Dagur - 10.08.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 10.08.1977, Blaðsíða 6
 •• ; : •••:• : - IHIlf MU>J)Uk Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Sálmar 455, 342, 188, 292, 50. — B. S. ' Laugalandsprestakall: Mess- að verður að Grund sunnudaginn 14. ágúst kl. 13.30. — Sóknarprestur. Möðruvallaklausturspresta- kall: Guðsþjónusta að Bakka í Öxnadal n. k. snunudag kl. 2 e. h. Borgarbíó. Sýningum er nú að ljúka á myndinni Kas- öndrubrúin og hefjast þá sýningar á myndinni Drum (svarta vítið), sem fjallar um sama efni og Mand- ingo, raunsae og hörku- spennandi litmynd. Strang- lega bönnuð börnum og ekki fyrir taugasjúklinga. f aðalhlutverkunum eru Warren Oates, Isela Vega og Ken North. Af þeim myndum sem væntanlegar eru á næstunni vekja mestá athygli myndirnar „Jónatan Livingstone máv- ur“ eftir samnefndri bók, og „Á mörkum hins óþekkta", sem fjallar um dulræn fyrirbrigði. Nýja bíó er nú að sýna mynd- ina OSS 117 sem er saka- málamynd í James Bond- stíl. Næsta mynd er Young Frankenstein, hrollvekja með Gene Wilder og Peter Boyle í aðalhlutverkum, hækkað verð. Á barnasýn- ingu kl. 3 á sunnudag verð- ur sýnd myndin Ástralíu- farinn sem er bráðskemmti leg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Brúðhjón. Hinn 7. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni ung- frú Vaka Jónsdóttir af- greiðslustúlka og Stefán Jóhann Árnason afgreiðslu- maður. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 12b, Akureyri. Brúðkaup. Þann 30. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón in ungfrú Sigríður Þórar- insdóttir afgreiðslustúlka og Jón Kristján Trausta- son vélstjóri. Heimili þeirra er að Laugarbraut 21, Akra nesi. Brúðkaup. Þann 30. júlí vdru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúð- hjónin ungfrú Hafdís Stein- grímsdóttir og Óskar Er- lendsson kjötiðnaðarmað- ur. Heimili þeirra er að Ytra-Krossanesi. Ferðafélag Akureyrar. 12.— 14. ágúst. Suðurárbotn í Öskju norðan Dyngjufjalla um Hengilsbrekku. Heim um Herðubreið. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu fé- lagsins fimmtudaginn 11. ágúst kl. 6—7. Næsta ferð 19.—21. ágúst: Gæsavötn — Laufrönd. Skrifstofa fé- lagsins er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 6—7. — Áríðandi að félagar sæki árbækur sínar þangað. Nonnahús opið daglega kl. 2—4.30. Uppl. eru veittar í símum 22777 og 23555. Samkoma votta Jehóva að Þangvallastræti 14, 2. hæð, sunnudaginn 14. ágúst kl. 20.00. Fyrirlestur: Kirkj- urnar eða Biblían — hvaða ákvörðun tekur þú. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Verið vel- komin á samkomu Hjálp- ræðishersins n. k. sunnu- dag kl. 5. Fjölbreyttur söngur. Lautenant Rein- holdtsen og frú stjórna og tala. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Opinberar samkomur verða föstudag, laugardag og sunnudag (12., 13. og 14. ágúst kl. 20.30. Þeldökk- ur kristniboði frá Swaze- landi talar á föstudag og laugardag. Söngur og hljóð færaleikur. Allir hjartan- lega velkomnir. — Fíladelfía. Áheit á Munkaþverárkirkju: Frá einni ónefndri kr. 3000. Frá Lilju og Finnbaga kr. 5000. Frá Svöfu kr. 5000. Frá H. N. kr. 1000. Frá R. R. kr. 1000. — Bestu þakkir. Bjartmar Kristjánsson. Gjafir og áheit. Áheit á Ak- ureyrarkirkju kr. 5000 frá M. J. og kr. 1000 frá J. B. A. Áheit á Strandarkirkju kr. 1600 frá T. Á. og kr. 500 frá G. K. G. Til Sumar- búðanna við Vestmanns- vatn kr. 6000 frá gamalli þingeyskri konu. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. Hestur týndist á öræfum Farið hefur fram víðtæk leit að hesti sem týndist á öræfum suð- ur af Eyjafjarðardal. f fyrstu fóru hestar á eftir hrossarekstri á leið upp úr Eyjafjarðardal og hurfu frá hrossahópnum um 6 km innan við brúnir. Vitneskja um hvarf hestanna fékkst ekki fyrr en á sjötta sólarhring eftir hvarf þeirra. Hófst þá leit og hefur staðið í stanslaust í viku og tvívegis verið farið í leitar- flug án árangurs. Annar hesturinn kom til baka og náðist á brúnum Eyjafjarðar- dals. Hinn hesturinn, bleik- skjóttur, ójámaður, fjögurra vetra, meira.hvítur á hægri hlið, sokkóttur með reglulegan hvít- an þríhyrning á vinstri hlið er ófundinn. En slóðir þessa hests voru raktar frá fyrrgreindum stað til suðausturs og siðan suð- vesturs um Þjórsárkvíslar allt suður fyrir Klakk, síðan til norðurs um Háöldur að Laugar- feUskvísl og síðan hvarf slóðin inn á bQslóðina um 2 km aust- an við sæluhúsið LaugarfeU. Ferðamenn eru vinsamlega beðnir að gefa gætur að þessum hesti, og eins ef sæist nýleg slóð eftir ójámaðan hest og láta símastöðina í Saurbæ vita. S. J. Fasteignir til sölu Óskað er eftir tilboðum í fasteignir bankans á Hjalteyri við Eyjafjörð, sem eru: Verzlunarlóðin Hjalteyri, Ytri-Hjalteyri og Grims- staðir, ásamt húseignum, sem á þeim standa, svo sem verksmiðjuhúsi, mjölgeymsluhúsi, geymsluskemmum, skrifstofu- og íbúðarhúsum, bryggjum o. fl. Þá eru og til sölu svonefnd Brekkuhús nr. I, II, III og IV, Mikligarður, Brekka o. fl. Tilboð í allar ofangreindar eignir í einu lagi eða einstaka hluta þeirra skulu hafa borizt lögfræðingadeild bank- ans ekki síðar en 1. september n.k. Nánari upplýsingar veita lögfræðingar bankans og Karl Sigurðsson, Hjalteyri. LANDSBANKI ÍSLANDS. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.