokkuð úr fjárfestingarhraðanum, ég segi nokkuð, því að hér á ckki að verða hik á framfarabaráttunni, einmitt til þess að forðast stöðvun og öngþveiti við mörg nauðsynleg- ustu vérkin, verður þjóðin að finna leiðir til þess, að meira fjár- magn safnist innanlands til hinna stærri framkvæmda. Ahrifaríkast í því efni vcrður vitaskuld, ef samtök cru á milli rík- isvaldsins og sterkustu alm;mna- samtakanna í landinu, samtaka hins vinnandi fólks, um þá stefnu, scm tr)'ggt getur jafnvægi í efna- hagsmálum og stöðugt verðlag, eft- ir að jafnvægi hefir verið náð. Kapp og forsjá Islértdirigar éru miklir framfára- rrierin Og er það irijög áriægjrilegt. A hinn bóginn verðum við alVar- lega að gjjalda várhriga við þcim kröfuarida, sém Orðinn ér laridhcg- ur hjá ökkur. Þótt þáð sé mikils- Vert, að frienn Séu vel vrikandi og hafi álritga fyrir tnnbótum. þá get- ur 'Skortur á skilningi á því, að ekki 'ér hbegt að gera allt í éiriii, valdið stórtjóni. Óþölinmæði ökkar ísléndinga ér svo mikil, áð okkur hættir sturid- tim við að halda, að hvefgi vanti neitt hema hér og að ímynda okk- ur, að við séum á eftir öllrim öðr- rim í öllu. Mér dettur í þessu sambandi í hug að bénda á, að í Bándáfíkjun- um býr ein auðugasta þjóð heitns- ins. Fráriiléiðslán er hvefgi méiri én í Bandaríkjunum og almenn velmegun hvergi mciri en þar. Bandaríkjamenn hafa á undanförn- um árum lagt á sig miklar skatta- byrðar, til þcss að safna saman fé og gefa það eða lána öðrum þjóð- um. Styðja þannig framfarir hjá þeim og koma í veg fyrir kreppu og kyrrstöðu. Sanrt sem áð- ur cr það svo, að eitt af vandamál- um þeim, sem liggja fyrir þingi Bandaríkjanna, er það, hvernig kosta skuli býggingar nýrra skóla- liúsa, sem skrirtur er á þar í laridi. Það er sannarlega víðár en á ís- landi, Scm ýmislégt vantar af því, sem þörf er fyrir. Hjá ókkur hefir tæpást verið vin- Sælt að leiða athygli manna að þéssrim Staðfeyndum. Ég hika ekki við að gera það samt. Ég hika heldur ekki við að kalla rað'skort á ratinsæi óg skort á vilja, lil þéss að horfast í arigu við verkefnin cins og þau eru, þegar allt úir og gfúir af kföfum tifn, að lagt verði tafárláust í énn meiri kostnað og framkv;emdir á öllum: sviðrim óg einriig um að komið verði tafaflauSt upp riýjrim útlária- greinrim. Ætti ]>ó flestum að vera vel ljóst, hvérrtig ástatt cr hér um fram- kvæmdir, sem eru tiltölrilega meiri en nokkurs staðar annars staðar á byggðu bóli, og livernig ástatt er um fjáröflun til framkvæmda og út- lána, sem þjóðin hefir viljað láta sitja fyrir. En við borð liggur að einmitt ]>essar framkvæmdir og; þessi útlán stöðvist ’ vcgna fjár- skorts. Þar sem allt verður að byggjast á ákvörðunum fjöldans, er hættu- legt, að irienn venji sig af því að horfast í augu við raunveruleikann. Ég hef komið það. mikið nærri hraðri framfarasókn síðustu ára- tuga, að ég óttast ekkert áróður né útúrsnúning, þólt ég dragi fram þetta sjónarmið. Allra sízt ætti ég að þurfa að óttast óorð af hóflegi.im .aðvörun- um í ]>cssa átt, eftir að því hefir nú svo ra’kilega verið lýst fyrir þjóðinni undanfarið, scm raun cr á orðin. að iill sameiginleg útgjöfd hennar undanfarin 20 ár eða svo hafi verið af mér ákveðin og séu á mína ábyrgð, og ]>á auðvitað framfarirnar með, þótt raunar hafi nú fremur gleymzt að halda því á lofti. Ég segi glcymzt, því. að tæpast gæti verið mciningin að ég bæri ábyrgð á litgjöldum en aðrir ættu heiðurinn af framfiirunrim. Æ’.tli þetta yrði ekki að fylgjast að. En allt cr það tal fánýtt hjal, og nefni ég þennan áróður frcmur f gamni cn alvöru. Úr Svárfaðardal Svarfaðnrtlal 16. okt. Heyskapur varð í meðallagi, en nýting framúrskarandi góð, svo að víst er áð fóðrið Verður gott í Vétur og mun engnn svíkja. Upp- skera garðávakta varð góð, — Slátrun sauðfjár er um það bil að ljúka og er vænleiki fjárins í góðu méðaílagi. Lítið er farið á sjó frá Dalvík, en dálítill afli á handfæri, en fiskurinn smár. — í gær var til moldar borinn að Upsum Hannés Þorsteinsson skipstjóri að viðstöddu fjölmenni. r Ltvai psíæki til söln Af sérstökum ástæðum er mjög gott útvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 1161, milli kl. 7 og 8 á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.