Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 66
70 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 Laugardagur 17. desember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góð- an dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Smámyndir úr ýmsum áttum. NikulásogTryggur (15:52). Nikul- ási þykirgaman aðteikna. Múmín- álfarnir. Tómas og Tim. Anna í Grænuhlíö. 10.50 Hlé. 13.00 í sannleika sagt. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyrnan Bein út- sending frá leik Manchester United og Nottingham Forest í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Fel- ixson. 16.50 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá Nissan-deildinni í handknatt- leik. Umsjón: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leió til jaróar (17:24). Pú og Pa sluppu naumlega um borð (flugvél Rauðs dvergs en enn er úr vöndu að ráða. 18.05 Einu sinni var... (11:26). Saga frumkvöðla (II était une fois... Les decouvreurs). Franskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Feróaleiðir. Hátíðir um alla álfu (11:11) (A World of Festivals). Breskur heimildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu. 19.00 Strandveröir (4:22) (Baywatch IV). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kaliforníu. 19.45 Jól á leiö til jaróar (17:24). Sautjándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir. 20.35 Veóur. 20.40 Lottó. 20.50 Hasar á heimavelli (16:22) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. 21.20 Danny deyr ekki ráöalaus (Danny - The Champion of the World). Bresk bíómynd frá 1989, byggð á sögu eftir Roald Dahl um feðga í enskri sveit sem eiga í útistöðum viö herragarðseiganda. 23.05 Ógn frá öörum heimi (The Turn of the Screw). Bresk draugasaga frá 1992. Ung kona tekur að sér aö gerast fóstra og kennslukona tveggja munaðarlausra barna en skömmu eftir að hún hefur störf fara undarlegir atburðir að gerast. Leikstjóri: Rusty Lemorande. 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meó Afa. 10.15 Gulur, rauöur, grænn og blár. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Ævintýri Vífils. 11.20 Smáborgarar. 11.45 Eyjaklíkan. 12.15 Sjónvarp8markaóurinn. 12.40 Jóladagskráin 1994. Endursýnd- ur þáttur. 13.00 Allt sem ég vil í jólagjöf (All I Want for Christmas). Létt og gam- ansöm kvikmynd fyrir alla fjöl- skylduna um tvo krakka í New York sem eiga sér aðeins eina ósk fyrir jólin. Þau þrá aö sameina fjöl- skylduna þegar hátlð gengur í garö. 14.30 Urvalsdeildin (ExtremeLimite). 15.00 Hundasaga (Footrot Flats). Hundur er aðalsöguhetja þessarar teiknimyndar. Hann ereinhvervin- sælasta teiknimyndahetja Astralíu og í þessari mynd fáum við aö fylgjast með honum og vinum hans. 16.10 Rokkmamma (Rock'n Roll Mom). Annie Hackett er hæfileika- ríkur tónlistarmaöur en um leið móóir tveggja unglinga og vinnur serri afgreiðslukona í matvöruversl- un. Hún syngur með hallærislegri hljómsveit á kvöldin og ætlar sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þegar stórt hljómplötufyrirtæki býður henni samning virðist fram- tíðin brosa við henni en keppinaut- ur hennar, Darcy X, er ekki hress með þetta. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Heather Locklear og Joe Pantoliano. Leikstjóri: Michael Schultz. 1988. Lokasýning. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.19 19:19. 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.45 BINGÓ LOTTÓ. 22.05 Handagangur I Japan (Mr. Base- ball). Lótt gamanmynd um árekstra ólíkra menningarheima og lífsvið- horfa. Hér segir af Jack Elliot sem hefur leikiö árum saman í banda- rísku úrvalsdeildinni ( hafnabolta og alltaf farið sínu fram. 24.00 JennHer 8. Taugatrekkjandi spennutryllir um útbrunninn lög- vörö frá Los Angeles sem flyst búferlum til smábæjar ( Norður- Kaliforníu þar sem lífið ætti að ganga áfallalaust. 1.35 Olga og ástríöur (The Hot Spot). Þegar hinn dularfulli og heillandi Harry Maddox kemur til smábæjar í Texas, veldur koma hans mikjjli ólgu meðal bæjarbúa. 3.40 Makleg málagjöld (The Final All- iance). Will Colton á harma að hefna og nú er komið að því að brjálæóingarnir, sem myrtu fjöl- skyldu hans þegar hann var að eins barn að aldri, fái að gjalda gjöröa sinna. CQRÖOHN □EHWHRg 8.30 Weekend Mornlng Crew. 10.00 Back to Bedrock. 12.30 Captaln Caveman. 15.00 Mighty man & Yuk. 18.00 Captain Planet. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. nnn 8.00 BBC World Service News. 8.25 Publíc Eye. 9.55 Blue Peter. 10.20 Byker Grove. 12.00 Holiday. 17.20 World News Week. 19.50 Natural Neighbours. 20.20 First Born. 24.00 BBC World Service News. 2.00 BBC World Service News. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Film 94 wlth Barry Norman. Dissauery kC H A N N E L 16.00 The Saturday Stack. 16.30 The Extremists. 20.00 Invention. 20.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World. 21.00 Predators. 22.00 The Red Bomb. 23.00 Beyond 2000. 00.00 Closedown. 7.00 MTV’s All-Star Football Chal- lenge. 10.30 Hit List UK. 12.30 MTV’s First Look. 16.00 Dance. 17.00 The Big Picture. 22.00 MTV’s First Look. 1.30 Chill out Zone. 3.00 Night Videos. 6.00 Sunrise. 9.30 Special Report. 18.30 Beyond 2000. 21.30 CBS 48 Hours. 23.30 Sportsline Extra. 2.30 Travel Destinations. 3.30 Week in Review. 4.30 WTN Roving Report. 5.30 Entertainment This Week. INTERNATIONAL 7.30 Earth Matters. 8.30 Style. 11.30.Health Works. 13.30 Pinnacle. 16.00 Earth Matters. 16.30 Your Money. 20.30 Style. 21.30 Future Watch. 23.30 Diplomatic Licence. 00.00 Pinnacle. 4.00 Both Sides. 4.30 Capital Gang. Theme: Action Factor 19.00 Guns of Diablo. 20.30 Catlow. 22.20 Welcome to Hard Times. 0.15 Devll’s Doorway. 1.50 Gold Is Where You Flnd It. 3.35 Apache War Smoke. 5.00 Closedown. 7.30 Step Aerobics. 11.00 Live Alpine Skiing. 13.00 Live Ski Jumplng. 15.00 Figure Skatlng. 19.00 Equestrlanlsm. 20.00 Live Kartlng. 23.00 Wrestling. 24.00 Boxing. 1.00 Closedown. 6.00 The Three Stooges. 7.00 DJ’s K-TV. 12.00 WWF Mania. 13.00 Paradlse Beach. 13.30 Hey Dad. 14.00 Knights and Warriors. 15.00 Family Ties. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.00 WWF Superstars. 19.00 Kung Fu. 22.30 Seinfeld. 23.00 The Movie Show. 23.30 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 0.30 Monsters. 1.00 Married People. 1.30 Rifleman. SKYMOVŒSPLUS 6.05 Showcase. 8.00 Flight of the Phoenix. 10.20 Big Man on Campus. 12.05 Toys. 14.00 Cold River. 16.00 The Portrait. 17.55 Toys. 20.00 Indecent Proposal. 22.00 The Doctor. 24.10 After Dark: Eleven Days, Eleven Níghts. 1.40 Nobody’s Perfect. 3.05 Deadly Strike. OMEGA Kristíkg sjónvarpætöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veóurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guömunds- son flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tón- list. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson og Valgerður Jóhanns- dóttir. 9.25 Meö morgunkaffinu. - Sönglög eftir Jón Múla-Árnason, Jón Ás- geirsson, Jónas Jónasson, Spil- verk þjóöanna, Atla Heimi Sveins- son, og fleiri. Tjarnarkvartettinn úr Svarfaðardal syngur. 10.00 Fréttir. 10.03 Tónllst eftír Wolfgang Amadeus Mozart. - Konsert fyrir þrjú píanó og hljómsveit. Katia og Marielle Labéque leika meó Semyn Byc- hkov sem stjórnar einnig hljóm- sveitinni; Fílharmóníusveit Berlín- ar. - Aríur úr Brúökaupi Fígarós. Cecilia Bartoli syngur með Kamm- ersveitinni í Vínarborg; György Fischer stjórnar. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarp8dagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiöan. Menningarmál á líö- andi stund. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóörit Rikisút- varpsins. Flutt hljóörit meðflautu- leikurunum Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanó- leikara. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Krónika. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartardóttir. (Endur- fluttur á miðvikudagskvöldum kl. 21.00.) 18.00 DjassÞáttur. Jóns Múla Árnason- ar. (Einnig útvarpaö á þriðjudags- kvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpslns. Frá sýn- ingu Scala óperunnar í Mílano í sumar. 22.35 Norrænar smásögur: „Astarguð- inn mikli'' eftir Knut Hauge. Dofri Hermannsson les þýöingu Sigurð- ar Gunnarssonar. 23.15 Dustaó af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áð- ur á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekiö barnaefni rásar 1. (Frá mánudegi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslff. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Helgarútgáfan. 13.00 Hvaö er aö gerast? 14.00 Málpipan annan hvern laugar- dag. 14.40 Litiö í ísskáplnn. 15.00 Sýnlngar sóttar heim. 15.20 Popparl heimsóttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttlr. 16.00 Fréttlr. 16.05 íþróttarásln. íslandsmótið í handknattleik. 18.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttlr. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóöstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Noröurlands. Noröurljós, þáttur um norölensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Neil Diamond. 6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) 6.45 og 7.30) (Veðurfregnir. Morgun- tónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og félagar með morgunþáttán hliðstæöu. Fréttirn- ar sem þú heyrir ekki annars stað- ar, tónlist sem bræðir jafnvel hörð- ustu hjörtu og Sigurður L. Hall .. kryddar afganginn. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttír frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 í jólaskapi. Valdís Gunnarsdóttir og Jón Axel Ólafsson verða með hlustendum Bylgjunnar alla laug- ardaga fram til jóla. Þau eru komin í sannkallað jólaskap og veröa á ferð og flugi að fylgjast með jóla- stemningunni. Auðvitað þurrka þau rykið af gömlu góðu jólalög- unum (bland við nýja og skemmti- lega tónlist. Þau fá til sín góða gesti og hver veit nema sjálfur jóla- sveinninn líti inn í hljóðstofu hjá þeiml Fréttir kl. 15.00. 16.00 Islenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héöinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Siódegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. Édfm AÐALSTÖÐIN 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúkum nótum meö Völu Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdóttir. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 9.00 Steinar Viktorsson. 11.00 Sportpakkinn. 13.00 Allt í öllu milli 1 og 5. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu. 10.00 Lára Yngvadóttlr. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Böövar Jónsson og Ellert Grét- arsson. 17.00 Ókynnt tónllst. 22.00 Næturvaktin. 10.00 örvar Geir og Þóróur örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossl. 17.00 X-Dómínóslistinn endurtekinn. 19.00 Partýzone. 22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Næturdagskrá. Berlin er á höttum hættulegs raðmorðingja. Stöð 2 kl. 24.00 Jennifer 8 Hér er um aö ræða spennumynd frá árinu 1992 um lögreglumanninn John Berlin sem er orðinn slæm- ur á taugum eftir að hafa starfað í stórborginni Los Angeles og flytur sig um set til smábæjar norðarlega í Kalifomíu. Skömmu eftir að hann gengur til liðs við lög- regluna þar kemur í ljós að eitt eða fleiri morð hafa ver- ið framin í bænum. Berlin rannsakar málið og grunar að hann sé á hælum hættu- legs raðmorðingja sem hafí sálgað átta manneskjum - sú síðasta var kölluð Jenni- fer. Við rannsókn málsins kynnist hann Helenu Ro- bertson, blindri stúlku sem hugsanlega gæti hjálpað honum að leysa gátuna en hún gæti líka orðið næsta fómarlamb morðingjans. Með önnur hlutverk fara John Malkovich og Lance Henriksen. Rás 2 kl. 12.45: Sjónvarpið kl. 21.20: Strákur í stórræðum í bresku sjónvarpsmyndinni Danny deyr ekki ráðalaus segir frá níu ára strák sem lífið ieikur viö. Danny á heima í sígaunavagni í enskri sveit og fær að bjástra við bíla dag- inn út og inn með besta vini sínum, honum pabba. En dag einn dregur ský fyrir sólu. Ágjam og ilia innrættur landeig- andi hefur hug á aö komast yfir spildu þeirra feðga með öllum tiltækum ráðum. Hann veiðir pabba Dannys í gildru en stráksi deyr ekki ráðaiaus. Feðgamir Jeremy og Samuel Irons eru I aðalhfutverkum. Helgarútgáfa Lísu Pálsdóttur Það kennir ýmissa grasa í Helgarútgáfu Lísu Pálsdóttur á laug- ardögum og sunnu- dögum. Lísa er á ferð og flugi í fullkomnum upptökubíl Ríkisút- varpsins og kemur víða við. Litið er inn á sýning- ar í bænum, kíkt í ís- skápinn og popparar dagsins em heimsótt- ir. í Helgarútgáfunni fjallar Þorgeir Þorgeir- son rithöfundur um leikhús og sent er beint frá veitingastöðum borgarinnar þar sem gestir hafá bragðaö dýrindis mat og veigar. Helgarútgáfan er lif- andi þáttur á ferð og flugi um Reykjavík og nágrenni. Lisa Pálsdóttir sér um Helgarút- gáfuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.