Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 43 dv Svidsljós Shakira Caine. Hún hefur verið eiginkona Michaels Caine í 21 ár. Shakira og Michael Caine: Kunna að halda við neistanum í sambandinu Kvikmyndaleikarinn Michael Caine og kona hans, Shakira, hafa verið í hjónabandi í 21 ár og vekur það athygli því hjónabönd þotuhðs- ins vara yfirleitt ekki lengi. En Mic- hael og Shakira líta enn út fyrir að vera mjög ástfangin. Shakira er fyrrum fyrirsæta frá Gvæjana. Michael sá hana fyrst í sjónvarpsauglýsingu þar sem hún var að auglýsa kaffi. Þegar Shakira, sem er 47 ára, var nýlega spurð að því hvernig hún færi að því að halda við neistanum í hjónabandinu sagði hún að ekkert væri ánægjulegra en að helga sig eiginmanninum og heimilinu. En það þýddi ekki aö hún væri með honum öllum stundum. „Það er mikilvægt fyrir kpnur að sinna eigin áhugamálum. Ég gerði mér grein fyrir því að ég þyrfti að gera eitthvað fyrir sjálfa mig og að ég gæti gert eitthvað. Þá fór ég að hanna fatnað. Það er svo auðvelt að verða alveg háður maka sínum. Sumar konur lifa ekki eigin lífi.“ Cainehjónin eiga heimili í London, Oxfordshire og Kalifomíu og sér Shakira sjálf inn heimilisreksturinn. Þau eiga 21 árs gamla dóttur, Nat- asha, sem hefur lokið próíl í sögu og heimspeki frá háskólanum í Man- chester. Þegar Michael var í Rússlandi í haust vegna kvikmyndatöku fór Shakira þangað til að heimsækja hann. „Ég ætlaði bara að vera hjá honum lahga helgi en hann var þreyttur og þarfnaðist mín svo ég var í Rússlandi í tvær vikur. Þetta er alltaf matsatriði. Ef ég veit að hann er úrvinda og að hann muni hressast við að hafa mig hjá sér er ég um kyrrt. En ef ég finn að hann vill vera einn tek ég tillit til þess. Ég er komin á það stig að ég móðgast ekki vegna þess. Maður lærir þetta þegar maður þroskast.“ Shakira kveöst gera sér grein fyrir hversu mikla ánægju Michael hafi af starfi sinu. En hann hefur líka áhuga á ritstörfum, veitingahúsa- rekstri, garðvinnu og jafnvel elda- mennsku. Og að sögn Shakira er hann góður kokkur. Hláturinn lengir lífið... Golfaragrín Óbrígðult ráð við þunglyndi! Kostar 1994 krónur í næstu bókabúð SÆrei/títt0uiia á tetáíá TILBOÐ laugardag 111 miövikudags 3 híasintur 590 kr. Svört eða hvít lukt 2280 kr. Einnig ál-, koparluktir og krossar Leiðiskrossar 1950 kr. Leiðisgreinar 1250 kr Leiðisvendir 950 kr. Útikerti frá 75 kr Kerti í luktir sem loga allt að 7 daga. ftýtt! Ka/í/ós t luÆtir uteð ra/MöÓunf - toffa t 4- tit ö vikur. 7390 kr.\ Öpið alla daga 10-22 ^ v/tossvogskirkjugarð - sími40500 Verð kr. 990. Hugljúf bamasaga. KRAFTAVMfi Saga sálmsins Heims um ból. Ægisbyggð 24, Ólafsfirði Sími (Rvk) 91-814144 - 502 Sími (Ólafsfj.) 96-62676 - Fax: 96-62374 Spennandi unglingasaga um Sóleyju sem finnst hún vera ljót. Pabbi hennar er aldrei heima og stjúpan er henni vond. En allt breytist þegar hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Skyndilega er hún orðin vinsæl og eftirsótt. Hún eignast nýja vini og lífíð breytist til hins betra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.