Dagur - 10.08.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 10.08.1977, Blaðsíða 3
BORGARBÍÓ DRUM Svarfa vítið BORGARBÍÓ SÍMI 23500. Hesfamenn Hnakkar, aðeins kr. 29.500. Stangamél, íslensk. HófhKfar. Stallmúlar. Taumar o. fl. o. fl. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. Finnsk bómullarefni. Cedacril garn. VERSLUNIN DYN6JA Túnþökur til sölu Höfum yfir sumartímann ávallt fyrirliggjandi túnþökur. Ökum heim ef óskað er. Uppl. í símum 23947 og 19927. SPORT. Enskur trefjaplastbátur, súðbyrtur, 22ja feta með 50 ha. Mercury vél, lensidæla, talstöð og kerra fylgir. Skipting við stýrið. Tilbúinn í sportið. Upplýsingar gefur Tryggvi í síma (91) 52690, og eftir kl. 8 í (91)41423. Tilkynning Þeir sem eiga geymd matvæli í frystihúsi K.S.Þ. Svalbarðseyri eru vinsamlegast beðnir að taka þau fyrir 25. ágúst. FRYSTIHÚS K.S.Þ., Svalbarðseyri SÍMAR 21338 OG 21204. Afvinna Óskum eftir að ráða nokkrar stúlkur til starfa í verksmiðjunni strax. Ennfremur þurfum við að ráða margar konur á hausti komanda. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. -........... Kaupum hreinar léreftstuskur PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR HF. TRYGGVABRAUT 18—20. — SÍMI 22500. KANADÍSKU vöðlumar og veiðisfígvélin fást aðeins hjá okkur. Þetta eru tvímælalaust bestu vöðlur og stígvél sem nú hafa fengist, og dæmi um meira en 10 ára endingu. POSTSENDUM. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. Okkur vantar starfsfólk nú þegar. — Mikil vinna. Einnig verkstæðisformann. NORÐURVERK HF.,sími 21777 Tilkynning frá Orlofsnefnd Fram-Eyjafjarðar Farin verður tveggja daga orlofsferð austur í Vopnafjörð og Þórshöfn þriðjudag og miðviku- dag 16. og 17. ágúst. Umsóknir berist til nefndarinnar sem fyrst eða fyrir 14. ágúst. Gerður Pálsdóttir, Kristnesi. Vilborg Þórðardóttir, Ytra-Laugalandi. Kristbjörg Magnúsdóttir, Miklagarði. Eigum fvær íbúðir óseldar í fjölbýlishúsi við Hjallalund. Ath.: Nú fer hver að verða síðastur að eignast nýjar (búðir sunnan Glerár. ÞINUR SF„ sími 22160. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA K. JÓNSSONAR & C0. HF. SlMI 21466. Úfsala - Útsala Hefst í dag miðvikudag 10. ágúst. Seldur verður margskonar barnafatnaður, s. s. peysur, buxur, kvenblússur og bolir o. m. fl. MIKIL VERÐLÆKKUN. VERSLUNIN ÁSBYRGI Akureyri - Nærsveifir Fatagerðin IRIS verður með verksmiðjuútsölu í Grænumýri 10 mánudaginn 15. og þriðju- daginn 16. þ. m. Seldar verða lítið gallaðar fram- leiðsluvörur svo sem kvenblúss- ur, mussur, bolir margar gerðir bæði á börn og fullorðna, náttkjólar, náttföt, undirkjólar, slopp- ar og ennfremur taubútar, blúnda og blúndu- efni. Mjög hagstætt verð, athugið aðeins þessa tvo daga. IRIS, Akureyri HEILSUVERNDARSTÖÐIN Á AKUREYRI Bólusetningar gegn heila- himnubólgu og lömunar- veiki Dagana 15. og 16. ágúst n.k. geta þau börn, fædd 1976, sem fyrr I sumar voru bólusett gegn heilahimnubólgu (meningococcar A+C), fengið bólusetningu gegn sama sjúkdómi. Til þess að viðhalda þeirri vörn sem fyrri bólusetningin veitti er nú nauðsynlegt að bólusetja börnin aftur. Almenn bólusetning gegn lömunarveiki I Akur- eyrarlæknishéraði fer fram dagana 22.—26. ágúst n.k. Allar bólusetningar fara fram í Heilsuverndar- stöðinni Hafnarstræti 104 (Akureyrar Apótek) kl. 9—12 og 13—15. DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.