Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1995, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1995 Spumingin Stundar þú líkamsrækt? Arnór Jónsson: Já, ég fer stundum í sund. Þröstur Höskuldsson: Nei, ég nenni því ekki. Ég fer reyndar stundum i golf. örn Halldórsson og Sif Arnardóttir: Nei, ekki eins og er en ég hef stundað líkamsrækt. Uni G. Hjálmarsson: Já, bæði leikfimi og sund. Halla Auðunardóttir: Nei, það er langt síðan en ég fer stundum í sund. Ólöf Dagfinnsdóttir: Nei, ekki mikla. Lesendur Iðnaður í þróun „Vöruþróun er eitt helsta verkefni bakarans í framtíðinni," segir m.a. í bréf- inu. Ásta Erlingsdóttir, frkvstj. Lands- sambands bakarameistara, skrifar: Bakarar hafa fylgst vel með þróun í brauða- og kökugerð undanfarin ár. Það er ekki ýkja langt síðan öll brauð voru undir verðlagsákvæðum um hámarksverð og stjórnaði það aö miklu leyti neyslu og gæðum brauða. Vegna þessa fóru bakarar að búa til fleiri tegundir og gera brauðin meira spennandi og fara út fyrir þessi hefð- bundnu vísitölubrauð, þ.e. fransk- brauð, heilhveitibrauð, rúgbrauð og normalbrauð. Varö þá til gífurlegur fjöldi nafna á brauðum. Ættu bakar- ar verðlaun skilið fyrir nafngiftir. Þetta varð leikur að nöfnum og slag- ur við verðlagsyfirvöld. Ef horft er til baka hafa þessi miklu og ströngu átök haft þau áhrif að þau hafa „neytt“ bakarann út í vöruþróun. Fjölbreytni i brauðabakstri hefur aukist gífurlega síðustu 10-15 ár þar sem aðaláhersla hefur verið á „ný“ gróf brauð og súrdeigsbrauð. Ef til vill er þetta nokkuð á kostnað hvítu brauðanna sem sumir hafa taliö óæskilega fæðu en rannsóknir hafa sýnt að eru einnig holl. Sem dæmi um vöruþróun og nýj- ungar má nefna: ómegabrauðin, glút- enfrí brauð og grófar kökur og snúða. Einnig hafa einstakir bakarar farið út í sérverkefni eins og fjaUagrasa- brauð, sem eru bökuð úr lífrænt ræktuðu korni, súrdeigsbrauð, bæði rúgbrauð og ljós brauð, byggbrauð, bökuð úr íslensku byggi, kjamarúg- brauð, sem eru sérstaklega gróf rúg- brauð, gerlaus brauð og brauð fyrir sykursjúka. Og það nýjasta eru gerlaus, salt- laus, fitulaus og sykurlaus brauð. Sigurður Gunnarsson skrifar: Nú er smám saman að koma í ljós að hinn mjög svo umtalaði hagvöxt- ur, sem orðið hefur í Austurlöndum fjær, t.d. í Singapore, Tælandi og víð- ar - og jafnvel á síðustu misserum í Kína, er ekki sá ógnar aflgjafi sem hingað til hefur verið talið. Þaö kem- ur til af því að þessi vöxtur þar hefur verið keyrður upp á fólskum for- sendum. Vinnuaflið, sem til þessa hefur verið ódýrt og ómenntað, er nú að menntast, sumt á sérsviðum, og farið er að gera kröfur til launa sem hæfa líkt og á Vesturlöndum. Pétur Kristjánsson skrifar: Það líður vart sú vika að einhver ráðamaður, bankastjóri eða þá kannski verkalýösleiðtogi kveði upp úr með samanburð á hinum og þess- um tölum úr þjóðlífinu hér og á N Upphaf þeirrar framleiðslu var sam- starfsverkefni bakara og rannsókn- arstofnunar Háskóla íslands í ónæm- isfræðum á Landspítalanum. Verk- efnið var unnið í júli í sumar og vöktu brauðin þónokkra athygh og ánægju hjá neytendum sem gátu áð- ur ekki borðað brauð vegna óþols. Eru þau enn á boðstólum. Að lokum má nefna nokkur dæmi - viö getum beöiö róleg Einnig er að koma í ljós að þótt framleiðslan hafi aukist hefur fram- leiðni minnkaö á sama tíma og vél- væðingin var að hefja innreið sína. Það mun því hægja verulega á hag- vexti þessara ríkja og því geta Vest- urlandabúar enn hrósað happi yfir að hafa vinninginn í langtima hag- vexti í ríkjum sem þegar eru iðn- vædd að fuílu og hafa yfir að ráöa sérhæfðu vinnuafli til að annast flest þau störf sem nútímaþjóðfélög bjóða og best borga. Fjármagn er á hraðri leið frá Aust- urlöndum íjær vestur á bóginn og Norðurlöndum - eða löndunum „í kringum okkur" - eins og þeir taka gjaman til orða. Það eru vextimir, verðbólgan, vöraverðið eða hvað annað. - Nema launin, þau eru ekki til umræðu, utan hvað Guðmundur um markmiö sem unnið er að en þau eru m.a.: - að aðlaga kökubakstur manneldismarkmiðum - að auka trefjar í brauðum - aö draga úr fitu- notkun í brauðum - að draga úr syk- urnotkun í brauðum. Bakstur er iðnaður í sífelldri þróun og er vöraþróun því eitt helsta verk- efni bakarans í framtíðinni. sést það best á þvi að mörg austur- lensk fyrirtæki fjárfesta mun meira á Vesturlöndum en þau síðarnefndu, t.d. í Asíu eða Afríku. Þetta segir okkur líka að þangað leitar fólk og fjármagn sem menntun og velsæld er mest. Ekki er ósennilegt að þaö verði áfram hluti Vestur-Evrópu, Bandaríkin og svo smám saman Suð- ur-Ameríka sem mest munu njóta framleiðniaukningar. En það er ein- mitt hún sem er undirstaöa efna- hagslegra gæða nú sem hingað til. J. hefur nýlega, í viðtali, bent á þann mismun sem er á launum hér og á Norðurlöndum. Við erum ekki einu sinni hálfdrætt- ingar í launum á viö það sem lægst gerist annars staðar á Norðurlönd- um. Tímakaup verkamanna er hér kr. 300 á klst., rúmlega 600 í Svíþjóð og upp í 800 kr. annars staðar á Norð- urlöndum, í dagvinnu. - Ekkert er jafn niðurlægjandi í okkar þjóðarbú- skap og hin lágu verkamannalaun. Enginn getur mælt því bót aö halda í horfinu um óbreytt laun. Engin þjóðarsátt mun nást um óbreytt ástand, hvað sem öllu öðru liður. Því fari svo aö hér verði allt í sama horfi vegna innlendrar óráðsíu mun stefna í verulegan landflótta. Laun hinna lægst launuðu verða að hækka verulega til þess að ásætt- anlegt sé fyrir þetta fólk. Þannig má fuUyrða að tímakaup verkamanna í dagvinnu verði að hækka í kr. 500 - allra minnst - til að ná þolanlegri viðmiðun við hinar títtnefndu ná- grannaþjóöir og til þess einfaldlega að menn nái þolanlegri afkomu með dagvinnunni einni. Enginn vill leng- ur vinna eftirvinnu vegna skatta- stefnunnar og því verður að þrýsta á um aö dagvinnan dugi fyrir lífsaf- komu. Fíkniefnainnflyt- endurmeðdipfó- matapassa? Guðrún Ólafsdóttir skrifar: Allir eru sammála tun aö taka þarf hart á innílutningi flkniefna og annarra efna sem flokkast undir eiturlyf til neyslu. Þaö er hins vegar mat fólks að dómar yfir fíkniefnainnflytjendum hafi verið alltof vægir. í blaði einu nýlega var frá því skýrt að einn þessara innflytjenda hefði borið diplómatapassa til margra ára! Þetta er nú svo furðulegt að það hlýtur að krefjast sérstakrar rannsóknar. - Það á kannski að hylma yfir svona framferði? Eða getur hver sem er fengið dipló- matapassa? Fómarlambíliafii- arfirðiáflótta Helgi Krístjánsson hríngdi: Formaöur Sjálfstæðisflokksins tók hárrétta afstöðu til meintra ávirðinga eins bæjarfuUtrúa sjálfstæðismanna í Hafharfirðf Sé eitthvað athugavert við sam- skipti fyrirtækis hans við bæjar- félagið á umliðnum árum á bæj- árfúlltrúinn ekki annars úrkosti en að víkja sæti á meðan rann- sókn fer fram. Þannig þyrfti ekki að bijóta,-upp samstarf sjálfstæð- ismanna og alþýðubandalags- manna þótt fórnarlamb vafa- samra viðskiptahátta þurfi aö flýja um stundarsakir. Feyskin stjórn- sýsla Marinó skrifar: Er það ekki merki um að stjóm- sýsluhættir okkar íslendinga séu orðnir feysknir þegar með öllum ráðum er reynt að komast hjá lagabókstafnum og sniðganga reglur sem viö sjálf höfum sett okkur eða gengist undir að virða? - Þetta kemur m.a. berlega í ljós í viðskiptum okkar gagnvart EES-samningnum varðandi aukagjald á bjór sem við leggjum á ólöglega. En þar leyfir embætt- ismaður viökomandi ráðuneytis sér að mælast til þess við eftirlits- stofnun þá sem heldur uppi eftir- liti með samningsákvæðum að hún líti fram hjá broti íslenskrar stjómsýslu! Danirkoma aftanaðokkur Þóra hringdi: Fram kemur í fréttum að meira en 100 íslensk böra séu nú þegar hér á landi úr dönskum sæðis- bönkum. Lengi vel heyrðum viö undir Dani en tókst með kænsku- brögðum að komast undan þeim á meðan þeir sátu hemumdir af Þjóðveijum. Þetta sámaði Dön- um hrikalega og hafa eiginlega aldrei sætt sig að fullu við sjálf- stæði okkar. Nú koma þeir aftan að okkur, líkt og viö áður, og planta hér niður hálf-„Baunum“ í bak og fyrir frá sæðisbönkum sínum. Brátt verður hér aftur gósentíð með danska íslendinga. 99-15-00 Lesendaþjónusta DV opin ailan sólarhringinn Tfi að mæta lesendum DV og öörum sem vfija koma á framfæri skoðunum sínum á einu eða öðru í umræöu dagsins bjóðum við þeim að hringja inn til blaðsins í síma 99 -15 - 00 og skfija eftir talað mál eða skilaboð. Þjónusta þessi er opin allan sólarhringinn. í þessu númeri má heyra frekari upplýsingar um framkvæmdina. Mínútan kostar kr. 39,90. - Eins og áöur áskilur DV sér rétt til að stytta aösend lesenda- bréf og skilaboð gegnum símann. - Fastur símatími fyrir lesendur er aö venju milli kl. 14 og 16 í aðalsímanúmeri DV, 563 2700. Mikill launamismunur 1 „Við erum ekki einu sinni hálfdrættingar í launum miðað við aðrar Norður- landaþjóðir," segir bréfritari. Asíuundrið í hagvextinum í hjöðnun Launamunur hér og á Norðurlöndum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.