Dagur - 10.08.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 10.08.1977, Blaðsíða 2
wSmáauglýsingarm Til sölu litið golfsett vel með farið. Sími 22748. Til sölu tága barnavagga og ódýr vagn. Uppl. í síma 22046. Mótorhjól, Yamaha, árg. ’76 til sölu og Premíer trommu- sett. Uppl. I sfma 19886. Nýleg 400 lítra frystikista til sölu. Uppl. I síma 23242. Gamalt sófasett til sölu I Hamragerði 16, sími 21010. Til sölu Philco tauþurrkari mjög lltið notaður. Einnig göngugrind og ung- barnaróla vel með farið. Uppl. I síma 22457. Gæðingsefni. Sex vetra hestur til sölu. Jóhann fsleifsson, Vöglum, sími um Skóga. Túnþökur til sölu. Ekið heim ef óskað er. Jóhann ísleifsson, Vöglum, sími um Skóga. Hef ákveðið að selja erfða- festulönd nr. 535 (1.9 ha) og nr. 562 (1 ha, með fjárhúsum) úr dánarbúi fósturföður míns Ólafs G. Sölvasonar. Tilboð, merkt „TÚN“, sendist I pósthólf nr. 447, Akureyri. Áskil mér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Alda Berg Óskarsdóttir. mi mi Vil kaupa Fama-prjónavél. Sími 22300. f» 'mislegt Brúðarkjólar. Amerlskir brúðarkjólar, hattar og slör leigt út, einnig skírnarkjólar. Pantið I góðan tfma. Sími 21679. Hvolpar fást gefins undan Collie tík. Helst I sveit. Sími (96)11329. Húsnæði Óska eftir 1—2ja herbergja ibúð á leigu. Sími 11152. Einstæða móður vantar húsnæði á leigu. Allar stærðir af húsnæði koma til greina. Uppl. I Furulundi 2 d. Óskum að taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð til næstu ára- móta. Uppl. veitir starfsmannastjóri. Slippstöðin h.f. Ung stúlka óskar eftir her- bergi á leigu, helst á Eyrinni. Uppl. gefnar I síma 23100, Hvammi, Arnarneshreppi. Óska eftir 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. I síma 19541. Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. I síma 22175. Reglusaman mann vantar litla íbúð á leigu frá næstu mánaðamótum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I síma 23392. Ungt par óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð á syðri Brekk- unni. Reglusemi. Uppl. I síma 19565 milli kl. 20 og 21. Vantar litla íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Sfmi 22517. Tvær ungar stúlkur vantar 2—3ja herbergja Ibúð strax. Hringið I slma 22517 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tveir reglusamir menn vilja taka fbúð á leigu. Geta losið með skólabörnum ef óskað er. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. Sími 22403. Tilboð óskast I rúmgóða 5 herbergja efri hæð á góðum og fallegum stað I bænum. Slmi 22403. Tvær ungar, reglusamar stúlkur óska eftir herbergi á leigu. Uppl. f síma 32117. Japaó___________________ Aðfararnótt 28/7 sl. tapaðist hér I bæ svart seðlaveski með kr. 100.000. Finnandi láti vita I síma 21012. Fundarlaun. Atvirma Starfsfólk óskast strax. Bautinn h.f. Ráðskona óskast strax. Tilraunastöðin Möðruvöllum, sími 21951. iSkmmtanlri Eldri-dansa-klúbburinn. Dansleikur I Alþýðuhúsinu laugardaginn 13. ágúst. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Nefndin. RifnfíiAir Til sölu Volvo 145 (stadion) árg. '68. Keyrður 75 þús. km. Verð 800 þús. Uppl. I síma 11105. Til sölu Opel Rechord árg. ’63 til niðurrifs. Vél og fleira I Taunus 17M árg. ’65. Selst ódýrt. Uppl. í Seljahlíð 3 d. Barnagæsla Vill einhver barngóð kona gæta eins og hálfs árs drengs I vetur kl. 8—12 f. h. Vinsamlegast hringið I sfma 19985. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja ára drengs frá kl. 1—6, helst sem næst Skarðs- hlíð. Uppl. I síma 23061 eftir kl. 19. Óska eftir góðri manneskju til að gæta tveggja drengja þriggja og fimm ára, fyrir hádegi I vetur. Þarf að vera I efra Gerðahverfi eða Lundunum. Uppl. I sima 21443. Vantar barngóðan ungling til að gæta barna til 5—10. Vil selja barnakerru. Sími 22388. Hólahátíð um næstu helgi Um næstu helgi verður hin ár- lega Hólahátíð. Hátíðin hefst með guðsþjónustu í Hóladóm- kirkju. Þar predikar séra Frið- rik A. Friðriksson fyrr. prófast- ur á Húsavík. Nemendakór Snæ bjargar Snæbjarnardóttur ann- ast söng. Organisti er Guðmund ur Gilsson. í guðsþjónustunni verður altarisganga. Fyrir altari þjóna vígslúbiskup Hólastiftis, séra Pétur Sigurgeirsson, sókn- arprestur staðarins, séra Sig- hvatur Birgir Emilsson, og for- maður Hólafélagsins, séra Árni Sigurðsson. Kaffiveitingar verða í skóla- húsinu að lokinni messu. Kl. 4.30 verður samkoma í kirkjunni, þar sem séra Árni Sigurðsson flytur ávarp, Guð- mundur Gilsson leikur á orgel kirkjunnar og nemendakórinn syngur. Ræðu flytur Sigurjón Jóhannesson skólastjóri Húsa- vík, en lokaorð séra Gunnar Gíslason prófastur Glaumbæ. Dagskrá Hólahátíðar lýkur með aðalfundi Hólafélagsins. Daginn áður, laugardag 13. ágúst, heldur Prestafélag Hóla- stiftis aðalfund sinn á Skaga- strönd, er hefst kl. 2 e. h. í fé- lagsheimilinu. Um kvöldið verð ur kirkjukvöld í kirkjunni á Skagaströnd, og þá lýkur fundi. Þegar á dögum Jóns helga Ögmundssonar í byrjun 12. ald- ar varð til orðtakið „heim að Hólum.“ Um áraraðir hefur Hólahátíðin hvatt Norðlendinga til þess að halda uppi hinni fornu hefð, að sækja heim þenn an merka stað. Hólahátíð á auknum vinsældum að fagna, en hún er ákveðin sunnudag í 17. viku sumars ár hvert. — Öllum er hjartanlega velkomið að taka þátt í hátíðinni. Óskað er eftir tilboðum ( jarðirnar Ytri-Bakka, Bragholt og Skriðuland í Arnarneshreppi Eyja- fjarðarsýslu. Skrfileg tilboð, er greini verð og greiðsluskilmála, skulu hafa borizt lögfræðinga- deild bankans ekki síðar en 1. sept. n.k. Nánari upplýsingar veita lögfræðingar bankans og Karl Sigurðsson Hjalteyri. LANDSBANKI ÍSLANDS. AKUREYRARBÆR p| \g/ SKÓLADAGHEIMILI - STARFSFÓLK Starfsfólk óskast að skóladagheimilinu Brekku- koti næsta vetur. Þarf að geta hafið störf 1. sept. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 20. ágúst. Upplýsingar í síma 21000 og á skrifstof- unni Geislagötu 5, kl. 10—12. FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR. SKÓLADAGHEIMILI - VISTUN Umsóknarfrestur um vistun að skóladagheimil- inu Brekkukoti, Brekkugötu 8, næsta vetur, er til 25. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Félagsmálastofnunar Akureyr- ar, Geislag. 5, sími 21000, kl. 10—12. frá Frystihúsi K.E.A. Þeir sem eiga geymd matvæli í frysithúsi voru utan hólfa (almenning), verða að taka þau í síð- asta lagi 19. þ. m. — Eftir það verður geymslah frostlaus vegna breytinga. «0»' „HÁKARLINN FÆST í NÆSTU BÚÐ rr 2•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.