Dagur - 23.10.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 23.10.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 23. októbcr 1957 D A G U R 3 Jarðarför SIGURÐAR JÓHANNESSONAR, Setbergi V, fer fram frá Lögmannshlíðarkirkju laugardaginn 26. október kl. 2 c. h. Sigurberg Sigurðsson, Dagmar Jóhannesdóttir cg vandamemi. Jarðarför SIGRÍÐAR ÁRNADÓTTUR, Oddeyrargöíu 11, fcr frarn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 26. þ. m. kl. 1.30 e. h. Aðstandendur. Innilegt þakklæti sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér sam- úð og hjálpsemi við andlát og jarðarför mannsins míns, HANNESAR ÞORSTEINSSONAR, skipstjóra, Dalvík. Guö blessi ykkur öll. Jóhanna Þorsteinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför EðlILÍU SIGURBJARGAR HALLDÓRSDÓTTUR. Börn, tengdabörn og bamabörn. ‘ í 1''J" v;cS- 0^ v;W' '7' Q'F v;c'->'0'<v v’rS' ©fS i3» ? ÞAKKARÁVARP! % •fr _ ‘f § Hér rneð vil ég fcera háttvirtum slálurhússtjóra Haulii § X P. Ólafssyni kœrar pakkir fyrir höfðinglegá gjöf i tilefni % af pvi, að ég liefi starfað 50 ár samfleitt við haustslátr- % T un hjá Sláturhúsi K.E.A. Eg vil nota tccldfcerið um leið * r að fccra pakkir fyrrv. sláturhússtjórum og öðrum sam- * starfsmönnum, fyrir ánœgjulega samvinnu, pessi mörgu * i £ " f 1 ÁSGEIR ÞORVALDSSON frá Sólborgarhóli. f I f •4* £? 'ÍSn 'Í'í? Á'Q Á'VSÁ'Q 't'vN Á'Q 'í'Vo Á'Q 'iSN '4#<£? ÝSo Á*® Á'CSJ 'í'V.' N'í? "é*V,í 't'Q Á* ',N Ap® ' vbS'' vl''t' 'r' v;S>- Q'V 0'í' vl'c'V Q'V v-'c^ ÍJW' v;í "J' ? . f í Hjartanle'ga pakka ég ykkur öllum, sem glödduð mig <3 S með heimsóknum, góðum gjöfum, b.lómum og skeytum f á 5Ö ára afmcciisdegi mínum 14. október. Guð blessi ykliur öll. GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR. f | r I 4 o *4#®'<SÍ£'4#®'fríJS’'4,'^'Hl>'4#6?'K&'4#,£?'^vl>'4#<$'^v)>'4#®'íS&'4#®'Ý'&'4',©'^fc'4#£?'^&'4#&'^£^^:ft#; $ . . $ ;t Öllum peim mörgu nccr og fjcer, sem liinn 19. okt. J •g, siðastl. sýnclu okkur vinsemcl sina, með lieimsóknum, J- £ heillaskeytum, blómum og gjöfum, sendurh við okkar ý,, ö innilegasta pakklceti. i | , . i ^ Dórótliea Kristinsdóttir, Gunnlaug Kristjánsdóttir, $ ;> Kristján Kristjánsson, Óskar Gunnarsson. % Ý A *4#0'í'7lí'4#<2?'íSl''4#<£?'‘'v,í'4#<S?'>'v.''4#£?'>Sl''4#£?'^';l''4#£!?'*Slí'4#£?'íSl4'4#£?''Sl''4-'3'»'7l''4#(£?'»Sl''4#£?'*Sl'' Freyvangur DANSLEIKUR laugardaginn 26. október kl. 10 e. h. Hljómsvcit. — Veitingar. KVENFÉLAGIÐ ALDAN. Til sölu í Skipagötu 1: 2 dagstofusett (annað nýtt), 2 bókaskápar, skatthols- skápur, borðstoíusett (rnjög ódýrt). — Til sýnis frá kl. 8-10 e. h. BORGARBIO Sími 1500 Ncesla mynd: Til Iieljar og heim aftur (To hell and back) ; Stórbrotin og spennandi, ný, amerísk stórmynd í lit- íJsá Gerð eftir sjálfsævisögu stríðshetjunnar og leikarans AUDIE MURPHY er leikur sjálfur aðalhlutverkið. Bönnuð börnum. NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. Mynd vikunnar: Læknir til sjós • Framúrskarandi skemmti- leg brezk gamanmynd. Sjálfstætt framhald af myndinni LÆKNASTÚDENTAR. Skemmtiklúbburinn „ALLIR EÍTT“ Iiefur starfsemi sína með DANSLEIK í Alþýðuhúsinu 1. vetrardag, laugardaginn 26. þ. m., kl. 9 e. h. — Félagsskír- teini verða afhent á sama stað á fimmtud. 24. þ. m. kl. 8— 10 e. h. og verður þá borðum ráðstafað. — Félagar frá fyrra ári sitja fyrir. — Föstudag- inn 25. þ. m. verða nýjum fé- lögum seldir rniðar frá kl. 6— 7 eftir liádegi. STJÓRNIN. Stúlka óskast til að sjá um lítið heimili, óákveðinn tíma. Uppl. i sima 1455. Piano til sölu Uppl. i síma 2317. Sauma drengjabuxur SÍMI 1193. Crepsokkar Verð kr. 65.00 VERZLUNIN SNÓT Ráðhústorgi 9. 42 bindi og allar fáanlegar Norðrabækur, fást með hag- kvæmum greiðsluskilmálum í Rókabúö lónasar lóliannssonar Tímarií o@ aðrar gamiar baekur Skírnir frá 1855, Tímarit Bókmenntafélagsins, Andvari, Þjóðvinafélagsalmanök, Nýjar kvöldvökur, Eimreið frá 1918 o. 11. — Kaupi gamlar bækur hæsta verði. Bókabúð Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 89. — Akureyri. SIÍRÁNING atvinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana I., 2. og 4. nóvem- ber næstkomandi á \7innumiðlunarskrifstofu Akureyr- arbæjar, Strandgötu 1 (Landsbankahúsinu), III. hæð. Akureyri, 22. október 1957. Vinnumiðlun Almreyrarbæjarí Hrossssmölun í ÖNGULSSTADAHREPPI er ákveðin þriðjudaginn 29. jr. m. Ber bændum að smala heimalönd sín og koma ókunnugum lnossum í Þverárrétt fyrir kl. 1 e. h. Utansveitarmenn, sem kynnu að ciga lnoss í hreppn- um vitji þeirra sama dag, annars verður farið með þau sem óskilafénað. 21. október 1957. ODDVITI ÖNGULSSTAÐAIIREPPS. Bændur aíhugið! Tökum dráttarvélar í geymslu í vetur. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f. SÍMI 1353.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.