Dagur - 23.10.1957, Blaðsíða 7

Dagur - 23.10.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 23. október 1957 DAGUR 7 Spurningakeppni í bandaríska sjónvarpinu (Framhald af 4. síðu.) nokkrar vikur til þess að kynna sér sögu hnefaleikanna. Á þeim tíma safnaði hún í huga sér svo mikilli þekkingu á öllu, er snei'ti hriefaléika, að hún komst slysa- laust alla leið í keppninni og vann 64 þús. dollara með mestu prýði. Efíir að keþpriin ér komin af stað, fer þáð að mestu undir áhorfendum kornið, hvort kepp- andi vinnur eða fær spurningu, sem hann getur ekki svarað, og hættir þátftöku. Vikuritið „Time“ héfur það eftir éinum stjófnanda spurnarþátta, að þéir gæfu mjög gáum að áhrifútn sendingar á áhörfendur, ef hún hefði ekki tilætluð. áhrif, þá væri ágætt að láta keppandann stranda, t. d. eftir 2 þús. dollara spurningu, því að áhorfendum gremdist sjaldan, þótt keppandi félli út svo snemma. Þegar spurt er, verður að gæta þess vandlega, að áhorf- endur (og áheyrendur) finni ekki muninn á léttum og þungum spurningum. Spyrjandinn lætur keppandann, sem fljóta á yfir skerið, svara spurningu, sem kalla má erfiða, en hún er t. d. úr óperu, sem spyrjandinn veit, að hann þekkir mjög vel. Eigi keppandi að tapa, þá nægir oft- ast að spyrja hann léttrar spurn- ingar um efni, sem spyrjandinn veit hann fáfróðan um. Þó að eitthvað sé ekki allt með felldu um-val spurninganna, þá veit keppandinn ekki hvert stefnir; hann íifir í taugaæsingi -á -mtHi -k-eppniskvöldanna. Hann veit aldrei, hvenær hann fær spurningu, sem hánn getur ekki svarað; kannske er það einmitt hann, sem valinn hefur verið til - Brúin milli . . . (Framhald af 4. síðu.) athuga, hvað hann hefði þar af vopnum. Skyndilega heyrði hann grunsamlegt hljóð neðan úr for- stofunni. Hann stakk út höfði og sá mann í óbreyttum búningi beina skammbyssu að höfði her- manns, sem hafði ætlað að grípa hann. Maðurinn skaut, og her- maðurinn hné dauður niður. Csokí brá sér aftur inn í nr. 19 og lokaði á eftir sér og hugsaði: „Þetta hlýtur að vera AVO-ná- ungi. f skyndi sópaði hann saman armfylli af sprengjum, dró ör- yggissteininn úr einni þeirra, opnaði húrðina gætilega og varp- aði sprengjunni niður á skamm- byssumanninn. Feikna spreng- smellui' bergmálaði um skála- göngin. Csokí flýtti sér niður til fallna mannsins og leitaði í vös- um hans. Varð hann þess brátt var, að þetta var majór Szalay í AVO-sveitinni, Og nú hrópaði Súkkulaðidrengurinn eins hátt og hann gat og aðvaraði félaga sína: þess að tapa í síðustu umferð. Spenningurinn verður því geysi- mikill. Jafnvel á bandaríska vísu eru 64 ■ þúsund dollarar talsvert fé fyrir venjulegan mann. Stund- um hafa læknar orðið að grípa inn í, er álagið á taugum ein- hvers keppandans hefur vfefið orðið of mikið. Þátttakfendur hafa 7 daga til þess að ákveða, hvört þeir vilja halda áfram eða ekki, og ákvörð- un sína mega þeir ekki láta í ljós fyrr en þeir standa framan við 'sjónvarpsvélina. Þetta sálarstríð, hvort halda eigi þeim vinning, sem náð sé, eða halda áfrám í Von urn hélmingi meira — eða algert tap — þetta sálarstríð hef- ur valdið svefnleysi og þjáning- um. Frú Ofra Bikel léttist um 7 kg. vikuna, sem hún hafði til þess að ákveða, hvort hún ætlaði að reyna við síðustu spurninga- hrotuna eða ekki. Læknii' henn- ar tók í taumana og forbauð henni þátttöku. Annar keppandi fékk svo háan blóðþrýsting undir sömu kringumstæðum, að leggja varð hann á sjúkrahús. Flestir hafa hætt, er ein umferð var eft- ir, af ótta við að missa allt. Sá fyrsti, sem hélt áfram til síðustu spurningar, var áður- nefndur McCutchen sjóliðsfor- ingi. 64 þús. dollara gátan, sem hann réð, var þessi: Nefnið minnst 5 rétti og 2 víntegundir, sem voru á borðum 1939 í veizlu, sem Georg 6. Bretakonungur hélt Lebrun Frakklandsforseta. Hann kunni frönsku nöfnin á réttunum og víntegundunum af hinni mestu prýði og vann sín verðlaun við mikinn orðstír. Seinna hafa ýmsir fleiri unnið hæstu verðlaunin, þar á meðal danski heimskautafarinn og rit- höfundurinn nýlátni Pétur Freuchen. En blaðaskrifin vestra um spurningaþættina hafa orðið til þess að minnka vinsældir þeirra, og um hæsta vinninginn leikur ekki lengur neinn dýrðarljómi; þar er nú aðeins að heyra harðan hljóm peninganna. Frá Goifklúbb Akureyrar „AVO-menn eru taka skálann!11 að reyna að (Næst: Bardaginn um skálann.) Nýlega er lokið firmakeppni Golfklúbbs Akureyrar. Eftirtalin firmu tóku þátt í keppninni: Slippstöðin h.f. — Drangur. — Grána h.f. — Kolaverzlun Ragn- ars Olafssonar. — Prentverk O. B. — Valbjörk. — Einir h.f. — Olíuverzlun íslands. — Shell. — Sjávátryggingafélag íslands. — Samvinnutryggingar. — Skipa- smíðastöð KEA. — Vélsmiðja Steindórs. —- Gefjun. — Klæða- verzl. Últíma. — Saumastofa Gefjunar. — Verzl. Bernharðs Laxdal. — Bílaverkst. Jóh. .Krist jánsssonar. — BSA-verkstæði. — Bílasalan h.f. — Þórshamar. — Efnagerðin Flóra. — Matur og kaffi. — Iðunn. — Dúkaverksm”. — Amaróbúðin . — Herrabúðin. — Möl og sandur. — Stefnir. — BSO. — Pétur og Valdimar h.f. — Flugfélag íslands. — Útgerð- arfélag KEA. — Verzlunin Drífa. — Gufupressa Akureyrar. — Sigtryggur og Eyjólfur. — Raf- orka h.f. — Efnagerð Akureyrar. — Sjöfn, sápuverksmiðja. — Linda h.f. — Kaffibrennsla Ak- ureyrar. — Lorelei. — Kjötbúð KEA. — Byggingarvöruverzlun Hekla á Akureyrar- flugvelli Millilandaflugvélin Hekla vakti morgunþunga bæjarbúa í gær- moi'gun um kl. 8. Hún kom beina leið frá New York og var flug- völlum syðra lokað vegna veðurs. Rétt fyrir kl. 3 í gær átti blað- ið tal við flugstjórann, Kristinn Olsen. Hrósaði hann happi yfir hinum góða og þarfa flugvelli á Akureyri, og lét mjög vel yfir flugþjónustunni hér nyrðra. Farþegar sinni. voru 8 að þessu Akureyrar. — Frystihús KEA. Nýja-Bíó. — Borgarbíó. — Hót- tel Varðborg. — Hótel KEA. — Sportvöruverzlun Brynj. Sveins- sonar. — Sportvöru- og hljóð- færaverzlunin. — Brunabótafél. íslands. — Almennar tryggingar. — Kr. Jónsson og Co. h.f. — Fata verksmiðjan Hekla. — Ólafur Agústsson, húsgagnavinnustofa. — Rakarastofa Sigvalda og Birg is. — Rakarastofa Sigtryggs og Jóns. — Vélsmiðjan Oddi. Gústaf B. Jónasson, rafvirki. Olíufélagið h.f. — Fiskvinnslan h.f. Til úrslita léku. Kristján Jónsson og Co. h.f. (Hafliði Guðmundss.) og Verzl Bernharð Laxdal (Magnús Guð- mundsson) og sigraði Kristján Jónsson og Co. h.f. Starfsmemi K.E.A. í veiðiför Síðastliðna sunnudagsnótt fóru um 20 starfsmenn hjá KEA með Snæfellinu héðan frá Akureyr og var förinni heitið út að Gríms ey og erindið að veiða á hand- færi. Hefur það árum saman ver- ið venja hjá starfsmönnum KEA að fara eina slíka för á haustin. Að þessu sinni fór Snæfellið þó ekki lerigra en út á móts við Siglunés, þar eð veður fór versn- andi méð sunnudeginum og veð- urspá vond. Var aftur komið inn um kl. 6 á surinudagskvöld. Sæmilegan afla telja Starfs- menriirnir að þeir hefðu féngið, ef friður hefði verið til dfáttar fyrir veðri, én hánn gafst Íítill. Nokkrir urðu sjóveikir. David Proctor talar á sam- komunni næsta sunnudag kl. 5 e. h. — Sunnudaagskóli kl. 1. — Sjónarhæð. I. O. O. F. Rb. 2 10710238V2 — III I. O. O. F. — 139102581/2 — II S3 Huld, 595710237 — VI — 2. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Vetrarkoman. — Sálmar: 516 — 136 — 114 — 203 og 514. K. R. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur félagsfund að Stefni mið- vikudaginn 23. október kl. 8.30 e. h. Rætt verður um vetrarstarfið. Félagskonur! Mætið vel og takið kaffi með. — Stjórnin. Ljósastofa Rauðakrossins, Hafn- arstræti 100, er opin frá kl. 4—6 e. h. alla virka daga. Sími 1402. Barnaverndarfélag Akureyrar heldur fund að Hótel KEA laug- ardaginn 26. okt. næstk. kl. 5 síð- degis. — Umræðuefni: Bygging leikskóla. Félagar, fjölmennið. Hlutaveltu heldur Barnavernd- arfélag Akureyrar í Alþýðuhús- inu sunnudaginn 27. okt. næstk. kl. 4 síðdegis. Margir góðir drættir. Freistið gæfunnar. Fundur FUF á Akureyri er í kvöld kl. 8 stundvíslega í Lóni. Sýnd verður kvikmyndin „Fjöl- skylda þjóðanna" og rætt um vetrarstarfið. Brúðkaup. Þann 19. okt. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Gunnlaug F. Kristjánsdóttir og Óskar Finnur Gunnarsson, stýri- maður. Heimili þeirra vei'ður í Heiðargerði 106, Rvík. — Þann 20. s. m. ungfrú Anna Elísabet Guðmundsdóttir, Norðdahl og Eiríkur Ólafui' Helgason, iðn- verkamaður, Gefjun. Heimili þeirra er á Gleráreyrum 13. Happdrætti SUF minnir alla þá, sem fengið hafa ímiða til sölu, á að gera skil hið fyrsta. Framsóknarvistin er á föstu- daginn að Hótel KEA kl. 8.30. — Dansað til kl. 1. Kvenfélagið Hlíf heldur fund í Ásgarði (Hafnarstræti 88) þriðju daginn 29. okt. kl. 9 e. h. Fund- arefni: Skýrt frá sumarstarfinu. Skemmtiatriði. Konui' taki með sér kaffi. — Stjórnin. Fimdur í stúlkna- deild í kapellunni n.k. sunnudag kl. 5 e. h. — Stúlkurnar eru beðnar að hafa með sér handavinnu. — Eyrarrósarsveitin sér um fundarefni. — Drengja- deildin heldur fund á sunnudag- inn kl. 5 e. h. á kirkjuloftinu. — Allir 14 og 15 ára drengir vel- komnir. Eins og áður hefur verið aug- lýst í blaðinu mun námskeið í skuggaskui'ði hefjast í Varðborg um næstu mánaðamót, ef næg þátttaka fæst. Kennari verður hinn landskunni frömuður í þess ari grein útskurðar, Jón Bergs- son frá Ólafsfirði. Þetta er ein- stakt tækifæri til að nema þessa skemmtilegu handavinnu. Nám- skeið í pappírsföndri og nám- skeið í plast- og leðurvinnu mun einnig hefjast í Varðborg innan skamms, og er það fyrra einkum ætlað 7—9 ára börnum, en það síðara eldri börnum og ungling- um. — Þeir sem hafa hug á að sækja námskeiðin ættu því strax að gefa sig fram við Tryggva Þorsteinsson, sem gefur allar upplýsingar um kennslu þessa. Hann er til viðtals í Varðborg þriðjudaga og föstudaga kl. 5—7 og 8—10 síðd. Sími 1481. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að að Bægisá sunnudaginn 27. okt. kl. 2 e. h. Sóknarprestur. Frá Skákfélagi Akureyrar. — Skákæfingar verða í vetur í Verkalýðshúsinu á þriðjudögum og föstudögum. Starfsemin hefst n.k. föstudagskvöld með hrað- skákkeppni um verðlaunabikar, gefinn af Jóni Ingimarssyni. — Haustmót félagsins hefst væntan lega í byrjun næsta mánaðar. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Sunnudagaskóli kl. 10.30 f. h. n.k. sunnudag. Almenn samkoma um kvöldið kl. 8.30. Björgvin Jörg- ensson stjórnar. Allir velkomnir. Dalvík. Hjálpræðisherinn held- ur samkomu í Ungmennafélags- húsinu miðvikudaginn 23. okt. kl. 20.30 e. h. — Majór Strand frá Noregi, ásamt fleirum, talar. — Velkomin. Hjálpræðisherinn. Fimmtudag- 24. okt. Kl. 6: Barnasamkoma með kvikmynd. Aðgöngumiðar kr. 1.00. Kl. 20.30: Síðasta sam- koma fyrir majór Strand. Majór Gulbrandsen og kaftein Guð- finna. — Verið velkomin. Frá Sundlauginni. — Sértímar kvenna verða með nýju sniði í vetur. Stofnaðir verða klúbbar 20 kvenna, er fá fasta sundtíma einu sinni í viku. Verða tímarnir eins og áður á mánudags- og fimmtudagskvöldum. Þá verða á sama hátt stofnaðir karlaklúbbar er fá tíma á þriðjud,- og föstu- dagskvöldum. Æskilegt að vænt- anlegir þáttakendur láti skrá sig sem fyrst. Hririgið í síma 2260. Slysavarnakonur! Munið fund- inn í Alþýðuhúsinu kl. 9 í kvöld. Bamastúkan Samúð rir. 102 heldur fund í Barnaskóla Akur- eyrar næstkomandi sunnudag kl. 10 f. h. Inntaka nýrra félaga. — Kvikmynd o. fl. Barnastúkan Sakleysið nr. 3 heldur fund í Barnaskóla Akur- eyrar næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Inntaka nýrra félaga. — Kvik- mynd o. fl. Spilakvöld. Dagana 25. októ- ber, 10. og 24. nóvember efna Skógræktarfélag Tjarnargerðis og bílstjórafélögin í bænum, til félagsvistai' með dansi á eftir í Alþýðuhúsinu. Veitt verða I. og 'II. verðlaun fyrir hæstu slaga- fjölda hvert kvöld. — Auk þess vérður keppt um fern verðlaun fyrir samarílagða beztu 'árangra öll kvöldin. I. verðlaun: Bóka- hilla, verð kr. 990.00. — II. veí'ð- laun: Sófahorð, verð sjcr. 515.00. — III. vetðlaun: Blaðagrind, vérð kr. 350.000. — IV. verðlaun: Símaborð, verð kr. 290.00. — Allt framléitt á húsgagnaverkstæðinu Valbjörk, og verður til sýnis í verzlun fyrirtækisins við Geisla- götu. — Nánari auglýsing síðar. Stúkan „Brynja“ I. O. G. T. — Fundur í Landsbankasalnum uppi á moi'gun, fimmtudag kl. 8.30 e. h. Móttaka nýliða, kosning' eiribættismanna, tekin ákvörðun um vetrarstarfið o. fl. Frímiðar afhentir um leið og felagsgjöld eru greidd. Músik fyrir yngra fólkið að loknum fundi. 3 kvígur, 15 mánaða gamlar af góðu kyni eru til sölu. — ‘Sann- gjarnt verð. Valgarður Kristinsson, Brún, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.