Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1994, Síða 37
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 41 DV Finnland: Þúsundir heimsaekja baejóla- sveinsins Finnum hefur tekist að sannfæra alla aðdáendur jólasveinsins um að hann búi hjá þeim og hvergi annars staðar. Og nú streyma ferðamenn til Rovaniemi sem er bær sveinka í Finnlandi. Þar er svo mikið annríki að íjölga hefur þurft jólasveinunum og eru þeir nú orðnir fimm. Þrír þeirra ferð- ast í breiðþotu á milfi Tokyo og Ro- vaniemi og leiðbeina japönskum ferðamönnum. Þegar komið er með ferðamennina á ákvörðunarstað, sem er við norð- urheimskautsbaug, er ekið með þá í sleðum sem hreindýrum er beitt fyr- ir. Sumir ferðamannanna spenna á sig skíði en aðrir aka um í vélsleðum til fundar við finnska jólasveininn. Á pósthúsinu í Rovaniemi eru stimplavélar í gangi allan daginn. Um fimmtíu manns starfa þar í des- ember en venjulega eru þar ekki nema fimm starfsmenn. Hingað til hafa verið send 200 þúsund bréf til barna víðs vegar um heim sem sækj- ast eftir stimpli og sérstökum frí- merkjum frá jólasveinaþorpinu. AUs er gert ráð fyrir um 70 leigu- flugvélum frá Englandi, Bandaríkj- unum, Japan, Frakklandi, Þýska- landi, Portúgal, Spáni og Grikklandi í desember. í ár hafa um 350 þúsund ferðamenn komið til Rovaniemi. Á aðfangadags- kvöld verða 6 þúsund erlendir ferða- menn í bænum. jólasveinabænum Rovaniemi i Finnlandi f Gott og glœsilegt jólahlaðborð Borðapantanir í síma 88 99 67 Verð kr. 1.750 í hádeginu og kr. 2.250 á kvöldin Við minnum líha á ohhar árlegu skötuveislu á Þorláksmessu Opið í hádeginu mánudaga - laugardaga Opið öll kvöld vikunnar til jóla L /0 GuíftiiJfmintD -- '***—^' Laugavegi 178, s. 889967 Jólin eru háannatími hjá bökurum í Japan. Sviðsljós Jólí Japan Það getur verið dýrt að kaupa sér jólatré í Japan. Það þykja góð kaup að fá eins metra hátt tré á um 6 þús- und krónur. Algengt er að þurfa að borga tvöfalt meira. Japanir fá bónus á launin í desemb- er. Þá er það nánast skylda að sjá til þess að yfirmenn, samstarfsmenn. góðir grannar, vinir og íjölskylda njóti góðs af. Þá kaupa sumir út- skomar melónur á yfir 20 þúsund krónur stykkið, glæsileg epli sem kosta yfir 2 þúsund krónur þijú í pakka, kassa með bjór, hrísgrjóna- vin, fiskrétti, grænt te og annað gómsætt. Jólagjafirnar eru einnig oft matarkyns eins og til dæmis árs- byrgðir af ilmandi matarolíu. Þegar gjafirnar em afhentar segir gefandi í hálfum hljóöum að ekki sé um merkilegan hlut að ræða. Viðtak- andi má ekki grípa gjöfina strax því slík „græðgi“ er ekki viðeigandi. Það er heldur ekki tekið utan af gjöfinni á meðan gefandi sér til. Að sögn kem- ur það fyrir að viðtakandi taki gjaf- imar alls ekki upp heldur gefi þær einhveijum öðram. © SOX.I' Skútuvogi 10a - Sími 686700 ■■■■ Gefóu þeim sem þér þykir vænt um jólagjöf sem sýnir umhyggju þína og væntumþykju. arar.«.1jtJr 'jónískir. ^ Uófava, ^iðhjól auðveir verð< ÞJófaviðVí lutu. L ®8o_. °B nppsetni, 'órunarfo ORYGGIS n VÖRUR& "Þegar öryggið skiptir öllu" Skipholt 7, sími 29399 Opið alla daga fram að jólum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.