Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 41 DV Finnland: Þúsundir heimsaekja baejóla- sveinsins Finnum hefur tekist að sannfæra alla aðdáendur jólasveinsins um að hann búi hjá þeim og hvergi annars staðar. Og nú streyma ferðamenn til Rovaniemi sem er bær sveinka í Finnlandi. Þar er svo mikið annríki að íjölga hefur þurft jólasveinunum og eru þeir nú orðnir fimm. Þrír þeirra ferð- ast í breiðþotu á milfi Tokyo og Ro- vaniemi og leiðbeina japönskum ferðamönnum. Þegar komið er með ferðamennina á ákvörðunarstað, sem er við norð- urheimskautsbaug, er ekið með þá í sleðum sem hreindýrum er beitt fyr- ir. Sumir ferðamannanna spenna á sig skíði en aðrir aka um í vélsleðum til fundar við finnska jólasveininn. Á pósthúsinu í Rovaniemi eru stimplavélar í gangi allan daginn. Um fimmtíu manns starfa þar í des- ember en venjulega eru þar ekki nema fimm starfsmenn. Hingað til hafa verið send 200 þúsund bréf til barna víðs vegar um heim sem sækj- ast eftir stimpli og sérstökum frí- merkjum frá jólasveinaþorpinu. AUs er gert ráð fyrir um 70 leigu- flugvélum frá Englandi, Bandaríkj- unum, Japan, Frakklandi, Þýska- landi, Portúgal, Spáni og Grikklandi í desember. í ár hafa um 350 þúsund ferðamenn komið til Rovaniemi. Á aðfangadags- kvöld verða 6 þúsund erlendir ferða- menn í bænum. jólasveinabænum Rovaniemi i Finnlandi f Gott og glœsilegt jólahlaðborð Borðapantanir í síma 88 99 67 Verð kr. 1.750 í hádeginu og kr. 2.250 á kvöldin Við minnum líha á ohhar árlegu skötuveislu á Þorláksmessu Opið í hádeginu mánudaga - laugardaga Opið öll kvöld vikunnar til jóla L /0 GuíftiiJfmintD -- '***—^' Laugavegi 178, s. 889967 Jólin eru háannatími hjá bökurum í Japan. Sviðsljós Jólí Japan Það getur verið dýrt að kaupa sér jólatré í Japan. Það þykja góð kaup að fá eins metra hátt tré á um 6 þús- und krónur. Algengt er að þurfa að borga tvöfalt meira. Japanir fá bónus á launin í desemb- er. Þá er það nánast skylda að sjá til þess að yfirmenn, samstarfsmenn. góðir grannar, vinir og íjölskylda njóti góðs af. Þá kaupa sumir út- skomar melónur á yfir 20 þúsund krónur stykkið, glæsileg epli sem kosta yfir 2 þúsund krónur þijú í pakka, kassa með bjór, hrísgrjóna- vin, fiskrétti, grænt te og annað gómsætt. Jólagjafirnar eru einnig oft matarkyns eins og til dæmis árs- byrgðir af ilmandi matarolíu. Þegar gjafirnar em afhentar segir gefandi í hálfum hljóöum að ekki sé um merkilegan hlut að ræða. Viðtak- andi má ekki grípa gjöfina strax því slík „græðgi“ er ekki viðeigandi. Það er heldur ekki tekið utan af gjöfinni á meðan gefandi sér til. Að sögn kem- ur það fyrir að viðtakandi taki gjaf- imar alls ekki upp heldur gefi þær einhveijum öðram. © SOX.I' Skútuvogi 10a - Sími 686700 ■■■■ Gefóu þeim sem þér þykir vænt um jólagjöf sem sýnir umhyggju þína og væntumþykju. arar.«.1jtJr 'jónískir. ^ Uófava, ^iðhjól auðveir verð< ÞJófaviðVí lutu. L ®8o_. °B nppsetni, 'órunarfo ORYGGIS n VÖRUR& "Þegar öryggið skiptir öllu" Skipholt 7, sími 29399 Opið alla daga fram að jólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.