Dagur - 31.08.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 31.08.1960, Blaðsíða 3
3 RÁÐSKONA OG AÐSTOÐARSTÚLKA óskast að Heimavistarskólanum á Húsabakka í Svarf- aðardal. — Upplýsingar veitir Gunnar Markússon, skólastjóri á Húsabakka, og séra Stefán Snævarr, for- maður skólanefndar. — Sími um Dalvík. STAÐARFELL Enn geta nokkrar stúlkur fengið skólavist í húsmæðra- skólanuin að Staðarfelli, Dalasýslu. — Umsóknir ber að senda sem fyrst til forstöðukonunnar, Kristínar Guðmundsdóttur, Fífuhvammsvégi 5, Kópavogi, sem veitir frekari vitneskju um skólastarfið. KVÖLDFERÐ Farið verður um Svarfaðardal og Dalvík n. k. fimmtu- dag. Lagt af stað frá férðaskrifstofunni kl. 8 e. h. — Farmiðar seldir á skrifstofu verkalýðsfélaganna og Ferðaskrifstofunni á kr. 45.00 fyrir manninn. FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA. RÆSTINGARKONU VANTAR á landssímastöðina fiá 1. september. — Upplýsingar gefnar á skrifstofu landssímans kl. 9—17. SÍMASTJÓRINN. ABURÐUR Eftiirstöðvar áburðarpantana hafa verið skuldfærðar viðkomanda, eru menn því áminntir um að taka áburðinn hið allra fyrsta, þar sem vér munum ekki geta borið ábyrgð á geymslu hans. KAUPFÉLA6 SVALBARÐSEYRAR TILKYNNING I‘að starfsfólk, sem undanfarin haust hefur unnið á sláturhúsi voru á Svalbarðseyri og hugsar sér að vinna þar í sláturtíðinni í haust, er vinsamlegast beðið að gefa sig fram við sláturhússtjórann hið allra fyrsta. Kaupfélag Svalbarðseyrai* Þingvallafmidur Svo sem kunnugt er, hefur verið boðað til landsfund- ar herstöðvaandstæðinga á ÞingVöllum dágana 9.—11. sept. n.k. Þegar er vitað að þennan fund sækir fjöldi manns hvaðanæfa af landinu. Á Þingvallafundinum verða markaðir starfshættir þeirra samtaka, sem engar herstöðvar viljn í landinu og vinna að ævarandi hlut- leysi Islands. 'Þeir Akureyringar og nærsveitarmenn, sem hefðu lmg á og ástæður til að sækja landsfundinn, ættu sem allra fyrst að setja sig í samband við Jón Ingimarsson (símar 1503 og 1544) eða einhvern annan undirrit- aðra, sem gefa upplýsingar um tilhögun fundarins og ferðir suður. (Fargjald er kr. 400.00). í undirbúningsnefnd Þingvallafundarins: Arnfinnur Arnfinnsson, Jón Ingimarsson, Jónbjörn Gíslason, Jiidit Jónbjörnsdóttir, Rósberg G. Snædal, Sigfús Jónsson, Hlíð, Sigurður Óli Brynjólfsson. Úrval af LJÓSAKRÓNUM OG LÖMPUM VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Strandgötu 6 — Sími 1253 TIL SÖLU: 3 notaðar rafmagns hita „túbur“ 5 kw. 1 kola-eldavél, notuð. PÁLL SIGURGEIRSS. Sími 1420 og 1814. Seljum ódýrt: KARLM.-S0KKA sérlega sterka. Verð frá kr. 9.50 til 18.25. VÖRUHÚSIÐ H.F. NÝKOMIÐ: Fallegt og gott ullargarn í mörgum litum. Verð frá kr. 35.00, 100 gr. Fjölbreytt úrval af ódýrum ungfeariiafatnaði Rósótt efni í kjóla og blússur kr. 34.00 m. ANNA & FREYJA NÝK0MIÐ: Enskir kvenskór svartir og ljosgraxr, háhælaðir. Fiókaskór kvenna Giúnmískór karlm. uppreimaðir. HVANNBERGSBRÆÐUR Vantar yður fallega, sterka og ódýra girðingu eða handrið? Get útvegað hin fallegu og þekktu Mosaek-handrið og girðingar með stuttum íyrixvara. — Sé um uppsetn- ingu. — Margar gerðir. — Upplýsingar og sýnishorn hjá umboðsmanni Mosaek á Akureyri. TRYGGVI GEORGSSON, sími 2377. ATVINNA! Okkur vantar nú þegar 2—3 stúlkur á dagvakt. Helzt vanar saumaskap. Enn fremur vantar okkur 5—6 stúlkur á kvöldvakt fiá kl. 5—10 e. h. Þær stúlkur, sem unnið hafa á kvöldvakt hjá okkur að undanförnu, biðjum við að hafa samband við okk- ur sem fyrst. SKÓGERÐ IÐUNNAR Sími 1938 ATVINNA! Oss vantar 2—3 stúlkur til skrifstofustaifa og síma- gæzlu nú þegar eða í haust. — Einnig vantar oss 3—4 ungá. ínenn og nokkrar stúlkur til afgreiðslustarfa í kjörbúðum vorum. KAUPFÉLAG EYFIRÐIN6A AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- skila á söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi. Samkvæmt heimild í lögum nr.10 22. rnarz 1960 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt II. ársfjórðungs 1960, svo og eldri söluskatt og útflutningssjóðsgjald stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á liinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaðh Þeir sem vilja komast hjá stöðvun verða að gera full skil til skrifstofu minnar eigi síðar en miðvikudaginn 31. þ. m. Bæjarfógeti.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.