Dagur - 23.10.1957, Blaðsíða 8

Dagur - 23.10.1957, Blaðsíða 8
8 Dagur rvliðvikudaginn 23. októbcr 1957 Stutt si ar til Morffimblaðsins og Mendings Blöð Sjálfstæðismanna haía nýlega fundið mikla og ðrugga tekjulind fyrir Akureyrarkaupstað og gert þá uppgötvun í leiðinni, að í raun og veru sé Kaupfélag Eyfirðinga alveg iit- svarsfrítt, þegar frá séu dregnir þrír vöruflokkar og á þá lagt samkvæmt sanngjörnu mati og vehiljuöum vitsmunum Sjálf- stæðismanna. MorgunblaðiS og íslendingur hafa verið að i'raíða lesendur sina á þessu hugarfóstri, nú um nokkurt skeið. Þessir þrír vöru- flokkar eru: Olía, tóbak og við- tæki. Með öðrum orðum, væri greitt það til bæjarsjóðs af þess- um vörum, sem Sjálístæðisrnenn viija, væri það jaínmikil upphæð og KEA greiðir nú í útsvar. Er þetta nýjasta kenrúng ínalds ins, og skal nú fara um hana fi- einum orðum. Olíusalan. Sjálfstæðisblöðin segja að olíu- félög, önnur en Esso (Oiíufélagið h.f.) greiði háa skatta tii bæjar- sjóðs. Hins vegar sé Esso ekki til í útsvarsskránni, þrátt fyrir hina feikna miklu olíusölu þess fyr- irtækis. Hér sé farið í kringum anda samvinnulagar.na, segja þau. Þeir, sem kynnzt hafa verzlun- armálum samvinnumanna, þurfa ekki að verða neitt hissa á, að Kea selji olíur, rétt eins og aðrar vörur. Og þeir ættu ekki að vera undrandi yfir því, að KEA hafi olíusöludeild, rétt ei.ns og þeir hafa nýlenduvörudeild, bús- áhaldadeild o. s. frv. Og þeir vita eins og allir aðrir, að samvinnu- félögin hafa endurgreitt við- skiptamönnum sínum milljónir króna af tekjuafgangi olíusöl- unnar. Sá háttur brýtur auðvitað alveg í bága við vilja og venjur kaupmanna. Þeir vilja stinga verzlunarhagnaðinum í eigin vasa og gera það. Samvinnumenn hafa rofið ein- okunaraðstöðu olíuhringauna og fólkið í landinu hefur á fá- um árum fært 100 millj. kr. viðskipti sín í þessum eina þætti verzlunarinnar, yfir til þeirra. Það er svar almennings. Og greinarhöfundarnir í hlöð- um Sjálfstæðismanna verða fyrir mikium vonbrigðum, ef þeir ímynda sér að þeir verði spurðir ráða um það, á hvern hátt KEA eða önnur kaupfélög koma til móts við óskir íélags- ntanna sinna. — Utsvar er lagt á olíusölu KEA. og er það inniialið í útsvari kaupféiags- ins. Hvað það er mikill liluti af íieildarútsvari Kea gettir ís- iendingur cOaust afiað sér hjá sálufé’ögtHn sínuni í niðurjöín- tmarnefnd. Tóbakið, brennivinið og viðtækin. - Er þá komið að tveim síðari ivöruflokkunum, sem líka láta betur í munni og eyra en blessuð olían frá Esso. Samkvæmt frá- sögn Morgunblaðsins og íslend- ir.gs eiga Áfengisverzlun ríkisins á Akureyri, Tóbakseinkasalan og Viðtækjaverzlunin, sem allt eru ríkisstofnanir, að vera undir sama hattinum í útsvarsálagn- ingu. Áfengisverzlunin greiðir 250—300 þús. kr. í bæjarsjóð, sem útsvar. En af því að KEA selur tóbakið og viðtækin, sjást þau fyrirtæki ekki á útsvarsskránni og þar tapar bærinn, segja þessi ágætu blöð, og bæta svo við nokkrum vel völdum orðum um „skattfríðindi. Árengísverzlunin er sjálfstætt útibú. Víkjum nú r.ánar að Afengis- verzluninni annars vegar og tó- baks- og viðtækjasölunni hins vegar. Utibú áfengisverzlunar rík- isins á Akureyri er sjálfstætt fyrirtæki, sem heíur eigið hús- næði, sérstakt starfsfólk og selur brennivín á eigin ábyrgð. Það er því útsvarsskylt sem sérstakur skattgreiðandi, sam- kvæmt sérttökum lögum um rikisstofnanir. Tóbak og viðtæki í umboðr-sölu. En eru þá til á Akureyri sams konar, útibú frá Viðtækjaverzlun ríkisins ,eða Tóbakseinkasölunni? Þyi : veiour að svara algerlega neitandi. Hins vegar hefur KEA vörur þessara ríkisstofnana í umboðssölu og fær sín umboðs- laun. Þau eru að sjálísögðu skatt- lögð sem tekjur viðkomandi deilda og bæjarsjóður fær þvi nákvæmiega jafn rnargar krónur í tekjur af þessum vör- um, tóbaki og viðtækjum, hvort sem KEA hefur þær i umboðssölu eða einhver ann- ar aðili. Er þetía svo greinilegt sem verða má cg ætti enginn að telja sig þess umkominn að skrifa um skáttamál, sem ekki hefuv kynnt sér þessi einíöldu atri'ði. Sé hins vegar vanþekkingunni ekki um að kenna, þá cr þessi grunnfæri áróður skrifaður gegn.betri vit- und. rá Borsarrétt ÍIiii mjög mntalaða hryssa, sera kastaði í snjó og frosti í vetur og eignaðist shjótta merfolaidið Hagalinu. — (Ljósmynd: E. D.). ilífli Landsbanki íslands, seðlabank- inn, hefur tekið að sér að tryggja með vísitölubindingu fé það sem skólabörn hafa safnað undanfar- in ár fyrir atbeina Skólafjársöfn- un skólabarna, þó ekki lægri upphæð en 100.00 krónur fyrst um sinn og ekki hærri upphæð en 1000.00 krónur. Geta því þeir sem vilja látið breyta 10 ára bók- um barna sinna í 10 ára vísitölu- bækur og er þá féð í þeim vísi- tölutryggt. „Sparifjársöfnun skólabarna“ ev nú að hefja fjórða starfsár sití, en um leið er upptekin sú mikil- væga nýjung, að vísitöluíryggja fé í barnafeúkum. Þetta er hið merkasta spor, sem veita ber sérstaka athygli. , Sparifjársöfnun skólabarna hófst haustið 1954. Fyrsta haustið gaf Landsbank- inn hverju barni landsins á aldr- inum 7—13 ára kr. 10.09, er leggjast skyldi í sparisjóðsbók. Og síðan hafa 7 ára börn fengið hina sömu upphæð að gjöf á ersKii aipyou- yiniujarinnar Hvað gerist í dag? - Eins og sagt er frá í báttum þeim, sem Dagur flytur um þess- ar mundir, hófst fyrir réttu ári alþýðufrelsisbyltingin í Ung- verjalandi, er æska landsins og verkalýður reis upp gegn 12 ára kúgun og ofbeldi kommúnista- stjórnarinnar og leyniiögreglu Kremlverja, sem raunverulega réðu öllu. Undanfarið hafa fréttir borið með sér, að stjórn Ungverjalands — og einnig Kremlverja, — eru Nýbýlið Ilöskuldsstaðir í Öngulsstaðahrcppi. Eigandi Sigurðiu- Snæbjörnsson. — (Ljósmynd: E. D.). smeyk um, að eitthvað muni gerast í Búdapest á þessum minningadegi alls ilis. Hafa ráð- herrar lanasins reynt að girða fyrir væntanlega atburði með „aðvörunum“ og hótunum, und- anfarnar vikur. Og Kremlstjórn með Krúsév í fararbroddi reynt að breiða yfir það, sem þeir ótt- ast, með klaufalegum bréfaskipt- um og ósvífnum áróðri um ófrfð'- afhættu ,og dreifa þannig athygli alneims frá því, sem þeir leitast við að leyna í Ungverjalandi í dag. — Senn mun sjást hvað set- ur. — haustin, cg nú öll þau börn, fædd 1950, sem fæst vitneskja um. Hefur Landsbankinn nú dreift þannig út meðal barna í landinu um 300 þúsund krónum. Frá því haustið 1954 hefur far- ið fram sparimerkjasala í öilum hinna stærri barnaskóla landsins, og á sl. skólaári höfðu 64 skólar þessa starfsemi með höndum. — Hafa sparimerki verið afgreidd til umboðsmanna á þessu tíma- bili fyrir um 3,4 millj. kr. Ohófseyðsla og bruðl með fjár- muni, ásamt virðingárleysi fyrir verðmætum, skaðar bæði ein- staklinga og heiid. Líklegast er, að því er börn varðar, að þeir aurar er kynnu að safnast, myndu annars hafa farið fyrir einhvern óþarfa, sem er börnum óhollur og ekkert varanlegt eftir skilur, en getur hins vegar ýtt undir ýmsar var- hugaverðar eyðsluvenjur, sem oft reynist síðar örðugt að losna við og margan hafa leitt á glap- stigu. Sú staðreynd verður ekki um- flúin, að sá sem stöðugt eyðir meiru en hann aflar, getur ekki til lengdar séð sér farborða. Hann þarf að temia sér þá reglu, að lifa ekki um efni fram. Og þetta gildir jafnt um einstakling og þjóð. Það mun tæpiega orka tvímæi- is, að leiðscgn í ráðdeiid og sparnaði er þjóðarnauðsýn fyrir íslendinga. Fundur verður haldinn í Félagi ungra Framsóknarmanna i Akureyri í kvöid kl. 8 stundvíslega í Lóni, húsi Karlakórs- ins Geysis við Hafnarstræli. Aðalmál fundarins verður að ræða félagsstarfið í vetur, en áðúr en umræður irefjast verður sýnd kvikmyndin „Fjöl- skylda J>jóðanna“, sem gerð er éftir bandarísku ijósmyndasýji- ingunni, sem nýlokið er í Reykjavík og vakið hefur mikla at- hygli þar sem annars staðar. Allir þeir ungir Framsóknarmenn, sem fengið hafa boð um þennan fund, eru vinsamlegast minntir á að mæta og taka með sér nýja léiaga. *

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.