Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 33 dv________________________Meruiing Tónleikar til styrktar sr. Pétri Þórarinssym: Fimm tónleikar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Miðarnir á fyrstu tónleikana til styrktar sr. Pétri Þórarinssyni, sem haldnir verða í Glerárkirkju á Akur- eyri nk. laugardag, seldust upp á nokkrum klukkustundum og var strax ákveðið að bæta við öðrum tón- leikum. Sr. Pétur, sem er sóknarprestur í Laufási við Eyjafjörð, hefur orðið fyrir þeirri lífsreynslu að missa báða fætur vegna sykursýki og er megin- tilgangur tónleikanna að safna fé til kaupa á sérútbúinni dráttarvél sem stýrt er með höndunum. 500 miðar á tónleikana seldust strax sem fyrr sagði en aðrir tónleikar hafa verið ákveðnir kl. 18.30 á laugardag. Þá hafa aðrir aöilar tekið sig saman um tónleikahald til styrktar sr. Pétri. Það eru Karlakór Akureyrar Geysir, Passíukórinn og Mánakórinn. Þeir halda tónleika á Grenivík kl. 13 á sunnudag, í Svalbarðskirkju kl. 16 sama dag og í Hlíðarbæ sunnudaginn 22. janúar. Auk þess er opinn ávísanareikn- ingur nr. 40000 í Búnaðarbankanum á Akureyri. A morgun verður 50. sýningin á Oskinni eftir Jóhann Sigurjónsson á Litla sviði Borgarleikhússins. Um sex þúsund manns hafa séð þessa sviðsetn- ingu en sýningum fer nú fækkandi. Tilkyimingar Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt veröur af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið Félagsvist laugardaginn 14. janúar kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fjögurra daga parakeppni. Góð verðlaun og veitingar. Allir velkomnir. Borgfirðingaféiagið í Reykjavik SpOum félagsvist á morgun, laugardag- inn 14. janúar, kl. 14 á Hallveigarstööum. Aliir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi Spiluö verður félagsvist og dansað að Fannborg 8 (Gjábakka) föstudaginn 13. janúar kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyr- ir dansi. Húsið opið öllum. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu- Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Félagsfundur verður mánudaginn 16. janúar kl. 17 í Risinu, Hverfisgötu 105. A dagskrá er m.a. kosn- ing kjörstjórnar og lagabreytingar verða kynntar. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, yf- irmaður öldrunarþjónustu Reykjavíkur, kemur á fundinn. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi í dag frá kl. 9 og út daginn verður postu- linsmálun. Kl. 12 er hádegishressing í kaffiteríu. Kl. 12.30 er spilasalur opinn. Kl. 13 bókband, prjón og fleira. Kl. 14.30 kóræfing. Kl. 15 kaffitími í kaffiteríu. Kolaportið Börn og unglingar, 16 ára og yngri, geta fengið ókeypis sölupláss í Kolaportinu um helgina, bæði laugardag og sunnu- dag. Tilgangurinn er að vekja athygli bama og unglinga á því hvemig þau geta notað Kolaportið til að afla fjár á heiðar- legan hátt með eigin vinnu og hugvits- semi. Til að örva hugmyndaflug ung- mennanna mun Kolaportið veita sér- staka viðurkenningu og verðlaun fyrir frumlegustu fláröflunaraðferðina. For- eldrar þurfa að veita leyfi fyrir þátttöku. Tapaðfundið Lúíer týnd Hún hvarffrá Langholtsvegi 122 4. janúar síðastliðinn. Hún er ómerkt. Þeir sem hafa orðið varir viö köttinn eru beðnir að hafa samband í síma 682884. Innréttingar - rýmingarsala 10 ný útlit innréttinga koma á markað í jan- úar. Þess vegna rýmum við fyrir nýjum sýnis- hornum og bjóðum nokkur sýningareldhús og baðinnréttingu með 40% afslætti. Notið tækifærið og gerið góð kaup. iMk Opið laugardag. SERVERSLUN MEÐ INNRETTINGAR OG STIGA NÝBÝLAVEGI 12, SÍMI44011 Leikhús LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson 50. sýn. laugard. 14. jan, 20. jan. föstud. 27. jan. Fáarsýningareftir. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 14. jan, laugd. 21. jan, 26. jan, fáar sýningar eftlr. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 15. jan. kl. 16, fáeln sætl laus, miðd. 18. jan. kl. 20,21. jan. kl. 16. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Tónlist: John Kander Textar: Fred Ebb Fyrst leikstýrt og framleitt á Broadway af Harold Prince Þýðandl: Karl Ágúst Úlfsson Leikmynd: Gretar Reynisson Búningar* Elin Edda Árnadóttir Dansahöfundur: Katrin Hall Lýsing: Lárus Björnsson Tónlistarstjóri: PéturGrétarsson Leikstjóri: Guðjón Pedersen Leikarar: Ari Matthiasson, Edda Heiðrún Backman, Eggert Þorleifsson, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Magnús Jónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Ein- arsson og Þröstur Guðbjartsson. Dansarar: Auður Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, Lilia Valleva og Sigrún Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Eirikur örn Pálsson, Eyjólfur B. Alfreösson, Hilmar Jensson, Kjartan Valdemarsson, Matthias Hemstock, Þóröur Högnason og Pétur Grétarsson. Frumsýning föstud. 13. jan., uppselt, 2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gilda, örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22. jan. blá kort gilda, uppseit, 5. sýn. miðd. 25. jan., gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fösd. 27. jan., græn kort gilda, örfá sæti laus, 28. jan. hvit kort gilda, örfá sæti laus. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Bæjarleikhúsiö Mosfellsbæ LEMFÉLAG MOSEELLSS VEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARFÍÍR 7 í Bæjarleíkhúslnu, Mosfellsbæ 2. sýn. laugd. kl. 15. Uppselt. 3. sýn. sunnud. kl. 15. Ath.i Ekkf erunnt að hieypa gestum í sallnn ettir að sýnlng er hafin. Miðapantanír kl. 18-20 alla daga ísíma 667788 og á öðrum tímum i 667788, simsvara. lílli^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviðiðkl. 20.30. OLEANNA ettir David Mamet Frumsýning föd. 20/1, uppselt, 2. sýn. sud. 22/1,3. sýn. mvd. 25/1,4. sýn. Id. 28/1. Stóra sviðiðkl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski 7. sýn. sun. 15/1, uppselt, 8. sýn. fös. 20/1, uppselt, 9. sýn. Id. 28/1, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, uppselt, fid. 19/1, nokkur sæti laus, fld. 26/1, nokkur sæti laus, sud. 29/1. Ath. Sýningum fer fækkandi. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman í kvöld, nokkur sæti laus, Id. 21/1, föd. 27/1. Ath. Sýningum fer fækkandi. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 15/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 22/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 29/1 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og tram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 6112 00. SimM 1200-Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN ettir J.B. Priestley SÝNINGAR Föstudag 13. janúar kl. 20.30. Laugardag 14. janúar kl. 20.30. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar Höfundur: Erlingur Sigurðarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlistarstjórn: Atli Guðlaugsson Búningar: Ólöf Kristin Sigurðardóttir Leikstjórn og leikmynd: Þráinn Karlsson Lelkendur: Aðalsteinn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa Guöný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Heim- isson, Sunna Borg og Þórey Aöalsteins- dóttir. Söngvarar: Atli Guðlaugsson, Jóhannes Gislason, Jónasina Arnbjörnsdóttir og Þuriöur Baldursdóttir. Hljóðfæralelkari: Birgir Karlsson. SÝNINGAR: Frumsýning laugardag 21. janúar kl. 20.30. Siðdeglssýnlng sunnudag 22. janúar kl. 16.00. Sunnudag 22. janúar kl. 20.30. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. KRIPALUJOGA Mjúkt jóga íyrir þá sem vilja fara hægt af stað og þá sem þurfa að taka sérstakt tillit til líkamans. Mánudaga og fimmtudaga kl. 10.30-11.30. Leiðb. Hulda G. Sigurðard. JógastöðinHeimsljós Skeifan 19, 2. hæð Sími 889181 kl. 17-19 og mán. 10-12. Einnig símsvari. 9 9 • 1 7-0 0 Verð aöeins 39,90 mín. 1J Fótbolti 2j Handbolti :'3j Körfubolti [4] Enski boltinn 5j ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit [§J NBA-deildin IJ 21 2 fmWWúr 1} Vikutilboð stórmarkaðanna J2J Uppskriftir : 1 j Læknavaktin 21 Apótek 3J Gengi Dagskrá Sjónv. [2J Dagskrá St. 2 3; Dagskrárásar 1 4j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 7,| Tónlistargagnrýni 1| Krár 2 Dansstaðir 3| Leikhús [4j Leikhúsgagnrýni 6 Kvikmgagnrýni vinningsnume 1 ,1} Lottó _2J Víkingalottó 3 j Getraunir 11 Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna 9 9-1 7-00 Verð aöeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.