Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 20
"f 20 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Sviðsljós Það er auðvelt að borða yiir sig við jólahlaðborð. Þegar menn standa upp frá jóla- hlaðborði hafa þeir innbyrt svo mikla fitu að hún nægir líkamanum í marga daga. Þaö er nefnilega ekki bara fita í viðbitinu heldur líka í kjöt- inu, ostinum, pylsunum, feitum kæf- um, sósum, patéinu og eftirréttun- um. Það er einnig fita í því sem menn skola matnum niður meö, nefnilega bjómum og öðru sterkara. Sænskir næringarsérfræðingar segja að það að borða svo mikla fitu í einu sé mikið álag á líkamann. Séu menn ungir og frískir líði þeim ef til vill ekki illa eftir svona máltið nema Mjúkir, harðir, stórir og litlir... ... landleiðina Samskip-innanlands býður upp á öfluga vöruflutningaþjónustu landleiðina með viðkomu á 63 áfangastöðum um land allt. Með bættu vegakerfi, kröfum um hraðari vöruveltu og tíðari flutninga /Tföjfcfo skipa landflutningar sífellt ríkari sess í flutningaþjónustu m innanlands. Samskip-innanlands er virkur þátttakandi í þessari þróun og leggur mikla áherslu á að koma til móts við nútíma þarfir í flutningum. Hafðu samband við umboðsmann þinn hjá Samskipum eða skrifstofu Samskipa-innanlands við Holtabakka, sími 69 83 00. SAMSKIP INNANLANDS - allir vegir færir kannski fyrst í stað. En séu menn of feitir, með hjarta- eða æðasjúk- dóma eða sykursýki, getur máltíð eins og jólahlaðborð verið hættuleg. Gera má ráð fyrir að meðalmann- eskja hafi innbyrt 165 g af hreinni fitu þegar staðið er upp frá bgrðum. Það er 67 prósent meira en ráðlagður dagskammtur. Meðalmanneskja borðar um 110 g af fitu á dag en sá sem er í megrunarkúr á milli 30 og 50 g. Skynsamlegt þykir að sleppa allri fitu í fæðunni næstu viku á eftir hafi menn setið að snæðingi við jóla- hlaðborð. Það er ósköp auðvelt að borða yfir sig þegar kræsingar eru fyrir framan mann. Náttúruiæknirinn Yvonne Henningsson í Malmö ráðleggur þeim sem koma til hennar með melt- ingartruflanir að borða krydd. Borði menn of mikið af feitum fiski er gott að tyggja fræ af sígóö (fánkál) eftir matinn, aö því er Yvonne segir. Eftir of stóran skammt af káli eru sinnepsfræ, kúmen eða engifer gott. Gott er að borða pínulítið af svörtum pipar eða chili gerist menn of djarf- tækir þegar ostur er annars vegar. Hafi kjötskammturinn verið of stór er rósmarín og dili ráðlagt. Ef maginn er órólegur er gott að fá sér einn fjórða úr teskeið af kúmen- fræjum. Við vindverkjum er gott aö búa til te úr anis, kúmeni, sígóð eða piparmyntu. Kóríander er gott gegn ógleði. Hugh Grant var útnefndur „uppgötv- un ársins" úr hópi karlleikara þetta áriö. Breski leikarinn komst fyrst almennilega í sviðsljósið með frammistöðunni í myndinni Fjögur brúðkaup og jarðarför og víst má telja að kappinn eigi eftir að fá fleiri verðlaun í framtiðinni. ■Sagan af Guðnýju Ketilsdóttur skúldsaga cflir ANDRÉSGUÐNASON Hver var Guðný?. Átti hún sér hliö- stæðu? Hversu skýrar eru myndirnar af Katli og lækninum? Er Sigurður þekkt manngerö? A hvað varpar sag- an helst Ijósi? Bókin er 172 bls. og kostar kr. 1400 i bókabúóunum. Jólahlaðborð: Inniheldur margra daga fituskammt I I ( ( ( ( < <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.