Dagur - 31.08.1960, Blaðsíða 6

Dagur - 31.08.1960, Blaðsíða 6
6 NÝ SENDING! Poplin-kápur fallegir litir. Odýru herraskyrturnar komnar aftur, aðeins kr. 99.00. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. ATV4jN:*í*: AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í sérverzlun á Ak- ureyri frá 1. okt. n. k. Uppl. í síma 1334. ATVINNA! Nokkrar handlagnar og röskar stúlkur geta fengið vinnu í Kexverksmiðj- unni Lorelei. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN heldur dansleik í Lands- bankasalnum kl. 9 e. h. laugardaginn 3. sept. Stjórnin. LAUGARBORG Dansleikur laugardags- kvöldið 3. sept. kl. 9.30. H. H. kvartettinn leikur. Kvenfélagið Iðunn og U. M. F. Framtíð. TAPAÐ! Mido armbandslaust karl- mannsúr tapaðist síðast- liðinn sunnudag á leið- inni frá Norðurgötu upp í Lystigarð. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 2564. — Fundarlaun RÚSÍNUR kr. 22.00 kílóið. NÝLENDUVÖRUDEILD 0G ÚTIBÚIN V etrarpeysur ullar, ný jasta tízka, verð kr. 395.00. MARKAÐURINN Sími 1261 NÝTIFYRIR SKÓLAFÓLK: SKRIFBORÐ MEÐ FORMICA PLÖTU Þolir bleytu og hita. - Rispast ekki. ENN FREMUR: BÓKAHILLUR, 4ra hiilu r DIVANAR, margar breiddir Alls konar SMÁBORÐ og STÓLAR VEGGTEPPI o. fl. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. ATVINNA! Ungur maður með gagnfræðaprófi eða Idiðstæða menntun getur fengið atvinnu við verzlunarstörf. — Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu Dags merkt „Verzlunarstarf“. HJÓLBARÐAR 1000x20 900x20 825x20 185x400 VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD NÝKOMIÐ: Varahlutir i Kosangas-eldavélar Plötur o. fl. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Rakvélar PHILIPS Bónvélar VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Garðsláttuvélar „ERLANDS44 VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Hnífapör VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Sfrauborð 2 tegundir. VÉLA- 06 BÚSÁHALDADEILD SKÓLI LEIKFÉLAGS AKUREYRAR tekur til starfa í byrjun sept. n. k. Kennari verður Jónas Jónasson, leikstjóri. Nokkrir nemendur geta komizt að. Eldri nemendur, sem ætla að halda áfram, láti skrá sig sem allra fyrst. Innritun og upplýsingar í síma 1697 kl. 20—21 til 3. sept. SKÓLANEFNDIN. Þeir félagar Leikfél'ags Akureyrar, sem áhuga hefðu fyrir þátttöku í leiklistarnámskeiði fyrri liluta septem- bermánaðar, gefi sig fram við Jón Kristinsson, sem veitir nánari upplýsingar. LEIKFÉLAG AKUREYRAR. ATYINNA! Nokkrar góðar saumakonur, eða konur sem vildu vinna að saumaskap, vantar okkur nú þegar. SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7. — Akureyri. ÚTSALÁ - ÚTSALA Enn er hægt að gera kjarakaup á útsölunni. KÁPUR, DRAGTIR, JAKKAR og PEYSUR í úrvali. „ r I dag bætast við: KJÓLAR, BLÚSSUR, TÖSKUR og HATTAR VERZLUN B. LAXDAL UTSALA hefst fimmtudaginn 1. september á alls konar PRJÓNAVÖRUM. VERZLUNIN DRÍFA Útsalan er í bakhúsinu. Appelsínur 2 tegundir. Cítrónur Vínber NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.